Dagblaðið - 21.11.1979, Page 3
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1979.
3
Um olíustyrk og bamabætur
Spurning
dagsins
Guðrún Á. Runólfsdóttirskrifar:
Skattamálin eru gjarnan mál mál-
anna hjá mörgum — reyndar hjart-
ans mál ef svo má að orði komast —
og því er það að menn langar til að
skilja þó ekki væri nema nokkur
aðalatriðin þar i.
Tvenns konar gjöld finnast mér
næsta óskiljanleg og afar óréttlát.
í fyrsta lagi er það olíustyrkurinn
og í öðru lagi barnabæturnar. For-
sendan fyrir báðum er undarleg
finnst mér og næsta óskiljanlegt
hvernig hún er fundin. Það er erfitt
að átta sig á því hvers vegna olíu-
styrkur er greiddur eftir stærð fjöl-
skyldu í íbúð (húsi). Mér finnst að
greiða eigi vissa upphæð per fermetra
eða rúmmetra ibúðar (ibúðarhæfs
húsnæðis, notaðs). Fjölskyldustærð
per íbúð kemur ekki málinu við.
Barnabætur virðast greiddar á
jafnvel enn óréttlátari máta og óskilj- fjöldi barna innan viss aldurs per
anlegan. Þar er bara tekið í dæmið fjölskyldu. Ekki er tekið í dæmið
„Það er erfitt að átta sig á hvers vegna oliustyrkur er greiddur
skyldu,” segir bréfritari.
stærð fjöl-
neitt um aðstæður sagðrar fjöl-
skyldu, svo sem húsnæði, tekjur og
fleira slíkt. Ég stend í þeirri trú að
þetta eigi að taka með i dæmið og
upphæðir í hverju tilfelli ákveðnar í
einhverju samræmi við almenna fjár-
hagslega stöðu hverrar fjölskyldu
fyrir sig. Það mundi færa dæmið eitt-
hvað nær raunveruleikanum. Eins og
það er gert upp i dag getur það ein-
ungis aukið á það misrétti í þjóð-
félaginu sem alltof víða viðgengst.
Væri ekki hægt að laga þetta eitt-
hvað til að byrja með?
Raddir
lesénda
Hvernig lízt þér á
heimsóknir stjórn-
málamanna á vinnu-
staði?
Gunnar Ólal'sson verkamaóur, Ísul'iröi:
Mér lizt vel á þær. Ég hcf ekki orðið
var við ferðir stjórnmálamanna fyrir
vestan.
Sjátfstæðisflokkurinn:
SUNDURLEITT TÆTINGSUÐ
Björk Jónsdóttir skrifar:
Ég get ekki orða bundizt þegar ég
heyri sjálfstæðismenn tala um að
þjóðina vanti einn samhentan og
styrkan flokk til að stjórna landinu.
Mér sýnist engu likara en að Sjálf-
stæðisflokkurinn samanstandi af
sundurleitu tætingsliði þar sem barizt
er með kjafti og klóm um vegtyllur
og völd. Nú þegar hefur flokkurinn
klofnað i tveimur kjördæmum og
annars staðar tekst mönnum ekki að
leyna óánægju sinni með flokkinn og
forystumenn hans.
Ég hef enga trú á að svo sundurleitt
tætingslið með lélega forystu geti
stjórnað landinu. Það er af og frá. í
„Stattu þig,
Soffanías”
Jón Hildiberg matsveinn hringdi:
Mig langar aðeins að koma á fram-
færi nokkrum hvatningarorðum til
ágæts manns í Grundarfirði sem nú á
í ójafnri baráttu við yfirvöldin,
Soffaniasi Cecilssyni.
Stattu þig í þaráttunni, Soffanías.
Þú slærð þeim við á endanum, þú og
þitt fólk.
\
Bréfrítari er ánægður með snjómoksturínn á göt-
um borgarínnar.
Snjómokstur:
Vel að verki
staðið þar
Bifreiðaeigandi hringdi:
Aldrei stendur á fólki að kvarta
undan því sem miður fer í þjóðfélag-
inu. Ég vil því breyta aðeins út af
vananum og minnast á eitt atriði sem
mér finnst lofsvert.
Þegar ég vaknaði í morgun (föstu-
dag) hafði kyngt niður gífurlegu
magni af snjó á Reykjavíkursvæðinu.
Þar sem bíll minn er enn sem komið
er aðeins á sléttum sumarhjólbörðum
óttaðist ég að ég kæmist ekki til
vinnu. Þegar út var komið sá ég strax
að gatan hafði verið mokuð vand-
lega. Ég lagði því af stað á bílnum og
komst auðveldlega til vinnu minnar
þar sem allar aðalgötur höfðu éerið
mokaðar. Mér finnst full ástæða til
að þakka þeim mönnum sem hafa
fórnað nætursvefni í mokstur þannig
að við hinir sem sváfum kæmumst tii
vinnu.
raun og veru finnst mér að hags-
munahóparnir í Sjálfstæðisflokkn-
um, sumir hverjir, séu flokkar innan
flokksins. Rikisstjórn sem Sjálf-
stæðisflokkurinn myndaði einn væri
því eins konar samsteypustjórn þar
sem ráðherrarnir væru valdir af
hinum ýmsu hagsmunahópum.
Slík rikisstjórn yrði að mínum
dómi sízt betur til þess fallin að koma
sér saman um málin en stjórn sem
tveir eða fleiri flokkar stæðu að.
C^tprobux^) drproðuxC1
húsgögn úr eik og mahóní frá
SNÆFELL SF LANGHOLTSVEG1111. SÍMI30300.
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN drekavogsmegin
Óli T. Magnússon sjómaður: I g hef
litið af þvi að segja. En það cr tii hóia
að geta spurl þá i návigi.
Gunnar Andrésson nemi: Þcir mællu
gera þelta oftar en rélt fyrir kosningar.
Friðgeir Haraldsson innflytjandi: Vel.
Eflaust teksi þeim að komasi i hena
samband við kjósendur.
Anna Guðmundsdóttir: Er þctla ekki
bara frekar jákvæll?
Pétur Vilbergsson stýrimaður Grinda-
vík: Mjög vel.