Dagblaðið - 12.11.1979, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 12.11.1979, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1979. 31 Herbergi til leigu gegn húshjálp. Uppl. í síma 34457 eftir kl. 6.30daglega. Til leigu góð 2ja herb. ibúð i Hólahverfi i Breiðholti, laus nú þegar. Tilboð með uppl. um fjölskyldu- stærð o.fl. sendist DB fyrir 15. nóv. merkt „Fyrirframgreiðsla 224”. Húsráðendur, leigutakar. Sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Húsaleigu- miðlunin, Hverfisgötu 76, 3. hæð. Sími 13041 og 13036. Fyrirgreiðsla, þjónusta. Opið frá 10 f.h. til 22 alla daga vikunnar. Húsráðendur: Höfum opnað leigumiðlun. Látið okkur leigja yður að kostnaðarlausu. Útvegum meðmæli með leigjendum ef óskað er. Opið alla daga frá 17—21, sími 29767. Geymið auglýsinguna. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2. Húsráðendur: Látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjendur að öllum gerðum íbúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opið mánudaga — föstudaga frá kl. 1—5. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, sími 29928. Húsnæði óskast Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður. Par utan af landi óskar eftir íbúð. Reglusemi og fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 30837. Barnlaus ung hjón, bæði við nám í Kennaraháskóla íslands, óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt I nágrenni skólans, miðbæ eða vesturbæ. Við erum algjörlega reglusöm, róleg og þægileg. Húshjálp kemur til greina. Uppl. i síma 18356 frá kl. 20 til 23. Fámenn fjölskylda óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt i vesturbæ. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Tilboð merkt „Fámenn fjölskylda 35” sendist Dagblaðinu sem fyrst. Keflavík-Njarðvik. Ungt pat með eitt barn óskar eftir 2— 3ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 92—3589 eftir kl. 7. Litið kjallaraherbergi óskast til leigu fyrir geymslu á skjala- möppum og fleiru. Tilboð leggist inn á augld. Dagblaðsins, merkt „3360”. Er ekki til laus fbúð f Rvfk? Er ekki einhver sanngjarn húseigandi sem vill leigja okkur 2—4 herb. íbúð strax? Erum í vandræðum. Góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. í síma 30323. Húsráðendur, athugið. Leigjendasamtökin, leigumiðlun og ráð- gjöf, vantar íbúðir af öllum stærðum og gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur að yðar vali og aðstoðum ókeypis við gerð leigusamnings. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Óska eftir rúmgóðum björtum og upphituðum bílskúr eða hliðstæðu húsnæði. Húsnæðið er ætlað fyrir þvotta og bónaðstöðu. Uppl. í síma 31555. Barnlaust par óskar eftir 2—3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Mætti þarfnast viðgerðar. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 28143 eða 23410 eftirkl. 18. Óska eftir að taka bilskúr á leigu í einn til tvo mánuði. Uppl. í síma 44278 eftir kl. 4 á daginn. Óska eftir að taka á leigu bílskúr eða geymsluhúsnæði á jarðhæðca 40ferm. Uppl. í síma 71105. Atvinna í boði 8 Vanur maður óskast til útkeyrslu og lagerstarfa. Pétur Pétursson, heildverzlun, sími 11219. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, helzt vön, þrískiptar vaktir. Uppl. ekki í síma, Kastalinn, Hverfisgötu 56, Hafnarfirði. Fjölskylda utan af landi óskar eftir 3—4ra herb. íbúð á leigu I Hafnarfirði eða nágrenni. Til greina koma skipti á stórri 3ja herb. íbúð úti á landi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 50648 eftir kl. 5 næstu daga. Kjötafgreiðslumaður óskast. Kjöthöllin, Skipholti 70, sími 31270. Kona óskast til að þrifa stigahús tvisvar í viku. Uppl. i síma 29649. Veitingastaður. Veitingastað í miðbæ vantar starfskraft. Vaktavinna. Uppl. í síma 86858 milli kl. 4.30 og 7 í dag. Vanan beitingamann vantar á línubát frá Sandgerði. Uppl. í síma 92—3869 eftir kl. 8 á kvöldin. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í söluturni, þrískiptar vaktir. Uppl. I síma 74700. Starfsfólk vantar í frystihúsavinnu, unnið eftir hónus- kerfi. Uppl. í símum 92—7107 og 92— 7239. Stúlka óskar eftir starfi strax, fyrir hádegi. Hefur unnið við afgreiðslustörf. Vélritunar- kunnátta fyrir hendi.Uppl. í síma 84698. Kona óskar eftir hálfs dags vinnu, helzt afgreiðslustarfi en fleira kemur til greina, er vön af- greiðslu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—138. Ung kona óskar eftir léttri atvinnu frá kl. 8 á morgnana til kl. 5 á daginn. Margt kemur til greina. Uppl. á kvöldin milli kl. 6 og 10 í síma 13627. Tveir samhentir smiðir óska eftir innivinnu. Uppl. í síma 15237 eftir kl. 7 á kvöldin. Spákonur ^ ____________> Les i spil og bolla. Sími 29428. r ------------N Innrömmun ^_______________> Innrömmun Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sðlu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 1—7 alla virka dagajaugardaga frá kl. 10 til 6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömm- un. Laufásvegi 58, simi 15930. Rammaborg, Dalshrauni 5, Hafnarfirði, ekið inn frá Reykjanes- braut. Mikið úrval af norskum ramma- listum, Thorvaldsen hringrammar, antikrammar i 7 stærðum og stál rammar. Opið frá kl. 1 —6. Tek alls konar myndir og málverk, einnig saumaðar myndir. Strekki teppi á blindramma, matt gler. Innrömmunin Ingólfsstræti 4, inngangur á bak við. Sel einnig jólatré og greinar eftir 8. desember í portinu, heimasími 22027. Geymið auglýsinguna. innramma hvers konar myndir og málverk og handavinnu, mikið úrval af fallegum rammalistum. Sel einnig rammalista í heilum stöngum og niðurskorna eftir máli. Rammaval, Skólavörðustíg 14, sími 17279. Skemmtanir i> Diskótekið Dísa. Ferðadiskótek fyrir allar teg. skemmt- ana, sveitaböll, skóladansleiki, árshátíðir o.fl. Ljósashow, kynningar og allt það nýjasta I diskótónlistinni ásamt úrvali af öðrum tegundum danstónlistar. Diskó- tekið Disa, ávallt í fararbroddi, símar 50513, Óskar (einkum á morgnana), og 61560, Fjóla. Diskótekið „Dollý”. Tilvalið í einkasamkvæmið, skólaballið, árshátíðina, sveitaballið og þá staði þar sem fólk kemur saman til að „dansa eftir” og „hlusta á” góða danstónlist. Tónlist og hljómur við allra hæfi. Tón- listin er kynnt allhressilega. Frábært „ljósasjóv” er innifalið. Eitt símtal og ballið verður örugglega fjörugt. Upplýs- inga- og pantanasími 51011. I Einkamál i) Kona óskar eftir að kynnast manni með fjárhagslega aðstoð i huga. Tilboð sem farið verður með sem trúnaðarmál sendist DB merkt „Trúnaðarmál 158”. Ráð i vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tíma I síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður. Góð og glaðvær kona óskast sem viðræðu- og skemmtana- félagi. Tilboð með upplýsingum sendist DB merkt „Glaðvær 106”. 1 Kennsla 8 Öll vestræn tungumál á mánaðarlegum námskeiðum. Einka tímar og smáhópar. Aðstoð við bréfa skriftir og þýðingar. Hraðritun á erlendum málum. Málakennslan, sími 26128. Blásturshljóðfæri. Kenni fullkomnustu aðferð og tækni við blástur á: franskt horn, trompet, flugel- horn, kornett, altotenor og baritónhorn, básúnu og túbu. Uppl. I síma 10170 daglega milli kl. 12 og I og 8 og 9. Viðar Alfreðsson L.G.S. Föstudaginn 2. nóv. töpuðust kvengleraugu i silfurumgjörð framan við Brauðbúðina að Laugarás- vegi I. Uppl. Isíma 93—1600. I Barnagæzla 8 Get tekið barn i gæzlu hálfan daginn, hef leyfi, og bý I efra Breiðholti. Uppl. I síma 73182. I Þjónusta 8 Tek að mér að úrbeina nautakjöt, svínakjöt og annað kjöt. Uppl. I sima 37746. Geymið auglýsinguna. Tek að mér vélritun. Vönduð vinna og er vön. Uppl. I síma 39757 eftir kl. 7. Nýjar vélar og tæki, betri og fljótari þjónusta, kilóhreinsun samdægurs. Efnalaug Hafnfirðinga, Gunnarssundi 2, simi 50389. Viðhald-viðgerðir. Glerisetningar, járnaskiptingar og öll önnur smíði. Höfum verkstæðisaðstöðu og allar vélar. Fagmenn. Simi 30653 og eftirkl. 7 53069. Suðurnesjabúar. Glugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn gegn vatni og vindum. Við þjóðum inn- fræsta zlottslistann i opnanleg fög og hurðir. Ath. ekkert ryk, engin óhrein- indi. Allt unnið á staðnum. Pantanir i sima 92-3716 eftir kl. 6 og um helgar. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1 til 5, simi 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi. Bóistrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, simi 44600. Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar og viðhald á öll- um gerðum dyrasíma. Gerum föst tilboð í nýlagnir. Uppl. í síma 39118. Pipulagnir — hreinsanir. öll alhliða pípulagningaþjónusta. Ný- lagnir — viðgerðir — breytingar. Hreinsum fráfallslagnir innanhúss og í grunnum. Löggiltur pípulagningameist- ari. Sigurður Kristjánsson, simi 28939. Halló — halló. Get bætt við mig málningarvinnu úti sem inni. Uppl. í sima 86658. Hall- varður S. Óskarsson málarameistari. I Hreingerníngar Þrif-hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar á stiga- göngum, íbúðum og fleiru, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. hjá Bjarna í síma 77035, ath. nýtt símanúmer. Hef langa reynslu i gólfteppahreinsun, byrjaður að taka á móti pöntunum fyrir desember. Uppl. i síma 71718, Birgir.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.