Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 15.11.1979, Qupperneq 5

Dagblaðið - 15.11.1979, Qupperneq 5
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1979. Húsgagna- og innréttingaf ramleiðendur ásaka banka og ráðuneyti: 420 milljónir vantar á innborgunarreikninga húsgagnainnflytjenda Innborgunarskylda af innflutlum hú$f!(>f)num hcfur ekki verifl innl af hendi nema ad hlula. ad mali hús- gannaframleidenda hérlendis. Scnja þcir art i seplemher sl. hafi vanfad 420 milljónir króna á þessa rcikninga i Seólubankanum. l>R-mvnd: Bjarnleifur. í upphafi þessa árs auglýsti viðskiptaráðuneytið reglur um innborgun vegna innflutnings á hús- gögnum, innréttingum, gluggum og hurðum. Þar var innflytjendum gert að greiða 35% af innlausnarverði vöruskjala og var gjaldeyrisbönkum falið að greiða innborgunarféð jafnóðum inn á reikninga við Seðla- bankann, þar sem það væri bundið í 90 daga með almennum sparisjóðs- vöxtum. Reglur þessar gilda til 31. desember 1980. Innborgunarskylda þessi er hugsuð sem verndaraðgerð fyrir innlendan húsgagnaiðnað. Það er hins vegar skoðun forráðamanna Félags húsgagna- og innréttingafram- leiðenda, að innborganir þessar hafi ekki verið inntar af hendi nema að hluta og viðskiptaráðuneytið og viðskiptabankarnir hafi brugðizt hlutverki sínu í þessu máli. Samkvæmt tölum frá Hagstofu íslands hal'a verið flutt inn húsgögn, innréttingar, gluggar og hurðir fyrir 2.195.4 milljónir króna á timabilinu frá janúar til september. Félag hús- gagna- og innréttingaframleiðenda hefur reiknað út, að i september sl. hafi vantað um 420 milljónir króna inn á innborgunarreikningana, sent innflytjcndur hafi komizt hjá að greiða. Húsgagnaframleiðendurnir segja að nánast ekkert eftirlit sé með þessum innborgunum og mönnum í sjálfsvald sett hvort þeir borga 35% geymsluféð í viðkomandi gjaldeyris- banka. Þá segja framleiðendurnir einnig, að innflytjendur komi sér hjá reglunum um innborgunina með því að flytja húsgögn og innréttingar inn ósamanseit og kalla það húsgagna- hluti á pappírum. Verndunarreglur fyrir húsgagna- iðnað voru settar vegna inngöngu okkar í Efta en aðlögunartími var 10 ár, eða út þcnnan áratug, scm er að liða. Húsgagnaframleiðendur segjast hafa þurft lengri aðlögunartíma, þar sem í upphafi Efta inngöngunnar hafi nánast verið um handverk að ræða, sem síðan hefði breytzt í vélvæddan vcrksmiðjuiðnað. Aðstöðumunur hérlendis og í ná- grannalöndunum sé stórkostlegur, þar sem um niðurgreidda vöru sé að ræða þar. Það sé þvi erfitt að keppa á jafnréttisgrundvelli við hina innfluttu vöru. I.ánafyrirgrciðsla er líiil og rekstrarlánakerft nánast óþckkl. Yfirvöld yrðu þó að gera sér grein fyrir því, að alls ynnu 1860 manns i tréiðnaði og bólstrun. Það yrði þvi að ,,Ég hef ekki frétt af þessu máli fyrr en i dag og málið hefur þegar verið sett i athugun,” sagði Þór- hallur Ásgeirsson ráðuneytisstjóri í viðskiptaráðuneytinu í gær, er DB bar undir hann stórvöntun á innborgun húsgagna og innréttinga- innflytjenda á geymslureikninga i Seðlabankanum. „Það verður að kanna, hvort mis- tök hafi átt sér stað i framkvæmd þessara reglna, sent viðskipta- ráðuneytið setti. Það er — viðskiptaráðu- neytið oggjald- eyrisbankamir fylgjast ekkert með, hvort geymsluféð er inntaf hendi, segja framleiðendumir taka ákvörðun um það hvort íslenzkur húsgagna- og innréttinga- iðnaður ætti að lil'a eða deyja. Ol't hefði verið rætt urn offjárfcstingu i þessum iðnaði en þegar málið væri skoðað kæmi i Ijós, að fjárfcsting nænii svo sem einum skutlogara. viðskiptabankanna að sjá um það að greitt sé inn á reikningana i Seðla- bankanum. Við viljunt að staðið sé fast á þeim reglum sem ráðuneylið setur og rætl verður við bankana og málið yl'ir- farið og þvi kippl i lag, Itali misiök átt sér siað. Málið cr þó ckki einlall viðureignar, þar sem fcð er aðcin-. þrjá ntánuði inni á rcikningumim i einu og þvi er ekki goil aðsegjaum slöðuna nú.” -Jll. -.1II. Þórhallur Asgeirsson ráðuneytisstjóri: MÁLIÐ RANNSAK- AÐ ÞEGAR í STAÐ Félag ungra lækna: Vandinn ekki leystur með einföldu lagaboði ,, Héraðsskyldan er i raun ekki nám eftir embæltispróf og hluti af kandidatsári, heldur eins konar þegn- skylduvinna, sem á sér ekki hliðstæðu meðal annarra hérlendra starfsstétta,” segir i ályktun sent samþykkt var á aðalfundi Félags ungra lækna 10. nóvember síðastliðinn. í ályktuninni segir einnig, að vegna þessarar þegnskylduvinnu verði „ungir læknar að taka á sig óbættan aukakostnað vegna flutninga milli landshluta, auk þess sem hún veldur röskun á heimilis- högum. Einungis verulega bætt starfsaðstaða getur stuðlað að lausn vanda þessara héraða til langframa. Félagið er sem fyrr reiðubúið til viðræðna við yfirvöld um þessi mál og lýsir öllum drætti á lausn mála á á- byrgð stjórnvalda.” í ályktuninni er einnig lögð á það áherzla, að læknis- skortur i afskekktum einmennings- héruðum verði ekki leystur með einhliða lagaboði yfirvalda um skylduvinnu nýúlskrifaðra, reynslu- litilla lækna. -GAJ 16% laxveiði- leyfa 78 voru seld eriendis I átján beztu laxveiðiám á íslandi nota útlendingar 5442 stangardaga urn hásumarið, en íslendingar 8301 stang- ardag, aðallega vor og haust. Þetta er niðurstaða nefndar er fyrrverandi land- búnaðarráðherra skipaði til að kanna aðstöðu íslenzkra stangaveiðimanna til að fá aðgang að laxveiðiám i landinu og hvort veiðileiga og afnot erlendra manna hér á landi eru þess eðlis að innlendir veiðimenn fái þann aðgang að veiðiám landsins sem eðlilegt niá telja. í greinargerð um nýtingu veiðileyfa árið 1978 kom fram að erlendis voru seld 16% Ieyfanna, eða 5442 stangar- dagar. Á innlendum markaði voru seld 51 % leyfanna eða 17.479 stangardagar. 14% veiðileyfanna voru ekki á almenn- um markaði vegna einkanota eigenda eða leigjenda. 11% leyfanna eða 3600 stangardagar voru ekki boðin til sölu vegna friðunaraðgerða, eða litillar veiðivonar á þeim tíma. 8% veiðileyfanna, eða 2700 stangardagar seldust ekki. Allar þessar upplýsingar komu frarn i skvrslu stjórnar Landssambands stangaveiðifélaga, sem flutt var af Karli Ómari Jónssyni, formanni sam- bandsins á aðalfundi þess um siðustu mánaðamót. Á fundinum var einnig skýrð þings- ályktunartillaga Árna Gunnarssonar alþm. o.fl. um sérstakt gjald á veiðileyfi útlendinga, sem veiða i islenzkum ám, og þeim umræðum, sem um hana fóru fram á Alþingi. Stjórn Landssambands stangaveiði- félaga hefur á undanförnum árum unnið að þvi að koma á útboðsreglum um útleigu á veiðirétti og leitar sam- vinnu við Landssamband veiðifélaga þar um. Stjórn LS skipa nú Friðrik Sigfús- son Keflavík, form., en Karl Ómar gaf ekki kost á sér. Varaformaður er Birgir Jóh. Jóhannsson Rvík, rilari er Rósár Eggertsson Rvík, gjaldkeri Sigurður í. Sigurðson, Hafnarfirði, og Benedikt Jónmundson, Akranesi, meðstjórnandi. -A.Sl. Hjálparstofnun kirkjunnar: AUKIN ÁHRIF DREIFBÝUSINS mánuði i sameiginlegri landssöfnun Hjálparstofnunarinnar og Rauða krossins til handa flóltafólki i SA-Asiu. -(. A .1. ... og gras af sedlum... Starfsmenn Hjálparstofnunar kirkjunnar hafa á þessu hausli heimsótt héraðsfundi prófastsdæmanna og kynnt starfsemi Hjálparstofnun- arinnar, svo og breytingu á reglugerð þess efnis að prófastsdæntin Itafa rétt á að kjósa fulltrúa i stjórn Hjálpar- stofnunarinnar. Hafa héraðsfundirnir fagnað þessu og kosið sina fulltrúa. Mun stjórnin þá verða skipuð fólki alls staðar að af landinu sem er mikill liðs- auki og styrkur Hjálparstofnuninni í því margþætta starfi er hún vinnur. Um 30 milljónir söfnuðust í sl.' Á Ijórða timanum i fyrradag kom náungi einn inn i Sólningu i Kópavogi. Fór hann aftur út áður en afgreiðslu- maður sem var að tjaldabaki gat sinnt honum. í gærkvöldi er farið var að telja úr kassanum virtist vanta í hann um 300 þúsund krónur. Settu ntenn komu náungans i búðina fyrr um daginn í samband við peningahvarfið. RLR-menn fóru nú á stúfana og fundu líklegan rnann. Var hann tneð unt 190 þúsund kr. i fórum sínum og hafði auk þess lengið sér ný föt og komið sér upp birgðum áfengis. Reyndist þaðallt keypt fyrir le Sólning- ar. -A.St. INTERNATIONAL S-SERIES IH Diesel 160 og 210 hö. 10,0 og 22,5 t heildarþyngd. Framdrif fáanlegt. Afgreiðslufrestur 4—5 mánuðir. CARGOSTAR IH Diesel 170 og 210 hö. CO 1850 13,5 t heildarþyngd. CO 1950 16,5theildarþyngd. Sjálfskipting. 7/7 afgreiðslu strax. Véladeild Sambandsins AUGLÝSINGASTOFA SAMBANDSINS Armúla 3 Reykjavik Simi 38900

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.