Dagblaðið - 21.11.1979, Side 15

Dagblaðið - 21.11.1979, Side 15
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1979. 15 Iþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir Gunnar Þorvarflarson sendir hér knöttinn í körfuna hjá KR i fyrri hálfleiknum. Gunnar reyndist sínum mönnum ómetanlegur í framlengingunni og áttiekki lítinn þátt í sigri Njarðvíkinga, 100—92. DB-mynd: Hörður. Hvergi gef inn þumlungur eftir í yngri f lokkunum —Úrslitin hjá stúlkunum íyngrí flokkunum í handknattleik I gær voru birt úrslitin hjá strákun- um í yngri flokkunum i handknattleik, sem leiknir voru um síðustu helgi. Það voru alls 142 leikir i drengja- og stúlknaflokkum, sem háðir voru. Hér á eftir fara úrslitin hjá stúlkunum. 2. flokkur kvenna, A-riðill tValur—Þór, Vm. Valur—Brciðablik iValur—Akranes Valur—Ármann !Valur—FH Akranes—Ármann Akranes—FH Akranes—W»r, Vm. Akranes—Breiðablik FH—Ármann FH—Þór, Vm. FH—Breiöabiik Ármann—Breiflablik Árraann—Þór, Vm. Breiðabiik—Þór, Vm. 2. flokkur kvenna, Norðurlandsriðill KA—Völsungur Þór—Völsungur Þór—KA Lokastaðan i riðlinum: Þór KA Völsungur Völs. gaf. Vöis. gaf 24—4 Lokastaðan í ríðlinum: Vaiur Akranes IFH BreiðabUk Þór, Vm. hubhi 5 4 1 0 5S—21 9 5 3 1 1 40-25 7 5 3 1 1 45—41 7 5 2 1 2 30—32 5 5 1 0 4 36—46 2 5 0 0 5 13—57 0 3. flokkur kvenna, C-riðill Haukar—HK Haukar—Breiðablik Haukar—Seifoss Haukar—FH Haukar—Týr, Vm. Haukar—Grótta Grótta—Týr, Vm. Grótta—HK Grótta—Seifoss Grótta—FH Grótta—Breiðablik FH—Selfoss FH—Týr, Vm. FH—HK FH—Breiðablik Týr, Vm.—HK Týr, Vm.—Selfoss Týr, Vm.—Breiðablik Selfoss—HK Seifoss—Breiðablik HK—Breiðablik 5—6 Br. bUk gaf 7—4 Br. bUk gaf Br. bUk gaf Lokastaðan í riðlinum: FH Selfoss Haukar HK Grótta Týr, Vm. BreiðabUk 6 4 2 0 37—15 10 6 4 1 1 32—28 9 6 2 2 2 23—23 6 6 3 0 3 23—28 6 6 3 0 3 24—37 6 6 2 1 3 18—26 5 6 0 0 6 0—0 0 3. flokkur kvenna, Norðurlandsriðill KA—Völsungur Þ6r—Völsungur Þór—KA Lokastaðan i riðlinum: Þ6r KA Völsungur Völs. gaf Völs. gaf 5—t Okkur telzt þá til að komin séu úrslit allra 142 leikjanna, sem fram fóru í þessum flokkum um helgina. Það, sem sennilega fyrst vekur athygli Iesenda er, að Völsungur gaf alla leiki sína í Norðurlandsriðlunum. Ástæðan fyrir því er, að lið þeirra hafa nýlega, hafið æfingar og eru því ekki undir það búin að taka þátt i keppni. Völsungur hyggst þó vera með í þeim tveimur umferðum sem eftir eru. Þá mætti liö Breiðabliks í 3. flokki C ekki til leiks og tapaði öllum leikjum sinum þar. í 4. flokki karla B-riðli, sem fram fór á Selfossi vakti frammistaða Njarð- víkinga mikla athygli. Þeir unnu Fylki og voru þar með eina liðið til að leggja þá að veUi. keppnin í þeim riðli var afar jöfn og getur því allt gerzt enn þvi tvær umferðir eru eftir í vetur í þessum riðli, sem og öðrum. Víkingur og Fram skáru sig mjög úr í C-riðU 5. flokks karla, sem fram fór á Seltjarnarnesi og Víkingur vann innbyrðisviðureign liðanna í hörkuleik. Skagastúlkurnar í 2. flokki komu mjög á óvart i A-riðlinum, sem fram fór á Akranesi, er þær náðu jafntefU gegn Reykjavíkurmeisturum Vals. Þær eru undir stjóm Sigurðar Halldórs- sonar — Sigga Donna — en hann hefur einnig getiö sér gott orð á knattspyrnu- sviðinu. Þá vöktu úrslit í leik Þórs og KA í 2. flokki kvenna í NorðurlandsriðUnum mikla athygli. Þór vann 24—4 og var staöan þar í hálfleik 12—4. KA skoraði því ekki mark allan síðari hálfleikinn. -SSv. Albert spymti beintíköríuna — en Jóhann Einvarðs- son sigraði Nokkrir frambjóðendur flokkanna kepptu I leikhléi leiks KR og UMFN í gær i Laugardalshöll að kasta knettin- um í körfuna. Það gekk ekki allt of vel hjá Albert Guðmundssyni. Hann gerði sér þá lítið fyrir eitt sinn og spyrnti — og viti menn knötturinn fór beint í körfuna við gífurlegan fögnuð áhorf- endal! Annars kom á óvart — og þó ekki — að Framsóknarframbjóðandinn Jóhann Einvarðsson, bæjarstjóri í Keflavik, sigraði í þessari keppni. Það var forsmekkur þess, sem eftir átti að eiga sér stað hvað úrslitum leiks KR og UMFN viðkom, og þó er Jóhann gamall vesturbæingur og þá um leið KR-ingur. „Við náum jafntefli í Leipzig” — sagði Ruud Krol, fyrirliði Hollands „Við náum alltaf okkar bezta í þýðingarmiklum leikjum. Við þurfum jafntefli og við munum ná því,” sagði fyrirliði hollenzka landsliðsins, Ruud Krol, þegar hollenzku leikmennirnir komu til Leipzig í gær. í kvöld lcika Austur-Þjóðverjar og Hollendingar úrslitaleikinn í 4. riðli — riðlinum sem ísland lék í. Leikið verður á sama velli í Leipzig og A-Þjóðverjar sigruðu Pól- verja á 2—1 í keppninni. „Við þurfum ekki að sækja,” sagði Jan Zwairtkruis, þjálfari Hollands, og hyggur á varnar- leik i kvöld. Hann mun ekki tilkynna lið sitt fyrr en rétt fyrir leikinn. Nokkrir þekktir leikmenn Hollands geta ekki leikið vegna meiðsla. Zwartkruis er varla bjartsýnn — Holland hefur tapað þremur af fimm síðustu leikjum sínum á útivclli. A-þýzka liðið verður þannig skipað. Grapenthin, Dörner, Brauer, Weise, Kische, Haefner, Weber, Schnuphase, Kotte, Streich og Hoffmann. Sterkasta lið A-Þýzkalands. nema hvað Hans- Jiirgen Riediger og Lutz Lindeman vantar. Hjá Hollandi verður valið úr ' Schrijvers, Doesburg, Krol, Widn- steckers, Hovenkamp, Brandts, Stevens, Schoenakcr, Thijssen, Metgod, van der Korpt, Kist, Rene van der Kerkhof, Nanniga, La Ling og Tahamata. Fimm breytingar hjá Englendingum „Það hefur enginn verið settur úr liðinu en ég þarf að fá tækifæri til að sjá sem flesta leikmenn mína í leik. Þess vegna hef ég gert fimm breytingar frá liðinu, sem sigraði N-írland, 5—1. Steve Coppell, sem alltaf er meðal þeirra fyrstu, sem ég vel, verður t.d. á varamannabekkjum," sagði enski landsliðseinvaldurinn, Ron Green- wood, þegar hann tilkynnti val sitt gegn Búlgariu i Evrópuleikinn í kvöld á Wembley. Ray Clemence, Liverpool, Viv Anderson, Forest, Kenny Samson, Palace, Ray Kennedy, Liverpool, og Glen Hoddle, Tottenham, koma í stað Peter Shilton, Forest, Phil Neal, Liver- pool, Mick Mills, Ipswich, Steve Coppell, Man. Utd. og Trevor Brook- ing, West Ham. Þetta verður fyrsti landsleikur Glen Hoddle en aðrir leikmenn Englands eru Dawe Watson, Southampton, Phil Thompson, Liverpool, Ray Wilkins, Man. Utdi, Trevor Francis og Tony Woodcock, Forest, og Kevin Keegan, Hamborg, sem jafnframt er fyrirliði. „Búlgaría hefur ekki sterku liði á að skipa og þvi er gott tækifærí til að gera tilraunir með enska liöið,” sagði Greenwood í gær. England þarf jafn- tefli i leiknum til að tryggja sér sæti i úrslitum EM næsta sumar. Sex leikir verða i Evrópukeppninni i dag og kvöld.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.