Dagblaðið - 11.12.1979, Side 18
18
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1979.
Til sölu Rambler Amerícan
árg. ’67. Uppl. I slma 37253 eftir kl. 7.
Til sölu Chevrolet Concours
station árg. 70, innfluttur 74, 8 cyl.,
350 cub., sjálfskiptur i mjög góðu lagi,
nýlega skoðaður. Verð aðeins 1 millj.,
staðgreiðsla, sem er hálfvirði. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—890
Lada station árg. 74
til sölu, góður bill á góðum kjörum..
Uppl. ísima 44731.
Til sölu Volvo 544 árg. ’62,
ógangfær, seldur i varahlutum eða í
heilu lagi. Uppl. í sima 41831 milli kl. 5
og 8.
Vantar þig bil
til að komast á i vinnu eða skóla? Þá er
hér einn alveg tilvalinn: VW 1300 árg.
’66 i alveg þokkalegu ástandi. Verð
aðeins kr. 150 þús. Uppl. i sima 72911.
Taunus árg. 71
til sölu, þarfnast réttingar á boddfi, gott
verð ef samið er strax. Uppl. i síma
14127 eftirkl. 17.
Citroén CX Dallas árg. 78
til sölu, blli í topplagi. Uppl. i síma 92-
2415.
Til sölu Land Rover bensin
árg. '61. Uppl. i sima 42769.
Til sölu Bronco árg. ’66,
góð kjör ef samið er strax. Uppl. i síma
85896 eftir kl. 7. Einnig er lágt 4ra stafa
R-númer til sölu á sama stað.
Til sölu Trabant station
árg. 77, góður bíll á negldum snjódekkj-
um, sumardekk fylgja. Uppl. í sima
71643.
Engin útborgun:
Til sölu Austin Mini árg. 72, þarfnast
boddiviðgarðar, verð 200 þús. Ath.: 6
aukadekk fylgja. Uppl. i síma 20137.
Til sölu til niðurrifs
VW 1600 L árg. '61, vél keyrð 50 þús.,
gott bremsukerfi. Uppl. hjá auglþj. DB í
sima 27022.
H—856
Ford V-8.
Til sölu 302 Fordvél, ekin 8 þús. mílur,
einnig C-4 skipting. Uppl. i sima 66127
eftir kl. 7 næstu kvöld.
Land Rover disil árg. 76
til sölu, ekinn 76 þús. km. Ný dekk.
Góður Land Rover. Greiðslukjör
óvenjuhagstæð. Einnig skipti möguleg.
Aðal-Bllasalan Skúlagötu 40, simi
15014.
Willys og Mustang.
Er með til sölu Willys samstæður úr
fiber, einnig húdd á Mustang með skóbí
og fiber. Uppl. i sima 99-1760 frá kl. 8—
6 virka daga.
Bilabjörgun-varahlutir:
Til sölu notaðir varahlutir i Rússajeppa,
“Sunbeam, VW, Volvo, Taunus, Citroén
GS, Vauxhall 70 og 71, Cortinu 70,
Chevrolet, Ford, Pontiac, Tempest,
Moskvitch, Skoda, Gipsy og fl. bíla.
Kaupum blla til niðurrifs, tökum að
okkur að flytja bila. Opið frá kl. 11—19.
Lokað á sunnudögum. Uppl. i síma
81442.
Bileigendur.
Getum útvegaö notaða bensin- og
dlsilmótora, girkassa og ýmsa
boddlhluti i flesta evrópska bila. Úppl. i
sima 76722.
Sendibill.
Til sölu Bedford CF disil sendibill árg.
74, skoðaður 79, nýleg snjódekk, góð
greiðslukjör. Uppl. í sima 76324 á
kvöldin.
Vantar varahluti.
Vantar sjálfskiptingu fyrir 6 cyl.
Rambler, einnig 4ra cyl. disilvél, 60—80
hestöfl, helzt með girkassa. Uppl. i sima
42010 eftir kl. 6 á kvöldin.
Bronco varahlutir.
Til sölu mikið af Bronco varahlutum,
einnig varahlutir úr Sunbeam. Uppl. i,
sima 77551.
Kvartmilubill.
Duster Sport árg. 73 2 4ra hólfa, 4ra
gira beinskiptur, breið dekk og sport-
felgur, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í
sima 77551.
Þú þekkir persónu kallaða
Modesty Blaise?
^ Húnvar,
nemandi minn
fyrir nokkrum
árum.
Og varð vinur þinn
eftir upplýsingumi
___ mínum.
vinur.
Er það nú glæpur
að eiga vestræna vini
félagi fulltrúi?,
Til sölu Toyota Carína
árg. 78, ekinn 14 þús. km, skuldabréf
koma til greina. Uppl. i sima 42449 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Tll sölu Willys árg. 72,
8 cyl., 304, allur nýupptekinn, bill i al-
gjörum sérflokki. Uppl. i sima 21078 til
kl. 7 á kvöldin.
Höfum varahluti i
Fiat 125 P 72, Saab 96 ’68, Audi 110
70, Fiat 127, 128 og 124, Cortina 70,
Volvo ’65, franskan Chrysler 72
Peugeot 404 ’69. Einnig úrval af kerru-
efni. Höfum opið virka daga frá kl. 10—
3. Sendum um land allt. Bflapartasalan,
Höfðatúni 10, simi 11397.
Ath. Til sölu varahlutir
í VW Fastback, Volvo Amason (b-18
vél), Willys ’46, t.d. húdd, hásingar,
hurðir, bretti, dekk og felgur. og margt
fl. Einnig nýjar bremsuskálar og felgur
undir Chevrolet. Simi 35553.
VW 1303 árg. 73
til sölu, vél ekin 22 þús. km. Gott lakk.
Uppl. á kvöldin i sima 93-2196.
Toyota Corolla
Coupé De Luxe árg. 74 nýsprautuð til
sölu. Uppl. i sima 39216 eftir kl. 6.
Opel Rekord 1900 L
árg. 70 til sölu, skemmdur eftir
ákeyrslu, verð 600 þús. Uppl. i sima
40605 frákl. 6-9ákvöldin.
ni sölu Ford Mustang
árg. 71, 8 cyl., sjálfskiptur, vel með
farinn. Skipti möguleg. Uppl. i sima
30999 eftirkl. 6.
Citroen GS árg. 74.
Til sölu Citroén GS 1220 club árg. 74,
ekinn 83 þús. km., vetrardekk, útvarp.
Verðkr. 1480 þús. Uppl. i sima 52282.
Vörubílar
Vörbilstjórar — verktakar.
Get útvegað ykkur frá Sviþjóð 6 og 10
hjóla bila, mjög hagstætt verð, einnig
mikið af varahlutum i Volvo og Scania,
gott verð. Uppl. i sima 99-4457.
Húsnæði í boði
ni leigu fbúð,
eitt herbergi og eldhús, með sérinngangi,
við Snorrabraut. Fyrirframgreiðsla æski-
leg. Tilboð sendist augld. DB fyrir 14.
des. merkt „Snorrabraut 899”.
Reglusamur maður
óskar eftir herbergi strax. örugg greiðsla
og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima
43014 eftirkl. 17.
Selfoss — Selfoss.
Herbergi eða litil ibúð óskast á leigu sem
fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
H—182.
Leigumiðlunin, Mjöuhlið 2.
Húsráðendur. Látið okkur sjá um að út-
vega ykkur leigjendur. Höfum
leigjendur að öllum gerðum ibúða,
verzlana og iðnaðarhúsa. Opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 1—5.
Leigumiðlunin Mjóuhlið 2, sJmi 29928.
Kaupmannahafnarfarar.
2ja herb. íbúð til leigu í miðborg Kaup-
mannahafnar fyrir túrista. Uppl. í sima
20290. Sjónvarpssokkar óskast á sama
stað.
í
Húsnæði óskast
D
Njarðvik — Keflavfk.
Óska eftir að taka á leigu góða 4ra herb.
ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 92—3209_
Erlend hjón,
reglusöm og barnlaus, óska eftir tveggja ■
eða þriggja herbergja íbúð. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022.
_____________________________H—898.
Hjálp.
Ungt par sem er á götunni óskar eftir að
taka á leigu ibúð á Stór-Reykjavikur-
svæðinu. Algerri reglusemi heitið. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—860.
Óskum eftir herbergi
eða UtílU ibúð í austurbænum, Kópavogi
eða Hafnarfirði. Uppl. í sima 40542.
Húseigendun
Fyrirgreiðsla, þjónusta. Húsaleigu-
miðlunin Hverfisgötu 76 auglýsir: Við
höfum leigjendur, að öllum stærðum
íbúða. Einnig vantar okkur eintaklings-
herbergi, góðar fyrirframgreiðslur, gott,
reglusamt fólk. Aðeins eitt simtal og
málið er leyst. Simar 13041 og 13036.
Opið frá 10—10,7 daga vikunnar.
Húsráðendur, athugið.
Leigjendasamtökin, leigumiðiun og ráð-
gjöf, vantar íbúðir af öllum stærðum og
gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur
að yðar vali og aðstoðum ókeypis við
gerð leigusamnings. Leigjendasamtökin,
Bókhlöðustíg 7, simi 27609.
Vélstjórí og kennarí ;
með 7 ára telpu óska eftir ibúð frá fyrsta'
janúar eða fyrr. Algjör reglusemi og
skilvísar greiðslur. Meðmæli fyrri leigu-
sala ef óskað er. Uppl. í sima 30298 eftir,
kl. 7 á kvöldin.
Atvinna í boði
Reglusamur maður
eða hjón óskast til starfa á hænsnabúi
við Reykjavik, þarf aö hafa bilpróf. Her-
bergi og fæði á staðnum, séribúð kemur
tilgreina. Uppl. isima 41484 eftir kl. 5.
Háseta vantar
á 200 lesta netabát frá Grindavlk. Simar
Halló!
Ég er strákur, er að verða 2ja mánaða,
og okkur pabba og mömmu vantar þak
yfir höfuðið. Vill eitthvert gott fólk sem
getur leigt okkur hringja i sima 27022
hjá auglþj. DB og láta vita?
H—883.
92-8364 og 92-8086.
Eftir áramót
vantar ráðskonu i sveit á Suðaustur-
landi. Má hafa með sér barn (börn).
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—896.
Reglusöm hjón ,
óska eftir ibúð á leigu nú þegar. Fyrir -'
framgreiðsla. Vinsamlegast hringið í
slma 31824 á kvöldin.
2—4ra herb. Ibúð
óskast, 3 i heimili. Erum litiö heima.
Uppl. i sima 72792.
Vanan mann vantar strax
á netabát sem siglir með aflann. Uppl. i
síma 94-1160.
Trésmiðaflokkur
óskast til starfa. Verkefni: uppsetning á
gluggaveggjum úr timbri og áli. Glugga-
smiðjan Siðumúla 20.
Sparíð yður sporín,
látið okkur útvega yður atvinnu. önn-
umst auglýsingar og hringingar fyrir
fólk og útvegum atvinnu. Látið skrá
ykkur. Umboðsskrifstofan Hverfisgötu
76,3. hæð, simi 13386, opið kl. 10—10 7
daga vikunnar.
Ráðskona óskast
á rólegt og gott heimili úti á landi, má
hafa með sér barn. Uppl. eru gefnar i
sima 944363 eftir kl. 8 á kvöldin.
Keflavik.
Ráðskona óskast. Uppl. í sima 92-2398 á
kvöldin.
Blikksmiðir.
Blikksmiðir og aðrír málmiðnaðarmenn
óskast nú þegar. Æskilegt að viðkom-
andi hafi bil til umráða. Blikksmiðja
Austurbæjar hf., Borgartúni 25, simi
73206 eftirkl. 18.
Atvinna óskast
Atvinnurekendur.
Höfum verið beðnir að útvega starf fyrir
mann sem er vanur sölumennsku og
fleiru. Höfum stúlkur vanar bæði verzl-
unar- og veitingastörfum og verkafólk til
ýmissa starfa. Geta byrjað strax eða eftir
áramót. Tryggið ykkur starfskrafta
strax. Umboðsskrifstofan Hverfisgötu
76, 3ju hæð, simi 13386. Opið frá kl.
10—22.
22 ára gömul stúlka
óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn
viðafgreiðslu. Uppl. i sima 76993.
Ungur maður óskar eftir vinnu.
hefur sendiferðabil til umráða. Margt
kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022.
H—840
17 ára stúlku
vantar vinnu i jólafríinu. Uppl. í sima
76806.
Atvinnurekendur athugið:
Látið okkur útvega yður starfskraft.
Höfum úrval af fólki i atvinnuleit.
Verzlunar- og skrifstofufólk. Iðnaðar-
menn, verkamenn. Við auglýsum eftir
fólki fyrir yður og veitum ýmsa fyrir-
greiðslu. Umboðsskrifstofan, Hverfis-
götu 76 R, simi 13386. Opið frá kl. 10—
10 og allar helgar.