Dagblaðið - 11.12.1979, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 11.12.1979, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1979. mm «5 Sumar við sæinn Bókaforlag Odds Bjömssonar hefur gefiö út Sumar viö Sœinn eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur. Þetta er tuttugasta skáldsaga höfundar.... Jörgen Eyvík horfir ýmist út á sólroöinn sæinn eða upp til grænna hliða fjaröarins. Þessi fagri, islenzki fjörður er nú orðinn land óska hans og drauma. Þar hefur hann eignastað vini unga, glæsilega stúlku.... Sumar við sæinn er 182 bls. Hans Hansen Sjáðu sæta naflann minn Farðngur, sögur eftir Jónas Guðmundsson Ingólfsprent hefur gefið út bókina Farángur, sögur eftir Jónas Guðmundsson. Þetta er 15. bók höfundar. Sögumar eru ellefu talsins, gerast í samtímanum og eru ritaðar á slðustu 2 árum eða svo en flestar á jæssu ári, 1979. Sumar þeirra hafa verið þýddar á erlend mál og ein þeirra verður innan skamms lesin i danska ríkisútvarpiö. Í sögum þessum nýtur sin vel myndrænn og oft kaldhæöinn still höfundar. Farángurer 159bls. Ástarsaga barna Hans Hansen er einn virtasti unglingabt'ikahöfund ur Dana. Bækur hans um Klás og Lenu. ástir þeirra og ævintýri, hafa notið óhemju vinsælda i Danmörku. Nú hefur Lystræninginn gefiö fyrstu bókina um Klás og Lenu út. Heitir hún: Sjáðu sæta naflann minn. Niundi bekkur heldur i skólaferðalag til Sviþjóðar Klás er ástfanginn af Lenu og kynni þeirra verða náin. Tilfinningalifi gelgjuskeiðsins þegar -kytiluötin vaknar og ástin kviknar i brjóstunum er lýst af mikilli alúð. Bókin fjallar á hispurslausan hátt um ástarsam band unglinga en fyrst og fremst fallega Sjáðu sæta naflann minn var kvikmynduö í fyrra og veröur myndin sýnd hér á landi i febrúar. Margrét Aðalsteinsdóttir og Vernharöur Linnet þýddu bókina. Kápumynd gerði Pentti Nelarti. rir jótín * 1 ............................ ■ Ýmist of eða van... það sem kennslustund fyrir litla krakka í hnupli. — Síðasti dagskrár- liðurinn var ekki sérlega uppbyggi- legur, eiginlega hálfgerð uppfylling, þótt þar mætti sjá fagra gripi. Aðalefni kvöldsins voru eiginlega þessar áttatíu og átta auglýsingar, sem voru í þremur auglýsingatímum. Þær voru flestar nýjar, í það minnsta varð ég ekki vör við þær allra elztu og Flest mánudagskvöld vekur íþróttaþátturinn mikla gremju meðal yngri kynslóðarinnar á heimilinu. Rauða ljónið virðist aldrei geta gert þeim til geðs. Ýmist er of lítiðaf þess- ari íþróttinni eða of mikið af hinni. f gærkvöldi þótti þeim of mikið af einum handboltaleiknum — hefðu viljað sjá eitthvað úr leik Vals og ensku meistaranna. Þá var talað um að vel hefði mátt sýna eitthvað úr körfuboltaleikjum helgarinnar. Persónulega fannst mér gaman að handboltanum, — en fjári voru Vík- ingarnir óheppnir með markskotin sín — Lars Hellgren, sænski mark- vörðurinn, var greinilega maður kvöldsins. Danska leikritið var svo sem ósköp blitt og sætt, en i rauninni eingöngu ætlað fullorðnu fólki. Annars væri leiðinlegustu. Það er einhver lægð í tannkremsauglýsingunum — Guði sé lof — og sjampó virðist seljast ágæt- lega núna, því það er heldur ekki auglýst neitt að ráði. Enginn hefur getið rétt til um tölu auglýsinga síðan á föstudaginn og því er ,,potturinn” kominn upp i 3000 kr. — Það má þvi segja að nú séu auglýs- ingarnar orðnar að ,,mesl spenn- andi” efninu heima hjá mér! mr I GÆRKVÖLDI m Auglýsing Auglýst er eftir umsóknum um stöðu húsvarðar í Skúla- túni 2 (skrifstofur borgarverkfræðings). Umsóknarfrestur er til og með 15. des nk. og skal umsókn- um skilað fyrir þann tíma til skrifstofustjóra borgarverk- fræðings, Skúlatúni 2. Umsækjandi skal tilgreina í umsókn nafn, heimilisfang, aldur, menntun og fyrri störf, Laun skv. kjarasamningi St. Rv. Til sölu kjötafgreiðslukæliborð, hentugt fyrir fiskbúðir. Áleggshnífur. Frystikista, hentug fyrir ís. Upplýsingar í síma 11780, á kvöldin simi 53078. •* ’*!’**■ gtsb:-,*2: -r í djj^jhr»»L W - - j

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.