Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 29.09.1979, Qupperneq 8

Dagblaðið - 29.09.1979, Qupperneq 8
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1979 Krossgáta ITT ““— 'rrTrl SKj'flTL RÐiST TWfl B'oK /LL 6KE5I5 FlokK , ur?/fjN FORAÐI P/LLfíÓ R.ÖND /fljöe SirTD Kflfl 'fi/Ðfl 1EI/VS í T/?osk maÐuR STETT upp mY/vr RftS BOT/V FieXúR SPYjfí HE/LL BRúF þVfú/tfí þuXLPit) Þ'flTfl) /ÞÞfí l T-TTflR SZ-TJR i RöD ÞEFSR /r>j(s e, 6t-/)rr Ft-ÝTiR INN 5727/y/v///# SmftR * uRm- Ull. m/=fí>uR. 1 /< *) SK.Sf ðlFtFHV BK/</ SL/T/T) KEyR/R t/lveRU sv/-p ) RJ ÚKfí £/</</ ÞtSi,/1? » Hof,?- flÐifl PÚX/ QRflLL! LFLRí)/ FoRtV. /<v£H fUÚL-fl Xo/Vft ‘jflmDt /Lmf) STE/K /R lyf ðflrflflL- SflmHL. ElSka GÖÐ- CflETTÐ GLJÚF /?/£> SVflXfi 1 KVIKHfl oxKomn i •. STAUTflNÞ, umHvE l) rrnt> -; » 'OL/X/R ■ STjfíR Nfl Rflú - LftTfltt TÆk/ TJÉ HE/T/ L mfLLU KLflXfl ðTÓR RöTTP ÚT/- LE6U DÝf? ÚTfÓR ðt<9T HflTÍVfl 'DfltVS! \sr/£/-T ) ÚXE/NIR ÚEILPi t-oDf/v Fflim SflmHL. 'flKRttfl UR KFEVD/ upp / Tó/n /n'GL- uCiP K/tPflN SÚRHL. ANVU. hlutj ') TK’/tJfl 'oVflRT, T'/u ZEtNS () > /vflm T/'/VDt 3K£J- rn. TÖÍ-LSJ? HÖ66 EnD. 3 • 2 Tv'/HL. ð’/D- flðTuR SÝKT ve/slR ; SflmHL. JÖTN- fll? FoR /VflF/V !í a </) </) £ (/) 3 f2 (/) 5 3 J3 ■ ó: Dí K CL Qc Qí '4 > <0 T) T 9C ST) o > .O V- V < ö <0 O O V- u. K Utr S a: Qí V Cv oc O <5; VD > N Qr cn ó: s N Qc 0 CC <3 0 «s: • tr> o O > q: Qí VS CQ QC N N u. LD 0 N > •0) Vá > N <5: ÖC o 4 vO £ 'j: VD <53 * 5T a: > ki > Ó .o V) r* ^N > > "N 0 N -xl Ó K QC 4 V- CD N 4 f: > 4 4 K Rv \ < 4 4 K ct Skákhátíð í Munaðamesi Um síðustuhelgi rikti sannkölluð skákstemmning í Munaðarnesi. Deildarkeppni Skáksambands íslands var þá hleypt af stokkunum og voru margir af okkar sterkustu skákmönnum mættir til leiks. Þetta er í annað sinn sem SÍ hefur þann háttinn á að hefja deildarkeppnina með veglegri skákhátíð í Munaðar- nesi. Hefur þessi nýbreytni fallið i góðan jarðveg, enda eru aðstæður þar allar hinar ágætustu. Á síðasta ári þótti mönnum að vísu fullþröngt setið í skáksalnum, en bót var ráðin á því nú og 2. deildinni frestað þar til síðar. AIIs voru 64 skákmenn mættir til leiks frá þeim 8 taflfélögum sem skipa 1. deild. Tefldar voru 3 fyrstu umferðir keppninnar og urðu úrslit sem hérsegir: 1. umferð: Kópavogur — Mjölnir 3 1/2—4 1/2 Austurl—Seltjnes 3 1/2—4 1/2' Akureyri— Keflavík 6 1/2—11/2 TR—Hafnarfj. 6 1/2—11/2 2. umferð: Mjölnir — Hafnarfjörður 5—3 Seltjarnarnes — Akureyri 3—5 Keflavik — TR 1—7 Kópavogur — Austurland 4—4 3. umferð: Austurland — Mjölnir 3 1/2—4 1/2 Akureyri — Kópavogur 6—2 TR—'Seltjarnarnes 6 1/2— 1 1/2 Hafnarfj.—Keflav. 5 1/2—2 1/2 Að auki fór fram ein viðureign úr 4. umferð, milli Akureyrar og Austurlands. Þeirri viðureign lauk með sigri Akureyringa, 5—3. Helgi Ólafsson, alþjóðlegur skákmeistari, teflir nú á 1. borði fyrir Skákfélag Akureyrar. Vakti það nokkra athygli að Trausta Björnssyni tókst að leggja hann að velli eftir miklar sviptingar. Staðan í keppninni eftir 3 umferðir er þessi: 1. Skákfélag Akureyrar 22 1/2 v. (4 viðureignir) 2. Taflfélag Reykjavíkur 20 v. 3. Skákfélagið Mjölnir 14 v. 4. Skáksamband Austurlands 14 v. (4 viðureignir). 5. Skákfélag Hafnarfjarðar 10 v. 6. Taflfélag Kópavogs 9 1/2 v. 7. Taflfélag Seltjarnarness 9 v. 8. Skákfélag Keflavíkur 5 v. Allt útlit er fyrir að Skákfélag Akureyrar og Taflfélag Reykjavíkur muni berjast um sigurinn. Sem stendur er SA í efsta sæti, en þess ber þó að geta að þeir hafa háð einni grafík Það hefur engum dulist sem fylgst hefur með sýningum íslenskra grafik- listamanna undanfarin ár að meðal þeirra hefur myndast óvenju þrótt- mikill kjarni. Þrátt fyrir ýmsa byrj- unarörðugleika, t.a.m. vöntun á sæmilegri vinnuaðstöðu og tor- tryggni almennings gagnvart þrykk- inu, hafa íslenskir grafiklistamenn ótrauðir haldið sinu striki og leitað innblásturs í nánasta umhverfi og veruleika. Þrátt fyrir það hafa þeir gætt sín á því að stunda ekki þjóð- ernisstefnu i list sinni, einangra sig gegn hræringum í erlendri grafík, enda hafa þeir flestir fengið menntun sína úti i heimi, i Svíþjóð, Dan- mörku, Noregi, Austurríki, Frakk- landi, Hollandi, Þýskalandi og Pól- landi, svo einhver lönd séu nefnd. Þetta hefur svo aftur stuðlað að frek- ari fjölbreytni í þeirra eigin verkum /2 og gert list þeirra gjaldgenga með er- lendum þjóðum. Jafnbesta sýning til þessa Þangað hafa a.m.k. tveir lista- menn á grafíksviði sótt verðlaun og viðurkenningar, þær Ragnheiður Jónsdóttir og Björg Þorsteinsdóttir og aðrir hafa tekið þátt í alþjóðlegum sýningum við góðan orðstír. Og nú eru mikil grafíkefni í læri i Banda- ríkjunum og víðar þannig að fram- tíðarhorfur eru góðar. Raunar lítur nútíðin býsna vel út ef marka má 10 ára afmælissýningu íslenskrar grafík- ur, sem félagið og Norræna húsið standa að, en hún verður uppihang- andi til mánaðamóta, auk þess sem sama sýningin valsar nú vítt og breitt Myndlisf AÐALSTEINN 1 INGÓLFSSON í fO Bridge i) Bridgedeild Víkings byrjar vetrarstarfsemi sína næstkom- andi mánudagskvöld, 1. okt., í félagsheimili Vikings v/Hæðargarð kl. 19.30. Byrjað verður á tvimenn- ingskeppni. Aðalfundur TBK var haldinn þann 25.9. og voru eftir- taldir menn valdir í stjórn félagsins: Sigfús Örn Árnason, formaður, Sól- veig Kristjánsdóttir, Þorsteinn Krist- jánsson, Orwelle G. Utley, Ragnar Óskarsson. Varastjórnendur: Friðrik Karlsson og Sigfús Sigurhjartarson. Stjórnin á eftir að skipta með sér verkum. Tvimenningskeppni félagsins hefst þann 4.10. og þátttöku skal tilkynna i simum 71294, 73387 eða 77463. Keppnin hefst kl. 19.30 stundvís- lega. Spilaðerí DomusMedica. Þátt- töku skal vera búið að tilkynna fyrir miðvikudaginn 3.10. ’79. Frá Bridgefélagi Breiðholts Starfsemin hófst síðastliðinn þriðjudag í húsi Kjöts og fisks. Spil- aður var eins kvölds tvímenningur. Þessi pör urðu efst: 1. Guébjörg — Jón 142 2. Bergur — Sigfús 119 3. Gunnar—Hreiðar 117 Meðalskor 108 Næsta þriðjudag verður eins kvölds tvimenningur og eru allir hvattir til að mæta. Keppni hefst kl. 7.30. — Stjórnin. Afmælis-

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.