Dagblaðið - 25.10.1979, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 25.10.1979, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1979. BÆJARINS BEZTU Stutt kynning á þvíathyglis- verðasta sem kvikmyndahús borgarinnar sýna Dádýrabaninn Leikstjóri: Micheel Cimino, gerð I Bendarikjunum 1978. Sýningarstaður: Regnboginn Fáar myndir hafa hlotið meira umtal undanfarin ár en Dádýraban- inn. Þótt allir séu ekki á einu máli um ágæti myndarinnar þá hefur hún fengið fjölda verðlauna og endurvakið umræðurnar um Víet- namstríðið. Myndin fjallar um þrjá vinnufélaga sem eru sendir til Vietnam. Þeir eru teknir þar til fanga af Vietcong og ganga í gegn- um ýmsar andlegar og líkamlegar hörmungar. Þeim tekst að flýja en fangavist þeirra hafði gert þá meira eða minna að andlegum krypplingum. Michael Cimino er ekki alger nýliði í kvikmyndagerð. Hann á að baki m.a. handritin að myndunum Silent Running og Magnum Force auk þess sem hann leikstýrði Clint Eastwood mvnd- inni Thunderbolt and Lightfoot. Fjaðrirnar fjórar Leikstjóri: Don Sharp. Gerð í Bretiandi 1978. Sýningarstaður: Háskólabíó. Hcr cr á ferðinni cin af þcssu gömlu eóðu rómantísku myndum um áslir og riddariuncnnsku. I nuur maður ci ulskúfaður lir Ijolskyldu sinni vegna þcss að hann rcynir að komasl undan hcrþjónusiu. flann l'cr siðan i slrið og vinnur aflur ásiir hcilkonu sinnar og öðlasl rirðingu fyrir striðsafrck. Þclla cr rcl gcrð mynd i alla siaði ncma nokkuðilla lcikin á köflum. Skcmmlilcgasta v ið myndina cr að hún býður upp á samanburð \ið Hjarlabanann. I n likl og í Hiariaban- anum er heimsvcldi að berja á smáþjóð og söguþráður cr lygilcga áþckkur. Þá cru sömu kynþáilafordómar og i Hjarlabananum og óvinurinn cr sýndur scm algiör villimaður. Þcssi mynd hcfur vcrið gcrð nokkrum sinnum og það cr cngin lilviljun að hún cr I vrsi gcrð I939 þcgar siriðsæsingur v ar i hámarki i hciminum. —-St : Coma Coma: Gerð f Bandarflcjunum 1978. Lefltstjóri: Micheel Críchton. Sýningersteður: Gemle bió. Gamla bíó sýnir um þessar mundir ágætan „þriller” sem gerður er eftir skáldsögu Robin Cook. Myndin fjallar um ungan kvenlækni sem vinnur á einu stærsta sjúkrahúsi Bandarikjanna. Eftir að vin- kona hennar deyr í smáaðgerð (fóstureyðingu) fer hana að gruna að ekki sé allt með felldu með starfsemi sjúkrahússins. Hún byrjar að rannsaka hvað raunverulega olli dauða vinkonu hennar og mætir mikilli andstöðu frá yfirmönnum spítalans. Það er engum greiði gerður með að rekja söguþráðinn meira, því ánægja áhorfandans af slíkum myndum felst í því að geta sér til um hvað skeður næst. Crichton tekst oft vel upp við að skapa spennu og aldrei betu'r en þegar hann fer i smiðju meistarans Hitchcocks. Hins vegar er myndin svolítið væmin á köflum eins og flestar amerískar kvik- myndir í dag. Að öðru leyti er þetta ágæt mynd og vel þess virði að sjá. Sænskar þöglar myndir Llm næslu hclgi gefsl kvikmyndaunncndum kærkomið lækifæri á að kynna scr gullöld sænskra kvikmynda. Sænska scndiráðið og Ísk’nsk-sænska fclagið gangasi l'yrir kvikmymlaviku |\ir scm svnd vcrða sex sænsk mcistaravcrk. Þá vcrður cinnig.sýnd mynd Bcrg- mans, Sjöunda innsiglið. en sú mynd cr eins og flcstir v ila mcð beiri vcrkum sem sá kappi hcfur scnl I rá scr. Þöglu my ndirnar cru cllir þá Victor Sjöslröm og Mauril/ Slillcr og cru gerðar á limabilinu 1917 193). Mcslur l'cngur cr i llcrr Amcs pcngxir cflir Stiller og Icrjc Vigcn cflir Sjöslröm. scm cr lyrsia kvikmyndin þar scm náli- úran cr noiuð scm lökusv ið. Það cr cfliricklarvcrl fyrir þá scm sjá báðar þcssar myndir og svo Sjöunda innsiglið Inað Bcrgman sækir inikið i smiðju þcssara Ivcggja snillinga. Þcss má gcla að vcrð miða cr aðcins 500 kr. og vcrður livcr mynd sýnd þrisvar i (' sal Rcgn bouans. Lesendur eru hvattir tii að senda kvik- myndadálki DB línu, hafi þeir áhuga á ein- hverri vitneskju um kvikmyndir og kvik- myndaiðnaðinn. Heimilisfangið er: Kvik- myndir, Dagblaðið, Síðumúla 12, Rvk. d 3i Útvarp Sjónvarp D barnaársnefndar þar sem fjallaö er um börn með sérþarfir. Þátturinn var m.a. tekinn upp í Lyngási þar sem þessi mynd var tekin. Á myndinni má sjá umsjónarmann þáttarins, Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, hljóðupptökumanninn Vilmund Þór Gíslason, stjórnanda upptöku, Þránd Thoroddsen, kvikmyndatökumanninn Baldur Hrafnkel Jönsson og Andra Guðnason sem er einhverfur, þ.e. á við geðræn vandamál að striða. r r MA EG VERA MEЗútvarp kl. 20,05: HVAÐ EIGA ÞÆR SAMEIGINLEGT? —rætt við mæður misjaf nlega fatlaðra bama í kvöld kl. 20.05 í útvarpi verður Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir með annan útvarpsþátt sinn á vegum barna- ársnefndar í tilefni af barnaári. Þáttur- inn i kvöld nefnist „Máég vera með?” „Þetta er umræðuþáttur þar sem ég ræði við fimm mæður sem allar eiga börn sem eru á einhvern hátt fötluð," sagði Ásta Ragnheiður um þáttinn. V_________________________________ „Ein konan á biint barn, önnur heyrnarlaust, sú þriðja hreyfihamlað barn, sú fjórða vangefið og sú fimmta á einhverft bam, barn með geðræn vandkvæði. Þær munu ræða um sameiginleg vandamál barna sinna og kemur m.a. fram i þættinum, að öll þessi börn eru félagslega einangruð,” sagði Ásta Ragnheiður. Þátturinn er tuttugu og fimm min- útna langur. Næsti þáttur Ástu er annað kvöld og nefnist hann „Kynn- ingar á greiningarstöðinni i Kjarvals- húsi.” Síðasti þátturinn, sem Ásta mun sjá um á þessari „þemaviku”, tjallar um börn með sérþarfir. Hann verður í sjónvarpinu n.k. þriðjudagskvöId.EI.A _________________________________) í---------------------------------------------\ LEIKRIT VIKUNNAR - útvarp kl. 21,25: Mannverumar rannsakaðar —í tali tveggja vatnsdropa í kvöld verður fiutt í útvarpi, „út- varpsleikrit fyrír tvo vatnsdropa”, eftir Karl Wittlinger, i þýðingu Bríetar Héðinsdóttur. Er hún jafnframt leik- stjóri. Leikritið segir frá tveimur, vatns- dropum. Annar er gamall og geð- vondur, hinn ungur og óreyndur. Þeir tveir renna i gegnum leiðslurnar og fylgjast með því sem gerist i húsi þvi sem leiðslurnar eru. Þar er ýmislegt að gerast, rifrildi, ástamál og misskilningur. Gamli vatns- dropinn þykist hinn mesti spekingur og reynir að útskýra fyrir þeim yngri hvernig mannlífið gengur fyrir sig. Hann er harður á því að mennirnir séu nú ekki sem bezt úr garði gerðir og hefur harla lítið álit á þeim. Höfundurinn, Karl Wittlinger, er fæddur í Karlsruhe i Þýskalandi árið 1922. Hann vakti fyrst athygli á sér með leikritinu Þekkið þér Vetrarbraut- ina? (1955). Siðan þá hefur hann skrifað mörg verk, m.a. Skuggabörn (1957), Lazarus (1958) og Tveir til hægri og tveir til vinstri (1960). Fyrir utan að vera leikritahöfundur hefur Wittlinger getið sér ágætt orð sem leikari. Með stærstu hlutverkin fara Guðrún Þ. Stephensen, Pétur Einarsson, Hanna Maria Karlsdóttir, Jón Gunnarsson og Guðrún Alfreðsdóttir. Flutningur ' leiksins tekur liðlega klukkustund. -EI.A V_______________________________________ hlutverki sinu í „Rúmrusk”, sem sýnt var í Austurhæjarbiói í fyrravetur við niiklar yinsældir. _______________________________________________________________________/

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.