Dagblaðið - 11.12.1979, Síða 16

Dagblaðið - 11.12.1979, Síða 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1979. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMi 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu vegna flutnings: útskorið skrifborð úr eik, stór bóka- skápur, einnig úr eik, og djúpur stóll (enskur), svefnherbergishúsgögn úr massífri eik, einnig nokkur málverk. Uppl. í síma 34746 eftir kl. 6. Útiseria, sem ný, til sölu, 59 m snúra, 35 peru- stæði. Selstá hálfvirði. Slmi 11789. 1 kg hreinsaður nýr æðardúnn til sölu. Simi 44168. Til sölu teppahreinsunarvél. Uppl. ísíma 39631 eftir kl. 7.30. Til sölu nokkrar poplfnkápur, lítið notaðar, 5 þús. kr. stk. ásamt vetrar,, kápu, Rafha suðupottur á kr. 20 þús., strauvél með fótstigi, kr. 17 þús., Singer saumavél mað rafmagnsmótor á kr. 20 þús. o.fl. o.fl. Sími 18521. Ný skáktölva til sölu á hagstæðu verði. Er í ábyrgð. Uppl. í síma 30889. Til jólagjafa: Taflborð kr. 29.000, spilaborð kr. 29.500, lampaborð frá kr. 18.800, inn- skotsborð frá 45.800, kaffivagnar kr. 78.000, símastólar frá kr. 82.000, körfu- stólar frá kr. 75.000 og margt fleira. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, Foss- vogi, simi 16541. Til sölu lyftingatæki, stöng ásamt tveim handlóðum, og á sama staðer til sölu barnabílstóll. Uppl. í síma 38223 eftir kl. 7.30. Til sölu svefnbekkir, annar með skúffu, loft- og veggljós, rúm- teppi, þeytivinda, náttborð, skór á börn o.fl. Til sýnis og sölu að Mávanesi 8 Garðabæ. KJ0LAR FYRIR ÖLL TÆKIFÆRI ■ MJÖG FJÖLBREYTT ÚRVAL, HAGSTÆTT VERÐ. Opið frá 1 e.h. - 9 e.h. Verifsmiðju Brautarholti 22 Sfllfin kinsaneurfráNóatúni igsgm poracare; Nýr og notaður fatnaður, Beaverlambpels, kápa, síðir kjólar nr. 44, buxur og vesti, stuttir kjólar, skór nr. 38, hvit barnaúlpa, bamastóll, borð með stækkun og hjónarúm. Selst ódýrt. Uppl. 1 síma 16842. Til sölu er litið 'fiskvinnslufyrirtæki á Reykjavíkursvæð- inu. Leiguhúsnæði. Hentar vel fyrir 1— 2 menn. Mjög sanngjarnt verð. Uppl. í síma 77098 eftir kl. 5. " Til sölu mjög fallegur og vandaður cape úr bísamrottu. Mið- stærð. Uppl. í síma 86531. Tilboð öskast I lítið iðnfyrirtæki sem er hentugt sem aukastarf. Uppl. f símum 99-4377 og 99- 4582. Rammið inn sjálf. Ódýrir, erlendir rammalistar til sölu í heilum stöngum. Innrömmunin Hátúni 6 Rvík, opið2—6e.h. Simi 18734. Jólagjafir handa bileigendum og iðnaðarmönnum: Rafsuðutæki, raf- magnssmergel, hleðslutæki, málningar- sprautur, borvélar, borvélasett, boru'la- fylgihlutir, hjólsagir, slípirokkar, slípi kubbar, lóðbyssur, handfræsarar, sting sagir, topplyklasett, herzlumæiar, högg- skrúfjárn, draghnoðatengur. skúffu- skápar, verkfærakassar. P'ir.tsendum. Ingþór, Ármúla l,sími 848 v5. Andvökur. Stephans G. 1—4, Vestlendingar 1—3, Kvæði Stefáns Ólafssonar 1—2, Leynd- ardómar Parísarborgar 1—5, Kapitola, Rubyiat þýðing Magns. As., frumút- gáfur Steins Steinars og margvislegt annað líflegt lesefni nýkomiö. Bóka- varðan, Skólavörðustíg 20, sími 29720. 9 Óskast keypt I Barnaleikgrind (með botni), helzt úr tré, óskast keypt, einnig bókaskápur og sófaborð. Uppl. í síma 81990. Loftpressa. til hleðslu á kafarahylkjum óskast til kaups. Sími 72354. Lopapeysur. Kaupum vel unnar fallegar lopapeysur hnepptar og heilar. Áherzla er lögð á góðan frágang í handverki, hnepptu peysurnar með hnappagöt báðum megin. Uppl. I síma 27470 og 26757. Kaupi gamlar bækur og islenzk póstkort, heil bókasöfn og einstakar bækur. Bragi Kristjánsson, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Yt '&k&/t€rswa:- Styrkir til Noregsfarar Stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna auglýsir eftir umsóknum um styrki úrsjóðnum vegna Noregsferða 1980. Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóðsins „að auðvelda lslendingum að ferðast til Noregs. 1 þessu skyni skal veita viðurkenndum félögum,' samtökum og skipulögðum hópum ferðastyrki til Noregs í því skyni að efla samskipti þjóðanna, t.d. með þátttöku i mótum, ráðstefnum eða kynnisferðum, sem efnt er til á tvíhliða grundvelli. Ekki skal úthlutað ferðastyrkjum til einstaklinga eða þeirra sem eru styrkhæfir af öðrum aðilum.” 1 skipulagsskránni segir einnig, að áhersla skuli lögð á að veita styrki, sem renna til beins ferðakostnaðar. en umsækjendur sjálfir beri dvalar- kostnaði Noregi. Hér með er auglýst eftir umsóknum frá þeim aðilum, sem uppfylla framangreind skilyrði. í umsókn skal getið um hvenær ferð verður farin, fjölda þátttakenda og tilgang fararinnar. Auk þess skal tilgreina þá upphæð, sem fariðer fram á. Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóðsins, Forsætisráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu Reykjavík, fyrir 15. janúar nk. Verzlunin Heimaey. Lampa og skermaúrval, stakir skermar, alls konar gjafavörur, Bing og Gröndal jólaplattar, mæðraplattinn 79, Thor- valdsen plattar, pínur, sjávarbörn, börn að leik. Blómapottar úr kopar, Lindner postulín, listgler frá lsrael og margt fl.| Verzlunin Heimaey Austurstræti 8. Sími 14220. Verksmiðjusala 1—6 e.h. Barnapeysur, dömu- og herravesti, ullar- kjólar og fl. Prjónastofan Inga, Siðumúla 4, sími 39633. Úrval af gjafavörum: lampar, styttur, málverk, skartgripaíikrin, itölsk smáborð. Húsgögn og listmunir i kjallara Kjör- garðs. Sími 16975. Kinverskir handunnir kaffidúkar, mjög gott verð, ýmist með eða án sérvíettna. Flauelsdúkar og löberar i úr- vali. Kringlóttir blúndudúkar, margarj stærðir. Stórt úrval af tilbúnum púðum. Sendum í póstkröfu.Uppsetninga búðin,1 Hverfisgötu 74, sími 25270. Hvildarstólar. Þægilegir, vandaðir stólar, stillanlegir með ruggu og snúningi, aðeins fram- leiddir hjá okkur. Lítið í gluggann. Bólstrunin, Laugarnesvegi 52, sími 32023. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bllahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlifar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki og átta rása tæki, TDK og Ampex kassettur, hljómplötur, múslkkassettur og átta rása spólur, islenzkar og erlend- ar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Skinnasalan. Pelsar, loðjakkar, keipar, treflar og húfur. Skinnasalan, Laufásvegi 19, sími 15644. Verksmiðjuútsala: Ullarpeysur, lopapeysur og akrýlpeysur á alla fjölskylduna, ennfremur lopaupp- rak, lopabútar, handprjónagarn, nælon jakkar barna, bolir, buxur. skyrtur, náti föt og margt fl. Opið frá kl. 1—6. Sínii 85611. Lesprjón, Skeifunni 6. 9 Fyrir ungbörn i Bilstóll og barnastóll tilsölu. Uppl. ísíma 14632 eftirkl. 19. Tan Sad barnavagn og Silver Cross barnastól og einnig svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma 72567. Til sölu Silver Cross kerruvagn, mjög vel með farinn. Uppl. í síma51148eftirkl. 18. Barnavagn til sölu. Uppl. í sima 86278. Til sölu Swallow kerruvagn (blágrænn) og barnarimla- rúm. Uppl. í síma 44338. Til sölu Silver Cross barnavagn (stærri gerðin). Uppl. í síma 40329 eftir kl. 5. Vil kaupa hlýjan og góðan barnavagn. Uppl. í sima 42688 eftir kl. 5. 9 Húsgögn 8 Skrifborð til sölu, sem nýtt. Uppl. í síma 15515 eftirkl. 8. Til sölu borðstofuskápur, svefnbekkur og hansahillur. Uppl. í síma 74523. Dönsk dagstofuhúsgögn til sölu, vel með farin, sófi og tveir stólar, hringsófi og stóll með háu baki, annar minni. Uppl. að Lindargötu 20. Til sölu hlaðrúm (kojur). Uppl. í síma 52619. Til sölu Utið notað palesander borðstofuborð og 6 stólar. Verðkr. 85 þús. Uppl. ísima 20152. Notað sófasett til sölu, 2 stólar og 3ja sæta sófi, ódýrt, einnig skíðaskór nr. 38. Uppl. i síma 33938. Til sölu vel með farið kringlótt sófaborð, selst ódýrt. Uppl. í sima 25883 milli kl. 7 og 8 á kvöldin næstu kvöld. Svefnhúsgögn. Tvibreiðir svefnsófar, verð aðeins 128 þúsund. Seljum einnig svefnbekki, svefnsófasett og rúm á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu um land allt. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126, sími 34848. Höfum nú sesselona i rókókóstil, óskadraum hverrar konu. Áshúsgögn, Helluhrauni 10 Hafnarfirði, sími 50564. Til jólagjafa: Hvíldarstólar, símastólar, barrokstólar, rókókóstólar, píanóbekkir, innskots- borð, hornhillur, lampaborð, einnig úrval af Onix borðum, lömpum, styttum, blaðagrindum og mörgu fleiru. Sendum í póstkröfu. Nýja bólstur- gerðin, Garðshorni, Fossvogi, sími 16541. Fornverzlunin Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af nýlegum notuðum, ódýrum húsgögnum: Kommóður, skatthol, rúm, sófasett og borðstofusett, eldhúsborð. Forn Antik Ránargötu 10 Rvík, sími 11740 og 17198 eftir kl,7. __ Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt- hol, skrifborð og innskotsborð. Vegg- hillur og veggsett, ríól-bókahillur og hringsófáborð, borðstofuborð - og stólar; rennibrautir og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opiðá laugardögum. Rýmingarsala 10 til 15% afsláttur á öllum húsgögnum verzlunarinnar þessa viku, borðstofu- sett, sófasett, stakir skápar, stólar og borö. Antik munir Týsgötu 3, sími 12286. Opiðfrákl. 2-6. 9 Heimilisfæki 8 Notuð Husqvarna eldavél með bökunarofni (á vegg) til sölu. Uppl. i síma 35736. ísskápur óskast. Ódýr notaður isskápur óskast. Simi 23058 frá kl. 7 til 9 í kvöld. Til sölu vegna brottflutnings 2ja ára Philco þvottavél á 300 þús., ný kostar 440 þús. Uppl. i síma 11868 eftir kl.6. Frystikista. Til sölu Atlas frystikista, 300 lítra. Uppl. í sima 32667. Frystiskápur. Brúnn Electrolux frystiskápur til sölu. Uppl.isíma 76867 eftirkl. 18.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.