Dagblaðið - 24.10.1979, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 24.10.1979, Blaðsíða 28
Skoðanakönnun Framsóknar: „Fyrri könnunin ekkert kapphlaup um sæti” — segir Guðmundur G. Þórarinsson ,,Ég hygg að ákveðnir stuðnings- menn mínir hafi stungið upp á Haraldi Ólafssyni til framboðs á lista Fram- sóknarflokksins i Reykjavík,” sagði Guðmundur G. Þórarinsson verkfræð- ingur i viðtali við DB í morgun. Hann sagði að i þessari fyrri kosningu full- trúaráðsins hafi verið valdir þeir menn sem kæmu til greina í framboð. „Þeir sem bezt vilja flokknum, stinga þá upp á þeim mönnum, sem þeir telja mestan styrk i fyrir flokkinn. í síðara kjöri er svo tekin afstaða til röðunar á listann. Sú kosning er bind- andi fyrir tvö efstu sætin,” sagði Guð- mundur G. Þórarinsson, „þess vegna var fyrra kjörið ekkert kapphlaup um sæti, eins og einhverjir ætla.” Röðun verður með kosningu á föstudag og laugardag. -BS Bjami Guðnason feríefstasætið Bjarni Guðnason prófessor verður í efsta sæti Alþýðuflokks á Austurlandi, eins og i síðustu þingkosningum. Ekki hefur verið gert uppskátt um aðra frambjóðendur, þar sem kjördæmis- ráð hefur enn ekki staðfest listann. Erling Garðar Jónasson, formaður kjördæmisráðs- Alþýðuflokksins á Austurlandi, sagði að vegna þess hvernig kosningar bæri að með hlið- sjón af árstima og samgöngum, hefði verið ákveðið að halda ekki prófkjör. -BS. „Eru skátar alltafað ferðast?” „Fr KFUK bara á fslandi?" „Af hverju er Valur alltaf meðfótholta fyrir litla stráka en ekki stelpur?"„Eru skátar alltafl ferðalönum?''„Mámaðurekkidrekka rln cf maðureristáku?" Þannig hljóðuðu nokkrar uj þeim spurningum scm forvitnir nemar I Hltðaskóla lögðufyrir fulltrúa Iþrótta- og æskulýðs- fSlaga I HUóahrerfinu l morgun. / tilefni œskulýðsdags sem haldinn cr i dag. á degi Sameinuðu þjóðanna, halda sllk feltíg kynningar I skólum og sum verða einnig með opið hús I k vtíld. DS. þorpinu á kostnað sveitarfélagsins og náðust þá 48 kindur. Átti einn fjár- eigandi á Eyrarbakka 40 þeirra, og tók hann þær í sina vörzlu daginn eftir. Þrátt fyrir þessa smölun virðist litið lát ætla að verða á því, að sauðfé gangi laust um þorpið, því enn fréttist að fólk verði að hafa það eitt sitt fyrsta verk á morgnana að reka rollur af lóðum sínum. Er því ekki annað sýnt, en Eyrbekkingar verði að fara með hernaði gegn ófénaði þess- um, svo margra ára kostnaðarsöm vinna við gerð skrúðgarða við hús þeirra verði ekki eyðilögð á einni nóttu. - GAJ / MKH, Eyrarbakka. Hrúturinn með sigurbros á vör en þvottakonan flúin. DB-mynd: Magnús Karel. Eyrbekkinga heim Að undanförnu hafa stórir hópar sauðkinda gengið lausir á Eyrar- bakka og traðkað niður lóðir manna og stórskemmt þann litla trjágróður sem þrífst i þorpinu. í síðustu viku kastaði þó fyrst tólf- unum þegar stórhyrndur hrútur fór um götur Eyrarbakka og lét svo ófriðlega, að fólk þorði vart á milli húsa. Við eitt hús var kona að hengja' þvott á snúrur en varð að hætta því snarlega þegar hrúturinn kom fyrir næsta húshorn. Þegar fréttaritari DB kom á vettvang var hrúturinn að hverfa á braut og að því er virtist með sigur- bros á vör. Sl. föstudag var smalað í — sauðféum alltþorp veldur vandræðum Hrúturínn fíæmdi Vandi útf lytjenda vegna slæmrar vöruf lutningaþjónustu Flugleiða: VERBA NÚ AB FLYTM VÖRURNAR UM EVRÓPU HL BANDARfKJANNA ódýrara þrátt fyrir lengri leið og umstöf lun í Bretlandi „Vörurnar höfðu legið í vöru- geymslu Flugleiða á Keflavíkurflug- velli i fjóra til sex daga eftir að þær áttu að vera famar og þegar málið var kannað fékkst heldur ekkert loforð um hvenær þær færu út svo við gátum ekki hætt á neitt og sóttum vömrnar aftur,” sagði Þráinn Þor- valdsson, framkvæmdastjóri ullar- vömfyrirtækisins Hildu hf., í viðtali við DBigær. Sóttu starfsmenn fyrirtækisins vörurnar fyrir helgi og hlóðu Iscargo flugvél, er flaug með þær til Eng- lands. Þaðan áttu þær svo að fara enn yfir Atlantshafið með öðra flug- félagi á ákvörðunarstað í New York og vom komnar þangað síðdegis í gær. Blaðinu er kunnugt um fleiri aðila, er hyggja á loftflutninga til Banda- ríkjanna á þennan hátt, eða fyrst í gegnum Evrópu. Stafar það fyrst og fremst af óör- yggi i þessari þjónustu Flugleiða. En við það bætist nú að i ljós er komið að þessi flutningsmáti er ódýrari en með Flugleiðum, sem fljúga vömn- um þó beint og án þess að þurfa að umstafla þeim á milli flugvéla. -GS frfálsi, áháð dagblað MIÐVIKUDAGUR 24. OKT. 1979. Ennersiglt: Fjórir yf irmenn póstsogsíma skoða pósthús — íboði Frakka ená kostnað íslendinga Fjórir yfirmenn Pósts og síma eru nú i Frakklandi og skoða pósthúsbygg- ingar með tilliti til fyrirhugaðrar póst- húsbyggingar við Suðurlandsbraut í Reykjavík. Þar er ætlað að hafa bögglapóststofuna og fleiri deildir Póstsog síma. Á skrifstofu póst- og símamálastjóra fékk DB þær upplýsingar í gær, að fjórmenningarnir hefðu farið ,,í boði Frakka en þó er ferðin að mestu kostuð af Póst- og símamálastofnuninni. ” Um er að ræða tíu daga ferð og er áætlaður heildarkostnaður á mann um 390 þús. krónur, eða samtals liðlega hálf önnur milljón. ekki er ljóst hvers vegna fjóra menn þurfti til ferðarinnar, en þessir fjórmenningar eru Þorgeir Þorgeirsson, Baldur Teitsson, Ari Jó- hannesson og Jósef Reynis arkitekt. Á næstunni koma heim þeir þrír yfir- menn Pósts og sima sem dvalizt hafa nærri mánuð í Brasiliu. -ÓV Framsókn á Reykjanesi: Jóhann Ein- varðsson efstur Jóhann Einvarðsson bæjarstjóri i Keflavík hlaut flest atkvæði I skoðana- könnun á kjördæmisþingi framsóknar- manna í Reykjaneskjördæmi, sem haldið var á Hótel Sögu í gærkvöld. Fulltrúar og varafulltrúar sem mættir voru máttu skrifa þrjú nöfn hver og vom atkvæði síðan lögð saman. Jóhann hlaut 216 atkvæði. Annár varð Markús Á. Einarsson veðurfræðingur með 163 atkvæði og þriðji Helgi H. Jónsson fréttamaður með 136. Þrúður Helgadóttir hlaut 107 atkvæði. Leó E. Löve 60 og Einar Geir Þorsteinsson 45. Þessir sex komust i úr- slit sem fara fram á kjördæmisþingi í Festi Grindavik á sunnudaginn. Þá verður kosið i 1., 2. og 3. sæti fram- boðslistans milli þessa fólks. Alls voru nefnd nöfn 28 manna í skoðanakönnuninni í gærkvöld. - HH Vesturland: EnginnógnarEiði íefstasætinu „Enginn gefur kost á sér í framboð á móti Eiði Guðnasyni fyrir Alþýðu- flokkinn í Vesturlandskjördæmi,” sagði Sveinn Guðmundsson, bankaúti- bússtjóri á Akranesi, formaður kjör- dæmisráðsins, í viðtali við DB í morg- un. Bragi Nielsson, sem var í öðru sæti við síðustu kosningar og sat á þingi, gefur ekki kost á sér í sæti ofarlega nú. í annað sætið eru tveir frambjóðendur: Gunnar Már Kristinsson, Gufuskálum, og Guðmundur Vésteinsson, Akranesi. - BS

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.