Dagblaðið - 17.10.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 17.10.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 1979. 21 I TÖ Bridge t Talning er eitt af þýðingarmeiri at- riðum bridgespilsins. Tiltölulega auð- veld oftast og því furðulegra hvað margir keppnisspilarar hér á landi van- rækja þetta atriði nær algjörlega. Spil dagsins er gott dæmi um talningu, sem gerir það að verkum að hægt er að vinna fjögur hjörtu í norður-suður af fullkomnu öryggi. Vestur spilar út spaðakóng í fjórum hjörtum suðurs. Leggið fingurgóma yfir spil a/v. Norður ♦ 954 V K1086 0 Á983 * ÁG Vestur * KD10763 0 G62 + 1085 Austur AÁ2 D75 0 D104 + 97632 SUÐUR *G8 ÁG943 0 K75 + KD4 Sagnir gengu þannig: Suður Vestur Norður Norður I H pass 3 H pass 4 H pass pass passr Austur drap spaðakóng með ás og spilaði spaða áfram. Vestur tók á drottninguna og spilaði spaðatíu, sem suður trompaði. Austur kastaði laufi. Spilið stendur og fellur með þvi hvort suður finnur hjartadrottningu. Nær helmingur keppnisspiiara hér mundi nú taka tvo hæstu í hjarta og tapa spilinu. En ekkert liggur á að fara i trompið. Við vitum nú að vestur átti upphaflega sex spaða. Suður spilar þrisvar laufi — síðan ás og kóng og þriðja tíglinum. Austur á slaginn — en við vitum nú allt um skiptingu mótherjanna. Vestur átti sex spaða, þrjú lauf og þrjá tígla, og á því aðeins eitt hjarta. Spilið er þvi auð- velt fyrir þann sem taldi. Austur spilar laufi eftir að hafa fengið slag á tíguldrottningu. Suður á slaginn. Spilar hjarta á kóng blinds og svinar siðan hjartagosa. If Skák Tal var í miklum ham á svæðamót- inu í Riga á dögunum. Hér tekur hann jafntefliskónginn Gheorghiu frá Rúmeníu snaggaralega. Tal hafði hvítt og átti leik. GHEORGHIU TAL 11. Rd4! — Bxdl 12. Rxc6 — Dc8 13. Rxe7 — Bxe7 14. Bxd6 — 0-0 15. Bxe7 ogTal vann. Eg tók ekkert verðmætt. Aðeins peninga. Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slðkkvilið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifrcið simi 11100. Köpavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjördun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og Sjjkrabifreið sím^SHOO. Kedavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222. Apétek Kvöld-, nætur og heígidagavarzla apótekanna vikuna Il2.—18*. okt. er I Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-. mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnadjórður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótck og Stjörnuapótek, Akureyri. , Virka daga cropiðiþcssumapótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kföld-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15 — 16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðit.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru c 'fnar i sima 22445. Apótek Keflavfkir. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hádeginu uiilli kl. 12.3Ó og 14. Heiisugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, sími 11100, Hafnarfjörpur, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlcknavakt er i Heilsuvernd|fstöðinni við Baróns- stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Þetta er frá honum Lalla mínum. Hann vill að ég þræði nálina og sendi sér til baka. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarharnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Ki. 17—08, mánudaga fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, sími 21230. ^ . Upplýsingar um lækna- og lyfj^búöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöróur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir- lækna #eru i slökkvistöðinni i sima 51100. AkureyH. Dagvakt frá kl. 8—17 á'Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá k I 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvak* lækna i sima.1966. Heimsóknartíini Borgarspltalnn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstödin: Kl. 15-16 ogkl. 18.30-19.30. Fxdingardeild: Kl. 15—16og 19.30-20. Fcðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.l 5.30-16.30. Landakotsspital: AllaJagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. GreVsásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshclið: Eftir umtali og*kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugárd. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. BarnaspitaU Hringsins: Rl. 15— I6alladaga. 'Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 1*30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Visiheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—2I.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur 'AÐALSAFN — UTÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opiö m'ánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18.| Isunnud. kl. 14—18. FARANDBOKASAFN — Afgrciðsla I Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum'. jSOLHEIMASAFN — Sólhcimum 27, simi 36814. bpiðmánud.—föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. , BOKIN HEIM — Sólhcimum 27, simi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og ^ldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJOÐBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. ^HIjóðbókaþjónusta við sjónskena. Opið mánud - föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — llofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud,—föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. jOpið mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. BOKABILAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. Bókasafn Kó^vogs i Félagsheimilinu er opið .mánudagaföstudagafrákl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Qpið alla virka daga kl. 13—19.< Ásmundargarður viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifacri. Mi Hvað segja stjörnurnar Spóin gildir fyrir fimmtudaginn 18. október. Vatnsberinn (21. jan.—19. f«b.): Þú þarft að leggja hart að þér og gefa ekkert eftir til að koma þvi sem þarf i framkvæmd í dag. Deginum ætti að ijúka með þeirri ánægjulegu tilfinningu áð allt hafi tekizt vel. Fiskamir (20. fab.—20. marz): Ef þú kynnir vin þinn fyrir einhverjum aðila af gagnstæða kyninu þá munt þú innan skamms verða vitni að einkennilegu sambandi ástar og haturs. Kimnigáfa þín gerir þig að eftirsóttum félaga. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þú finnur þér allt til svo þú megir gagnrýna hlutina. Reyndu að hafa skilning á gjörðum annarra, það eru ekki allir sem búa yfir sama hugmyndaflugi og þú. Nautið (21. apríl—21. maí): Gerðu yfirlit yfir fjárhags- stöðu þína. Með mikilli gætni ættir þú að geta sparað talsvert. Astamálin eru I brennipunkti. Hlustaðu ekki á baktal, það gerir engum gott. Tvíburamir (22. mai—21. júni): Heimsókn tii einhvers sem hefur Iegið veikur mun verða vel séð. Þú færð litla en skemmtilega gjöf. Þú skalt hafa augun opin fyrir tækifærum til að afla aukapenings. Krabbinn (22. júni—23. júli): Þú skalt nota daginn til að gera við það sem úrskeiðis hefur farið. Frestaðu öllum verkum sem krefjast mikillar áreynslu á hugann þar til á morgun. LjóniA (24. júli—23. ágúst): Þú ert ekki á sama máli og ástvinur þinn og þið þurfið bæði að gefa dálítið eftir svo finna megi lausn á vandanum. Vinur þinn þarfnast þess að gráta við öxlina á einhverjum. Mayjan (24. égúst—23. sapt.): Þú ert ákaflega frísk(ur) og hugur þinn starfar frábærlega. Þú ert mjög opin(n) fyrir nýjum hugmyndum. Þetta er ekki dagurinn til að biðja aðra um greiðá. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Þú skalt svara bréfi sem þú færð strax og gerðu það á háttvísan máta. Arangur erfiðis þíns kemur í Ijós. Þú hittir áhugaverða persónu og átt með henni skemmtilega st and. SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þér gengur betur að umgan^ast vini þlna ef þú reynir ekki að hafa áhrif á þá. Leggðu áherzlu á að mennta þig og auka við þekkingu þina á þeim sviðum sem hugur þinn leitar til. BogmaAurínn (23. nóv.—20. das.): Þú mætir einhverjum erfiðleikum í dag. Eldra fólk og heimavinnandi hús- mæður geta vænzt þess að eiga góðan dag og fá jafnvel óvænta heimsókn. Astamálin valdar ér vonbrigðúm. * Staingaltln (21. das.—20. jan.): Þú ert óttalega niður- dregin(n) og fúl(l) í morgunsárið. Reyndu að vera heima hjá þér og slappa af til að yfirvinna þessi leiðindi. Afmnlisbam dsgsins: Vertu viðbúin(n) miklum breyt- ingum á þessu ári. Þú kemur til með að takast á við heillandi verkefni. AstamáJin ganga vel þegar liður á seinni hluta ársins. Þú ferð að öllum llkindum i skemmtiferð með mörgu skemmtilegu og heillandi fólki. Peningar valda engum áhyggjum. ASGRÍMSSAFN BcrgstÍAaslræti 74 er opið alla | daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. ókeypis að 'gangur. * _ _ ____ ■’ ARBÆJÁRSAFN er opið samkvæmt úmtalí. Slmi 84412 kl. 9— 10 virka daga. ! KJARVAÍ.SSTAÐIR við Miklatún. Sýning á vérk j um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga Irá kl. 14— 22. Aðgaugur og sýningarskrá er ókcypis. LLstasafn Islands við Hringbraut: Opið daglcga frá j 13.30-16. Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norrcna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá . . 9—l8ogsunnudagafrákl. 13—18. 8Mr Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51 ; \kme\nsimi 11414, Keflavík.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður. simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi '85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Kefiavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnes, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á vcitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigrlöar Jakobsdóttur og lóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal vió Byggðasafniö i >kógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geiustekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo í Byggðasafninu i Skógum. Minningarspjöld Félags einstsaðra foreldra fást i Bókabúö Blöndals, Vesturveri, i skrífstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441. Steindóri s. 30996, í Bókabúö Olivers I Hafn- arfiröi og hjá stjórnarmeölitjium FEF á Isafiröi og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.