Dagblaðið - 11.12.1979, Page 23

Dagblaðið - 11.12.1979, Page 23
23 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1979. Smurbrauðstofan BJORNINN NjáUgötu 49 - Simi 15105 Lokaþáttur Hefndariimar: „Hœttu að teikna þessa skrambans önd svo við getum farið að borða jóla- matinn." f flmmta hlutaióiagetraunar DB sjéum vfö fítinn taiknara sem taJknað/ óskaplega miklð fyrir böm þegar hann varð stór. Dýramyndimar hans erv heknsfrmgar og ævlntýra/önd hans laða að sér mflyónlr manna iriega. Nú er getraunh hátfnuð og vonantM eruð þið búin að svara fyrri spumingunum rótt Geymfð seðiana og santkð þi aka I ektu tfl DB þegar akar gátumar tfu eru komnar í biað- inu. Glæsileg verðlaun eru / boði — 980 þúsund króna myndsegulbandstæki af geröinni Fisher — og um það verður dregið úr róttum lausnum sem berast Hvað heltir Htit tekmarinn? Striklð undir rótta svarið. a) Picasso b) Kjarval c) Walt Disney Konrad Adenauer. Um hann verður fjallað I þættinum I kvöld. ÞJÓÐSKÖRUNGAR — sjónvarp kl. 20,45: Þýzkaland rís til virðingar ,,í myndinni er því lýst þegar meðal forystuþjóða heims,” sagði Þýzkaland reis úr öskustó eftir Bogi Arnar ennfremur. heimsstyrjöldina síðari undir rögg- Það er önnur myndin i heimilda- samri handleiðslu Konrads Ade- myndaflokknum sem sýnd verður í nauers,” sagði Bogi Arnar Finnboga- kvöld. Fyrsti þátturinn greindi frá son, þýðandi myndarinnar Þjóðskör- þeirri veröld sem þjóðarleiðtogar ungar tuttugustu aldar, sem sjón- tóku við og skópu svo mjög. Þætt- varpið sýnir í kvöld kl 20.45. irnir verða á dagskrá sjónvarpsins „Sagt cr frá þvi hvernig þessum annan hvern þriðjudag. Hver þeirra mikilhæfa stjórnmálaleiðtoga tókst er um hálftíma að lengd. Fyrir utan með stefnufestu sinni og heiðarleik í að þýða myndina er Bogi Arnar vinnubrögðum að lyfta þjóð sinni einnig þulur. upp úr vesöld til vegs og virðingar - ELA BÖRN 0G MENNING —sjónvarp kl. 21,20: Hvernig notfæra börn sér listina? Dýriingurinn mætir aftur Ian Ogilvy, hinn „bráðskemmtilegi” dýrlingur, mætir aftur á skjáinn i næstu viku og fáum við að sjá hann i ellefu þáttum. Síðasti þáttur frönsku Hefndarinn- ar er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Eins og gera má ráð fyrir í lokaþætti verður morðinginn að láta í minni pokann fyrir lögreglunni. í stað Hefndarinnar fáum við hins vegar að sjá aftur hinn magnaða dýrling, Ian Ogilvy. Það verða hvorki meira né minna en ellefu þættir af Dýrlingnum sem sjónvarpið sýnir. Það gerðist helzt í siðasta þætti Hefndarinnar, að Camaret lögreglu- foringi bað Pierre Verón að vernda vinkonu sína því hún sé í hættu. Hann fer með vinkonu sína til Suður- hafseyja en á ferðalaginu fá þau bólusetningu hjá heldur dularfullum lækni. Hefndin gleymir engum er klukku- stundar langur þáttur í kvöld og þýðandi Ragna Ragnars. - ELA Eins og öllum hefur þegar verið andi útsendingar er Þrándur Thor- ljóst stendur nú yfir siðasta þemavika oddsen. - ELA' barnaársnefndar og nefnist hún Börn og menning. Þegar hafa verið fluttir nokkrir útvarpsþættir i því tilefni. Þemavikunni lýkur með umræðu- þætti í sjónvarpi i kvöld undir stjórn Kára Arnórssonar skólastjóra. „Rætt verður við fjóra til sex aðila í þættinum,” sagði Kári í samtali við DB. „Þættinum verður skipt í tvo meginkafla, annars vegar uppeldi barna tengt menningu og list og hins vegar hvað fjölskyldan gerir til að kynna börnum list og atvinnulífið al- mennt. Verður í þættinum m.a. rætt við fjölskyldu,” sagði Kári. Þátturinn verður í beinni útsendingu og stjórn- Börn og menning nefnist yfirstand- andi vika barnaársnefndar. Er þar m.a. rætt um list hjá börnum. í Kaupmannahöfn er Lególand eins og flestir vita og þar sem það tengist list cr ekki úr vegi að birta mynd þaðan.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.