Dagblaðið - 11.12.1979, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1979.
(I VM1.A BIO 8
Slmi 11475
Kvenbófa-
flokkurinn
(T ruck Stop Wo'man)
Hörkuspcnnandi ný
bandarlsk kvikmynd
með Claudia Jennings og
GeneDrew.,
íslenzkur lexti
Bönnuð innan 16 ára.
' Sýnd kl. 5,7og9.
Skni 11544
Blóðsugan
, íslenzkur lexli.
Ný kvikmynd gerð af
Werner Herzog.
Nosferatu, það er sá sem
dæmdur er til að ráfa einn í
myrkri. Því hefur verið haidiö
fram að myndin sé endurút-
gáfa af fyrstu hroilvekju
myndanna, Nosferatu, frá
1921 eftir F.W. Murnau.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
LAUGAR&8
B I O
Simi32075
Læknirinn
frjósami
Ný djörf brezk gamanmynd
um ungan lækni sem tók þátt
í tilraunum á námsárum
sínum er leiddu til 837
fæðinga og aUt drengja.
Aðalhlutverk:
Christopher Mitchell.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.10.
Bönnuð innan 16ára.
Brandara-
karlarnir
Sýnd kl. 9.
íslenzkur texti.
hnfnarbió
. Slmi 16444
Lostafull
poppstúlka
Þaö er fátt sem ekki getur
komið fyrir lostafulla popp-
stúlku . . .
Spennandi, djörf ensk
Utmynd.
Bönnuð innan 16ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Valsinn
(Les Valseuses)
Hin fræga, djarfa og afar
vinsæla gamanmynd í litum,
sem sló aösóknarmet fyrir
tveim árum.
íslenzkur lexti.
Bönnuð innan 16ára.
Endursýnd
kl. 5, 7,9 og 11.15.
■ BORGAFUr .
DfiOiO
MHOJUVEQITKÓP.^ '
CROWK PC!UB» -w
Van Nuys Blvd.
(Rúnturinn)
Glens og gaman, diskó og
spyrnukerrur, stælgæjar og
pæjur er það sem situr í fyrir-
rúmi i þessari mynd, en eins
og einhver sagði: „Sjón er
sögu ríkari”.
Leikstjóri: William Sachs
Aðalhlutverk:
Bill Adler, Cynthia Wood,
Dennis Bowen.
Tónlist: Ken Mansfield.
Góða skemmtun. i
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Brúin yfir
Kwai-fljótið
Hin heimsfræga verðlauna-
kvikmynd meö Alec
Guinness, William Holden, o.
fl. heimsfrægum leikurum.
Endursýnd kl. 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Ferðin til
jólastjörnunnar
(Reisen til jule-
stjárnen)
ÍSLENZKUR TEXTI
Afar skemmtileg, norsk ævin-
týramynd í litum um litlu
prinsessuna Gullbrá sem
hverfur úr konungshöllinni á
jólanótt til að leita að jóla-
stjörnunni.
Leikstjóri: Ola Solum.
Aðalhlutverk: Hanne Krogh,
Knut Risan, Bente Börsun,
Ingrid Larsen.
Endursýnd kl. 5 og 7.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sáeini
sanni
(The one
and only)
BrádsnjöU gamanmynd
litum frá Paramount.
Leikstjóri:
Carl Reiner.
Aðalhlutverk:
Henry A. Winkler,
Kim Darby,
Gene Saks.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SOLDIER BLUE
CANDICE BERGEN - PETER STRAUSS
DOHALO PLEASENCE
Hin magnþrungna og spenn-
andi Panavision litmynd
Endursýnd kl. 3,6 og 9.
rsalur
B-
Launráð f
Amsterdam
Amsterdam — London —
Hong-Kong — spennandi
mannaveiöar, barátta við
bófaflokka.
Robert Mitchum
Bönnuð innan 16 ára
Sýndkl. 3.05, 5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
aalur I
VerdhunamynAi
Hjartarbaninn
Íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16ára.
6. sýningarmánuður
Sýnd kl. 9.10.
VÍkingurinn
Spennandi ævintýramynd.
Sýnd kl.3.10,
5.10 og 7.10.
D.
Skrrtnir feðgar
enn á ferð
Sprenghlægileg grimynd.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15,
7.15, 9.15 og 11.15.
TÓNABÍÓ
Slmi31182
Vökumanna-
sveitin
(VtgHanta
Force)
Leikstjóri:
George Armitage
Aðalhlutverk:
Kris Kristofferson
Jan-Mlchael Vincent
Victoría Príncipal
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7 og 9.
sBÆJAKBifi®
Slmi 50184,
Brandarar á
færibandi
Ný, djörf og skemmtileg
bandarísk mynd.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
DB
TIL HAMINGJU...
. . . með 23 ára afmælið,
Benni minn, vonandi
skemmtir þú þér vel um
helgina.
Gigga og Helga.
. . . með 6 ára afmælið,
elsku Henning Emil.
Pabbi og Dagga.
. . . með daginn og að
vera búinn að ná okkur.
Tobbi, Bjarki, Mæja,
Rúnar, Anna og Árni.'
. . . með afmælið 9. des.,
pabbi minn, bráðum
koma gráu hárin.
Þinn Jón H.
. . með 1 árs afmælið
þann 8. des., Árdis Jóna
okkar.
Heiða (dagmamma) -
og Guðjón.
. . . með 4. des., Erna
mín. Er þetta sjálf diskó-
drotlningin i spreng?
Mamma, pabbi og allt
vinnuglatt starfslið úr
Álfheimabúðinni.
. . . með 21 árs afmælið,
Barði strumpur bróðii
minn. Kær kveðja.
Hafliði
hrekkja-strumpur.
. . . með sjálfræðið og
nýja gæjann, Silla, pass-
aðu þig á bófanum.
Nefndin.*
. . . með 28 ára afmælið,
Óli okkar.
Mamma, pabbi, Heiða,
Jón og Guðjón.
. . . með 3 ára afmælis-
dagínn 6. des., elsku
Hanna Kristin min.
Þinn pabbi.
. . . með 14 ára afmælið,
Gurrý min.
Þínar vinkonur
Rósa og Erla.
. . . með 2 ára afmælið 4.
des., Einar, Hjallalundl 7
Akureyri, gæfan fylgi þér.
Kveðja. Amma og afi
Æsufeili og Ragna
frænka í Hafnarfirði.
með sambúðina, elsku Sollý og Nonni..
Ykkar Sirrý.
. . . með daginn, Dóri
minn.
Þinn aðdáandi, Dóri.
... 18 years / Dec. 1,
remember our AFS year
togethcr and don’t drink
too much chocolate, hot
or cold. You’ll always be
specialtome. Love, Kim.
Þriðjudagur
11. desember
I2.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynnmgar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Á frlvaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.40 lslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Gunn-
laugs Ingólfssonar.
15.00 Tónkikasyrpa. Léttklassfck tónlist, lög
leikin á ýmis hljóðfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin
ies efni eftir böm og unglinga.
16.40 Tónhornló Guörún Birna Hannesdóttir
stjómar.
17.00 Stðdeglstónleikar. Sinfóníuhljómsvcit
íslands leikur Dialognc fyrir hljómsveit eftir
Pál P. Pálsson; höfundur stj- / Hljómsveit
Konunglega leikhússins í Kaupmannahöfn
leikur „Sinfóniu Boreale” op. 56 eftir Vagn
Holmboe; Jerzy Semkow stj.
17.50 Tónleikar.Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. VlðsJá. 19.50Tilkynningar.
20.00 NótimatönlisL Þorkell Sigurbjömsson
kynnir. _
20.30 Á hvitum rcitum og svörtum. Guðmundur
Arnlaugsson rektor sér um skákþátt.
21.00 Framtiðin 1 hðndum okkar. Annar hluti
þátta um vandamál þriðja heimsins, byggðra á
samnefndri bók eftir Norðmanninn Erik
Damman. Umsjón annast Hafþór Guðjóns
son, Hallgrimur Hróömarsson og Þórunn
Óskarsdótlir.
21.30 Frá alþjóðlegri orgelviku I Nörnberg á
þessu ári Wolfgang Stockmeier ieikur á orgel
St. Lárentsiusar kirkjunnar þar I borg:
Tokkötu, adagio og fúgu í C<lúr eftir Bach.
21.45 Otvarpssagan: „Forboðnir ávextir” eftir
Lelf Panduro Jón S. Karlsson þýddi. Sigurðwr
Skúlason leikari ies (5).
22.15 Fréttir. Veðurfrcgnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.35 Svita nr. 2 fyrir tvö píanó eftir Rakhmani-
noff. Anthony og Joseph Paratore leika.
23.00 Á bljóðbergi. Umsjónarmaöur: Bjöm Th.
Bjömsson listfræðingur. „Hefndin" (The
Thirsty Death). einþáttungur byggður á
gamalli franskri hrollvekju. Leikarar: Bcla
Lugosi, John Carradinc og Lureen Tuttle.
23.30 Harmonikulög. Bragi HHðberg icikur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
12. desember
7.00 Veöurfregnir. Frétlir.
7.10 Leikflmi. 7.20 Bien.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. lútdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir. _
9.05 Morgunstund bamanna: Helga Þ. Stephen
sen les siðari hluu „Sögunnar af Álftafæti"
eftir Francis Brown i þýðingu Þorsteins ö.
Stephcnsens.
9.20 Leikflmi.9.30Tilkynningar.Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónieikar. Helga Storck og Klaus
Storck leika Sónötu l g-moll fyrir sclló og
hörpu eftir Jean Louis Duport og FU-
harmonlusveit Vlnarborgar leikur Sinfóniu nr.
19 i Es-dúr (K132) eftir Mozart; Karl Böhm
stj.
ItMJLUILLIJI
Þriðjudagur
11. desember
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Þjóðskörungar tuttugustu aldar.
• Heimildamyndaflokkur um ýmsa af helstu
leiðtogum þessarar aldar. Þessi þáttur fjallar
um Konrad Adenauer, manninn sem á gamab
aldri leiddi þjóð sína til vegs og virðingar að
nýju eftir niöurlægingu heimsstyrjaldarinnar.
Þýöandi og þulur Bogi Amar Finnbogason.
- 2I.20 Börn og menning. Umræðuþáttur i beinni
útsendingu. Stjómandi Kári Arnórsson skóla-
stjóri. Stjóm útsendingar Þrándur Thor-
oddsen.
22.25 Hefndin gleymir engum. Sjötti og síðasti
þáttur. Efni fimmta þáttar: Fimmti maðurinn,
sem Camaret lögreglumaður telur að moröing-
inn muni hefna sln á, heitir Pierre Veron.
Hann er vantrúaður á frásögn iögreglunnar en
fellst loks á aö vinkonu hans, Martine, verði
veitt verrtff. Veron ncmur Manine á brott og
hyggst fara mcð hana til Suðurhafseyja. Á
feröalaginu fá þau bólusetningu hjá dular-
fuUum Uekni. Þýðandi Ragna Ragnars.
23.20 Dagskrárlok.