Dagblaðið - 21.11.1979, Page 20

Dagblaðið - 21.11.1979, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1979. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 » 1 Til sölu B Skenkur. Góður tekk-skenkur til sölu, verð 80 þús. Uppl. í síma 33073 eftir kl. 5. Til sölu ameriskt hjónarúm með stoppuðum höfuðgafli og springdýnum. Uppl. í sima 25026 frá kl. '17 til 21 næstudaga. Til sölu er 12 manna máfastell á góðu verði. Uppl. i síma 14387 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Til sölu 2 stk. 5 KW rafmagnsblásarar og þilofnar af ýmsum stærðum. Uppl. í síma 53111 miðvikudag og fimmtudag frá kl. 20— 21. Sænsk hlaðrúm og ullarteppi með persnesku munstri til sölu, 1,70 x 2,40 m. Uppl. i síma 76925. Til sölu rafmagnshitatúpur. Uppl. i sima 99-4454. Vinnuskúr með rafmagnstöflu, nýtt WC og handlaug, notaðir raf- magnsofnar (Rafha þilofnar). Uppl. í síma 33111 og 31807 eftir kl. 19. Baver haugsuga til sölu. Uppl. í sima 84156. Til sölu tveir svefnsófar með rúmfatageymslu, llta mjög vel út, verð 50 þús. stk., einnig hárþurrku- hjálmur á fæti á 18 þúsund. Uppl. í síma^ 72295 eftir kl. 7 á kvöldin. Buxur. Herraterylenebuxur á 9.000. Dömubux , ur á 8.000. Saumastofan, Barmahlíð 34, simi 14616. Baðstóll til sölu fyrir þá sjúklinga sem erfitt eiga með að fara í bað. Uppl. í síma 10161 eftir kl. 7 á kvöldin. Mifa-kassettur. Þið sem notið mikið af óáspiluðum kass ettum getið sparað stórfé með því að panta Mifa-kassettur beint frá vinnslu stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónlis' hr'': isikassettur, 8 rása kassett ur. i .!<>; k-pöntun samtals lOkasseti ur ifa kasscttureru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tónbönd. pósthöfl 631, simi 22136, Akureyri. Bækur til sölu, vestfirzkar sagnir frá 1—3, Stríð og friður 1—4. Frumútgáfur árbóka ferða- félagsins 1928 til 1979. Eldfjallasaga Þorvaldar. Kongen pá Island, Andvari 1—3, Þegar Reykjavík var 14 vetra, Reykjavík 1786 til í936. Njálssaga 1772. Ennfremur hundruð nýrra amerískra vasabrotsbóka. Bókavarðan Skólavörðustíg 20, simi 29720. Rammið inn sjálf. Ódýrir erlendir rammalistar til sölu í heilum stöngum. Innrömmunin, Hátúni 6, Rvík. opið 2—6 e.h. Sími 18734. TEV0 Þessi heimsþekktu quartz-úr fást hjá flestum úrsmiðum UMBOÐSMAÐUR Óskast keypt Þvottavél óskast til kaups. Uppl. í sima 16975 milli kl. 5 og 6. Næturhitun óskast og tilheyrandi kútur, 2—3 þús. ltr. Uppl. isíma 42160. Óska eftir að kaupa litla rafstöð, disil eða bensín. Uppl. í síma 93-6730. Óska eftir að kaupa vel með farinn isskáp. Uppl. í 50648. síma Handunnið keramik til jólagjafa, mikið úrval, hagstætt verð og 10% af- sláttur. Munið eftir ættingjum og vin- um, jafnt innanlands sem erlcndis. Opið alla daga frá kl. 10—18 og á laugardög- um frá 10—17. Listvinahúsið, Skóla- vörðustíg 43 (gengið inn i portið). Verksmiðjuútsala: Ullarpeysur. lopapeysur og akrýlpeysur á alla fjölskylduna. cnnfremur lopaupp rak. lopabútar. handprjónagarn. nælon jakkar barna. bolir. buxur. skyrtur. nátl föt og niargl fl. Opið frá kl. 1—6. Sínti 85611. Lesprjón. Skcifunni 6. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. Reyrstólar, reyrborð með glerplötu. Brúðuvöggur, barnakörfur mð hjólgrind og dýnu. Barnastólar úr pílvið komnir aftur. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. sími 12165. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og ér seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá frantleiðanda alla daga vikunn- ar. einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval. einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln ingarverksntiðja. Höfðatúni 4 R., sinti 23480. Næg bílastæði. Verksmiðjusala. Gott. úrval af vönduðum, ódýrum barnapeysum, I st. 1 — 14. Prjónastofan Skólavörðustig 43, simi 12223. 1 Fatnaður i Nina auglýsir: Mikið úrval af fallegum peysum, einnig pils, blússur, buxur, kápur og jakkar. Leitið ekki langt yfir skammt. Hagstætt verð. Tízkuverzlunin Nína, Miðbæ Háa- leitisbraut 58—60. I Fyrir ungbörn b Mjög fallegur vel með farinn eins árs Silver Cross barnavagn í brúnum lit til sölu. Uppl. i sima 72649. Teppi l Framleiðum rýateppi á stofur herbcrgi og bila cftir ntáli. kvoðuberum mottur og teppi, vélföldum allar gerðir af mottum og rcnningum. Dag- og kvöldsimi 19525. Teppagcrðin. Stórholti 39. Rvik. Skfðamarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantar allar stærðir og gerðir af skíðum, skóm og skautum. Við bjóðum öllum. smáum og stórum, að líta inn. Spxrrtmarkaður- inn Grensásvegi 50, sími 31290. Opið milli kl. 10 og 6, einnig laugardaga. Skartgripir i Gull & Silfur Laugavegi 35. Viðgerðir. Látið yfirfara skartgripina i tíma. Fljót og góð þjónusta, sendum í póstkröfu. Gull & Silfur, Laugavegi 35. 1 Húsgögn Gott 3ja ára rúm til sölu, breidd 130, á 50 þúsund. Uppl. í síma 39605. Til sölu ve) með farinn borðstofuskápur úr tekki og tvöfaldur símastóll. Uppl. í síma 15981 eftirkl. 5. Óska eftir happý svefnsófa (brúnum). Uppl. í síma 31365. Borðstofuhúsgögn og Happysett. Til sölu borð og 6 stólar og buffet skápur úr tekki, allt mjög vel með farið. Einnig Happysett, tvíbreiður sófi, stóll og tvö borð. Uppl. í síma 92-2542. Hjónarúm óskast til kaups og sjálfvirk þvottavél. Uppl. í síma 93- 8471. Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, verð aðeins 128 þúsund. Seljum einnig svefnbekki, svefnsófasett og rúm á hagstæðu veröi. Sendum i póstkröfu um land allt. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126, sími 34848. Hansaskrifborð og hansahillur óskast. Uppl. í sima 42266. Enskar mjög vandaðar gardinur úr velúr með tauköppum til sölu, ýmsir litir, ennfremur dönsk eikarborðstofu- húsgögn, útskorin: borð, átta stólar og þrírskápar. Uppl. i síma 20252 kl. 1—6. Rýmingarsala 10 til 15% afsláttur á öllum húsgögnum verzlunarinnar þessa viku, borðstofu- sett, sófasett, stakir skápar, stólar og borð. Antik munir Týsgötu 3, sími 12286. Opiðfrá kl. 2—6. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara: Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, greiðsluskilmálar á stærri verkum. Ýmsar gjafavörur, myndir og eftir- prentanir, rokókóstólar fyrir útsaum, stakir stólar með póleruðum örmum, pullurogkollar. Simi 19740. Fornverzlunin Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af nýlegum notuðum, ódýrum húsgögnum: Kommóður, skatthol, rúm, sófasett og borðstofusett, eldhúsborð. Forn Antik Ránargötu 10 Rvík, simi 11740 og 17198 eftirkl. 7. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt- hol, skrifborð og innskotsborð. Vegg- hillur og veggsett, ríól-bókahillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, rennibrautir og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Sófasett. Eigum nokkur alstoppuð sófasett til af- greiðslu fyrir jól á hagstæðu verði. Sendum i póstkröfu um allt land. Kynnið ykkur okkar verð og gæði. STlL-húsgögn, Auðbrekku 63, Kóp. sími 44600. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 44600. Heimilisfæki b Frystikista Frigor 4501 til Sölu. Á sama stað til sölu Cindico barnabílstóll. Uppl. i síma 15073 eftir kl. 6. Áleggshnifur óskast. Uppl. í síma 32563. Rima eldhúsvifta til sölu. Uppl. i sima 76881. Stór isskápur óskast. Uppl. I sima 32563. Ignis isskápur Vel með farinn, nýlegur Ignis ísskápur með sér frystihólfi til sölu. Hæð 150 cm, breidd 55 cm. Uppl. í síma 51573 eftir kl. 18.30. Til sölu Candy isskápur með sérfrysti, 150x53, 3 ára. Uppl. í sima 34984 milli kl. 6 og 7. Stór mötuneytishrærivél óskast til kaups. Uppl. i síma 32563. Til sölu árs gömul Ignis eldavél. Uppl. i síma 14695 eftir kl. 3. Hakkavél fyrir mötuneyti óskast til kaups. Uppl. í síma 32563. Til sölu stór, gamall kæliskápur. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—108. Rafha eldavél óskast. Uppl. ísíma 32563. Til sölu Bauknecht eldavél, tæplega tveggja ára með grilli og tilheyr- andi. Góð greiðslukjör. Uppl. í sima 93- 1887 eftir kl. 4. Sjónvörp i Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Sjónvarps- markaðurinn í fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum í sölu. Ath. tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50. 1 Hljómtæki j) Til sölu Alba plötuspilari með sambyggðu útvarpi og hátölurum, sem nýr, kr. 100.000. Uppl. i síma 21991 eftir kl. 5. Vió seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða kornið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, sinii 31290. I Hljóðfæri i Til sölu sem nýtt Premier trommusett. Uppl. í sima 94-7713. Rafmagnsorgel, verzlun-vérkstæði. Tökum i umboðs- sölu notuð rafmagnsorgel, öll orgel yfir- farin og stillt. Gerum við allar tegundir. Sérhæfðir fagmenn. Hljóð- virkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003, á horni Borgartúns.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.