Dagblaðið - 21.11.1979, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1979.
Til sölu Volvo Amason
árg. ’64, vélarlaus, óryðgaður. Uppl. i
sima 92-6922 á kvöldin.
UAZ Rússajeppi -
árg. 75, með góðu húsi, dísilvél, bíll i
sérflokki, ekinn 40 þús., til sölu. Uppl. í
sima 66396 eftir kl. 18.
Vil kaupa Benz dlsilvél 621,
5 höfuðlegu mótor, má vera ónýtt hedd
ef blokk er góð. Uppl. i sima 96-81152.
Cortina árg. ’70 til sölu,
verð 200 þúsund. Uppl. i sima 86084.
Vil kaupa Mazda 626 árg. ’79
eða sambærilegan bil. Sem greiðsla Audi
LS 100 árg. 75, ekinn aðeins 63 þús. km,
fallegur bill i topplagi, milligreiðsla stað-
greidd. Uppl. í sima 66620 og 66650.
Sunbeam 1250 árg. ’72
til sölu, vel útlítandi bíll í góðu lagi.
Verð 850 þús., mjög lítil útb. Uppl. í
síma 39162 milli kl. 5 og 7.
Opel Rekord 1700 árg. ’68
til sölu, gott kram, upptekin vél, Nevada
grár, lítur þokkalega út. Fluttur inn 73,
sami eigandi síðan. Uppl. í síma 44036.
Sparneytinn hill — peningar.
Vil selja Citroen Diane árg. 73, fallegan
bíl á 900 þu eða skipta honum upp í
lítinn, nýlegan bíl með allt að 2 millj. kr.
i milligjöf. Uppl. í síma 12950.
Dodge Challenger árg. ’71
til sölu, 318 kúb., upptúnaður, fallegur
bill. Til sölu og sýnis á bílasölu Alla
Rúts. Tilboð eða skipti á ódýrari bil.
Ford Mustang árg. ’67
til sölu, 6 cyl., beinskiptur, einnig Fiat
127 árg. 74, 3ja dyra. Uppl. i síma
85360 á daginn og 34967 á kvöldin.
6 cyl. Chevrolet Concours
árg. 77 til sölu, ekinn aðeins 30 þús. km,
sjálfskiptur, vökvastýri og -bremsur,
sumardekk fylgja, skipti möguleg á ódýr-
ari. Uppl. í sima 51502 á kvöldin.
Til sölu er Saab 99 árg. ’71
í mjög góðu lagi og vél yfirfarin. Uppl. í
síma 33454 eftir kl. 5.
Chevrolet árg. ’55.
Óska eftir að kaupa Chevrolet árg. ’55 í
hvaða ástandi sem er. Er að rífa
Sunbeam Arrow árg. 70. Vél gangfær
með sjálfskiptingu. Uppl. í síma 92-8531
eftir kl. 5.
Citroen GS 1220 Club
árg. 74 til sölu. Uppl. í síma 51984 eftir
kl.6.__________________________________
VW 1200 árg. ’74
Til sölu VW 1200 árg. 74, orange litur,
ekinn 75 þús. km. Staðgreiðsla. Sími
71376.
Til sölu Dodge Charger
árg. ’68 með úrbræddri vél, ný sumar-
dekk, selst ódýrt. Uppl. í síma 93—2767.
Chevrolet Nova árg. '76
til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri,
aflbremsur, fjögurra dyra. Brúnn bíll i
sérflokki. Gott verð. Uppl. i síma
52312.
Lada Tópas árg. ’74
til sölu. Uppl. i sima 15073.
'Til sölu Ford Maveríck árg. ’70,
sex cyl., sjáifskiptur, blásanseraður meö
svörtum víniltoppi, ekinn þrjátíu þúsund
milur á vél. Fæst á góðum kjörum.
Uppl. í sima 83965 eftir kl. 5.
Morris Marína árg. ’74
til sölu, ekinn 43000 km, fjögurra dyra.
Verð tilboð. Uppl. i síma 73154 eftir kl.
6 á kvöldin.
Til sölu Ford Fairlane 500
árg. ’66, V-8289 sjálfskiptur, góður bíll.
á nýjum snjódekkjum. Fæst á góðum
kjörum. Einnig er til sölu mjög góður
4ra hólfa Rochester blöndungur. Uppl. í
síma 21425 eftir kl. 4.
Til sölu mjög vel útlftandi
og góður bill, Opel Rekord árg. ’69.
Uppl. í sima 39162 eftir kl. 5.
Takið eftir:
Við bjóðum þér að aka bílnum
nýbónuðum heiml' Tökum að okkur
bónun og hreinsun á ökutækjum og þú
keyrir bflinn gljáandi fægðan. Góða
gamla handbragðið. Nýbón, Kambsvegi
18,sími 83645.
r Frægðin steig honum til höfuðs. Það var
ekkert rúni fyrir mig í lifi manns, sem
einblíndi á að safna peningum.
C30UL-D
CjMékíA.
CouuvlS
Datsun disil.
Til sölu Datsun disil C 220 árg. 76.
Uppl. ísíma 82684.
Disilvél til sölu
úr Peugeot 404 með gírkassa. Blokkin er
sprungin. Selst á kr. 100 þús. Uppl. í
síma 40738.
Mazda 323 árg. ’78
til sölu. Uppl. í síma 92-3787 og 3928.
Benz dfsil 200 D
til sölu. Ný nagladekk, 3 sumardekk á
felgum, vél keyrð 80 þús. km., útvarp,
segulband og FR-talstöð. Uppl. i síma
73236 eftir kl. 8.
Höfum varahluti
í Audi 70, Land Rover ’65, Cortina 70,
franskan Chrysler 72, Volvo Amason
’65, M-Benz ’65, Saab ’68, VW 71, Fíat
127, 128 og 125 og fleira og fleira.
Einnig úrval af kerruefni. Höfum opið
virka daga frá kl. 9—7 laugardaga frá kl.
10—3. Sendum um land allt. Bilaparta-
salan Höfðatúni 10, sími 11397.
Tilsölu VW 1300 árg. ’71
ásamt ýmsum varahlutum i sama módel.
Góð kjör. Uppl. í sima 99-4480 á
daginn og 99—4557 á kvöldin.
iMazda 616 ’76
til sölu, sparneytinn og fallegur bíll.
Ekinn 45 þús., km. Dráttarkrókur og
aukafelgur. Skipti á bil á verðbilinu 6—
900 þús. koma til greina. Uppl. í síma
40540 eftir kl. 19.30.
Óska eftir að kaupa skiptingu,
Turbo 400 í Pontiack. Uppl. í síma 93—
1169. milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Bflabjörgun-varahlutir:
Til sölu notaðir varahlutir í Rússajeppa,
Sunbeam, VW, Volvo, Taunus, Citroén
GS, Vauxhall 70 og 71, Cortinu 70,
Chevrolet, Ford, Pontiac, Tempest,
Moskvitch, Skoda, Gipsy og fl. bíla.
Kaupum bila til niðurrifs, tökum að
okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11 — 19.
Lokað á sunnudögum. Uppl. í sima
81442.
Vinnuvélar
Tilsölu HY-Mack 580 ’66
beltavél. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
H—136.
Til sölu er Austin veghefill
með framdrifi árg. ’68. Uppl. í sima 97-
7358.
Vörubílar
Scania, Volvo, Benz,
Man, Ford, G.M.C., Bedford o. fl. 6 og
10 hjóla. Árgerðir 1964 til 1979. Verð
frá 2 millj. til 35 millj. Við erum alla
daga að tala um vörubíla, kaup, sölu og
skipti. Það borgar sig að tala við okkur
um vörubíla. Við höfum kunnáttu,
reynslu og þekkingu á vörubílum. Aðal
Bílasalan, Skúlagötu 40, símar 19181 og
15014.
r -v
Húsnæði í boði
Atvinnuhúsnæði.
Til leigu er nýtt fullfrágengið húsnæði á
góðum stað á Ártúnshöfða, hentar vel(
undir prentsmiðju, prjóna- eða sauma-
stofu, heildverzlun eða annan atvinnu-
rekstur. Sanngjörn leiga. Uppl. í síma
66541.
Leigumiðlunin Mjóuhlið 2.
Húsráðendur: Látið okkur sjá um að út
vega ykkur leigjendur. Höfum
leigjendur að öllum gerðum íbúða,
verzlana og iðnaðarhúsa. Opiö
mánudagá — föstudaga frá kl. 1—5.
Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, simi 29928.
Kaupmannahafnarfarar.
2ja herb. íbúö til leigu í miðborg Kaup-
mannahafnar fyrir túrista. Uppl. i síma
20290. Sjónvarpssokkar óskast á sama
stað.
Húsráðendur, leigutakar.
Sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Húsaleigu-
miðlunin, Hverfisgötu 76, 3. hæð. Simi
13041 og 13036. Fyrirgreiðsla,
þjónusta. Opið frá 10 f.h. til 22 alla
daga vikunnar.
C
Húsnæði óskast
íbúð óskast
til leigu i Kópavogi eða Reykjavik.
Reglusemi. Upplýsingar í síma 74798
eftir kl. 7.
Einhleyp kona um sextugt
óskar eftir litilli íbúð. Uppl. hjá auglþj.
DBísfma 27022.
H—117.
2 ncmendur
í Sjúkraliðaskóla ísl. utan af landi óska
eftir 2ja herb. ibúð á leigu frá 15. janúar
1980. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. i síma 93-8444 eftir hádegi.
Hafnarfjörður
Ég er einhleyp kona með fjögur börn,
mig vantar 3ja—4ra herb. ibúð í 3—4
mán. Uppl. í sima 54428 í dag og næstu
daga.
50—150fm
húsnæði með innkeyrsludyrum eða
möguleikum til að gera innkeyrsludyr
óskast til kaups. Húsnæði til leigu
kemur einnig til greina. Uppl. í síma
75924 eftir kl. 7.
Norðurbær-HafnarÐrði.
Óska eftir herbergi eða lítilli íbúð á leigu
strax. Ársfyrirframgreiðsla. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022.
H-168
24 ára stúlka
utan af landi óskar eftir 2—3ja her-
1bergja ibúð strax. Uppl. í síma 15194 frá
kl. 9—5, á kvöldin í 20348.
Hjón óska eftir stóru herbergi
til leigu ásamt aðgangi aðsalemi. Reglu-
semi og skilvisum greiðslum heitið.
Uppl. ísima 18938.
Reglusemi — fyrirframgreiðsla.
Ungt par meö 1 mánaðar gamalt barn
óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð, getur
borgað 1—1 1/2 ár fyrirfram, helzt í
gamla bænum. Uppl. ísíma 15016.
Ungt barnlaust par
óskar eftir 2ja herb. íbúð, reglusemi
heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
71218.
2ja til 3ja herb. ibúð
óskast á leigu í Hafnarfirði eða á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma
54428 í kvöld og næstu daga.
Ung hjón
(hjúkrunarkona og prentari) með tvö
börn óska að taka á leigu 3ja—4ra herb.
íbúð. Upplýsignar á skrifstofu aðventista
í símum 13899 og 19442 eða í 83908 á
kvöldin.
36 ára gamall maður
óskar eftir 2ja herb. íbúð, helzt í
Túnunum. Tilboð sendist til augld. DB,
merkt „36 ára”, fyrir mánaðamót.
Óska eftir að taka
rúmgott herbergi á leigu. Uppl. í síma
43104 eftir kl. 5.
2ja herb. ibúð
eða einstaklingslbúð óskast til leigu í 6
mán. eða lengur, fyrir fertugan kaup-
sýslumann. Reglusemi heitið. Uppl.
óskast á auglþj. DB í síma 27022.
H—621.
Hjálp.
Einstæð reglusöm móðir er á götunni
með 3ja ára dreng. Getur ekki einhver
leigt mér 2ja herb. íbúð fljótt. Uppl. í
síma 31617 eftir kl. 17.
Húsráðendur, athugið.
Leigjendasamtökin, leigumiðlun og ráð-
gjöf, vantar íbúðir af öllum stærðum og
gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur
að yðar vali og aðstoðum ókeypis við
gerð leigusamnings. Leigjendasamtökin,
Bókhlöðustíg 7, sími 27609.
I
Atvinna í boði
n
Vanan beitingamann
vantar á línubát sem rær frá Sandgerði.
Uppl. í síma 92-3869 eftir kl. 7 á kvöldin.
Vélstjóri.
Vélstjóri óskast á 200 lesta netabát frá
Grindavik. Uppl. í simum 92-8364 og
92-8086.
Beitingamenn
vantar strax á bát, sem er að hefja róðra
frá Hornafirði. Uppl. í síma (97) 8322 og
8545.
Starfskraft vantar
í matvælaframleiðslu. Aðeins reglu-
samur starfskraftur sem vill ráða sig til
•lengri tíma kemur til greina. Þyrfti helzt
að hafa umgengizt vélar. Einnig vantar
starfskraft hálfan daginn i pökkun og fl.
á sama stað. Góð laun fyrir gott og
reglusamt fólk. Uppl. hjá auglþj. DB í
sima 27022.
H-056
Óska cftir húshjálp
einn til tvo morgna í viku. Samkomulag.
Uppl. í sima 43525 eftir kl. 6. Er í Kópa-
vogi, austurbæ.
Vanur járnamaður
Vanur járnamaður óskast i bygginga-
vinnu, mjög gott kaup í boði. Uppl. i
síma 75141.