Dagblaðið - 21.11.1979, Side 26
26
Corvettu sumar
Spennandi og bráöskemmti-
leg nýbandarisk kvikmynd,
sem alls staðar hefur hlotiö
eindæma vinsældir.
Aðalhiutverk leika: Mark
Hamill (úr „Star Wars”) og
Annie Potts.
íslenzkur texti.
Kndursýnd kl. 5,7 og 9
vegna margra áskorana, en
aðeinsiörfáskipti.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Búktalarinn
MAGIC
Hrolvakiandl
ástarsaga.
Frábær ný bandarisk kvik’-
mynd gerð eftir samnefndri
skáldsögu William Goldman.
Einn afbestu þrillerum síðari
ára um búktalaraim Corky,
sem er að missa tökin á raun-
veruleikanum. Mynd sem
hvarvetna hefur hlotið mikið
lof og af mörgum gagnrýn-
endum verið likt við
„Psycho”.
Leikstjóri:
Richard Attenborough
Aðalhlutverk:
Anthony Hopkins
Ann-Margret
og
Burgess Meredith.
Bönnuðinnan lóára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nætur-
hjúkrunarkonan
Rosie Dixon,
Nighl Nurse
íslenzkur texti
Bráðskemmtileg og spreng-
hlægileg ný cnsk- imerisk lit-
kvikmynd, bvcpö á sögu eliir
Rosie Dixoi Aöalhlutvi:
Debbic Ash,
Caroline Argule,
Arthur Askey,
John Le Mesuzrier.
Sýnd kl.7,9og 11.
Köngulóar-
maðurinn
Spennandi mynd um hina
mikiu hetju Köngulóarmann-
inn.
Sýnd kl. 5
hcfnarhíó
Launráð í
Amsterdam
L.ondon — Amsterdam —
Hong Kong
Eiturlyfin flæða yfir, hver er'
hinn illvígi foringi? Robert
Mitchum í æsispennandi elt-
ingaleik. Tekin í litum og
Panavision.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan lóára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1979.
Brandarar á
færibandi
(Can I do it till I need
glasses)
Sprenghlægileg ný amerisk
gamanmynd troðfull af djörf-
um bröndurum.
Munið eftir vasaklútnum, því
þið grátið af hlátri alla mynd-
ina.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
■BORGAR-w
bíoid
SMIDJUVEGI 1. KÓP. SIMI 43500
(Útvagabankahúainu)
örlaganóttin
Spennandi og hrollvekjandi,
ný, bandarísk kvikmynd um
blóöugt uppgjör.
Leikstjóri:
Theodore Gershung
Aðalhlutverk:
Patrick O’Neal,
James Pattersonog
John Carradine.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
iMinnt
Music
Machine
Myndin, sem hefur fylgt i
dansspor Saturday Night
Fever og Grease
Stórkostleg dansmynd um
spennandi diskókeppni, nýjar
stjörnur og hatramma baráttu
þeirra um frægðog frama.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
öfga
lari
Ameríku
Mynd um magadanskarla ■
„Stoppover” vændi, djöfia-
dýrkun, árekstrakeppni bíla
og margt fleira.
Kndursýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Allra síðasta sinn.
un.lb MAUX. > -
Pretty baby
Leiftrandi skemmtileg banda-
rísk litmynd er fjallar um
mannlifið í New Orleans í lok
fyrri heimsstyrjaldar.
c Leikstjóri:
Louis Malle
Aðalhlutverk:
Brooke Shields
Susan Sarandon
Keith Carradine
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5,7 og9.
Þetta er mynd, sem allir þurfa'
að sjá.
19 Opp
----lalurA-
iTHE^CAT
AIVO* THE
|CAlVAraT
Kötturinn og
kanarffuglinn
Hver var grímuklæddi óvætt-'
urinn sem klóraði eins og
köttur? — Hver ofsótti erf-
ingja hins sérvitra auðkýf-
ings? — Dulmögnuð —
spennandi litmynd, með hóp
úrvalsleikara.
Leikstjóri: Radley Metzger.
íslenzkur texti
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 3,5, 7,9og 11.
B
Grimmur leikur
Saklaus — en hundcltur af
bæði fjórfættum og tvifætt-
um hundum.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.05.
— KjhirC —
Verðlaunamyndin
Hjartarbaninn
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
21. sýningarvika.
Sýnd kl. 9.10.
Vikingurinn
Spennandi ævintýramynd.
Sýndkl.3,10
5,10og7,10.
Líkiðí
skemmti-
garðinum
Spennandi viðburðahröð og
. leikandi létt sakamálamynd í
litum með George Nader.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.15,5.15, 7.15, 9.15
og 11.15.
TÓNABÍÓ
NIIIIU
New York,
New York
“NEWYORK, NEWYORK”
B.T.
Myndin er pottþétt, hressandi
skemmtun af beztu gerð.
— Politiken
Stórkostleg leikstjórn .—
Robert De Niro: áhrifamikill
og hæfileikamikill. Liza Min-
elli: skínandi frammistaða.
Leikstjóri: Martin Scorsese
(Taxi driver, Mean streats).
Aðalhlutverk:
Robert De Niro,
Liza Minnelli.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
JAftBi
’Simj50184
Delta klíkan
Ný eldfjörug og skemmtileg
bandarisk mynd
Sýnd kl. 9.
DB
Ttt. HAMINGJU...
n
. . . með 18 árín, stóra' . . . með afmælið 14.,
svstir. nóv., elsku mamma. PS.
Þin litla systir. Mundu að nú fer að stytt-
ast i ellina.
Þin Fanney.
* ,
x 1 fí
. . . með afmælið, Binni . . . með afmælið 18.
minn. Þú ferð að nálgast nóv., elsku pabbi.
breytó! Þin dóttir, Laufey.
Unnusta og sonur. V e
n
. meö afmælin ykkar, stelpurnar mínar, Heið-
rún, Ólöf, Ella, Sigga og Díana.
Kær kveðja, jólasveinarnir.
. . . með afmælið, sem
varS. nóv.
Vinir í Eyjum.
. . . með 17 ára afmælið,
Jónína min. Vonandi
■ verður þú ekki svo merki-
leg með þig, að þú getir
. jekki spilað svartapétur
við okkur.
Ásdís og Jóna.
. . . með afmælið og bíl-
prófið 16. nóv. Nú fer
maður að vara sig á göt-
unum.
Hlynur.
. . . meö daginn, sem er i
dag, elsku Maggi minn.
Einkaspæjari
Fanneyjar.
. . . með afmælið 12.
nóv., Bjössi minn. Loks-
ins kemstu í blöðin.
Tvær bekkjarsystur.
Örn.
með afmælið, Einar
Mamma, pabbi,
Gísli og Ingibjörg.
. . . með afmælin, sem voru 19. okt., 9. nóv. og 19.
nóv., Kristin, Þórunn og Helga.
Ykkar systir, Anna Jóna,
og Nonni biður að heilsa.
. . . með afmælið
nóv., Addi minn.
Mamma, pahbi,,
Helgi og Ásdís.
. . . með 3 ára afmælið
sem var 14. nóv., Úlli
minn.
Mamma og pabbi.
• ■ V
^—............. -
Miðvikudagur
21. nóvember
18.00 Barbapapa. Endursýndur þáttur úr Stund-
inni okkar frá siðstliðnum sunnudegi.
18.05 Höfuópaurinn. Bandariskur teiknimynda
flokkur um kattahöfðingja í stórborg og fylgi-
ketti hans. Þcssi teiknimyndaflokkur var áður
sýndur i Sjónvarpinu árið 1975. Þýöandi J6-
hanna Jóhannsdóttir.
18.30 Fellur tré að telli. önnur mynd af þremur
sænskum um lif I afrísku þorpi. Þýðandi og
þulur Jakob S. Jónsson. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið).
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Setlð fyrir svörum. Seinni hluti. Talsmenn
Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisfiokksins
sitja fyrir svörum. Talsmenn flokkanna svara „
spumingum fulltrúa andstöðufiokkanna.
Fundarstjóri Ómar Ragnarsson. Stjóm upp
töku Rúnar Gunnarsson.
2I.45 Vélabrögð I Washington. Bandariskur
myndaflokkur. Fimmti þáttur. Efni fjórða
þáttar: Hótelcigandinn Bennett Lowman er
kvaddur fyrir þingnefnd þar sem Atherton öld-
ungadeildarþingmaður sakar hann um skatt-
og gjaldeyrissvik og styðst þar viö upplýsingar
scm Saliy Whalcn útvegaöi honum með
aðstoð CIA. Dregin cr til baka veiting sendi-
herraembættisins og jafnframt hætt viö að
halda flokksþing á Hawaii. Monckton kemst
að þætti CIA i þessu máli og hugsar Martin
þegjandi þörftna. Monckton ákveður að auka
strlðsreksturinn i Suðausur-Aslu og kynna
þessa ákvörðun með sjónvarpsræöu. Hank
Ferris blaðafulltrúa er falið að falsa jákvæðar
undirtekfir við ræðuna með því að láta forseta
berast skæðadrlfa af stuðningsbréfum og
skeytum. Þessi herferð Moncktons heppnast
vel en áform hans vekja mikla gremju meðal
háskólanema og þeir fjölmenna til Washing
ton til að mótmæla styrjöldinni. Þýðandi
Ellert Sigurbjörnsson.
23.15 Dagskrárlok.
Útvarp
Miðvikudagur
21. nóvember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Dóra Jónsdóttir kynnir popp
Einnig fiutt tónlist úr ýmsum áttum. þ.á m.
léttklassísk.
14.30 Miðdegissagan: „Fiskimenn” eftir Martin
Joensen. Hjálmar Ámason les þýðingu sína
(25).
15.00 Framhald syrpunnar.
I5.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir.Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 LltU barnatiminn: Um klsur. Stjómandi:
Kristín Guðnadóttir. M.a. spjailað við börn á
dagheimili.
16.40 Útvarpssaga barnanna: „Táningar og tog-
streita” eftir Þórl S. Guðbergsson. Höfundur
iesilO).
17.00 Slðdegistónleikar. Hubert Barwasher og
Kammersveitin i Amsterdam leika Konsert i
D-dúr fyrir fiautu og strengi efiír Telemann;
Jan Brussen stj. I Blásarar i útvarpshljómsveit-
inni í Hamborg leika Blásaraserenöðu I d moll
op. 44 eftir Dvorák; Hans Schmidt-Isserstedt
stjórnar
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaaukl Tilkynningar.
19.40 Einvigi stjórnmálafiokkanna i útvarpssai:
Þrlðjl þáttur Fram koma fulltrúar D-lista
Sjálfstæðisfiokksins og G lista Alþýðubanda
lagsins. Einvígisvottur: Hjörtur Pálsson.
20.05 (Jr skólallfinu. Umsjónarmaður: Kristján
E. Guðmundsson. Fjallaö um nám í
' lögfræðideild háskólans.
20.50 Dómsmál.
2l.l0 Tónlist eftir Jón Þórarinsson og Stravin-
sky. a. „Alla Marcia” eftir Jón Þórarinsson.
Gisli Magnússon leikur á pianó. b. Sónata
fyrir klarinettu og píanóeftir Jón Þórarinsson.
Sigurður I. Snorrason og Guðrún Kristins
dóttir leika. c. Duo Concertant fyrir fiðlu og
píanó eftir Igor Stravinsky% Wolfgang
Schneiderhan og Carl Seemann lcika.
21.45 Útvarpssagan: „Mónika” eftir Jónas
Guðlaugsson. Þýöandi: Június Kristinsson.
Guðrún Guðlaugsdóttir les (6).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun
dagsins.
22.35 Bamalxknirinn talar. Ólafur Stephensen
læknir fiyturerindi um lystarieysi.
23.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árna-
sonar.
23.45 Frétlir. Dagskráriok.