Dagblaðið - 13.11.1979, Page 16

Dagblaðið - 13.11.1979, Page 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1979. & I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 1 Til sölu i Disilrafstöð, 150 KW, til sölu, hagstætt verð. Uppl. í sima 43933 eftir kl. 7. 2 frönsk antikljós til sölu, annað sporöskjulagað með 6 ljósum, hitt hringlaga með 4 ljósum. Uppl. í sima 71880 eftir kl. 1. V erzlunarmenn—Mötuneyti. Til sölu er ný græn 434 lltra frystikista með tvöföldu plexigleri, litur orange, og ný japönsk tölvuvigt, Izerba. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—100. Til sölu innihurð, gullálmur. Uppl. í síma 44289. Rammið inn sjálf. Ódýrir erlendir rammalistar til sölu i heilum stöngum. Innrömmunin, Hátúni 6, Rvík. opið 2—6 e.h. Simi 18734. Til sölu stór amerisk kæli- og frystikista. Skápurinn litur mjög vel út og er allur nýyfirfarinn, stærð 165x80x64. Skápurinn affrystir sig sjálfur. Verð 345 þús. Uppl. í síma 71955. Svefnbekkur, grillofn, brauðrist, 2 rafmagnsofnar og borðstrauvél til sölu. Uppl. í síma 12069 eftir kl. 6 á daginn. 15 ára Grundig tækjasamstæða til sölu, plötuspilari, útvarpsmagnari og| hátalarar, einnig páfagaukur og búr. 'Uppl.isíma 50549. Til sölu barnarúm, ; sófasett, strauvél, lítil ryksuga og sem ný kjölföt nr. 50. Á sama stað er óskað eftir svefnbekk. Uppl. I síma 52842. Gömul Rafhaeldavél í góðu lagi til sölu og barnarimlarúm með dýnu. Uppl. í síma 54055 eftir kl. 4 ádaginn. Vel meðfarið Flórida sófasett til sölu á kr. 200 þús., Flórida sófi á 100 þús. (svefnsófar), trimmhjól á kr. 50 þús., Brother prjóna- vél (ónotuð) á kr. 80 þús. og Olympia ferðaritvél á kr 30 þús. Uppl. í síma 23184 í dag og næstu daga. Stjörnusjónauki til sölu að Bergstaðastræti 53. Verð 70 þús. Uppl. á millikl. 14 og 15. Eldhúsinnrétting með stálvaski, blöndunartækjum og eldavél til sölu. Uppl í síma 71921. Til sölu Utið iðnfyrirtæki, hentar hverjum sem er, bráðsnjallt sem aukavinna. Hefur ekki verið starfrækt í nokkur ár. Verðhugmynd um 1,5—1,8 millj. Uppl. I slma 66563. Buxur. Herraterylenebuxur á 9.000. Dömubux- ur á 8.000. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Til sölu rafmagnshitatúpur. Uppl. i síma 99—4454. Myndsegulband. Til sölu Philips myndsegulband, tilvalið fyrir t.d. fjölbýlishús, hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 76030. Húsmæður!! Til sölu egg og kjúklingar á heildsölu- verði. Pantið og það verður sent heim. Notið þetta tækifæri, það stendur fram að jólum. Fuglabúið Felli, sími um Eyrárkot. Mifa-kassettur. Þið sem notið mikið af óáspiluðum kass- ettum getið sparað stórfé með því að panta Mifa-kassettur beint frá vinnslu- stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónlist, hreinsikassettur, 8 rása kassett- ur. Lagmákrspöntun samtals 10 kassett ur. Mifa kassettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tónbönd, pósthöfl 631, sími 22136, Akureyri. G Óskast keypt 8 Óska eftir að kaupa hvítan sturtubotn. Uppl. í síma 44257 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa trésög í borði. Uppl. í síma 43531. Óska eftir að kaupa notaðan Hobart kartöfluskera. Uppl. í síma 41024 eða 86876. Vil kaupa forhitara fyrir hitaveitu, helzt Landssmiöju. Uppl. ísima 99—3670. Disilrafstöð óskast keypt, 380 volt, 3 fasa. Uppl. í síma 99- 4454. Blaðbera vantar í eftirtalin hverfi í Reýkjavík: EFSTASUND Efstasund — Skipasund 1—28. LÆKIR1 Rauðilœkur — Bugðulœkur BERGÞÓRUGATA Bergþórugata — Barónsstígur. Uppl. í síma 27022. Buna 1 Verzlun B Byggingavöruverzlanir athugið: Eigum á lager fittings til hita- og vatns- lagna. Tengihlutir hf. umboðs- og heild- verzlun Sogavegi 124, símar 85950 og 84639. \ Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. Reyrstólar, reyrborð með glerplötu. Brúðuvöggur, barnakörfur mð hjólgrind og dýnu. Barnastólar úr pílvið komnir aftur. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. sími 12165. Handunnið kcramik til jólagjafa, mikið úrval, hagstætt verð og 10% af- sláttur. Munið eftir ættingjum og vin- um, jafnt innanlands sem erlendis. Opið alla daga frá kl. 10—18 og á laugardög- um frá 10—17. Listvinahúsið, Skóla- vörðustíg 43 (gengið inn í portið). Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4: Fjölbreytt litaval. einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjömulitir sf., máln ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími 23480. Næg bilastæði. Verksmiðjusala. Gott úrval af vönduðum, ódýrum barnapeysum, I st. 1—14. Prjónastofan Skólavörðustíg 43, simi 12223. Verksmiðjuútsala: , Ullarpeysur, lopapeysur og akrýlpeysur á alla fjölskylduna, ennfremur lopaupp- rak, lopaþútar, handprjónagarn, nælon- jakkar barna, bolir, buxur, skyrtur, nátt- föt og margt fl. Opið frá kl. 1—6. Simi 85611. Lesprjón, Skeifunni 6. Útskornar hillur fyrir punthandklæði, áteiknuð punt-' handklæði, öll gömlu munstrin, nýkom- ið frá Svíþjóð, samstæð. Tilbúin punt- handklæði, bakkabönd og dúkar. Sendum I póstkröfu. Uppsetningar- búðin, Hverfisgötu 74, simi 25270. I Safnarinn Kaupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21a, sími 21170. 1 Fyrir ungbörn 8 Til sölu nýleg Silver Cross barnakerra, verð 30 þús., einnig sem nýr Hokus- Pokus barnastóll, verð 15 þús. Uppl. í síma 74859. Vel með farinn kerruvagn, burðarrúm og barnataustóll til sölu. Uppl. í síma 76401. 1 Húsgögn 8 Litið sófasett til sölu, þarfnast yfirdekkingar. Uppl. í síma 24984 eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu sófasett, mjög vel með farið, eins tveggja og 3ja sæta, verð 250 þús., og eins og tveggja sæta, 150 þús., einnig barnarimlarúm á 30 þús. Uppl. í síma 52030. Til sölu góður borðstofuskápur og sófaborð. Uppl. í síma 43668. Fataskápur. Til sölu fataskápur úr álmi. Uppl. í síma 42498 eftir kl. 18. Til sölu barnakojur með skúffum og skáp. Uppl. í síma 41096. Til sölu er veggskápasamstæða, 3 einingar, verö 225 þús. Uppl. í sima 73959. Tveir svefnbekkir til sölu, seljast báðir á 70 þús. Uppl. í síma 42358. Til sölu borðstofuskápur, borð, sex stólar, sérlega vandað, einnig skrifborð, svefnbekkur, eldhúsborð og 4 stólar. Uppl. í síma 44344 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu hjónarúm, dýnulaust. Uppl. i síma 71204 eftir kl. 7 á kvöldin. Sófasett tilsölu: 4ra sæta sófi og tveir stólar, annar með háu baki. Uppl. í síma 26437. Fomverzlunin Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af nýlegum notuðum, ódýrum húsgögnum: Kommóður, skatthol, rúm, sófasett og borðstofusett, eldhúsborð. Forn Antik Ránargötu 10 Rvik, simi 11740 og 17198 eftirkl. 7. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt- hol, skrifborð og innskotsborð. Vegg-‘ hillur og veggsett, ríól-bókahillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, rennibrautir og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig i póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Svefnsófi, eins manns, til sölu á kr. 25.000 skrif- borð, gamalt, á kr. 10.000 og hansahill- ur, skápar og uppistöður á kr. 25,000. Uppl. í síma 84954. Til sölu sófasett, fjögurra sæta og tveir stólar með stál- fótum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 35562 f.h. ogeftirkl. 18. Til sölu 6 mánaöa gamalt hjónarúm, viðartegund gullálmur. Uppl. isíma 21638 eftirkl. 6. Gull & Silfur Laugavegi 35. Viðgerðir. Látið yfirfara skartgripina í tíma. Fljót og góð þjónusta, sendum í póstkröfu. Gull & Silfur, Laugavegi 35. 1 Sjónvörp 8 Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Sjónvarps- markaðurinn í fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum í sölu. Ath. tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50. Teppi 8 Framleiðum rýateppi á stofur herbergi og bila eftir máli. kvoðuberum mottur og teppi, vélföldum allar gerðir af mottum og renningum. Dag- og kvöldsimi 19525. Teppagerðin. Stórholli 39, Rvik. $ Hljómtæki 8 Til sölu Sansui magnari, AU 101. Uppl. í síma 41514 eftir kl. 5. Til sölu Marantz stereo kassettudekk með Dolby system, model 5120, hálfs árs gamalt. Uppl. I síma 71981. Til sölu Kenwood hljómflutningstæki: magnari KA 8100, plötuspilari KG 2070 og hátalarar, KL 6060, 40 vatta. Uppl. í síma 22816. Vió seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, sími 31290. (S Hljóðfæri Blásturshljóðfæri. Til sölu baritón sax, Selmer sópran sax, Buffet tenórsax. Weldklang franskt horn og trompetar. Kornett klarinett, alto sax og flautukassar. Uppl. í síma 10170 dag- legafrákl. 12—1 og8—9.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.