Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 29.09.1979, Qupperneq 17

Dagblaðið - 29.09.1979, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1979 17 Mcrcury Comet Custom árg. '74 til sölu, ekinn aðeins 49 þús. km. gulur með brúnum vinyltopp og hliðarlistum, sjálfskiptur i gólfi, stólar, gott lakk, verð 3.2 millj. Uppl. i sima 96—62324. Til sölu varahlutir i Sunbeam Arrow '70, vél og sjálf- skipting ásamt ýmsu fleiru. Uppl. í sima 84082 til kl. 5. Ford Transit árg. ’77 til sölu með gluggum og sætum fyrir 6— 5 manns, bill í mjög góðu lagi. Uppl. i síma 13478. Þeir gleymdu að setja litlu plastleikföngin i pakkann Sendiferðabill-stöðvarpláss. Sparneytinn sendiferðabill til sölu, skoðaður 79, ekinn 40.000 km, vel með farinn, rúmgóður. Skipti á smábíl koma til greina. Uppl. I síma 35872. VW 1300 árg. ’70 til sölu, i góðu lagi, skoðaður '79. Uppl. í sima 34471 eftir kl. 1 i dag. Datsun 220 C dísil árg. ’76 til sölu, ekinn 164.000 km, 34.000 km á vél. Nýsprautaður. Uppl. i síma 19546. Volvo 244 DL árg. '11 til sölu, vel með farinn, skipti möguleg. Uppl. i sima 73738. Góður bíll til sölu eða skipta, Saab 99 L '73, ekinn 20 þús. á vél. Ný sumardekk, uppteknar bremsur. nýir hjólalagerar og stýrisend- ar. Útvarp fylgir. Lakk dálítið grjót- barið. Verð 2.6 niillj. Samkomulag. Uppl. i síma 77464. Peugeot 404 árg. ’71 til sölu, i góðu lagi, gott lakk. Skoðaður '79. Uppl. í sima 71361. Volvo 144 árg. ’67 til sölu. Bifreiðin er hvit og i góðu á standi. Uppl. i sima 53565 eða Hrauntungu 13, Kóp. Toyota Corolla árg. ’76 til sölu, ekinn 45 þús. Uppl. i sima 13572 e.h. Rússajcppi. Nýuppgerður Rússajeppi til sölu árg. '57 með Volvo B— 18 vél. Uppl. i sima 92— 6593 milli kl. 5 og 9. Pontiack Tempest til sölu, fallegur bill. Þarfnast smáviðgerðar á vél. Mjög gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 81442. Ford Escort station árg. 74 til sölu. Skipti á Trabant eða ódýrari bil. Uppl. i síma 42192. Lada Topas 1500 árg. ’76 til sölu. Vel með farinn bill i góðu lagi. Einn eigandi. Skipti koma ekki til greina. Uppl. í sima 51700 frá kl. 13—18 i dag og eftir kl. 17 á mánudag. Vil selja á 550 þús. Opel Kadett, 12 ára sem litur út eins og 5 ára bill. Sparneytinn bíll sem alltaf hefur fengið gott viðhald, enda sami eig- andi frá upphafi. Til sýnis að Breiðvangi 8 laugardag og sunnudag. Simi 53630. Scndiferðabill óskast GMC eða sambærilegur bíll, helzt i skiptum fyrir VW rúgbrauð árg. '73. Uppl. i sima 66474. Fiat 128 árg. ’74 til sölu, góður og sparneytinn bill. Góð greiðslukjör. Uppl. í sima 40466. Skoda árg. ’74 til sölu, nýupptekin vél. Uppl. i síma 73794 i dag og á morgun, til kl. 8 önnur kvöld. Nú er tækifærið til að eignast góðan bíl á góðum kjörum: Chevrolet Malibu árg. '68 V-8 307 til sölu, sjálfskiptur, nýupptekin vél. Verð 1.600 þús. 400 þús. út siðan 150 þús. á mánuði vaxtalaust. Uppl. á bílasölunni Bilakaup. Volga árg. ’73 til sölu, góður bill með lítið keyrðri vél, góð greiðslukjör. Uppl. i síma 40466. Hillman Hunter station til sölu. Uppl. i sima 42647 eftir kl. 8 á kvöldin. Peugeot 504 árg. ’72 til sölu. Uppl. i síma 76075 í dag og á morgun. UL B/aðbera vantar \í eftirtalin hverfi í Reykjavík og Kópavogi: V Uppl. í síma 27022. Rauðarárholt 2 Skúlagata Skipholt 14—32 Skúlagata Stórholt 14—28 Bergstaðastræti Tjarnargata Bergstaðastræti Tjarnargata — Bankastræti MMBÍADW Fornbilaunnendur. Átt þú 4ra dyra Ford árg. '54? Þá á ég svo sem hliðarlista, alla, luktarhringi að framan og rilllista í grill (allt nýtt) og að innan sætahlífar, nikkel + rúðuramm- ar, allir, ásamt ýmsum smáhlutum i gangverk o.fl. Uppl. i kvöld og næstu kvöld milli kl. 7 og 10 i sima 18521. VW 1303 árg. ’75 til sölu, skipti á ódýrari, ca milljón. Uppl. isíma 42223. Cortina 1600 L árg. '11 til sölu, 4ra dyra, gott lakk, allur nýyfir- farinn, útvarp. Bill í toppstandi. Fæst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. I sima 36119 laugardag og eftir kl. 6 á mánudag. Comet GT árg. 73 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur m/vökvastýri, ekinn 56 þús. km. Gott útlit, gott ástand. Skipti á nýlegum bil, t.d. Hondu Accord. Uppl. í síma 53271 eftir kl. 19, á laugardageftir kl. 1. Bronco til sölu. Til sölu er Bronco árg. 74 og Bronco árg. '66. Báðir bílarnir lita mjög vel út, skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. i síma 71324. Fiat 128 árg. 71 til sölu, lítur vel út, þarfnast viðgerðar. Verð 150.000. Uppl. í síma 74208. Cortina árg. ’73 til sölu, ágætur bill, greiðslukjör. Uppl. í síma 40466. Til sölu Lada station árg. '68, keyrður 29 þús. km. Uppl. í síma 19689 milli kl. 2 og 5. Morris Marina árg. ’74 til sölu, góð kjör ef samið er strax. Uppl. hjá auglþj. DBI sima 27022. H—156 VW varahlutir. Til sölu mikið af varahlutum í VW 1600 árg. '68 og 70: boddíhlutir, stuðarar, góð sumar- og vetrardekk og m.fl. Á sama stað óskast drif i Land Rover . Uppl. i síma 40152. VW Passat. Til sölu er VW Passat árg. 74, góður bill. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Uppl. í sima 40545. Góður orkukreppubíll til sölu, Saab ’68, 96 týpan, 3 cyl., er með nýrra laginu og i góðu ásigkomu- lagi. Gírkassi og kúpling nýupptekið. Verð 850 þús., greiðsluskilmálar. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í sima 53373 um helgina. Bronco árg. ’74 til sölu, 6 cyl., beinskiptur, ekinn 68 þús. km. Uppl. i síma 82354. SkodallOLS 74, til sölu, litur vel út. Tilboð. Uppl. i sínia 34611 eftirkl.6. PontiacGrandprix. Til sölu Pontiac sent er vélarvana og þarfnast sprautunar. Á sama staðóskast talstöð i sendibifreið. Uppl. i sínta 35245 eftir kl. 7. Vil kaupa Bronco. Öska eftir að kaupa Ford Bronco s|x>rt árg. '74. 8 cyl. bcinskiptan. Aðcins góður bill kenu'r til greina. Góð út borgun. Uppl. i sima 42534. Varahlutir. Til sölu felgur með eða án dekkja á Toyotu 12 og 13 tommu. cinnig á Ford og Anc. 14 tomntu. Fjaðrir. I 3/4 og 2 1/2 tomrnu. Afturbretti VW 1302, fram bretti Corolla KE20. vinstra. Head á Toyota Carina. Uppl. í sima 33921 cftir kl.3. Varahlutir. Til sölu varahlutir úr Toyota Crown '68 scm er verið að rífa. Kentur til greina að selja í einu lagi. Einnig á santa staö sog- grein mcð 2 blöndungunt á Volvo BI8 eða B20. Uppl. i síma 33921 eftir kl. 3. I.and Rover disil '65, VW 1302 '72. skemmdur að frantan. tvær vélar. girkassi úr Fiat 125 S '71. undirvagns- og boddihlulir. til sölu. Uppl. í sima 52421 og 44359. Sala—skipti. Til sölu vcl meö farinn 6 cyl. sjálfskiptur Plymoutlt Duster árg. '70. ekinn aðeins 59 þús. ntilur. Til greina konta skipti á cxJýrari bil. hel/.t slation. Uppl. i sima 53716 um kvöld og helgar. Plymouth Valiant '67 til sölu. Selst á góðunt kjörunt ef santið er strax. Uppl. í sínta 77948 eftir kl. 5. Þýzkur Escort '74 til sölu, bíll i toppstandi. Uppl. i sima 37767. Trabant 77 til sölu, ekinn 32 þús.. góður bill. Uppl. i sinta 32521. Fíat 127 árg. '72 til sölu. einnig varahlutir i Opel Kadett. svo sem nýupptckin vél og nt.fl.. Fiat 125 P vél og ýntsir boddihlutir og Volvo Antason '64 til niðurrifs. Uppl. i sinta 77551. Audi-varahlutir. Land Rover ’65, Volvo Amason ’65, Volga 73, Saab ’68, VW '70, Rambler Classic '65, Fíat 127, 128 73, Daf 33 og 44 og fl. o.fl. Höfum opið virka daga frá |<1. 9—7, laugardaga 10—3, sunnudaga 1—3, Sendum um land allt. Bilapartasal- an Höfðatúni 10, simi 11397. I'ord Torino árg. '72 til sölu. árg. '72. Grand TorinöSporl. vcl 351 Cleveland, l'jögurra Itólfa blöndung (ur. Bill i góðu lagi. Skipti möguleg. Uppl. i sima 41839 eftir kl. 7. Til siilu Singcr Voguc árg. '66. góð vél. Uppl. í sima 52042 el'tir kl. 7. Rcnault 4. Til sölu Renault 4 sendiferöabifrcið árg. '72. sparneytinn og góður bill. Uppl. í sima 16463 cftir kl. 18. Til sölu Rcnault 6 árg. '71. Uppl. i siitta 77045. Til sölu Datsun 1200 árg. '73. Bill i góðu lagi. skoðaöur '79. Gott lakk. Staðgreiðsluafsláttur. Uppl. i sinta 16316 n.estu daga. Tilsölu Datsun 180 B'74, með nýjum brettum og i ntjóg góðu standi. Uppl. i síma 44224 milli kl. 18 og 20. Bílasala—bílaskipli. Höfunt á söluskrá in.a.: Ford Mustang árg. 74. cins og nýr. Ford Fiesta árg. '78. Ford Comet árg. '74. F'ord Fairlane árg. '55. original bill. glæsilcgur. Dtxlge Dart árg. '75. Datsun disil árg. '77. Toyota Mark II árg. '77, Volvo 244 Dl. árg. '75. Chevrolet Vega árg. ‘72. Ausiin Mini árg. 73. Wagoneer árg. '70. göð kiör. M. Ben/ 220 D árg. '69, góð kjör. M. Benz 608 scndiferðabill árg. '77. M. Ben/. 60,8 disil, árg. '67 með flutninga kassa. Dodgc Weapon árg. '53. bill i toppstandi nt/kassa. úrval al’jcppabilum. Okkur vantar allar tegundir bila á skrá. Bila- og vélasalan Ás. Höfðatúni 2. simi 24860. Til sölu frambyggður Willys árg. '64, 4 cyl, góð dekk. Skoðaður '79. Uppl. í sinta 71361.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.