Dagblaðið - 15.11.1979, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 15.11.1979, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1979. * Okurlánarar gera mönnum tvo kosti, ef ' þeir geta ekki borgað skuldirnar. „Annaðhvort vinnið stóra vinninginn í happdrætti eða myrðið Tracy” — og :kannski eiga menn ekki fyrir happdrættismiða GolfGLirg. ’77 til sölu, ekinn aðeins 29 þús. km, vel. með farinn. Uppl. í síma 26383 eftir kl. 19. 383 Chrysler. Til sölu 383 vél með torkflite 727 skiptingu, allt nýupptekið. TRW stimplar, hringir og legur,Holley 780 vacum og nýuppgerð kveikja. Mikill kraftur. Uppl. í síma 41661 milli kl. 5 ogi 8 næstu kvöld. Fjögur 13 tommu nagladekk til sölu. Uppl. i síma 32316. VW 1302. Óska eftir góðum bil ekki eldri en árg. ’74 í skiptum fyrir VW 1302 árg. ’72, get borgað með jöfnum mánaðargreiðslumj fram í febrúar, þá er möguleiki á að borga 5 til 600 þús. Uppl. í síma 86069, eða 23384 á kvöldin. VW Variant ’69 til sölu með nýuppgerða vél. Uppl. í slmal 77274. VéllVW ’71. Óska eftir að kaupa góða vél í VW rúgbrauð 71: Uppl. í síma 50792 á daginnogkvöldin. Volvo ’77. Til sölu vel með farinn Volvo 244 DL| ekinn 27 þús. km, með útvarpi og' segulbandi. Uppl. I síma 52348 og 51448 eftir kl. 19. Sendiblll til sölu. Bedford 74, nýuppgerð disilvél. Bíllinn. er hvítur, klæddur innan, með hurð að! aftan og á hlið. Tilvalinn bíll á sendibíla-1 stöð eða fyrir verktaka og fyrirtæki. Bílaskipti möguleg. Einnig góð kjör. Aðal-Bílasalan Skúlagötu 40. Símar 19181 og 15014. Óska eftir aö kaupa 6 cyl. Bucik vél með kúplingshús i Willys. Uppl. í sima 40658 eftir kl. 6 á kvöldin. Citroen DS ’71 til sölu, þarfnast lagfæringar, skipti koma til greina, helzt á jeppa. Sími 99— 3897. Óska eftir aö kaupa Sunbeam 72-74, einnig koma fleirir, tegundir til greina. Uppl. i síma 25364' eftir kl. 19. Radlaldekk, 4 litið slitin radíaldekk óskast, stærð 175 x 13. Up|4. isfma 74753 eftir kl. 5. Chrysler Simca 1307 árg. 78 til sðlu, ekinn 25 þús. km, fallegur bíll, verð kr. 3,6 millj., útb. 2,5 millj. Uppl. í síma 53612 eftir kl. 6 í dag og til kl. 6 föstudag. Saab ’67, Cortina ’67 til sölu, ásamt varahlutum og Austin Mini 74. Uppl. í síma 92—2368 eftir kl.j 6. Ford Bronco árg. ’66 til sölu, 6 cyl., beinskiptur. Uppl. í síma 22119 eftir kl. 5. Ford Fiesta árg. ’78 til sölu. Fallegur og sparneytinn bill. Skipti möguleg á ódýrari eða mjög góð kjör. Uppl. í síma 75668 eftir kl. 7. Opel Rekord 1700 ’67 til sölu á aðeins 100 þús. Einstakt tækifæri. Uppl. ísima 21038 eftirkl. 7. Wagoneer árg.’72 til sölu, 6 cyl., 258 kúb., vökvastýri, afl- bremsur, ný dekk (ókeyrð), styrktur, upphækkaður og fl. Útlit sæmilegt. Verðj 1950 þús. samkomulag. Til sýnis og sölu á Borgarbílasölunni, sími 83150. Ford Mustang Góður 6 cyl., sjálfskiptur bill til sölu, skoðaður 79, ekin. 43 þús. km á vél. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 72226 eða 16650. Bronco. Til sölu er 8 cyl. Bronco 74, beinskiptur með vökvastýri, i mjög góðu lagi, og lítur vel út. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 73976 eftir kl. 18. Nýlökkun auglýsir: Blettum, almálum og skrautmálum allar tegundir bifreiöa, gerum föst verðtilboð, komum á staðinn ef óskað er. Nýlökkun, Smiðjuvegi 38, sími 77444. Til sölu eöa f skiptum. Rambler Javelin ’69 sport. Uppl. í síma 19232. Honda Civic ’78, sjálfskiptur, ekinn 25 þús. km. til sölu. Uppl. í slma 85477og 71069 eftir kl. 18. Fiat 128 árg. '11 til sölu, ökufær, verð 220 þús. Uppl. í síma 28361 eða 72052. Austin Mini. Til sölu Austin Mini Clubman árg. 77, ekinn 28 þús. km. Sparneytinn bíll. Uppl. í síma 72652 eftir kl. 5. Volvo Amason árg. ’66 til sölu, skoðaður 79, nýsprautaður, lítur vel út að utan og innan. Uppl. í síma 51446 milli kl. 5 og 7. Vil kaupa góðan Austin Mini, Ford Escort, Fíat 127 eða Fíat 128 árg. 73 til 75. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—547. Cortina árg. ’70. Til sölu vél úr Cortinu 70 í góðu lagi. Með öllu tilheyrandi kr. 120 þús. 4 stk. nagladekk 165 x 13 kr. 50 þús. og ýmis- legt fl. úr Cortinu 70. Uppl. í síma 81156. • Toyota Corolla 74 til sölu, ekinn 63 þús. Uppl. í síma 13963 eftirkl. 19. Til sölu Saab 99 L árg. 74 og Chevrolet Nova árg. 74, 6 cyl., beinskiptur, vökvastýri. Fallegir bílar. Til sýnis á Bílasölu Alla Rúts. Forngripur til sölu, Taunus 15 árg. ’55, aðeins eini bíllinn á landinu í dag, töluvert fylgir af nýjum boddívarahlutum. Uppl. í síma 42449. Gluggastykki fyrir blæjur í Willys óskast keypt. Uppl. í síma 97— 7586. Girkassi og varahlutir. Gírkassi óskast í Volvo B—18 4ra gíra, má vera bilaður. Til sölu á sama stað Willys gírkassi og úrbrsedd Hurricane vél, fjaðrir og vatnskassi í Taunus 20 M. Sími 81966. Til sölu Chevrolet Impala árg. ’64, með ósamsettri 327 cub. vél. Tilboð óskast. Uppl. í sima 43740. Höfum varahluti í Audi 70, Land Rover ’65, Cortina 70, franskan Chrysler 72, Volvo Amason ’65, M. Benz ’65, Saab ’68, VW 71, Fiat 127, 128 og 125 og fleira og fíeira. Einnig úrval af kerruefni. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá kl. 10—3. Sendum um land allt. Bíla- partasalan Höfðatúni 10, sími 1 1397. Morris Marina ’74 bíll i góðu lagi, skoðaður 79, sumar- og vetrardekk, öll á felgum, góð kjör. Uppl. í síma 53130. Ford Maverick árg. ’74, vantar stuðarabita að framan, má vera skemmdur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-488 rd söluVW 1302 árg. ’71 í góðu standi, nýleg skiptivél. Uppl. i sima 97—5679. Volvo. Grand Lux árg. 73, vel með farinn og ekki mikið keyrður, er til sölu af sér- stökum ástæðum. Uppl. í síma 30287 Chevrolet Chevy Van 20 árg. 76 til sölu, ekinn 48 þús. km, ný vetrardekk og sumardekk, litur rauður, verð 5 millj. Uppl. gefur Daníel Gunnarssön í síma 51111 og 51411 á kvöldin og um helgina. 340 vél til sölu, nýupptekin, heitur ás, Holleytor, Torker millihead, flækjur og fleira. Á sama stað vantar iðnaðarhúsnæði eða rúmgóðan bílskúr. Uppl. i síma 54408. Land Rover dfsil árg. 71 til sölu í góðu lagi. Uppl. í síma 93—7178 á daginn og 93—7115 á kvöldin. Opel Manta 1900 árg. ’73, til sölu, ekinn 62 þús. mílur, sjálfskiptur, svartur, gott lakk, endurryðvarinn 79. Skipti á ódýrari eða bifhjóli. Uppl. í síma 75656 eftir kl. 18. Öska eftir að kaupa Mözdu 929 2ja dyra 1976 eða Cortinir 1600 XL árg. 76,2ja dyra, aðeins góðan og fallegan bíl. Vinsamlegast hringið í síma 40978 eftir kl. 7 á kvöldin. Pontiack Le’Mans árg. ’66, hægra frambretti, húdd og grill óskast keypt. Uppl. í síma 93—2131. Toyota Crown árg. '11 til sölu, 4ra gíra, 4ra cyl., 4ra dyra, nýlega upptekin vél, sparneytinn bíll. Uppl. ísíma 34411. Austin Mini til sölu, árg. 74. Uppl. í síma 30147 eftir kl. 6 á'kvöldin. Volvo 1974. Til sölu Volvo 144 DL árg. 74, beinskiptur, ekinn 97 þús. km. Uppl. i síma 75931. Takið eftir: Við bjóðum þér að aka bílnum nýbónuðum heim. Tökum að okkur bónun og hreinsun á ökutækjum og þú keyrir bilinn gljáandi fægðan. Góða gamla handbragðið. Nýbón, Kambsvegi 18, sími 83645. Mazda 323 station árg. 79 til sölu, ekinn aðeins 3000 km, litur brúnsanseraður. Bíllinn er á nýjum, negldum snjóhjólbörðum. Uppl. í síma 43559. Sendibifreið. Til sölu er góð Moskvitch sendibifreið árg. 1978, með háu húsi. Lítur mjög vel út og er í góð lagi. Uppl. í síma 24114 kl. 9—17 og 20416 kl. 18—22. Saag 96 varahlutir árg. '67-70 til sölu: nýir hjöruliðir, góður mótor, ný höfuðdæla, nýlegur startari, vinstra frambretti og fleira. Sími 41021. Citroen GS árg.’71 til sölu, þarfnast smá lagfæringar, verð 300 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—419. Bfll óskast. Óska eftir bíl sem má þarfnast viðgerðar. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 42140 eftir kl. 7 á kvöldin. Einstakt tækifæri. Til sölu vegna brottflutnings Mustang Grande árg. 71, brúnn að lit með vinyl- topp, 8 cyl., sjálfskiptur, aflbremsur og - stýri, sportfelgur og útvarp. Mjög vel með farinn, ekinn 78 þús. mílur. Verð 3,2 milljónir eða gegn staðgreiðslu 2,7. Uppl. í síma 42229 eftir kl. 7. Lada Tópas árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 15073. Vauxhall Viva. Til sölu Vauxhall Viva árg. 71. Bif- reiðin er í góðu ástandi, en gírkassi þarfnast lagfæringar. Uppl. í sima 28292 milli kl. 1 og 3 í dag. Þórður Sigurðsson. Til sölu VW 1302 S árg. ’72, ameríska gerðin, selst á 1200 þús. Uppl. i sima 25883 eftir kl. 7 á kvöldin. Bronco irg. ’74, 6 cyl., til sölu, ekinn 87 þús. km, óklæddur, í góðu standi. Uppl. í sima 10675 i vinnutíma og 23751 á kvöldin. Árg. ’55. Til sölu er Ford Consul árg. ’55. Bíllinn er í frábæru standi miðað við aldur. Aukavél fylgir. Uppl. í síma 26534 eftir kl. 19. Wagoneerárg.’76. Til sölu Wagoneer árg. 76 með öllum aukabúnaði, glæsilegur bíll. Verð um 6,5 milljónir. Skipti möguleg. Uppl. í síma 25433. Volvo Amason árg. ’66 til sölu, skoðaður 79, þarfnast smálag- færingar, einnig Mercury Comet árg. 74, sjálfskiptur, 6 cyl.. með aflstýri, mjög góður bíll. Uppl. í síma 52134 miili kl. 3 og 5 á daginn. Bilabjörgun-varahlutir: Til sölu notaðir varahlutir í Rússajeppa, Sunbeam, VW, Volvo, Taunus, Citroen GS, Vauxhall 70 og 71, Cortinu 70, Chevrolet, Ford,Pontiac, Tempest, Moskvitch, Skoda, Gipsy og fl. bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11—19. Lokað á sunnudögum. Uppl. í síma 81442. Óska eftir að kaupa Chevrolet vél, 6 eða 8 cyl., með eða án gírkassa. Uppl. í síma 76421. VW Passat Toyota. Til sölu Passat árg. 74 og Toyota Corolla 1600 K 30 árg. 75, fallegir bílar í góðu ástandi. Uppl. í síma 24945 eftir kl. 18 síðdegis. Ford Taunus station árg. ’66 til sölu. Uppl. í síma 39636 eftir kl. 19. Óska eftir vél í Lödu 1200, má vera 1500 vél. Uppl. í síma 94-2120.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.