Dagblaðið - 12.11.1979, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 12.11.1979, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1979. 29 Viðgerðir, réttingar. önnumst allar almennar viðgerðir,- réttingar og sprautun. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Litla bilaverkstæðið, Dalshrauni 12, Hafnarfirði, simi 50122. Bílabjörgun. lek að mér að flytja og fjarlægja far- lama bíla. Hagstætt verð. — Reynið viðskiptin. Bilabjörgun v/Rauðavatn, simi 81442 — Opið allan sólarhringinn. Bilamálun og réttingar. Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353. Almálun, blettun og réttingar á öllum tegundum bifreiða. Lögum alla liti sjálfir. Málum einnig ísskápa og ýmis- legt fleira. Vönduð og góð vinna, lágt verð. Bifreiðaeigendur athugið. Látið okkur annast allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, réttingum, sprautun. Átak sf., bifreiða- verkstæði, Skemmuvegi 12, Kóp. Sími 72730. önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verðtilboð í véla og gírkassavið- gerðir. Fljót og góð þjónusta, vanir menn Bíltækni. Smiðjuvegi 22, sími 76080. Önnumst allar almennar boddíviðgerðir, fljót og góð þjónusta. gerum föst verðtilboð. Bílaréttingar Harðar Smiðjuvegi 22, sími 74269. Ca. 55 fm ullargólfteppi með filti til sölu. Sími 75441. ii Framleiðum rýateppi á .stofur herbergi og bila eftir máli. kvoðuberum mottur og teppi, vélföldum allar gerðir af mottum og renningum. Dag- og kvöldsimi 19525. Teppagerðin, Stórholti 39, Rvik. Hljómtæki i Til sölu segulband í bil, Pioneer KP 66 G og GM 40 magnari og CD 7 egvolizer, tveir Jensen Triax 2 og tveir Pioneer TS 695 hátalarar. Uppl. í síma 40210 eftir kl. 7. Magnari og tveir hátalarar. Til sölu Dual magnari CV 80 og 2 x 45 v og Dual hátalarar CL 18 2x50 v, selst ódýrt. Skipti á öðrum magnara möguleg. Uppl. í síma 36100 eftir kl. 15. Til sölu Marantz hljómflutningstæki, 6 mán. gömul. Uppl. í síma 43798. Til sölu Marantz stereó kassettusett með Dolby system model 5120, hálfs árs gamalt. Uppl. í síma 71981. Til sölu 5 mán. gamalt Uher CG 340 stereó kassettutæki. Uppl. í síma 37098 eftir kl. 7 á kvöldin. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurri eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, sími 31290. I Hljóðfæri i Til sölu YamahaE5 rafmagnsorgel, glæsilegt, stórt og vand- að, 2/8 í fótbassa, 2 5/8 hljómborð og sérstakir greiðsluskilmálar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—994. Rafmagnsorgel, verzlun-verkstæði. Tökum í umboðs- sölu notuð rafmagnsorgel, öll orgel yfir- farin og stillt. Gerum við allar tegundir. Sérhæfðir fagmenn. Hljóð- virkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003, á horni Borgartúns. Blásturshljóðfæri. Til sölu barítón sax, Selmer sópran sax, Buffet tenórsax. Weldklang franskt horn og trompetar. Kornett klarinett, alto sax og flautukassar. Uppl. í sima 10170 dag- legafrákl. 12-1 og 8-9. Til sölu glæsilegt hljóðfæri, Gibson G—3 bassi með tösku, 2ja pickuppa Columbus rafmagnsgítar og Gibson lampamagnari fyrir rafmagns- gítar. Uppl. í síma 54271. Ljósmyndun t ' Minolta og Chinon. Til sölu svo til ný Minolta SRT 201 myndavél með 250 mm linsu og flassi og Chinon Shound sonore 6100 sýning- arvél, svo til ný, og tjald. Uppl. í síma 40202. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna: m.a. Deep, Rollerball, Dracula, Break out o.fl. Filmur til sölu og skipta. Sýningar- vélar og filmur óskast. Ókeypis nýjar kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar. einnig kvikmynda vélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón_og ■þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar. tón og svarthvitar. einnig i lit. Pétur Pan. Öskubuska. Júmbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir; Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið i barnaafmæli og samkomur. Uppl. i sima 77520. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel meðförnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Simi 23479. Tilboð óskast i Bolex 16 mm kvikmyndatökuvél og Canon 1014, mjög fullkomna super 8 kvikmyndatökuvél. Uppl. í síma 36521. f--------------' Dýrahald 1—4 tonn af heyi óskast keypt, einnig hnakkur og beizli, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 99- 3464. Til sölu 6 vetra hryssa undan Herði frá Kolkuósi og veturgamal! foli undan syni Sörla. Hey getur fylgt. Uppl. í sima 99—3402 eftir kl. 7. Hreinræktaður karlkyns collie hvolpur, tveggja mánaða, til sölu á Víðimel 43,1. hæð. Sími 17821. Hestar til sölu. Til sölu góðir sölu góðir hestar, reiðtygi og húspláss getur fylgt. Uppl. í síma 32861 frákl. 7 til 9 á kvöldin. Hesthús til sölu. Á svæði Gusts í Kópavogi eru til sölu þrír básar. Uppl. í síma 74076. 1 Safnarinn B Kaupum fslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21 a, sími 21170. I Til bygginga i 1X6,1700 m; 1 X 4,700 m. 1 1/2x4, 700 m, og stoðir undir loft- plötu til sölu. Uppl. í síma 92-3738 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu 2X4 og I 1/4x4 uppistöður. Uppl. í síma 35151 eftir kl. 6. Til sölu 1X6, 1700 metrar og 1 1/2x4, 1350 metrar. Uppl. í síma 73033 eftir kl. 7. Heflað mótatimbur , 1x6 óskast til kaups. Uppl. í síma 71303. Mótatimbur óskast. 1 x 6, 2 X 6 og 2 X 5. Uppl. í síma 75960 eftirkl. 18. Tilboð óskast í viðgerð á 3.7 tonna súðbyrðingi. Skýrlsa frá Siglingamálastofnun liggur fyrir. Báturinn er í Reykjavík. Uppl. í síma 27461 eftir kl. 19 á kvöldin. Óska eftir að kaupa 3ja til 3 1/2 tonna trillu, má vera vélar- laus. Uppl. í síma 32121. Til söiu 4ra tonna trilla, rafmagnsrúllur, lúkar og fleira. Nýleg vél. Uppl. í síma 93—2676. Til sölu 13 hestafla, loftkæld Lister dísil bátavél. Uppl. i sima 97-5255. Vétrarvörur Skiðamarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stærðir og gerðir af skiðum, skóm og skautum. Við bjóðum öllum, smáum og stórum, að líta inn. Sportmarkáður- inn Grensásvegi 50, sími 31290. Opið milli kl. 10 og 6, einnig laugardaga. Til sölu Honda XL 350 K—3 árg. 78. Uppl. í síma 97—5282 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Triumph 650 cc. í fyrsta flokks standi. Til sýnis og sölu á góðum kjörum. Montesa umboðið, Þingholtsstræti 6, sími 16900. Pöntum varahluti í hjól. Mótorhjól sf. auglýsir Erum fluttir að Lindargötu 44 b (bakhús). önnumst allar viðgerðir á 50 CC mótorhjólum. Til sölu notaðir hlutir í Hondu SS 50 og Suzuki AC 50. Væntanlegur sími 22457. Viðgerðir-verkstæði. Montesa umboðið annast allar viðgerðir á bifhjólum og smávélum. Gerum einnig við reiðhjól. Góð þjónusta. Montesa umboðiö, Þingholtsstræti 6. Sími 16900. Suzuki vélhjól. Figum fyrirliggjandi hin geysivinsælu Suzuki AC 50 árg. 79, gott verð og greiðsluskilmálar. Ólafur Kr. Sigurðsson "hf. Tranavogi 1. simar 83484 og 83499. Er rafkerfið í ólagi? Gerum við startara. dinamóa. alter- natora og rafkerfi i öllum gerðum fólks- bifreiða. Höfum einnig fyrirliggjandi Noack rafgeyma. Rafgát. rafvélave/k. stæði. Skemmuvegi 16. sími 77170. Bilaeigendur. Góð aðstaða til að þvo, hreinsa og bóna bíla að Borgartúni 29. Simi 18398. I Vinnuvélar i Tilsöluátta cyl. Dodge dísilvélar, ca 600 hestöfl, hentug- ar sem rafstöðvar eða til annarra nota. Uppl. í síma 50835. Ú Bílaviðskipti B V Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Franskur Chrysler til sölu, árg. 71; skemmdur eftir árekstur. Tilboð óskast. Uppl. i síma 32158. Bifhjólaverzlun. Verkstæði. | Allur búnaður fyrir bifhjólamenn, Puck, Malaguti, MZ, Kawasaki, Nava, notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun, Höfða- túni 2, simi 10220. Bifhjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum, fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif- hjólaþjónustan, Höfðatúni 2, simi 21078. Bílaleiga Bílalcigan Áfangi. Leigjum út Citroen GS bila árg. 79. Uppl. i sima 37226. Á.G. Bflaleiga Tangarhöfða 8—12, sími 85504: Höfum Subaru, Mözdur, jeppa og stationbila. ' Bilaleigan h/f, Smiðjuvegi 36, Kóp. ’ sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga.frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif- reiðum. • r.------;---------> Bílaþjónusta Ljósastillingar. Bifreiðaverkstæði Jónasar, Skemmuvegi 24, sími 71430. Til sölu 4 nagladekk og eitt sumardekk á VW feigum 560 x 15. Uppl. í síma 81336 eftir kl. 2 á daginn. Til sölu er Mercury Cougar árg. 71. Til sýnis og sölu á Bilasölunni Braut. Til sölu Skoda 110 L árg. 76, ekinn 33 þús. km. Verð 900 þús., útborgun 200 þús., 100 til 150 þús. á mán. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—179. Skoda 120 Lárg. 78 til sölu, ekinn 4 þús. km. Verð 1, 8 millj., útborgun samkomulag. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—180. Til sölu Pinto árg. 77 station, sjálfskiptur, með vökvastýri, bíll í sér flokki. Uppl. í síma 86854 og á kvöldin i síma 75374. Hérna er einn góður í orkukreppunni, Fíat 127 árg. 74, skoðaður 79. Góð kjör, ef samið er strax. Uppl. í síma 92—1580 milli kl. 9 og 18 á daginn. 900 X 20 dekk. Til sölu 6 dekk, 900 x 20 negld snjódekk, lítiðslitin. Uppl. ísíma 66414 eftir kl. 7. Bifreiðaeigendur, ánnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir, sappkostum góða þjónustu. Bifreiða og - vélaþjónustan Dalshrauni 26 Hafn., simi 54580. Sunbeam árg. 72. Til sölu Sunbeam 1250 árg. 7’ lagi, honum fylgir önnur vél bílnum. Verð 700 þús., sat með greiðslur. Simi 72918.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.