Dagblaðið - 13.11.1979, Side 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1979.
21
Þá bregðum við okkur til Vest-
mannaeyja á ný. Vettvangurinn er
tvímenningskeppni Bridgefélags Vest-
mannaeyja og formaður félagsins,
Sigurgeir Jónsson, skrifar:
Spil 3. Engin hætta.
Norður.
* DGIO
V 943
OÁKDx
4 lOxx
Vestur
* XX
ÁK10875
0 lOx
+ Gxx
Austur
4 Áxxx
<? X
0 XXXXX
4 ÁDx
SUÐUK
4 Kxxxx
DG6
0 Gx
4 Kxxx
Á tveimur borðum var passað
hringinn, eitt par lenti í ævintýrasögn í
spaða í N-S og aðrir spiluðu bút i
spaða. En á síðasta borði opnaði vestur
í fjórðu hendi á einu hjarta, norður
sagði 2 tígla, pass, pass, og vestur bætti
við 2 hjörtum og fékk að spila þann
samning. Hann vanri sitt spil, fékk
síðasta slaginn á hjartafimmið. Blóð-
ugt þótti norðri að vera með hjarta-
fjarkann en ekki sexið sem makker
hafði orðið að gefa fyrr í spilinu.
Á skákmóti í Sovétríkjunum 1949
kom þessi staða upp í skák Kolterman,
sem hafði hvítt og átti leik og Kotow:
18. Hxf5! — Dxe5 19. Hf7+ —
Kg6 20. dxe5 — Bxe6 21. Bxe6 — Ra6
22. Hf3 — Rge7 23. Hf6+ — Kg5 24.
Rd2 og svartur gafst upp.
Þetta er Konráð á Sögu. Hann er með t' o draugfulla
eiginmenn sem hann vill losna við.
Slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slflkkyíUð og sjúkra-
bifreiðsimi 11100.
Seltjaraarnes: Lögreglan simi 184S5, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
HafnarQörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi51100.
Keflavtk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar. Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
AkureyrL' Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apóteíc
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
9.-15. nóvember er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitis-
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Hafnarfjöróur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí. Virka
daga er opiö i þessum apótekum á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö í því
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögumcropiðfrákl. 11—12,15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—18.
Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavaróstofan: Sími 81200.
Sjókrabifreió: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík
sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlcknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns-
stig aila laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími
22411.
Þú mátt eiga síðasta orðið að þessu sinni. En ég ætla
ekki að hlusta á það.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjaraaraes.
DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga, sími 212)0.
Á laugardögum og helgidögum em læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu em
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjöróur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna em í slökkvi-
stöðinniisíma51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nctur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upp-
íýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sfma 3360. Símsvari
i sama húsi með uppiýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima 1966.
Heintsóknartími
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöóin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Fæóingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fcóingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitalú Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandió: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshclió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
LandspitaHnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30.
Baraaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjókrahósió Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjókrahósió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbóóir: Alla daga frákl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaóaspftali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilió Vifilsstöóum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnitt
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — CTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti
29A. Simi 27155. Eftir Iokun skiptiborðs 27359. Opiö
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN - Afgreiósla f Þingholts-
strcti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814.
Opiö mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Hcim-
sendingaþjónusta á prentuöum bókum við fatlaöa og
aldraða. Símatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—
12.
HUÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, slmi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskcrta. Opið mánud,-
föstud.kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN - B6sUÓ«klrkju, slmi 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bckistöó i Bóstaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu
daga-föstudaga frá kl. 13—19,simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagshcimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viö sérstök tækifæri.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir miflvikudaginn 14. nóvember.
Vetnaberinn (21. jaa.-t«, feb.): Þú ert svolítifl Iéifl(uf)
til að byrja mefl en þú jafnar- þig. Þér finnst e.t.v. nýr
kunningí fráhrindandi eri þú kemst seinna að þvl afl það
var alrflng ályktun
ftokemlr (10. feb.—2Q. meraj: L&nifl leikur vifl þig i dag,
sama hvafl þú tekur þér fyrir hendur. Þetta er þvl góður
'tlrai tif afl leysa erflð verkefrii. Það er liklegt að þú f&ir
vilja þínum framgengt þegar þú sizt ætlaðir.
Hrúturinri (21. mars-20. april): Llkur eru & þvl að gamlir
vinir reyni að gleflja þig. Þiggflu þafl sem afl þér er rétt
pg þú veitir gleði & móti. Gakktu úr.skugga um að þú
hafir skrifað rétt útan & mikilvægt bréf.
Neutífl (21. april-~21. mri): Peraflnuleiki þinn hefur
mikil óhrif ð fólk núna og þér gengur vel afl f& fölk til afl
fylgja þér afl m&lum. Miklar kröfur verfla til þln gerðar
vegna lausnar á óvanalegu verkefni.
Tvfburamir (22. maf—21. júni): Einhver gæti beflifl þig
um að gera eitthvað sem þér fellur ekki og langar ekki
til. Vertu staflföst (-fastur) og baltu skoflunum þfnum.
Þú verflur f félagi heillandi manna I kvöld
Krabbinn (22. júni—23. júll): Farsæll endir á deilum
liggur I loftinu og það kallar & afl halda upp &. Gættu afl
hverjum þú lánar fé í dag.
Ljónifl (24. júli—23. égúst): Góður dagur til að ferðast
smávegis, sérstaklega ef 1 þvl felst að hitta fólk. Vogun
sem nýlega var tekin gæti haft spennandi afleiðingar.
Pósturinn kémur með góðar fréttir.
Mayjan (24. égúst—28. sapt.): Þú verflur glaður (glöð)
þegar þú getur satneinað vinriu og ánægju. Gamalt fólk
finnur afl þafl dregur úr áhrifum þess. Klmnigáfan
hj&lpar því til afl sætta sig við það.
Vogin (24. aapt.—23. okt.): Bjartur dagur er liklegur
þegar morguns&rið er yfir. Þú hefur hæfileika til að
lynda vifl fólk & Ollum aldri. Rómantískur blær er yfir
kvöldinu.
Sporfldrakinn (24. okt.—22. nóv.): Þú færfl líklega
óvæntan gest og færir hann þér fréttir af vini sem þú
hefur ekki hitt I marga m&nuði. Þið hittist líklega
bráfllega aftur.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. dés:): Mikilvæg þróun
virðist vera að eiga sér stað I hópi vina þinna. Varastu afl
framkvæma áflur en þú hugsar, annars lendir þú i
vandræðum.
Stsingsitín (21. dss.— 20. jan.): Einhver sem hafnaði
r&ðum frá þér þarf nú á stuðningi að halda. Varastu að
segja: „Þetta sagði ég þér." Og þú eignast þarfan
bandamann.
Afmaslisbam dagsins: Horfur i félagSlifi eru góflsr &
komandi tima og framagjamt fólk kermn mjdg vel áfram
eftir smávonhrigði & fjórða m&njafli. Eíflri'raenn gtta*
notað hæfileika sína á viturléfcan h&tt: övanalegt fri er
liklegt og þú kerast jafnvel tll útlanda.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstadastræti 74 er opið alla
daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ókeypis að-
gangur.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Sími
844I2 kl. 9—10 virka daga.
KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk-
um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá.kl. 14—
22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
NÁTTtJRUGRIPASAFNIÐ við Hlcmmtorg: Opið
sunnudaga, þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá 9—18 ogsunnudaga frákl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames,
simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, simi
11414, Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766.
Vatnsveitubilanin Reykjavík og Seltjamames, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
heigar sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
slmar 1550, cftir lokun 1552, Vcstmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður.sími 53445.
Slmabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simí 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhrirlginn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarínnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana.
Minningarspjöld
Fólags einstœöra foreldra
fást i Bókabúö Blöndals, Vesturveri, I skrífstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Oiivers i Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á tsafirði og
Siglufirði.
Minningarkort
Minningarsjófls hjónanna Sigrfóar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stööum: i Reykjavík hjá4
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdai hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í
Byggðasafninu í Skógum.