Dagblaðið - 17.10.1979, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 17.10.1979, Blaðsíða 8
BlLAKAUP SKEIFAN 5. R SÍMAR 86010 - 86030 Ford Mustang árg. ’70. 8 cyl., 302 Mazda 616 árg. ’77. Fallegur, blá- cub., sjálfskiptur með vökvastýri. Út- sanseraður bill, ekinn 33 þús. km.' varp og segulband. Silsapúst, gardinur Skipti möguleg á ódýrari. Það er góð og spoiler. Krómfelgur. Þrumubill. fjárfesting I nýlegum japönskum bil í dag. Chrysler Le Baron station árg. ’78. Glæsilegt farartæki, sjálfskiptur með öllu. Djúpbólstruð leðursæti, falleg viðarklæðning. Skipti á minni bil. Volvo 144 árg. ’74, sjálfskiptur. Snyrtilegur og vel með farinn bill. Orange litur. Skipti á t.d. Cortinu ’73—’74. | 'ALLY 20.—21. OKTÓBER1979 Fundur um Bandag rallið verður haldinn að Hótel Loftleiðum í kvöld kl. 20.30. Áríðandi að keppendur og væntanlegir starfsmenn mæti. Brfreióaíþróttaklúbbur Reykjavíkur. Einbýlishús i Kinnahverfi Hafnarfirði: Skipti á 4ra hcrbergja í Hliðum eða Norðurmýri. Timburhús á steyptum kjallara með 3 svcfnhcrbcrgjum, bilskúr fylgir, verð 29 millj., útb. 22 millj. Holtsgata Rvík, 3ja herb., ca 70 ferm jarðhæð, sórinngangur, verð 17 millj., útb. 13 millj. Hamarsbraut Hafnarfirði: 3ja herb. íbúð i timburhúsi auk 2ja herb. i kjall- ara sem eru ófrágengin, verð 18— 19 millj., útb. 13 millj. Einbýlishús í nágrcnni Rvíkur, ca 70 ferm, 2 svefnherbergi og stofa, verð 15 rnillj., útb. 8,5 millj. Miðborg Fasteignasala, Nýja Bíó húsinu. — Símar 25590 og 21682. Sölustjóri Jón Rafnar, simi 52844. Guðmundur Þórðarson hdl. mikiö úrval af gönguskóm SKÓSEL Laugavegi 60 - Sími 21270 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 1979. Hátíöarstund Tónleikar Tónlistarfélagsins. 13. október, (Háskólablói. Ljóöatónieikar Hermanns Pray. Undirleikan: Michael Krist Efnbskrá: Ljóðsöngvar oftir Robert Schumann, og Richard Strauss. Það er víst óhætt að segja að þessara ljóðatónleika hafi verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Háskóla- bíó var nær fullskipað áheyrendum og snillingurinn Prey brást ekki vonum aðdáenda sinna. f fyrsta Ijóðinu, var eins og hann væri að kanna hvort öll sú vinna, sem hann var búinn að leggja í að finna bestu hugsanlegu uppstillingu skerma og stöðu á sviðinu bæri tilætlaðan árangur. Svo reyndist og raunar held ég að engum hafi tekist að nýta sér hina mögru heyrð (akustik) þessa helsta hljómleikahúss okkar betur. Seiðmögnun Ljóðin liðu eitt af öðru og þegar komið var fram í ljóðabálkinn miðjan skynjaði maður jvessa sérstöku stemmningu þegar lista- maðurinn á sviðinu heldur áheyr- endaskaranum hugföngnum í hrifn- ingu. Slíkar stundir eru ógleyman- r xr **; i1 Tónlist LlMELSTED á, JP l legar hverjum sem þær upplifir. Ekki voru Ijóðsöngvar Richards Strauss síðri í meðförum hans í seinni hlutanum. Þetta laugardagssíðdegi var sannkölluð hátíðarstund. Tæplega þarf frá viðtökum áheyr- enda að greina. Þeir fögnuðu meistaranum vel og innilega og hann veitti okkur af örlæti sínu tvö auka- lög sem hann skipti bróðurlega milli höfundanna tveggja, Schumanns og Strauss. Undirleikarinn, Michael Krist, lagði sitt af mörkum til að þessir tónleikar yrðu hvað glæsileg- astir. Við hljóðfærið er hann full- kominn jafningi Preys. Frekja? Kannski er það fullmikil frekja að óska sér slíkra tónleika aftur í bráð en ég geri það samt og gerist jafn- framt svo djarfur að vona að þá höfum við upp á betri tónleika- aðstöðu slikum snillingum að bjóða. -EM. Gripið simann geriðgóð kaup Smáauglýsingar MMBUÐSINS Þverholtill sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.