Dagblaðið - 11.12.1979, Side 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 1979.
17
V'
Sjóræningjadraugarnir ætla að
hindra okkur í að
ná sjóðsbókinni frá
þeim!
Candy uppþvottavél
til sölu, verð 100 þús. Uppl. 1 síma
11751.
I
Sjónvörp
b
Framleiðum rýateppi
á stofur herbergi og bila eftir máli,
kvoðuberum mottur og teppi, vélföldum
allar gerðir af mottum og renningum.
Dag- og kvöldsimi 19525. Teppagerðin.
Stórholti 39, Rvik.
i
Hljómtæki
8
Hljómflutningstæki
til sölu, nær ónotuð, amerískir hátalarar,
japanskur magnari og dekk frá Radio-
nette. Verð250þús. Uppl. ísíma 31971.
Til sölu er Pioneer
SK 939 útvarpsmagnari, 2x70 vött,|
Pioneer CT-F 700 kassettutæki og tveir
Dynaco 150 vatta hátalarar. Uppl. í
síma 53269.
VTð seljum hljómflutningstækin
fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir-
spurn eftir sambyggðum tækj-
um.Hringið eða komið. Sportmarkaður-
inn Grensásvegi 50, sími 31290.
i
Hljóðfæri
8
Litið notuð Yahama
þverflauta til sölu. Uppl.
eftir kl. 7.
síma 13941
Til sölu Kramer bassi
og Colombus gítar með diMarzio
pikkupum og Columbus bassi með
tveimur diMarzio pikkupum og MXR
equalizer. Uppl. í sima 97-3820 milli kl.
4.30 og 7.
i
Vetrarvörur
8
Hagan skiði með Look bindingum
til sölu, lengd 1,40 m, verð 25 þús. Uppl.
í slma 72289 eftir kl. 7 á kvöldin.
Skiðamarkaðurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur vantarj
allar stærðir og gerðir af skíðum, skóm
og skautum. Við bjóðum öllum, smáum
og stórum, að líta inn. Sportmarkaður-
inn, Grensásvegi 50, sími 31290. Opið
milli kl. 10 og 6, einnig laugardaga.
Útskorín borðstofuhúsgögn,
sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif-
borð, stakir skápar, stólar og borð.
Gjafavörur. Kaupum og tökum 1
umboðssölu. Antik munir, Laufásvegi 6,
simi 20290.
Gott svarthvitt 22"
sjónvarpstæki til sölu, verð 30 þús.
Uppl. í sima 43618 eftir kl. 19.
Sportmarkaðurínn,
Grensásvegi 50, auglýsir. Sjónvarps-
markaðurinn i fullum gangi. Nú vantar
allar stærðir af sjónvörpum í sölu. Ath.
tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50.
Útiljósasamstæður
9
Fallegar útiljósasamstæður
fást hjá okkur, verð 22.500. Sportmark-
aðurinn Grensásvegi 50, sími 31290.
Útiljósasamstæður.
Höfum til sölu útiljósasamstæður, þrjár
gerðir. Isetning, gerum tilboð fyrir
fjölbýlishús. Uppl. i síma 22600,
kvöldsími 75898. Sjónval, Vesturgötu
11.
Ljósmyndun
8
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
,og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali,
þöglar, tón og svarthvltar, einnig í lit.
Pétur Pan, öskubuska, Júmbó i lit og
tón. Einnig gamanmyndir: Gög og
Gokke og Abbott og Costello. Kjörið í
barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma
77520.
Véla- og kvikmyndaleigan.
8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur,
slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og
skiptum á vel með förnum filmum. Opið
á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h.
Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12
og 18.30 til 19.30 e.h. Simi 23479.
Til sölu Camron 85—210
Macro Zoom linsa, Pentax K 135 mm
linsa, einnig Minolta 100—200 mm
Zoom linsa, nýleg. Simi 82278 eftir kl. 7
á kvöldin.
1
Dýrahald
8
Litinn fallegan kettling
.vantar gott heimili. Hringið 1 sima
38410.
Til sölu tveir páfagaukar
i búri. Uppl. að Furugrund 30, Katrin, 1.
h. f.m..
Hestamenn — hestamenn.
Sæki hestana fyrir ykkur 1 hagana. Uppl.
I sfma 18829 og 41846. Geymið auglýs-
inguna.
Skrautfiskaeigendur ath.
Eigum úrval af skrautfiskum, plöntum,
fóðri og fleiru. Gerum við og smiöum
fiskabúr af öllum stærðum og gerðum
Seljum einnig notuð fiskabúr. Opið
virka daga frá kl. 5—8 og laugardaga frá
kl. 3—6. Dýrarikið Hverfisgötu 43.
Gefið gæludýr f jólagjöf:
Fuglabúr frá 10.000.- fuglar frá 3.000.-
fiskabúr frá 3.500.- skrautfiskar frá 500,-
Nú eru slðustu forvöð að pantg
sérsmíðuð fiskabúr fyrir jólin! Nýkomið
úrval af vörum fyrir hunda og ketti.
Kynnið ykkur verðið og gerið
samanburð það borgar sig! AMASON,
Njálsgötu 86, sími 16611. Sendum í
póstkröfu.
Honda XL 350 árg. ’75
til sölu, ekin 4 þús. mílur, þarfnast smá-
lagfæringar. Uppl. i síma 96-51181.
Til söiu vel með faríð
Chopper reiðhjól. Uppl. 1 sima 33529.
Suzuki AC 50 árg. 77
til sölu, gott hjól. Uppl. i síma 93-7176
frá kl. 7 á kvöldin.
Tilsölu Honda 250 XL
árg. 75, verð 600 þús. Uppl. í síma 92-
1190.
Tilsölu Honda CR125,
litið keyrt, fæst á mjög góðum kjörum.
Uppl. í síma 74059.
Verkstæðið er flutt
að Lindargötu 44, bakhús, allar við-
gerðir á 50 cub. hjólum. Til sölu notaðir
varahlutir i Suzuki AC 50 og Hondu SS
50, væntanlegur simi 22457. Mótorhjól
sf.
Bifhjólaverzlun. Verkstæði.
Allur búnaður fyrir bifhjólamenn, Puck,
Malaguti, MZ, Kawasaki, Nava, notuð
bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun, Höfða-
túni 2, simi 10220. Bifhjólaþjónustan
annast allar viðgerðir á bifhjólum,
fullkomin tæki og góð þjónusta. Bif-
hjólaþjónustan, Höfðatúni 2, sími
21078.
v'iðgerðir-verkstæði.
Montesa umboðið annast allar viðgerðir
á bifhjólum og smávélum. Gerum einnig
við reiðhjól. Góð þjónusta. Montesa
umboðið, Þingholtsstræti 6. Sími 16900.
Bátar
Til sölu sportbátur
úr eik, þarfnast lagfæringar. Selst ódýrt.
Uppl. í sima 52598 eftir kl. 5.
Til sölu er 17 feta trilla
á vagni, árar, 6 ha. nýlegur mótor og
veiðarfæri fylgja. Uppl. i sima 82741
eftirkl. 19.
Fatnaður
Buxur og bútar.
Drengjaterylenbuxur, drengjaflauels-
buxur, peysur, vesti og margt fleira.
Úrval af alls konar efnisbútum. Buxna-
og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26.
I
Til hygginga
8
Notað mótatimbur
til sölu, 1x6", 2x4” og 1 1/2x4"
Uppl. ísíma 14632 eftir kl. 19.
Verðbréf
8
Vixlakaup.
Kaupi vel tryggða vöruvíxla. Tilboð er
greini kjör sendist augld. blaðsins merkt
^„Trúnaðarmál 882”.
V erðbréfamarkaðurinn.
Höfum til sölu verðskuldabréf 1—6 ára
með 12—341/2% vöxtum, einnig til sölu
verðbréf. Tryggið fé ykkar á verðbólgu-
tímum. Verðbréfamarkaðurinn, Eigna-
naust v/Stjömubió, slmi 29558.
Verðbréfamarkaðurinn.
Höfum kaupendur að veðskuldabréfum
frá 1—6 ára með 12—34 1/2% vöxtum,
einnig ýmsum verðbréfum. Útbúum
veðskuldabréf. Verðbréfamarkaðurinn,
Eignanaust v/Stjömubió, simi 29558.
8
Safnarinn
8
Ný frímerki ll.des.
Allar gerðir af umslögum fyrirliggjandi.
Jólamerki 1979. Kópavogur, Akureyri,
Oddfellow, Stykkishólmur, Skátar o.fl.
Kaupum íslenzk frlmerki, stimpluð og
óstimpluð, seðla, póstkort og gömul
bréf. Frímerkjahúsið Lækjargötu 6, simi
11814.
Kaupum islenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin
Skólavörðustíg 2la, sími 21170.
8
Bílaleiga
8
Bilaleigan Áfangi.
Leigjum út Citroen GS bíla árg. 79.
Uppl. i síma 37226.
Á.G. Bilaleiga
Tangarhöfða 8—12, sfmi 85504: Höfum
Subaru, Mözdur, jeppa og stationbíla.
Bílaleigan h/f, Smiðjuvegi 36, Kóp.
sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku-
manns Toyota 30, Toyota Starlet og
VW Golf. Allir bilarnir árg. 78 og 79.
Afgreiðsla alla ^irka daga frá kl. 8—19.
Lokað í hádeginu. Heimasími 43631.
Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif-
reiðum, »*- . ..
Bflaleiga Akureyrar, InterRent
Reykjavlk: Skeifan 9, simi 31615/86915.
Akureyri: Tryggvabraut 14, slmi
21715/23515. Mesta úrvalið, bezta
þjónustan. Við útvegum yður afslátt á
bilaleigubilum erlendis.
8
Bílaþjónusta
8
Bifreiðaeigendur,
önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir,
kappkostum góða þjónustu. Bifreiða og
vélaþjónustan Dalshrauni 26 Háfn.,
sími 54580.
önnumst allar almennar
boddiviðgerðir, fljót og góð þjónusta,
gerum föst verðtilboð. Bílaréttingar
Harðar Smiðjuvegi 22, sími 74269.
:Bilamálun og réttingar Ó.G.Ó.
Vagnhöfða 6, simi 85353. Almálun,
blettun og réttingar á öllum tegundum
bifreiða. Lögum alla liti sjálfir. Málum
einnig ísskápa og ýmislegt fleira.
Vönduð og góð vinna, lágt verð.
Viðgerðir, réttingar.
önnumst allar almennar viðgerðir,
réttingar og sprautun. Leggjum áherzlu
á góða þjónustu. Litla bílaverkstæðið,
Dalshrauni 12, Hafnarfirði, simi 50122.
Bifreiðaeigendur athugið.
Látið okkur annast allar almennar
viðgerðir ásamt vélastillingum.
réttingum, sprautun. Átak sf., bifreiða-
verkstæði, Skemmuvegi 12, Kóp. Simi
72730.
Er rafkcrfið í ólagi?
Gerum við startara, dínamóa. altcr
natora og ralTerfi i öllum gerðum l’ólks
bifreiða. Höfum einnig f\.
Noack rafgeyma. Rafgát. rafvéla
stæði. Skemmuvegi 16. simi 7”l7t).
Önnumst allar almennar
viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum
föst verðtilboð í véla- og gírkassavið-
gerðir. Fljót og góð þjónusta, vanir
menn Bíltækni. Smiðjuvegi 22, sinii
76080.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Ef þú átt bflskúr
og vantar 40 þús., notar ekki bílskúrinn
og átt heima í Hafnarfirði eða nágrenni
hringdu þá strax í síma 51658 þvi mtg
vantar bilskúr strax í 1 mánuð. Sverrir.
Mercedes Benz 220 dfsil
árg. 72 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri.
ný snjódekk. Skipti koma til greina.
Uppl. i síma 41383.
Mazda 323 árg. 77
til sölu, ekinn 50 þús. km, brúnsans
eraður. Verð 3,2 millj.. skipti á ódýrari
bíl. Uppl. í síma 39356 eftir kl. 6.
Honda Prelude árg. 79
til sölu, ekinn aðeins 2 þús. km. Uppl. i
síma 50828 eftirkl. 17.
Fíat 128 árg. 74 og
International Traweller árg. 71 til sölu,
einnig þrykktir stimplar i 383 magnium
og Dodge drif hlutfall 4:10. Uppl. í síma
77662 eftir kl. 7.
Til sölu er Peugeot pickup
árg. 74 í mjög góðu standi.verð I millj
staðgreitt. Uppl. í síma 77098 eftir kl. 5.
Til sölu er Chevrolet Nova
árg. ’66, þarfnast smálagfæringar. Góð
dekk með snjómunstri, mjög góð vél, 6
cyl., beinskiptur. Fæst á góðum kjörum
ef samið er strax. Uppl. í síma 77551
eftirkl. 19.
Til sölu er Cortina árg. ’67.
Uppl. í síma 99-3864.
Glæsileg Mazda 121
árg. 77 til sölu. Ný vetrardekk + 4 sum-
ardekk á felgum fylgja bílnum. Skipti á
ódýrari bíl koma til greina. Uppl. i síma
71714 eftir kl. 19.
Til sölu Fiat 125,
pólskur station árg. 75, ekinn 36 þús.
Billinn er nýsprautaður og í góðu lagi.
Hagstætt verð með góðri útborgun eða
góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í sima
30890 eftirkl. 19.