Dagblaðið - 17.10.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 17.10.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 1979. 17 Tilboð óskast i Bolex 16 mm kvikmyndatökuvél og Canon 1014, mjög fullkomna super 8 kvikmyndatökuvél. Uppl. í síma 36521. I Safnarinn B Kaupiim islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21 a, simi 21170. Ný frímerki frá Færeyjum í tilefni barnaársins. Áskrifendur vinsamlegast vitji pantana sinna. Lindner fyrir Færeyjar í bindi kr. 6.700. Heimsverðlistinn (Krause) yfir mynt, 1856 síður, kr. 14.500. Kaupum ísl. frímerki, mynt, bréf, seðla og póst- kort. Frímerkjahúsið Lækjargötu 6, simi 11814. I Sjónvörp i Til sölu Grundig 20” litsjónvarpstæki, kr. 400 þús. Uppl. í sima 92-3657. 1 Byssur i Til sölu Suhl haglabyssa (tvíhleypa) 2 3/4 tommu magnum, árs- gömul. Uppl. i sima 39372 i dag og kvöld. I Dýrahald i Til sölu mjög fallegur, brúnn hestur, 6 vetra, lítið taminn, ættaður úr Húnavatnssýslu. Uppl. í sima 84420. Verzlunin Amasun auglýsir: Erum alltaf að fá nýjar vörur fyrir allar tegundir gæludýra. Nýkomin gullfalleg ensk fuglabúr i miklu úrvali. Smiðum allar stærðir af fiskabúrum, öll búr með grind úr lituðu áli, Ijós úr sama efni fáanleg. Sendum i póstkröfu. Öpið laugardaga 10—4. Amason, Njálsgata 86,simi 16611. Mjög fallegir kettlingar fást gefins að Melgerði 47. Kóp. Svavar G. Jónsson, simi 40773. Ekki bara ódýrl. Við viljum benda á að fiskafóðrið okkar er ekki bara ódýri heldur líka mjög gott. Mikið úrval af skrautfiskum og gróðri í fiskabúr. Ræktum allt sjálfir. Gerum við og smíðum búr af öllum stærðum og gerðum. Opið virka daga frá kl. 5—8 og laugardaga frá 3—6. Dýrarikið. Hverfis götu 43. 1 Til bygginga i Öska eftir notuðu mótatimbri, 1x6, og 1 1/2x4. Uppl. í síma 20968 eftir kl. 6. Bátar Til sölu Saab 16 hestafla trilluvél með nýjum startara. Uppl. i síma 98-1646 og 98-2057. Viljum kaupa trilluvél, má vera 30—60 hestöfl. Uppl. í sima 98- 1646 og 98-2057. Nýr 22 feta Flugfiskbátur til sölu. Uppl. i síma 71671 og436l8. Madesa skemmti- og fiskibátar, Marineer utan- borðsmótorar, greiðslukjör, V-M disil- vélar fyrir báta og bíla. Áttavitar fyrir báta, dýptarmælar. Barco, báta- og véla- verzlun, Lyngási 6 Garðabæ, sími 53322. Öska eftir að kaupa Yamaha 360 árg. 78. Uppl. i síma 74828 eftir kl. 6. YZ125 Til sölu Yamaha YZ 125, moto-cross keppnishjól, lftið notað, vel útlítandi, stimpill, pakknjngar og tannhjól fylgja. Uppl. í síma 38661 eftir kl. 6. Hvernig vissirðu að ég ætlaði að baða hundinn í dag? Vertu ekki að grípa fram i fyrir mér. Ég á eftir að segja þér meira, góði. Seztu bara niður .« Ég heyri sagt að þú sért dauðsvekktur út af minnisleysi skrifstofustjórans? Já, maðurinn lenti í rifrildi við kerlinguna fyrir viku siðan. Hann sagði eitthvað við hana sem gerði að verkum að hún hefur ekki mælt orð frá vörum við hann síðan. j----------^ j ' En bannsettur bjáninn er buinn' ' að gleyma hvað það var sem hann sagði! Tríumph 650 CC árg. ’72 til sölu og sýnis í Montesa umboðinu að Þingholtsstræti 6, simi 16900. Gott hjól, verð kr. 800—850 þús. (tilboð). Yamaha RD 50 Til sölu Yamaha RD 50 árg. 79. Uppl. í síma 42448 eftir kl. 6. Til sölu Suzuki 50 AC árg. 77. Hjólið litur mjög vel út, hjálmur fylgir. Tilboð óskast. Uppl. I sima 15001 eftirkl. 7. Öska eftir að kaupa Hondu SS 50, ekki eldri en árg. 75, aðeins gott hjól kemur til greina. Uppl. I sima 74771. Suzuki vélhjól. F.igum fyrirliggjandi hin geysivinsælu Suzuki AC 50 árg. 79. gott verð og greiðsluskilmálar. Ólafur Kr. Sigurðsson "hf. Tranavogi I. simar 83484 og 83499. Athugið okkar verð: Stýri 14.335—15.505, Cross hjálmur 16.830, lokaður hjálmur 17.650, böggla- beri 28.825, hanzkar 10.710. kertalyklar 895, skrúfjsett 1.265, stjörnulsett 2.850 toppasetta 2.500, kubbadekk 450x18 pakkniagar fyrir Z-650 1.000, pakkn ingaSett SS 50, XL-350. Póstsendum Vélhjólaverzlun H. Ólafssonar Þing holtsstræti 6, sími 16900. fiifhjólaverzlun—Verkstæði. Allur búnaður fyrir bifhjólamenn, Puck. Malaguti, MZ. Kawasaki. Nava. notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun. Höföa túni 2, simi 10220. Bifhjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum. Fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif- hjólaþjónustan. Höfðatúni 2, sími 21078.__________________________. Til sölu gult Yamaha MR 50 árg. 77, borað út I aðra og planað. Uppl. í síma 28625. 1 Fasteignir i Byggingarlóð til sölu við Bauganes 4 Skerjafirði, ca 600 ferm, með samþykktri teikningu. 2ja hæða hús, 160 ferm hvor hæð, + 2 bílskúrar. Uppl. í síma 11219 kl. 9-5 og 86234 eftir kl. 7. Eyrarbakki. Lltið einbýlishús ásamt útihúsum og bílskúr til sölu. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í sima 99-3402. Bílaþjónusta Bilasprautun og réttingar Garðar Sigmundsson, Skipholt 25, símar 19099 og 20988. Greiðsluskilmálar. Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur annast allar almennar við- gerðir ásamt vélastillingum, réttingum, sprautun. Átak sf., bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12 Kóp, sfmi 72730. Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verðtilboð i véla- og girkassavið- gerðir. Fljót og góð þjónusta, vanir menn Biltækni. Smiðjuvegi 22, sími 76080. Er bfllinn i lagi eða ólagi? Erum að Dalshrauni 12, láttu laga það sem er i ólagi, gerum við hvað sem er. Litla bilaverkstæðið, Dalshrauni 12, simi 50122. Er rafkerfið í ólagi? Gerum við startara. dínamóa, alter- natora og rafkerfi i öllum gerðum fólks bifreiða. Höfum einnig fyrirliggjandi, Noack rafgeyma. Rafgát, rafvélaveiJt-- stæði, Skemmuvegi 16, simi 77170. Ljósastillingar. Bifreiðaverkstæði Jónasar Skemmuvegi 24. simi 71430. Á.G. bflaleiga, Tangarhöfða 8—12, simi 855Ö4. Höfum Subaru. Mözdur, jeppa og stationbila. Bilaleigan Áfangi. Leigjum út Citroen GS bila árg. 79. Uppl. i sima 37226. Bílaleigan h/f, Smiðjuvegi 36, Kóp. sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku manns Toyota 30. Toyota Starlet og VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasimi 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif- reiðum. • Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir I Willys ’62, Sunbeam, Volkswagen, Volvo, Taunus, Citroen GS, Vauxhall 70 og 71, Oldsmobile ’64, Cortinu 70, Moskvitch, Skoda, Chevrolet og fleiri bíla. Kaupum bila til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11—20. Lokað á sunnudögum. Uppl. í sima 81442 Rauðahvammi. Volvo 144 de Luxe árg. 73 til sölu, hvítur, með útvarps- og kassettutæki, snjódekk á felgum, ekinn 83 þús. km. í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 16758. Cherokee 74 til sölu, ekinn 84 þús. km 6 cyl., bein- skiptur, álfelgur, góð dekk. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 86803 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa ljósastillingartæki. Uppl. i síma 93-7129. Willys ’55 með318 Dodge vél, 4 trakker dekkjum, til sölu, þarfnast mikillar viðgerðar. Uppl. í síma 41988 og Hörgslundi 4 Garðabæ eftir kl. 5 á kvöldin. Til sölu Ford Mustang Grand, hard-topp, árg. 73, ekinn 80 þús. km, sportfelgur, ný afturdekk, snjódekk fylgja, útvarp, vökvastýri, aflbremsur. Uppl.isima 95-5443 eftirkl. 17. Til sölu varahlutir I Austin Mini 74, vél með öllu, hjöru- liðir og fleira. Uppl. í sima 92-2649 eftir kl. 19. Volvo 142 árg. 73 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 84850 og 52391 eftir kl. 6. Til sölu Toyota Cressida 78, ekinn 12000 km. Uppl. í sima 93—1124. Til sölu sportfelgur, 13”, undir japanska bila. Uppl. í sima 74617 og 11121. Tilboð óskast í Austin Gipsy árg. ’65 með nýrri vél. Til sýnis milli kl. 2 og 6 að Laugateigi 20. VW 1302 árg. 72 til sölu, verð samkomulag. Uppl. í síma 35319. Til sölu Mustang árg. 72, 8 cyl., með Corvettuvél, á krómfelgum og breiðum dekkjum, verð 3,5 milljónir. Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í sima 73034 eftir kl. 7. Athugið, athugið. Óska eftir nýlegum fólksbíl í skiptum fyrir Fiat 128 árg. 74, 800 þús. kr. milli- greiðsla og góðar mánaðargreiðslur. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 71174 eftir kl. 17. Cortina 1600 SL árg. 1971 til sölu, skipti á minni bil koma til greina.Uppl. í síma 41623 eftir kl. 6. Plymouth Belvederc til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 12424 eftir kl. 6. .VW árg. 70 í góðu ásigkomulagi með skipitvél, ekinni 40 þús. km, til sölu fyrir 400 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 12427. Til sölu til niðurrifs Chevrolet Malibu árg. ’67 6 cyl., sjálf- skiptur með aflstýri, kram sæmilega gott en boddi ónýtt, mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 44319. Mazda 616 árg. 74 til sölu, 4ra dyra, fallegur og góður bíll, Lest á góðu verði gegn góðri útborgun eða staðgreiðslu. Skipti möguleg á ódýrari bil. Uppl. í síma 43336 eða 42333. Ford Fiesta árg. 78 til sólu, ekinn 20 þús. km, verð 4 millj. Uppl. hjá auglþj. DBI sima 27022. H—641 V—8 vélar. Til sölu 350 kúbika Pontiacvél, einnig 300 kúbika Buickvél með álheddum. Báðar vélarnar eru nýuppteknar. Á sama stað er til sölu 2ja gíra sjálfskipting í Buick, Pontiac og Oldsmobile. Uppl. í slma 85825 eða 36853. Trabant árg. 79 til sölu, ekinn 4500 km. Uppl. i síma 76391 eftirkl. 18ídag.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.