Dagblaðið - 15.11.1979, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 15.11.1979, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1979. Veðrið Hœg breytiieg átt á landinu í dag. Bjart verður á Noröur- og Norðaustur- landi, dálftil snjó- eða slydduól á! Vestur- og Suðurtandi, vasgt frost 'fyrir norðan. Um eða yfir frostmaric á Suður- og Vesturiandi. Veður kl. 9 i morgun: Reykjavlc sunnan 2, slydduál og 2 stig, Gufu- skálar sunnan 3, slydda og 3 stig, Galtarviti norðaustan 2, lóttskýjað og 4 stig, Akuroyri sunnan 2, heiðskirt og —3 stig, Raufarhöfn sunnan 3, skýjað og 1 stig, Dolatangi hægviöri, skýjað og 1 stig, Höfn f Hornafiröij norðaustan 4, skýjað og 2 atig og Stórhöfði f Vestmannaeyjum austan 6, snjókoma og 1 stig. Veður kl. 6 í morgun: Þórshöfn f Færeyjum skýjað og 4 stig, Kaup- mannahöfn skýjað og 4 stig, Osló; skýjað og —8 stíg, Stokkhólmur látt- skýjað og 1 stíg, London skýjað og 4 stíg, Hamborg skýjaö og 4 stig, Parfs lóttskýjað og 0 stíg, Madrid lótt- skýjaö og 4 stig, Mallorka lóttskýjað og 12 stig, Lissabon lóttskýjaö og 13 stíg og New Yoric heiðskfrt og 3 stig. Andtát Gisli Bcnediktsson lézt miðvikudaginn 7. nóv. Hann var fæddur i Berufirði í Suður-Múlasýslu 2. feb. 1891, sonur hjónanna séra Benedikts Eyjólfssonar og konu hans Guðlaugar Gísladóttur bónda í Reykholti í Mosfellssveit. Gísli var við nám á árunum 1905—1907 í. Flensborgarskólanum í Hafnarfirði. Eftir það var hann við verzlunarstörf á HornaFirði og á Eskifirði um skeið. Árið 1911 flutti hann til Kanada. Gísli var kornkaupmaður fyrir National Grain Co. Ltd. um nokkurra ára skeið. Gísli kvæntist 15. ágúst 1917 Guðrúnu' Sigríði Pálsdóttur, Eyjólfssonar. Oddur Kristjánsson byggingameistari lézt Fimmtudaginn 8. nóv. Oddur var fæddur að Saurbæ í Eyjafirði 3. okt. 1801.Foreldrar hans voru hjónin Kristján FriðFinnsson og Sigríður Grimsdóttir í EyjaFirði. Oddur iauk! prófi i trésmíði 1929 hjá Eggert Mel- stað á Akureyri. Árið 1932 réð hann sig austur á Hérað til að byggja íbúðarhús.j Oddur kvæntist eftirlifandi konu sinni, Guðbjörgu Guðmundsdóttur Kjerúlf, 6. jan. 1934. Árið 1942 flutti Oddur með fjölskyldu sína til Akureyrar og starfaði sem byggingameistari hjá Akureyrarbæ. Oddur var mikið í félagsmálum.Hann var einn af stofn- endum Karlakórs Akureyrar. Lengi starfaði hann sem leiksviðsstjóri og leiktjaldasmiður hjá Leikfélagi Akur- eyrar. 1971 hætti hann störfum og flutti með konu sinni til Reykjavikur. Oddur vann til sjötíu ára aldurs hjá Reykjavíkurborg. Hann verður jarð- sunginn í dag. Vegna jarðarfarar þeirra Guðmundar Kvaran og Hauks Jóhannessonar verður flugskólinn lokaður föstudaginn 16. nóvember. Soffia Arnþrúður Ingimarsdóttir lézt fimmtudaginn 1. nóv. Hún var fædd 26. marz 1912, dóttir hjónanna Oddnýjar Friðrikku Árnadóttur og Ingimars Baldvinssonar póst- og sím- stöðvarstjóra. SofFia var gift Helga Guðnasyni sjómanni og póstafgreiðslu- manni frá Karlsskála við Reyðarfjörð. Fluttu þau til Þórshafnar þar sem SofFia gerðist póst- og símstöðvar- stjóri. SofFia og Helgi eignuðust fimm börn, þrjú þeirra eru á lifi. Þóra Guðfinna Sigurðardóttir lézt föstudaginn 9. nóv. Þóra var fædd að Búlandsnesi í Geithellnahreppi 20. apríl 1899. Foreldrar hennar voru Guð- rún ögmundsdóttir og Sigurður Einarsson smiður. Þegar móðir Þóru lézt fór hún til hjónanna Stefaníu Guð- mundsdóttur og Páls H. Gíslasonar á Fáskrúðsfirði. Þau fluttu til Reykja- víkur árið 1911. Þóra gekk í Kvenna- skólann í Reykjavík 1915 —1918 og út- skrifaðist þaðan. Siðar varð hún handavinnukennari við Kvennaskólann í nokkur ár. 27. feb. 1926 giftist hún Pétri Sigurðssyni, siðar háskólaritara. Pétur lézt árið 1971. Eignuðust þau fjögur börn. Þorvaldur Bjarnason, Gröf Rauða- sandi, lézt föstudaginn 9. nóv. Haukur JóhanneSson verður jarðsung- inn frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 16. nóv. kl. 14. Þórunn Jónasdóttir, Kjarrhólma 24 Kópavogi, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju föstudáginn 16. nóv. kl. 13.30. Helgi Þórðarson frá Fáskrúðsfirði verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðar- kirkju föstudaginn 16. nóv. kl. 14. Ástríður Jónsdóttir, Laugavegi 41 Reykjavík, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni i Reykjavík föstudaginn 16. nóv. kl. 10.30 f.h. Guðrún Jónsdóttir frá Kringlu, Stiga- hlið 12 Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 16. nóv. kl. 15. Sigríður Erna Ástþórsdóttir verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykja- vik föstudaginn 16. nóv. kl. 16. Spilakvoíd Safnaðarheimili Langholtskirkju Spiluð verður félagsvist í safnaðarheimilinu við Sólheima í kvöld kl. 21.00. Verða slík spilakvöld fram- vegis á fimmtudögum i vetur til ágóða fyrir kirkju- bygginguna. Stjórnmáfafundir Sjálfstæðisfélagið Muninn Almennur framboðsfundur veröur haldinn að Borg’ Grlmsnesi, fimmtudaginn 15. nóv. 1979, kl. 21.00. Frummælendur: Guðmundur Karlsson og ólafur Helgi Kjartansson. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélagið Muninn Almennur framboðsfundur verður haldinn í Barna- skólanum Laugarvatni fimmtudaginn 15. nóv. 197^ kl. 21.00. Frummælendur: Steinþór Gestsson ^ ^ og Sigrún Sigfúsdóttir. '' “ * Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur Almennur framboðsfundur verður haldinn að Hótel Hveragerði, fimmtudaginn 15. nóv. 1979 kl. 21.00: Frummælendur: Sigurður óskarsson og Ámi Johnsen. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfólag Akureyrar heldur aðalfund sinn í Sjálfstæðishúsinu Akureyri þann 15.nóv. 19 kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Lárus Jónsson,_ fyrrv. alþingismaður, mætir á fundin. JC Garöar Junior Chamber félagið í Garðabæ gengst fyrir kynn- ingarfundi á starfsemi sinni 1 Flataskóla laugardaginn* 17. nóv. kl. 14. Garðbæingar á aldrinum 18—40 ára, sem hafa áhuga á að kynnast félaginu, eru hvattir til aðkoma. Skotveiðífélag íslands heldur félagsfund nk. fimmtudgskvöld 15. nóvember kl. 20 I húsi Slysavamafélagsins á Grandagarði. Árni Waag kemur á fundinn og sýnir fuglamyndir. — Síöan verður félagsstarfið og stjórnin svarar fyrir- spumum. Aðaifundir Landeigendafélag Mosfellssveitar Aðalfundur verður að Hlégaröi laugardaginn 17. nóvemberkl. 14.00. íþróttafólag Kópavogs Aðalfundur Í.K. verður haldinn sunnudaginn 18. nóv. kl. 14 í húsi KFUM við Lyngheiði. Venjuleg aðalfundarstörf. Afmæii Ingjaldur Jónsson byggingameistari, Rauðalæk 13 Reykjavík, er 85 ára í dag, fimmtudag. Ingjaldur tekur á móti gestum á heimili sonar sins og tengdadóttur að Dúfnahólum 4 föstu- dagskvöldið 16. nóv. Hann verður að heiman í dag. Guðný Guðmundsdóttir frá Gerðum, Safamýri 56 Reykjavík, er 70 ára i dag, fimmtudag. Gengið GENGISSKRANING NR. 215 - 12. NÓVEMBER 1979. Ferðmanna- gjaldeyrir Eining Kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadoliar 391,40 392,20* 431,42 1 Steríingspund 822,20 823,90* 906,29* 1 Kanadadollar 329,40 330,10* 363,11* 100 Danskar krónur 7360,30 7375,30* 8112,83* 100 Norskar krónur 7725,25 7741,05* 8515,16* 100 Sœnskar krónur 9178,10 9196,90* 10116,59* 100 Rnnsk mörk 10262,20 10283,20* 11311,52* 100 Franskir frankar 9282,60 9301,50* 10231,65* 100 Belg. frankar 1344,30 1347,10* 1481,81* 100 Svissn. frankar 23454,70 23502,60* 25852,86* 100 Gyllini 19571,00 19611,00* 21572,10* 100 V-þýzk mörk 21748,10 21792,50* 23971,75* 100 Lfrur 47,04 47,14* 51,85* 100 Austurr. Sch. 3030,60 3038,80* 3340,48* 100 Escudos 774,30 775,90* 853,49* 100 Pesetar 586,10 587,30* 646,03* 100 Yen 158,29 158,61* 174,47* 1 Sérstök dráttarráttindi 503,74 504,77* * Breyting frá síðustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiii Þrif-hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar á stiga- göngum, ibúðum og fleiru, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. hjá Bjama í sima 77035, ath. nýtt símanúmer. Hreingerningafélagið Hólmbrxður. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Simar 10987 og51372. Hreingerningarstöðin Hólmbræður. önnumst hvers konar hreingerningar, stórar og smáar, í Reykjavik og ná- grenni. Einnig í skipum. Höfum nýja, frábæra teppahreinsunarvél. Símar 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi' og húsgögn með há- prýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum og stigagöngum, einnig teppa hreingemingar. Vanir menn. Uppl. < símum 71706 og 39162, ívar og Björn. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig teppahreinsun með nýrri vél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og, vandvirkir menn. Uppl. i simum 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Hef langa reynslu í gólfteppahreinsun, byrjaður að taka á móti pöntunum fyrir desember. Uppl. i síma 71718, Birgir. I ökukennsla ^ V ökukennsla — æfingatfmar — hæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar. Nemendur greiða aðeins tekna tima. ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Jóhann B. Guðjóns- son, símar 21098 og 17384. Simi 18387 — 11720. Við bjóðum beztu og reyndustu um- ferðarfræðslu hjá ökukennarafélagi íslands, gjöld í lágmarki, samkvæmt taxta félagsins. Ökuskóli Guðjóns Andréssonar. ökukennsla — æGngatimar. Kenni á Mazda 626 árg. 79, engir skyldutimar, nemendur greiði aðeins tekna tíma. Ökuskóli ef óskaö er. Gunn- ar Jónasson, sími 40694. Ökukennsla-æGngatfmar. Kenni a Mazda 626 hardtop árg. 79. Ökuskóli á vegum ökukennarafélags Íslands og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriður Stefánsdóttir, sími 81349. Ökukennsla — æGngatimar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu í síma 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla-æGngatfmar. Kenni á nýjan Volvo árg. ’80. Lærið þar sem öryggið er mest og kennslan bezt. Hagstætt verð og greiðslukjör. Hringdu i síma 40694 og þú byrjar strax. Öku- kennsla Gunnars Jónassonar. Ökukennsla-æGngatimar. Kenni á nýjan Mazda 323 station. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Einarsson ökukennari, sími 71639. ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, sími 71501. Ökukennsla — æGngatimar — bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi. Nfcmendur greiöai .aðeins tekna tíma. Nemendur geta' byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660. Illllllllllllllllllllll ökukennsla endurhæGng hæfnisvottorð Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að 30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta saman. Kenni á lipran og þægilegan bíl,' Datsun 180 B. Greiðsla aöeins fyrir lág- markstíma við hæfi nemenda. Greiðslu- kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Halldór Jónsson ökukennari, sími 32943. , H—205. ökukennsla — æGngatlmar. Kenni á japanska bílinn Galant árg. 79, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. öku- skóli og prófgögn ef þess er óskað. Jó- hanna Guðmundsdóttir, simi 77704. ökukennsla — æGngatfmar. Kenni á Mazda 323 árg. 79, ökuskóli og. prófgögn ef óskað er. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Ingibjörg S. Gunnars- dóttir, simi 66660. Ökukennsla — æGngatfmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 323 árg. 78. ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessilíusson. Sími 81349.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.