Dagblaðið - 12.11.1979, Síða 20

Dagblaðið - 12.11.1979, Síða 20
I DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER1S DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12.NÓVEMBER 1979. 2) iþróttir Iþróttir Iþróttir Sþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Eþróttir íþróttinj $$ l V Welshans í stuði — þegar Kef lavík vann Grindavík 100-89 Keflvíkingar unnu um helgina góðan sigur á Grindvíkingum í 1. deildinni í körfuknatlleik i Njarðvík.Lokatölur urðu 100—89 Keflavík í hag eftir að Grindvíkingar höfðu leitt 48—43 í hálf- leik. Keflavik hóf leikinn betur og komst fljótlega í 12—6. Grindvíkingar sneru blaðinu þá við og náðu stórgóðum leik- köflum. Staðan breyttist í 46—33 þeim i hag og voru þá 5 mín. til leikhlés. Gæfan sneri síðan baki við Grindavík því á þessum 5 mín. sem eftir lifðu skoruðu þeir aðeins 2 stig á meðan Keflavik skoraði 10. Hálfleiksstaða því 48—43. Grindvíkingar skoruðu fyrstu tvær körfurnar í síðari hálfleiknum en síðan ekki söguna nteir. Keflvikingar tóku að saxa á forskotið og komust yftr 77—76. Siðan var mjótt á mununum allt þar til ein minúta var til leiksloka. Þá var staðan 90—87 Keflavík í vil og varð þá Mark Hotmes, Bandaríkjamaðurinn í liði Grindvikinga, að víkja af velli með 5 villur. Það var meira en Grindvík- ingar gátu ráðið við og Keflvíkingar skoruðu 10 stig gegn 2 á lokamínút- unni. Lokatölurþvi 100—89. Leikurinn var mjög góður og liðin gáfu úrvalsdeildarfélögunum ekkert eftir. Keflvikingar eru i toppbaráttunni i deildinni og þessi sigur var þeim þvi kærkominn. Stigahæstir fyrir ÍBK: Jeff Welshans 55, Einar Steinsson 15, Sigurgeir Þor- leifsson 10 og Björn V. Skúlason 8. Fyrir Grindavík: Mark Holmes 42, Magnús Valgeirsson 16, Ólafur Jóhannsson 10 og Eyjólfur Guðlaugs-: son 8. Lási úr umferð en sigur Tys! Nýliðar í 2. deild, Týr úr Eyjum, sigruðu hitt liðið úr Eyjum, Þór, örugglega í fyrsta leiknum í Eyjum i gær, 24—16. Týrarar höfðu alltaf frumkvæðið í leiknum og voru vel að sigrinum komnir. Þórsliðið virkaði taugaslappt og vörnin var hriplek. Þór náði þó forystu í byrjun en Tý tókst að snúa við blaðinu og leiddi fram að leikhléi. Staðan i hálfleik var 11 — 10. Þórarar komu mjög ákveðnir til leiks í s.h. og tókst að jafna metin 12— 12 en síðan ekki söguna meir. Þrátt fyrir að Sigurlás Þorleifsson væri allan leikinn tekinn úr umferð tókst Týrurum að auka bilið jafnt og þétt og sigruðu eins og áður sagði næsta auðveldtega 24—16. Lið Týs var nokkuð jafnt. Beztu menn liðsins voru fyrrum Ármenning- arnir Óskar Ásmundsson og Egill Steinþórsson, sem varði frábærlega allan leikinn. Þá áttu Þorvaður Þor- valdsson, snjall línumaður, og Snorri Jóhannsson Njarðvíkingur, góðan leik. Enginn bar af i Þórsliðinu í þessum leik en liðið virkaði ákaflega slakt — sérstaklega í síðari hálfleiknum og má taka sig alvarlega á ef ekki á fall í 3. deild að bíða liðsins i vor. Flest mörk Týs skoraði Snorri, 6, en þeir Öskar og Þorvarður skoruðu 5 hvor. Fyrir Þór skoraði Ragnar Hilmarsson mest eða 5 mörk og Gestur Matthíasson 4. Þeir Gunnlaugur Hjálmarsson og Björn Kristjánsson dæmdu þennan leik mjög vel. -FÓV. Öruggur sigurUSA Bandaríkjamennirnir Hale Irwin og John Mahaffey unnu í gær öruggan sigur í Heims- meistarakeppninni í golfi, sem fram fór i Aþenu. Þeir Irwin og Mahaffey luku keppninni á 575 höggum, en Skotar sem urðu næstir komu inn á 580 höggum. Þá komu Spánverjar með 590 högg, Brasilía með 594, Taiwan með 595, írland 597, Kanada og Japan 599 og Frakkland á 600. í einstaklingskeppninni sigraði Hale Irwin á 285 höggum en V- Þjóðverjinn Bernard Langer og Skotinn Sandy Lyle léku báðir á 287 höggum. Næstir voru Jaime Gonzales frá Brasilíu á 288 högg- um, Antonio Garrido Spáni á 289 og John Mahaffey, félagi Irwin, á 290 höggum. íslendingar ekkiáblaði Engar fréttir höfðu í morgun enn borizt af árangri íslenzku lyftingamannanna á Heims- meistaramótinu í lyftingum, sem lauk í Saloniki á Grikklandi um helgina. Sovétmenn höfðu mikla yfirburði á mótinu eins og vænta mátti og þeir hirtu flest verðl^un- • i • y in. ^4. - ,'Gcnnadi Bessónov frá Sovét- ríkjunum vann 90 )cg flokkihn. Snaraði 170 kilóum og jafnhattaði 210, alls 380 kg. í 100 kg flokki sigraði Pavel Sirchin frá Sovétrikjunum. Hann snaraði 167,5 kg og jafnhattaði 217,5 kg, alls 385 kg. í 110 kg floklci sigraði Sergei Arakelov frá Sovétríkjunum. Hann snaraði 185 kg og jafnhatt- aði 225 kg — alls 410 kg. Eitt og annað utan úr heimi Hibernian — Kijmarnock Partic|c — IWndee ■ I rslilin í 13. umferfl úrvalsdeildarínnar i Skop' landi uröu þessi um helgina: ,' Aberdeen — Morton 1—2 Dundee Utd. — Celtic 0—1 1—1 2—3 St. Mirreh — Rangers ^ 2—1 . * Stsroanernúþessi: \ Morton Celtic Kilmaraock Aberdeen Rangcrs Dundee Cld Partic^ St. Mirren Dundee Hibernian írnock ers - J lec lild. rV' V ' / 13 t* 2.1§g-17 19 4- 13 *SiSí-v*4; J-j 13 5 4 4 15—21 14 13 5 4 4 15—^21 lA 13 5 3 5 24—18 13 13 5 3 5 20—17 13 13 5 2 6 20—16 12 ‘■w 13 4 4 5 16—19 12 V „ 13 4 4 5 20—25 12 V13 5 1 7 21—33 11 1^1 3 9 12—25 5 Pctri Pcturssyni og ftíögum hjá Feýenoord gengur ckki sem allra bezt þessar vikumar og máttu i gær gera sér að góðu jafntefli á útivelli gegn AZ ’67 Alk- . maar. Þetta er gott jafntefli hjá Feyenoord en Ajax hefur nú náö tveggja stiga forystu eftir 13. umferð- ina sem háð var í gær. Utrecth — Willem II Tilburg 2—2 AZ ’67 Alkmaar — Feyenoord 0—0 Haarlem — Roda JCKerkrade 1—3 Vitesse Arnhem — Twente 1—3 Go Ahead Devnetre — PEC Zwolle 0—0 NAC Breda — NECNijmegen 1—0 Ajax — PSV Eindhoven 4— 1. Hxcelsior — Maastricht 0—0 Sparta — Den Haag 2—2 Staðaefstu liðanna: Ajax 12 9 2 1 28—14 20 Feyenoord 12 6 6 0 23—9 18 AZ’67 13 8 2 3 26-13 18 PSV Eindhoven 13 6 4 3 26—17 16 Utrecht 13 5 6 2 21 — 13 16 ■ Ásgeir Sigurvinsson og lið hans Standard Liege rálgast nú óöfluga toppinn í belgísku 1. deildinni eftir góðan sigur á liði Arnórs Guðjohnsen, Lokeren. Þegar 13 umferðum er lokið hafa Lokeren ogFC Brugge hlotið 20 stig en Standard 19. Úrslit í Belgiu í gær urðu þessi: Anderlecht — Charleroi 1—0 Waterscheit — FC Brugge 1 — 1 CS Brugge — Winterslag 1—1 Berchem — Molenbeek 3—3 Waregem — Beringen 1—1 Beveren — Antwerpen 0—0 Standard — Lokeren 2—1 l.ierse — Beerschot 1 —0 Hasselt — FC Liege 0—2 ■ Eftir 9 umferðir i spænsku I. deildarkeppninni hefur Sporting Gijon enn forystu en úrslitin þar um helginaurðu þessi: Las Palmas — Atletico Bilbao 1—1 Atletico Madrid — V alencia 0— 1 Espanol — Salamanca Sevilla — Rayo Vallecano Malaga — Barcelona Burgos — Almeria Sporting Gijon — Real Zaragoza Hercules — Real Betis Real Sodedad — Real Madrid Efstu liðeru nú þessi: Sporting Gijon Real Sociedad Real Madrid Salamanca Espanol 1—1 1-1 0—0 2—1 1—4 1 — 1 4—0 9 7 1 1 23—13 1 5 9 5 4 0 14—6 14 9 6 2 1 17—13 14 9 5 3 1 15—8 13 9 3 4 2 12—8 10 ■ Inter Milan hefur nú náð tveggja stiga forskoti i. itölsku 1. ddldarkeppninni þegar 9 umferöum er lokið. Liðið vann um helgina stórsigur á Juventus, 4—0, og Toriní-liðið má muna sinn fifil fegri. Paolo Rossi er nú markahaistur á ítaliu með 7 mörk en hann skoraði tvívegis fyrir Perugia um hdgina. Úrslitin urðu þessi: Ascoli — Fiorentina Bologna — Cantanzaro C agliari — Avellino Intcr Milan — Juventus l.azio — Pescara Napóli — Udinese Perugia — Roma Torinó AC Milan Staðaefstu liðanna: Inter Milan AC' Milan Cagliari I.azio Torino Perugia 1—0 4—1 1—1 4—0 2—0 1—0 3—1 0-1 9 6 3 0 14—3 15 9 5 3 1 10—4 13 9 3 6 0 6—3 12 9 3 5 1 10—6 11 9 3 4 2 8—5 10 9 2 6 1 10—8 10 ■ Don Revie kemur fyrir rétt eftir hálfan mánuð asakaður fyrir að hafa litilsvirt enska knattspyrnu- sambandiö með þvi að hlaupast undan merkjum — laka tilboði frá Arabariki og gerast landsliðsþjálfari þar. Revic var dæmdur í 10 ára bann frá enskri knattspyrnu. 1 réttinum verður ákveðiö hvort banna skuli Revie frá enskri knattspymu fyrir fullt og aUt. ■ Mikið fjaðrafok varð i London á föstudag þegar það kvisaðist að Kevin Keegan væri á leiðinni til Chelsea í vor. Þetta reyndust þó sögusagnir einar saman eins og svo oft áöur og Keegan hefur enga ákvörðun tekið um hvað hann muni gera er samn- :ngur hans við Hamburger rennur út. ,,Við höfum mikinn áhuga á að semja við Keegan þegar samn- ingur hans við Hamburger rennur út,” sagði GeofT Hurst, framkvæmdastjóri Chelsea. ■ Tracy Austin endurtók sigur sinn á Chris Evert I.loyd frá úrslitum bandariska mdstaramótsins í tennis um helgina er hún sigraði 6—3 og 7—5 i und- anúrslitum stórmóts i Stuttgart. Austin mætir Martinu Navratilovu í úrslitunum. Guðrún Ýr Gunnarsdóttir, TBR, varð þrefaldur meistari i tátuflokki. DB-mynd: Sigfús Ægir Árnason. Guðrún Yr þrefaldur meistari — ítátuflokki á Reykjavíkurmótinu íbadminton sem lauk ígær í gær lauk unglingameistaramóti Reykjavíkur í badminton. Mótið var haldið í húsi TBR, og voru þátttak- endur um 50 frá TBR og KR. Miklar og stórstígar framfarir mátti sjá á mörgum þeim unglingum sem kepptu, frá undanförnum árum, og er augljóst að reykviskir unglingar eru i mikilli sókn i iþrótt þessari. Margir úrslitaleikjanna voru sérlega vel leiknir og spennandi, og mátti ekki á milli sjá hvort hér voru harðsvíraðir meistaraflokksmenn að keppa eða 12—14 ára unglingar. Sigur- vegarar í mótinu urðu 13 frá TBR og 3 frá KR, en úrslit urðu sem hér segir: Hnokkar — einliðaleikur: Snorri Ingvarsson, TBR, sigraði Pétur Lentz, TBR, 11/4 og 11/5. Tátur — einliöaleikur: Guðrún Ýr Gunnarsdóttir, TBR, sigraði Guðrúnu Júlíusdóttur, TBR, 11/8 og 11/5. Hnokkar — tvíliðaleikur: Pétur Lentz, TBR, og Snorri Ingvarsson, TBR, sigr- uðu Njál Eysteinsson, TBR, og Garðar Adolfsson, TBR, 15/6og 15/6. Tátur — tvíliðaleikur: Guðrún Ýr Gunnarsdóttir, TBR, og Guðrún Júliusdóttir, TBR, sigruðu Lindu Þor- láksdóttur, TBR, og Guðrúnu Gunn- arsdóttur, TBR, 15/3 og 15/8. 3. deildin komin f gang Keppnin í 3. deild íslandsmótsins i handknatt- leik hófst á föstudagskvöldið og voru þá leiknir tveir leikir. Breiðablik sigraði Akranes, 25—22, eftir að hafa komizt í 7—1 í byrjun leiksins. Við því áttu Skagamenn ekkert svar en tókst að minnka muninn áður en yfir lauk. Ekki tókst að jafna metin og dýrmæt stig fóru forgörðum. Blik- arnir verða vafalítið i toppbaráttunni i vetur ef marka má frammistöðu þeirra í Reykjanesmótinu í haust. í hinum leiknum á föstudag sigraði Óðinn Dal- vík, 20—18, eftir að staðan hafði verið 9—7 í hálf- leik. í þeim leik fóru þrjú vítaköst forgörðum hjá palvíkingum og þeir máttu að vonum ekki við Slíku. í gær voru siðan leiknir iveir leikir. Stjarnan jsigraði Dalvík, 21 —17, eftir að staðan hafði verið 110—7 i hálfleik. Dalvíkingum tókst að jafna metin i 17—17 þegar aðeins 4 mín. voru til leiksloka, en síðan ekki söguna meir. Þá vann Grótta Selfoss, 24—17 (13—7), á Selfossi í gær. Hnokkar — tátur — tvenndarleikur: Pétur Lentz, TBR, og Guðrún Ýr Gunnarsdóttir, TBR, sigruðu Snorra Ingvarsson, TBR, og Guðrúnu Július- dóttur, TBR, 18/16og 15/7. Sveinar — einliðaleikur: Pétur Hjálm- týsson, TBR, sigraði Indriða Björns- son.TBR,8/11, 11/7 ogll/4. Meyjar — einliðaleikur: Inga Kjartans- dóttir, TBR, sigraði Þórdísi Edwald, TBR, 5/11, 11/7 og 11/5. Sveinar — tvíliðaleikur: Indriði Björns- son, TBR, og Fritz H. Berndsen, TBR, sigruðu Kára Kárason, TBR, og Pétur Hjálmtýsson, TBR, 15/10 og 15/4. Meyjar — tvíliðaleikur: Inga Kjartans- dóttir, TBR, og Þórdís Edwald, TBR, sigruðu Elísabetu Þórðardóttur, TBR, og Elínu Helenu Bjarnadóttur, TBR, 15/10, 10/15 og 18/16. Sveinar — meyjar — tvenndarleikur: Pétur Hjálmtýsson, TBR, og lnga Kjartansdóttir, TBR, sigruðu Indriða Björnsson, TBR, og Þórdísi Edwald, TBR, 15/12, 5/15 og 15/10. Drengir — einliöaleikur: Þorgeir Jó- hannsson, TBR, sigraði Gunnar Björnsson, TBR, 18/17 og 15/7. Telpur — einliðaleikur: Þórunn Óskarsdóttir, KR, sigraði Bryndísi Hilmarsdóttur, TBR, 5/11, 12/10 og 11/2. Drengir — tvíliðaleikur: Þorgeir Jóhannsson, TBR, og Þorsteinn Páll Hængsson, TBR, sigruðu Gunnar Björnsson, TBR, og Ara Edwald, TBR, 15/5 og 15/8. Drengir — telpur — tvenndarleikur: Þorgeir Jóhannsson, TBR, og Bryndís Hilmarsdóttir, TBR, sigruðu Elísabetu Þórðard., TBR, og Gunnar Björnsson, TBR, 15/7 og 15/9. Piltar — einliðaleikur: Guðmundur Adolfsson, TBR, sigraði Óskar Bragason, KR, 17/16og 15/6. Stúlkur — einliðaleikur: Kristín Magnúsdóttir, TBR, sjgraði Sif Frið- leifsdóttur, KR, 11/1 og 11/2. Piltar — tvíliðaleikur: Friðrik Halldórsson, KR, og Óskar Bragason, KR, sigruðu Guðmund Adolfsson, TBR, og Skarphéðin Garðarsson, TBR, 15/6, 6/15 og 15/9. Stúlkur — tviliðaleikur: Kristin Magnúsdóttir, TBR, og Bryndis Hilmarsdóttir, TBR, sigruðu Ömu Steinsen, KR, og Sif Friðleifsdóttur, KR, 5/15, 17/14 og 15/3. Piltar — stúlkur — tvenndarleikur: Kristín Magnúsdóttir, TBR, og Guð- mundur Adolfsson, TBR, sigruðu Sif Friðleifsdóttur, KR, og Friðrik Hall- dórsson, KR, 15/5 og 15/1. Magnús Gauti varði 5 víti! — og KA vann Þór 23-20 KA lagði sambæinga sina úr Þór 23—20 i fyrsta leiknum i 2. deildinni á Akureyri í gærdag. Sigur KA var nokkuð öruggur og liðið virkaði allan tímann sterkara. Staðan í hálfleik var 15—12 KA í hag. Leikurinn var nokkuð jafn í byrjun og sáust t.d. tölur eins og 2—2 og allt upp í 5—5. KA hafði frumkvæðið framan af og skoraði alltaf á undan. Þór komst skyndilega í 8—5 en KA- menn voru ekki lengi að vinna þann mun upp og gott betur og komust í 15—12 þegar flautaðvar til hlés. Munurinn í síðari hálfleiknum varð aldrei minni en tvö mörk og sigur KA ekki í hættu. Það sem fyrst og fremst gerði útslagið í leiknum var frábær markvarzla Magnúsar Gauta í marki KA. Hann varði um 20 skot, þar af fimm vítaköst. Kollegar hans í Þórs- markinu, Davíð og Ragnar, áttu ekkert svar við slíku og vörðu til samans 11 skot. Davíð — þar af eitt víti og Ragnar 3 skot. Beztu menn KA voru að sjal, rngðu Magnús Gauti og þá vai Aif J utsla- son mjög góður. Þorleifur <.t- Gunnar, bróðir Alfreðs, voru einntg góðir en liðið í heildina var mjög jafnt. Hjá Þór var Gunnar Gunnarsson beztur og er sterkur varnarmaður og þá átti Sigurður Sigurðsson ágætan leik. Liðin leika mjög ólikan hand- knattleik. Þór með þunglamalega og svæfandi sókn en KA-liðið allt mun frískara og sóknarleikur þess beittari. Mörk A: Þorleifur Ananíasson 8/4, Alfreð Gíslason 7, Gunnar Gíslason 4, Jóhann Einarsson 2, Guðmundur Lárusson og Guðbjörn Gíslason 1 hvor. Mörk Þórs: Sigurður Sigurðsson 8/1, Sigtryggur Guðlaugsson 5/2, Gunnar Gunnarsson 2, Ólafur Sverris- son 2, Oddur Halldórsson, Benedikt Guðmundsson og Árni Stefánsson 1 hver. —St.A. m ^_ Grettisgötu BILA- v 2525 markaðurinn Toyota Cressida 1978. Rauður, ekinn 29 þús., útvarp. GM kjör. Verð 5,5 mitlj. Wfllys CT5 1972. 8 cyL (304), eklnn 20 þús. ú vél, ný blæja, fjaðrir, lakk drif (Ixst), demparar. Lapplander dekk (drifhjól 4,27). Verð 4,2 millj. Volvo 343 1977. Brúnsanseraður, ekinn 38 þús., sjálfskiptur, útvarp. Vcrð 3,8 millj. Mustang 1967. Toppbfll. Verð 1450 'þús. Escort 1300 1977. Gullbrons, ekinn 30 þús. km. Snjödekk + sumardekk. Verð 3,4 miflj. Skipti mðguleg ú jeppa. Ford Fiesta 1978. Rauður, ekinn 27 þús^ sumardekk + snjödekk. Verð 3,7 millj. Saab 99 GL ’76. Rauður, ekinn 44 þús. km., útvarp. Verð 4,5 millj. Opel 2100 disil 1973. Ný vél, útvarp, aflstýri- og -bremsur. Verð 2,5 millj. Audi 100 LS 1978. Dökkgrænn, ekinn 21 þús. km., útvarp + segulband. Sparneytinn, rúmgöður bfll. Verð 6,2 millj. Galant 1600 1979. Blúsanseraður, ekinn 5 þús. km, útvarp. (Ath. bilinn er sem nýr). Verð 5,2 miUj. Camaro 1971. Rauður, ekinn 76 þús. km., vél 307 cc, sjálfskiptur, aflstýri, aflbremsur. Sumardekk og snjödekk ú felgum. Verð 3,3 millj. Skipti möguleg áödýrari. Lada station (1500) 1979. Drapplitur, ekinn 19 þús^ snjödekk + sumar- dekk. Verð 2,9 miflj. Willys disil 1968. Blúr m/breiðum felgum. Allur endurbyggður m/Peugeot disilvél. Jeppi i sérflokki. Verð 3,2 millj. Scout II 1977. Full klæddur, 5 cylindra, ekinn 78 þús^ ný dekk, út- varp. Verð 5,5 miflj. Bein sala. Volvo 245 station 1978. Rauður, sjúlfskiptur, ekinn aðeins 5 þús. km., aflbremsur, útvarp, segulband, snjödekk + sumardekk. Verð 7,3 mÚlj. Chevrolet Caprice Classic 1979. Grúnsanseraður. 8 cyL (350 cc), sjálf- skiptur m/öllu. Eldnn 3 þús. km. Einn sá glæsilegastí á markaðnum. Verð: rilboð. M.A.N. rúta úrg. 1967, 51 farþega. Vél: Scania 110, aflstýri aflbremsur. BilUnn allur nýyfirfarinn. Verð aðeins kr. 15 miflj. Skipti möguleg á ödýrari bil. Mercury Monarch Ghia árg. ’75. Grænn m/vinyltoppi. Eldnn 70 þús. km., sjúlfskiptur, aflstýri + afl- bremsur, útvarp + segulband. Verð 4,5 millj. FJÖLDI ANNARRA BÍLA Á SÖLUSKRÁ • BÍLASKIPTI OFT MÖGULEG • BÍLAR FYRIR FASTEIGNASKULDABREF Range Rover ’73. Gulur, nýr gfrkassi og millikassi. Verð 4,8 millj. ■ Scout II1978.8 cyL m/öllu, útvarp + segulband. Verð 8,7 miflj. (sldptí). Budk Century 1974. 8 cyL, sjúlf- skiptur m/öllu, útvarp. Einkabill. Verð 3,9millj. Land Rover disil 1972. Langur, 3ja dyra, eldnn 100 þús^ útvarp, mæUr. Verð 3,1 millj. Lada Sport 1978. Rauður, útvarp, ekinn 23 þús. Sldptí ú ödýrari. Verð 4 mUlj. Alfa Romeo GiuUetta úrg. ’78. Rauður, ekinn 9 þús., útvarp, snjödekk + sumardekk. Verð 5,8 miUj. Fiat 127 900/CL 1978. Silfurgrúr, eldnn 16 þús., útvarp + segulb. Verð 2,9miUj. : i** Imm Lada Sport 1979. Grænn, ekinn 5 þús. 'Verð 4,4 millj. Rússi (framb.) 1978 m/gluggum. Sætí fyrir 8—10 manns. Volgu vél. Verð 4 millj. Citroen Club 1220 1974. Ljös drapp, ekinn 86 þús., gott lakk. Verð 1900 þús. Mustang Grande 1971. Grænn m/vinyltopp. 8 cyL, sjúllskiptur, afl- stýri + -bremsur, sportfelgur. Verð^ 2,9 millj. Saab 95 statíon 1975. Rauður, ekinn 80 þús. km. Göður bUL Verð: TUboð. Peugeot 504 statíou 1974, 7 tnanna. Hvitur, ekinn 108 þús^ upptekin véL snjödekk. Verð 3^ miilj. Mustang Mach I 1969. Blúsanseraður, vél 351 cc., beinskiptur. Fallegur bflL Verð 2,9 i milfj. ! Autobiand 1977. Gulur, mjög spar- neytínn bUL Verð 2,4 mfllj. Saab 991971. Ranður, ný vél (10 þús.), nýr gfrkassi (1979), nýtt lakk. Verð 1,8 millj. Volvo 244 DL 1978. Blúsanseraður, ekinn 38 þús. km, sjúlfskiptur, útvarp + segulband. Verð 6,5 mfflj. NýrbiIL Toyota Cressida Hardtopp 1978. Blúsanseraður, 2ja dyra, sjúUskiptur, iekinn 23 þús. km. Verð 5,7 miUj. ISkiptí möguleg ú ödýrari bU. Cortína 1600 1974 statíon. Eldnn 67 hús., útvarp, snjödekk. Skipti ú dýrari |bit, hefur 1 millj. i pen. Verð 2,1 millj. . Ford EconoUne 1974. Rauður, ekinn 100 þús., 6 cyl., aflstýri, beinskiptur m/gluggum. Nýjar hliðar, nýtt lakk. Verð: Tilboð.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.