Dagblaðið - 15.11.1979, Side 28

Dagblaðið - 15.11.1979, Side 28
28 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1979 Félag viöskiptafræðinga og hagfræðinga Almennur félagsfundur verður haldinn í stofu 3, Háskóla íslands (aðalbyggingu), í dag, fimmtudag 15. nóv., kl. 20.30. Efni: Horfur í efnahagsmálum. Frummælendur: Jón Sigurðsson forstjóri Þjóð- hagsstofnunarinnar, Jónas Sveinsson hagfræð- ingur Vinnuveitendasambands íslands og Jóhannes Kr. Siggeirsson hagfræðingur Alþýðu- sambands íslands. Stjórnin. Styrkir til háskólanáms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram í löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu tiu styrki til háskólanáms í Sviþjóð háskólaárið 1980— 81. — Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma i lilut islendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla. Styrkfjárhæðin er 2.040.- sænskar krónur á mánuði i níu mánuði en til greina kemur í einstaka tilvikum að styrkur verði veittur til allt að þriggja ára. Umsækjendur skula hafa lokið háskólaprófi áður en styrktímabil hefst. Umsóknir uni styrki þessa skulu sendar til: SVENSKA ÍNSTITUTET, P.O. Box 7434 S-103 91 Stockholm, Sverige, fyrir 15. febrúar 1980. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ 12. nóvember 1979. HVER ER FRAMTÍÐ OKKAR OG BARNA OKKAR? Betty Reed álfuráðgjafi frá Skotlandi mun flytja fyrirlestur og svara fyrirspurnum í ráðstefnusal Hótel Loftleiða kl. 20.30 í kvöld, erindið verður þýtt af Sveini Magnússyni. Svæðisráð Bahá'ía Reykjavík Styrkir til háskólanáms í Danmörku Dönsk stjórnvöld bjóða frani fjóra styrki handa Islendingum til háskóla- náms í Danmörku námsárið 1980—81. Einn styrkjanna er einkum ætlaður kandidat eða stúdent. sem leggur stund á danska tungu. danskar bókmenntir eða sögu Danmerkur og annar er ætlaður kennara til náms við Kennaraháskóla Danmerkur. Allir styrkirnir eru miðaðir við 8 mán aða námsdvöl en til greina kemur að skipta þeim ef henta þykir. Styrkfjár hæðin er áætluð um 2.251.- danskar krónur á mánuði. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins. Hverfisgtöu 6, 101 Reykjavík. fyrir 15. janúar 1980. — Sérstök um sóknareyðublöðfást í ráðuneytinu. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ 12. nóvember 1979. Styrkur til háskólanáms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa Íslendingi til háskólanáms i Sví þjóð námsárið 1980—81. Styrkurinn miðast við átta mánaða námsdvöl og nemur styrkfjárhæð 2.040,- s.kr. á mánuði. Til greina kemur að skipta styrknum ef henta þykir. Umsóknum um styrk þennan skal koniið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík fyrir 15. janúar nk. og fylgi staðfest afrit prófskirteina ásamt meðmælum. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ 12. nóvember 1979. í kvöld kl. 20:30 ,,Kristiania-bohemen — borgerskabets uskikkelige sonner”. Norski bókmennta- frœðingurinn Willy Dahl flytur fyrirlestur um bók Hans Jægers „Kristiania- bohemen. Allir velkomnir N0RRÆNA HÚSIÐ 0B ■ ■ ■ ■ Þrír af drengjunum sem reknir voru úr skóla fyrir að hafa klippt háríð á sér of stutt. Annað hvort er háríð of sitt eða of stutt. slikum stað. Reknir úr skólanum fyrir of stutt hár Timarnir breytast oa mennirnir með er oft sagt og það á örugglega við um skólastjóra einn i Bretlandi sem rak nokkra af nemenöum sinum úr skóla fyrir að vera meö of stutt hár. Elzti drengurinn af þeim sem reknir voru, sem er fimmtán ára, sagði í samtali við blað eitt i Bret- landi að skólastjórinn hefði sagt þeini að hypja sig og koma ekki aftur fyrr en hárið væri farið að tíkka aftur. Drengurinn sem heitir Kevin Ovenden sagði aftur á móti að honum líkaði vel að hafa hárið svona stutt og langaði hreint ekki til að láta það vaxa. Móðir hans sagði við sama blað að þegar drengurinn hafi komið heim úr skólanum og sagt henni frá atburðin- um hefði hún alls ekki trúað honum. (Kannski ekkert skrýtið ). Þegar faðirinn kom heim varð hann aftur á móti öskureiður og gekk strax á fund skólastjórans. „Ég sagði honum,” sagði faðir drengsins, „að mér fyndist hárið á drengnum bæði snyrtiiegt og fint, auk þess sem hann mætir alltaf i skólabúningnum sínum.” Skólastjórinn sjálfur heldur þvi fram að hann sé ekki á móti stuttu hári heldur hafi þetta ægilega stutta hár verið komið í tízku í skólanum og hann vildi bara með þessu móti stoppa það. Saltaðar lambabríngur KJÚTBÚÐ SUÐURVERS STIGAHLÍÐ - SÍMI35645 PlnstiM lif SZE0 PLASTPOKAR ö 82655 CASIO töh/uúr á hagstæðu verði. einkaumboð ð íslandi Bankastræti 8. Simi 27510 Poppsöngkona á ferð um England Popp súperstjaman frœga, Shirley Bassey, kom til Englands á dögunum til að halda tónleika I London, Birmingham og Manchester. Shirley hefur vakið mikla athygli og eryfirleitt talin merkilegur kvenmaður. Hún hefur oft komizt á vin- sœldalista. Shirley Bassey býrl Sviss og ergift Italanum Sergio Novek.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.