Dagblaðið - 13.11.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1979.
19
Allt til reiðu. Svefnpokar, hústjald,
olíulampi og áttaviti. Næsti
....til viðkomustaður er Amazon-fljótið!
i konunnar.
Óska eftir að taka á leigu
herbergi með húsgögnum og aðgangi að
baði. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. á
City Hótel, simi 18650, herbergi 204.
Óskum eftir 3—5 herb.
sérhæð eða einbýlishúsi til leigu í Sand-
gerði, Keflavík eða Y-Njarðvík. Til
greina koma skipti á 4ra herb. íbúð í
Reykjavík. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—276.
Há leiga 1 boði.
íbúð eða hús á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu óskast á leigu næstu 6 mán.
vegna tímabundinnar dvalar. Fyrirfram-
greiðsla eða hvert það greiðsluform sem
óskað er eftir. Vinsamlega hringið i síma
30473.
Ungt par óskar
eftir húsnæði strax. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Allt kemur til greina.
Uppl.ísíma 75181.
Nemi með konu og eitt barn
óskar eftir eins til tveggja herb. íbúð á
leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 50244.
Keflavik-Njarðvfk.
Ungt paf með eitt barn óskar eftir 2—
3ja herb. ibúð sem fyrst. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima
92—3589eftir kl. 7.
Húsráðendur, athugið.
Leigjendasamtökin, leigumiðlun og ráð-
gjöf, vantar íbúðir af öllum stærðum og
gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur
að yðar vali og aðstoðum ókeypis við
gerð leigusamnings. Leigjendasamtökin,
Bókhlöðustíg 7, sími 27609.
Fjölskylda utan af landi
óskar eftir 3—4ra herb. íbúð á leigu I
Hafnarfirði eða nágrenni. Til greina
koma skipti á stórri 3ja herb. íbúð úti á
landi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima
50648 eftir kl. 5 næstu daga.
1
Atvinna í boði
s
Múrarar.
Óska eftir að ráða múrara i tímavinnu
innanhúss í Seljahverfi, verkefni ca. 4—
8 vikur. Þarf að geta byrjað fljótlega.
Vinsamlega sendið nafn og símanúmer
til auglþj. DB i sima 27022.
H—295.
Stúlka eða kona
óskast til að vera hjá konu á kvöldin og
um nætur. Uppl. I síma 25876 á milli kl.
3 og 4 á daginn.
Getum bætt við nokkrum
konum í heimasaum. Uppl. í síma
12200.
Kona óskast
til að þrífa stigahús tvisvar I viku. Uppl. í
sima 29649.
Þurfum að bæta við okkur
einum pípulagningamanni strax við að
tengja fjarvarmaveitu i hús á Isafirði.
Far í bæinn hálfsmánaðarlega, frítt
fæði og húsnæði. Uppl. í sima 94—3298.
Veitingastaður.
Veitingastað í miðbæ vantar starfskraft.
Vaktavinna. Uppl. I sima 86858 milli kl.
4.30 og 7 ídag.
Vanan beitingamann
vantar á línubát frá Sandgerði. Uppl. i
síma 92—3869 eftir kl. 8 á kvöldin.
Starfsfólk vantar
í frystihúsavinnu, unnið eftir bónus-
kerfi. Uppl. í símum 92—7107 og 92—
7239.
<i
Atvinna óskast
D
Ungan mann
vantar vinnu fram til jóla. Til greina
kemur full vinna, hluti dags eða nokkrir
dagar í viku. Bílpróf, góð menntun.
Uppl. í síma 82246.
25 ára gamall
reglusamur maður óskar eftir góðri
atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. I
síma 31053 eftirkl. 18.
Húsasmlðanemi
á fjórða ári óskar eftir vinnu fram að
jólum. Uppl. I dag og næstu daga í síma
77871.
Tveir múrarar
geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í
síma 41722 í hádeginu næstu daga.
Kona um fertugt
óskar eftir góðri vinnu, er vön skrif-
stofustörfum og símavörzlu. Margt
annað kemur til greina. Uppl. í síma
16271 og 27594.
22 ára stúlka óskar
eftir vinnu sem fyrst, vön afgreiðslu.
Góð meðmæli. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 30995.
Óska eftir léttum störfum
hálfan eða allan daginn. Ýmislegt kemur
til greina, t.d. einföld skrifstofuvinna.
Hef stúdentspróf. Uppl. hjá auglþj. DB í
sima 27022.
, H—301.
19 ára stúlka
utan af landi óskar eftir vinnu. Er með
verzlunarpróf. Margt kemur til greina.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—254.
Vanur meiraprófsbifreiðarstjóri
óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 51489.
Ung rösk stúlka
óskar eftir vinnu fram að áramótum.
Getur byrjað strax. Hefur bilpróf. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma 77945.
Ungur maður um tvítugt
óskar eftir atvinnu, hefur góða
enskukunnáttu. Uppl. í síma 37093.
21 árs piltur
óskar eftir vinnu eða sem nemi í raf-
virkjun. Uppl. i síma 19347.
23 ára maður
óskar eftir vinnu I 1 mánuð. Allt kemur
til greina. Uppl. í síma 81657.
Tveir samhentir smiðir
óska eftir innivinnu. Uppl. í síma 15237
eftir kl. 7 á kvöldin.
Spákonur
Les i spil og bolla.
Simi 29428.
Innrömmun
^ ^
Innrömmun
Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin i umboðs-
sðlu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl.
1—7 alla virka daga,laugardaga frá kl.
10 til 6.
Renate Heiðar. Listmunir og innrömm-
un.
Laufásvegi 58,sími 15930.
Rammaborg, Dalshrauni 5,
Hafnarfirði, ekið inn frá Reykjanes-
braut. Mikið úrval af norskum ramma-
listum, Thorvaldsen hringrammar,
antikrammar í 7 stærðum og stál
rammar. Opiðfrá kl. 1—6.
Tek alls konar myndir og málverk,
einnig saumaðar myndir. Strekki teppi á
blindramma, matt gler. Innrömmunin
Ingólfsstræti 4, inngangur á bak við. Sel
einnig jólatré og greinar eftir 8.
desember í portinu, heimasími 22027.
Geymið auglýsinguna.
Ii nramma hvers konar
myndir og málverk og handavinnu,
mikið úrval af fallegum rammalistum.
Sel einnig rammalista I heilum stöngum
og niðurskorna eftir máli. Rammaval,
Skólavörðustíg 14, sími 17279.
<i
Skemmtanir
i)
Diskótekið Disa.
Ferðadiskótek fyrir allar teg. skemmt-
ana, sveitaböll, skóladansleiki, árshátiðir
o.fl. Ljósashow, kynningar og allt það
nýjasta í diskótónlistinni ásamt úrvali af
öðrum tegundum danstónlistar. Diskó-
tekið Dísa, ávallt í fararbroddi, símar
50513, Óskar (einkum á morgnana), og
61560, Fjóla.
Diskótekið „Dollý”.
Tilvalið í einkasamkvæmið, skólaballið,
árshátíðina, sveitaballið og þá staði þar
sem fólk kemur saman til aö „dansa
eftir” og „hlusta á” góða danstónlist.
Tónlist og hljómur við allra hæfi. Tón-
listin er kynnt allhressilega. Frábært
„ljósasjóv” er innifaliö. Eitt simtal og
ballið verður örugglega fjörugt. Upplýs-
inga- og pantanasími 51011.
1
Einkamál
8
Góð og glaðvær kona
óskast sem viðræðu- og skemmtana-
félagi. Tilboð með upplýsingum sendist
DB merkt „Glaðvær 106”.
Ráð i vanda.
Þið sem hafið engan til að ræða við um
vandamál ykkar, hringið og pantið tíma
í slma 28124 mánudaga og fimmtudaga
'kl. 12—2, algjör trúnaður.
Kennsla
Menntaskólanemi
þarfnast leiðsagnar í stærðfræði, eðlis-
fræði og efnafræði. Uppl. I síma 51353
eftirkl. 6.
Blásturshljóðfærí.
Kenni fullkomnustu aðferð og tækni við
blástur á: franskt horn, trompet, flugel-
horn, kornett, altotenor og barítónhorn,
básúnu og túbu. Uppl. I sima 10170
daglega milli kl. 12 og 1 og 8 og 9. Viðar
Alfreðsson L.G.S.
Tapazt hefur rautt
stórt þríhjól frá Bergstaðastræti 71.
Finnandi vinsamlegast hringi í síma
20968.
Tvær 12 og 15 ára stelpur
óska eftir barnapíustarfi nálægt Öldu-
túnsskóla. Uppl. I síma 52220.
Tek börn 1 gæzlu
hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Er í
Breiðholti. Uppl. í síma 77247 og 76247.
Tek börn i gæzlu
á daginn, er í Vogunum, hef leyfi. Uppl.
ísíma 84556.
Hver vill gæta 7 ára drengs
frá kl. 12 til 5.30, helzt nálægt Hæðar-
garði eða ísaksskóla?. Uppl. i sima
38483 eftirkl. 5.30.
1
Þjónusta
i
Dyrasimaþjónusta:
Við önnumst viðgerðir á öllum
tegundum og gerðum af dyrasimum og
innanhústalkerfum. Einnig sjáum við
,um uppsetningu á nýjum kerfum.
iGerum föst verðtilboð yður að
kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið i
síma 22215.
Viðhald-viðgerðir.
Glerísetningar, járnaskiptingar og öll
önnur smíði. Höfum verkstæðisaðstöðu
og allar vélar. Fagmenn. Sími 30653 og
eftir kl. 7 53069.
I Suðurnesjabúar.
IGlugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn
'gegn vatni og vindum. Við bjóðum inn-
fræsta zlottslistann í opnanleg fög og
hurðir. Ath. ekkert ryk, engin óhrein-
indi. Allt unnið á staðnum. Pantanir I
síma 92-3716 eftir kl. 6 og um helgar.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið frá kl. 1 til 5, sími
44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi.
Bólstrun.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Komum með áklæðasýnishorn og
gerum verðtilboð yður að kostnaðar-
lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími
44600.
Dyrasimaþjónusta.
önnumst uppsetningar og viðhald á öll-
um gerðum dyrasíma. Gerum föst tilboð
I nýlagnir. Uppl. í síma 39118.
Plpulagnir — hreinsanir.
öll alhliða pipulagningaþjónusta. Ný-
lagnir — viðgerðir — breytingar.
Hreinsum fráfallslagnir innanhúss og I
grunnum. Löggiltur pípulagningameist-
ari. Sigurður Kristjánsson, sími 28939.
Halló — halló.
Get bætt við mig málningarvinnu úti
sem inni. Uppl. í síma 86658. Hall-
varður S. Óskarsson málarameistari.
í Hreingerningarl
Þrif-hreingerningaþjónusta.
Tökum að okkur hreingerningar á stiga-
göngum, íbúðum og fleiru, einnig teppa-
og húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. hjá Bjarna í síma
77035, ath. nýtt símanúmer.
Hef langa reynslu
I gólfteppahreinsun, byrjaður að taka á
móti pöntunum fyrir desember. Uppl. i
síma 71718, Birgir.