Dagblaðið - 15.11.1979, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 15.11.1979, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1979. Viöfræg afar spennandi ný bandarisk kvikmynd. Cíenevieve Bujold Michael Douglas Sýnd kl. 5, 7 og9. Sidustu sýningar. RonnuO iunan 14ara. Júlía Brandarar á færibandi (Can I do it till I need glasses) Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd troöfull af djörf- um bröndurum. Muniö eftir vasaklútnum, því þiö grátiö af hlátri alla mynd- ina. Islen/kur texti. Ný úrvalsmynd mcö ••'vals leikurum. byggöáeiKÍui inn ingum skáldkonunnar l.illian Hellman og fjallar um a»ku vinkonu hcnnar. Júliu. sem hvarf i Þý/kalandi er uppgang ur na/ista var sem mestut. Leikstjóri: Fred /innemann. Aðalhlutvcrk: Jane Fonda, Vanessa Redgrave og Jason Robards. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Ilækkað verð. Sheriock Holmes smarter brother Hin sprenghlægilega skop- mynd með Gene Wilder og Marty Feldman. Fndursýnd kl. 5 og 7. hsfnorbíó Mmmmm Launráðí Amsterdam l.ondon — Amsterdam - Hong Kong Eiturlyfin flæða yllr, hver er hinn illvígi foringi? Robert Mitehum í æsispennandi cli ingaleik. Tekin i litum og Panavision. Islen/kur lexti. Bonnuöinnun 16ára. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ IMew York, New York “NEWYORK, NEWYORK” ****** B.T. Myndin cr pottþcit, hressandi skemmtun af beztu gcrö. — Politikcn Siórkostlcg leiksijórn — Rohert l)e Niro: áhrifamikill og hæfileikámikill. l.i/a Min- elli: skinandi frammistaöa. Leikstjóri: Martin Scorsese (Ta.xi drivcr, Mean strcats). Aöalhlutvcrk: Kohert l)e Niro, l.i/a Minnelli. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SMIDJUVECI 1. KOP. SIMI 43500 (Utvegsbankahúsinu) örlaganóttin Spennandi og hrollvekjandi, ný, bandarisk kvikmynd um blóöugt uppgjör. Leikstjóri: Theodore Gershung Aöalhlutverk: Patrick O’Neal, James Patterson og John Carradine. íslen/kur texti. Bönnuð innan I6ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nætur- hjúkrunarkonan Rosie Dixon, Night Nurse íslen/kur texti Bráöskemmtilcg og spreng- hlægileg ný cnsk imeri.sk !:t- kvikmynd. b -eð á sögu •»:ir Rosic DLxoi Aö.tlhlufvi Debbie Ash, Caroline Argule, Arthur Askey, John Le Me.su/rier. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Pretty baby l.ciftrandi skemmtileg banda risk litmynd cr fjallar um mannlifið i Ncw Orleans i lok fyrri heimssiyrjaldar. J.eikstjóri: Louis Malle Aðalhlutverk: Brookc Shields Susan Sarandon Keith Carradine Islen/kur texli Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. TONLEIKAR kl. 8.30. DB Vikingar og indiánar i æsispcnnandi leik á Vinlandi hinu góöa, og allt i litum og Panavision. Lee Majors Cornel Wilde. Leikstjóri: Charles B. Pierce. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. -------wlur B---------- Grimmur leikur Q 19 opp wlwA Saklaus — en hundcltur af bæði fjórfættum og tvifætt- um hundum. íslen/kur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05. 9.05 og 11.05. -iqlwrC " Verðlaunamyndin Hjartarbaninn íslenzkur texti. Bönnuð innan 16ára. 20. sýningarx ika. Sýndkl.9.10. „Dýrlingurinn" á hálum ís Hörkuspennandi, með hinum eina sanna „Dýrling” Roger Moore íslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. ------solur D------- Skotglaðar stúlkur Hörkuspennandi litmynd. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15og 11.15. SÍMI 32*71 Music Machine Myndin, sem hefur fylgt i dansspor Saturday Night Fever og Grease Stórkostleg dansmynd um spcnnandi diskókeppni, nýjar stjörnur og hatramma barátiu þeirra um frægðog frama. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Simi5018* Dirty Harry beitir hörðu Æsispennandi mynd um Harry Calahan lögregluþjón og baráttu hans við undir-* heimalýðinn. Aðalhlutverk Clinl Eastwood. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Bönnuð börnum. TIL HAMINGJU... . . . með 1 árs afmælið 13. nóv., elsku Rafn Stefán. Þinn frændi Birgir Thorberg . . . með 19 ára afmælið 13. nóv., Þórdis mín. Bjarta framtið. Hjalla og Hilda. . . . með 21 árs afmælið 12. nóv., Palli minn. Von- um að pabbastarfið gangi vel. Þin unnusta og vinir. . . . með nýju vinkonuna og afmælið þann 23., Mikki minn. Fjöldskyldan þín. . . . með afmælið 11. nóv., Helga. Villi, Bogga, Muggur og Bryndis. . . . með afmælið, Þura min. Lengi lifi hláturinn. Þóra, Jóna, Anna Kolla og Heiða. . . . með daginn, Þórey min. Lolla. . . . með 10 ára afmælið 10. nóv. elsku Egill minn. Jóhanna, pabbi, mamma og Prins . . . með 71. árs afmælið 25. okt. amma mín. Vona að ykkurlíði vel. Maja. . . . með daginn 15. nóv., Guðrún mín. Pabbi og mamma. . . . MEÐ AFMÆLIN 10. nóv., Anna og Elva. Þið eruð búnar að ná okk- ur. Frændurnir Danni og Þröstur . . . með afmælið 7. nóv., Hrefna. Loksins ertu orðin 15 ára. Kveðjuna senda Þóranna og Höskuldur. . . . með árin tvö 3. nóv. yndislega Guðný Lára. Sjáumst bráðum, ástin mín. Maja mamma . . . með afmælið, Inga Anna mín. Ásgeir, Helga, Gunna og Hulda Birna fyrir sunnan . . . með afmælið 6. nóv., Stína. Gangi þér vel með þessum jafnháa og aðeins breiðari i framtíð- inni. Gugga og Ása. . . . með 7 ára afmælið 10. nóv., Bjarki Þór. Mamma, pabbi og systkini. Útvarp i Fimmtudagur 15. nóvember I2.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. I2.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Páll Pálsson kynnir popp. Einnig flutt léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. I6.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tóniistartimi barnanna. Egill Friðleifsson sér um timann. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Táningar og tog- streita” eftir Þóri S. (íuóbergsson. Höfundur les(8). I7.00 Tónleikar. Hafliði Hallgrimsson leikur á selló „Mild und meistens leise” eftir Þorkcl Sigurbjömsson/Elly Ameling syngur Ijóðsöngva eftir Franz Schubert; Dalton Baldwin lcikur á píanó/Josef Suk og Alfred Holecek leika Sónatínu I Géúr fyrir fiðlu og planóop. lOOeftir Antonin Dvorák. i 7.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. I9.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. J 9.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Islenzktr elnsöngvarar og kórar syngja. 20.15 Æfingin skapar meistarann. Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við ungan rithöfund, Ásgcir ÞórhallssonGargam. 20.30 Útvarp frá Háskólabiói: Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands. Fyrri hlutí efnis- skrár. Stjórnandi: Karsten Andersen frá Noregi. a. „Nýársnóttin”, forleikur eftir Árna Bjömsson. B. Sinfónia i Bdúr op. I5 eftir Johan Svendsen.Jón Múli Árnason kynnir. 2LI0 Leikrit: „Herra Gillie” eftlr James Bridie. Þýðandi: Hjörtur Halldórssorí. Leikstj. Gisli Halldórsson. Flutt af Lcikfélagi Húsa- víkur. Persónur og leikendur: Hcrra Gillie- Sigurður Hallmarsson, Frú Oillie-Herdfs Birg isdóttir, Watson læknir-Þorkeli Björnsson, Tom Donelly-Jón Friðrik Benónýsson, Nelly Anna Ragnarsdóttir, Herra GibbSverrir Jónsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Reykjavlkurpistill: Samanburðarstærðin. Eggert Jónsson borgarhagfræðingur talar. 22.55 Kvöldstund meðSveini Einarssyni. 23.45 Fréttir Dagskrárlok. Föstudagur 16. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.l. Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.Ö5 Morgunstund barnannæ Hallveig Thorla- cius heldur áfram aö lesa „Söguna af Hanzka, Hálfskó og Mosaskegg’* eftir Eno Raud (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningár. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Á bókamarkaðinum. Lesið úr nýjum bók- um. Kynnir: Margrét Lúðvlksdóttir. 11.00 Morguntónleikar. Jórunn Viðar leikur á píanó Fjórtán tilbrigði sín um Islcnzkt þjóölag. / Benny Goodman og Sinfóníuhljómsveitin I Chicago leika Klarinettuk(msert nr. I í f-moll op. 73 eítir Weber; Jean Martinon stj. / Ung verska niharmonlusveitin leikur Sinfóníu nr. 531 D-dúr cftir Haydn; Dorati stj. 12-00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Vignir Sveinsson kynnir popp. Einnig leikin léttklassisk tónlist og Iðg úr ýms- umáttum. 14.30 Miðdegissagan: „FLskimenn” eftir Martin Joenscn. Hjálmar Árnason les cigin þýðingu (17). 15.00 Framhald syrpunnar. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli bamatíminn. Stjórnandi: Sigríður Eyþórsdóttir. Talað við tvö börn og lesnar sögur. 16.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Tánlngar og tog- streita” eftir Þóri S. Guðbergsson. Höfundur les (9). 17.00 Siðdeglstónleikar. Josef Bulva leikur á píanó tvær etýður eftir Franz Liszt. / Rut Magnússon syngur söngva úr „Svartálfa dansi” eftir Jón Ásgeirsson; Guðrún A. Krist- insdóttir leikur á píanó. / Heinz Holliger og félagar úr Rikishljómsveitinni Dresden leika Konsert I G-dúr fyrir óbó og strengjasveit eftir Georg PhilippTelemann; Vittorio Negri stj. 17.50 Tónleikan Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viðsjá. 19.45 Tilkynningar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.