Dagblaðið - 24.10.1979, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 24.10.1979, Blaðsíða 2
2 /■ DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1979. V Stjómmálamaður eðagámngi? Grandvur skrifar: Hann hefur lengi verið umdeildur og mörgum hefur hann verið ráðgáta síðasti „landsfaðirinn”, Ólafur Jóhannesson. Sumir telja að hann sé djúpvitur hugsuður sem þekki allar inn- og útgönguleiðir í islenzkum stjórnmálum. — Aðrir segja að hann H.H. Vestnlannaeyjum skrifar: Mig langar til þess að koma með smááskorun til nýju, ungu ráðherr- ann, þeirra Vilmundar og Sighvatar um að sýna nú í verki hvers þeir eru megnugir og byrja á því að leið- rétta launamismuninn. Þeir gætu tekið tannlæknana fyrst til athugunar. Það er kominn tími til Einn úr vesturbænum skrifar: Birt hefur verið grein um úthlutun á verkamannaíbúðum í Reykjavík, svokölluðum. Eru þes'sar íbúðir seldar með góðum kjörum, en þær eru ófrjálsar í sölu nema á lágu mats- verði — þannig að íbúðareigandinn eignast raunverulega aldrei íbúðina. Það er mjög vanhugsað að kaupa slíkar íbúðir af fátæku fólki . Ætti enginn að kaupa slíkar íbúðir að Raddir lesenda sé ekkert annað en stjórnmálatrúður, og einn sá versti sem enn hefur komið fram hérálandi. En sem álit manna skiptist á þessum síðasta landsföður mun sagan geyma landsfræg ummæli hans við ýmis tækifæri á ferli hans í þjóð- að skipta þjóðarkökunni rétt eða ættum við kannske að kalla hana fiskbúðing? Sem sagt lækkið launin hjá tann- læknum þannig að þeir hafi svona rétt mannsæmandi laun (ca 800 þús. til eina milljón á mán. fyrir 10 stunda vinnudag) og hækkið síðan laun hjá sjómönnum og fiskverkafólki upp í, — ja hvað? minu áliti því það er verið að plata fólk í raun og veru. Vitað er um að fólk sem hefur átt slíkar íbúðir í jafn- vel uppundir 50 ár hefur orðið að sæta afarkostum komi til sölu á íbúðunum. Þannig er vitað um íbúð sem er metin um 10 milljónir undir markaðsverði. Hins vegar er hægt að mæla með íbúðum sem borgin byggir því þær eru gefnar frjálsar i sölu eftir 15 ár. málum. Og sagan mun einnig gera honum skil á þann hátt að skipa honum á bekk með stjórnmála- mönnumeða gárungum. Og mörg ummæli Ólafs eru sannarlega af því taginu að fólk flokki hann undir síðara heitið. T.d. er svar hans við spurningunni um það hvers vegna hann teldi meirihluta- stjórn Sjálfstæðisflokksins skárri kost heldur en nýja „viðreisnar- stjórn” nokkuð í ætt við siðari nafn- giftina. ,,Það er af því,” sagði Ólafur, ,,að ég álít að hún mundi standa skemur”! — „Viðreisnar- stjórn gæti lafað lengur” sagði hann ennfremur. Eitt er víst. Svona svör gefa ekki ábyrgir stjórnmálamenn þótt nýbúið sé að steypa af stóli. Það er sennilega einsdæmi að fyrr- verandi forsætisráðherra láti sér um munn fara að hann óski þjóð sinni þeirrar stjórnar einnar sem stytzt endist! Og þá er komin skýringin á því hvers vegna Framsóknarflokkur- inn hefur svo lítið úthald í rikisstjórn- um. Hinn djúpvitri landsfaðir og fyrrv. formaður Framsóknarflokksins vill ckki að flokkur hans axli þá ábyrgð að sitja heilt kjörtímabil! Hringið ísíma 27022 eða skrifið milli kl. 13 og 15, Gott ungl- ingastarf Skáksam- bands íslands Skákáhugamaður hringdi: Mér finnst athyglisvert að óánægju hefur gætt með frammistöðu íslenzku sveinanna á heimsmeistara- keppninni i skák þrátt fyrir að þeir hrepptu þar 4. sætið meðal annars á undan stórveldum í skákheiminum eins og V-Þýzkalandi, Júgóslavíu og Hollandi. Það að við stöndum þetta framar- lega sýnir að mjög gott unglingastarf hefur verið unnið innan skák- hreyfingarinnar hér á landi. Allir höfðu þeir piltar sem skipuðu íslenzku sveitina teflt áður á erlendri grundu og þannig orðið sér úti um dýrmæta reynslu. Sumir þeirra höfðu teflt mörgum sinnum erlendis þrátt fyrir að enginn þeirra væri eldri en 16 ára. Svo sterk var íslenzka sveitin að við gátum gert okkur vissar vonir um að hljóta heimsmeistaratitilinn. Þrátt fyrir að sterkasti maður islenzku sveitarinnar tefldi langt undir styrkleika þá náðist 4. sætið í keppninni. Slíkur árangur er ekki til að skammast sin fyrir, sizt þegar um smáþjóð er að ræða. Með áframhaldandi uppbygginga- starfi Skáksambands íslands má mikils vænta af íslenzkum unglingum á skáksviðinu í framtíðinni. „Það er sennilega einsdæmi að fyrrverandi forsætisráðherra láti sér um munn fara að óska þjóð sinni þeirrar stjórnar einnar, sem stytzt endist,” segir bréfritari. DB-mynd Ragnar Th. Leiðréttið launamismuninn: Byrjiðátannlæknum Ekkert lát virðist ætla að verða á umræðunni um laun tannlækna. DB-mvnd Jim Smarl. „Tíu millj. undir markaðsverði” Brezkir krikket-leikarar á Melavelli siðastliðinn föstudag. Bréfritari segir það rangt að þetta hafi verið fyrsti krikket-leikurinn á islenzkri grundu. Krikket hafi verið leikið á Akureyri kringum aldamótin. Umaldamótin: DB-mynd Hörður. Þá var leikið krikket Steindór Árdal fyrrverandi Akur- eyringur hringdi: Það var sagt í DB þann 20. október að leikið hafi verið krikket á íslandi í fyrsta skipti á Melavellinum 19. októ- ber. Þetta er alrangt. Þegar ég var ungur drengur heima á Akureyri i kringum aldamótin léku ungir menn og gamlir krikket. Ég var þá bara svo ungur að ég fékk ekki að leika með. Mig langaði bara að leiðrétta þennan misskilning. Hugleiðing um njósnaduflin 2451—6474 skrifar: Mér kom í hug máltækið Margur heldur mig sig er ég las svargrein (í DB 11. okt) Við grein ntinni í DB 4. okt. sl. um að duflin væru bandarisk. Svargreinarhöfundur kallar sig „tæknimann” hvorki meira né minna og þá væntanlega nútíma- tæknimann með nútíma tækniþekk- ingu. Tæknimaðurinn (ýsir þvi hvernig hægt sé að starfrækja njósnaduf! með nútímalækni og nefnir hann nokkur dæmi því til sönnunar. En þessi einfalda tæknisál gleymir alveg þeirri staðreynd að fyrsta duflið fannst fyrir 7 árum. Þá var sagt að það væri greinilega búið að vera mjög lengi i sjó þannig að þessi dufl eru örugglega 10—20 ára gömul. Tæknilýsingar „tæknimannsins” standast ekki á pappímum en fram- kvæmd þeirra yrði anzi erfið og kostnaðurinn mikill fyrir litlar upplýsingar. Það fer ekkert á milli mála, að tæknimaðurinn hefur frekar litla tækniþekkingu. Hann talar um tæknibúnað á sjávarbotni og gefur i skyn, að það sé langbylgjusendir sem sendi merki til móttakara um borð i togara eða kafbáti. í þessari ágizkun gleymir tækni- maðurinn þvi að á sjávarbotni þyrlast svo mikill sandur upp frá botninum að sendirinn er næstum alveg skerm- aður af og sendingar frá honum yrðu því alveg gagnslausar vegna truflana. Hvaða gagn hafa Rússar eiginlega af því að hlusta eftir ferðum kafbáta hér við ísland? Kannski tæknimaðurinn viti það. Mér finnst öllu liklegra að duflin séu notuð i varnartilgangi til þess að fyrirbyggja að kafbátar komist að landinu án þess að þeir sjáist og að þau hafi verið sett hér skömmu eftir komu ameríska hersins enda stemmir aldur þeirra mjög vel við þá kenn- ingu. Bömin kjósi um hundahald Halldór Vigfússon skrifar og kveðst vilja gera það að tillögu sinni að öllum börnum i Reykjavík verði gefinn kostur á að láta skoðun sína á hundahaldi í ljósi í komandi kosning- um og verði preritaðir sérstakir kjör- seðlar í þeim tilgangi. Halldór segir m.a. í bréfi sínu: „Það sem kom þessari grein af stað er afstaða embættismanna í kerfinu, sem tilkynna börnum sem eiga hunda í Reykjavík að nú skuli þau láta drepa hunda sína eða losa sig við þá á annan hátt. Hvað lýsir manninum betur en það, hvernig hann umgengst dýr?. . . Barnið þarf ekki að spyrja hver sá maður er sem gefur út slíka tilskipun. Þetta eru vondir menn.” Lokaorð Halldórs eru þessi: „Við krefjumst kjörseðla handa börnum um hundahald í Reykjavík i næstu kosningum.”

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.