Dagblaðið - 07.01.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 07.01.1980, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 1980. i I 0 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu i Til sölu vegna brottflutninys nýtt sjónvarpsspil með hljóði, sporöskju- laga eldhúsborð og stólar, tekkkomm- óða, húsbóndastóll með skemli, nýtt burðarrúm, sænsk rýamotta, I35x 195. Uppl. í síma 92-6571 eftir kl. 5. Til sölu sælgætis- og tóbaksverzlun í fullum resktri í mið- bæ Reykjavíkur. Uppl. í sima 43112 eða 52732 ákvöldin. Sem nýr Isskápur til sölu. Uppl. í síma 41677 eftir kl. 7. Til sölu nýlegt hjónarúm og Dual stereogræjur. Uppl. í sima 77569. Húsmunir til sölu. Einstakt tækifæri til að fá bæði góða og ódýra húsmuni, selst vegna brott- flutnings af landinu, einnig föt, líta vel út. Uppl. í sima 36508. Falleg hryssa á fimmta vetri, kr. 300 þús., hansahurð, 2 m, kr. 80 þús. Simi 84179. Eins manns bambusrúm ásamt dýnu og náttborði til sölu, ódýrt. Uppl. i sima 42780. Lögfræðibækur. Stórt safn gamalla íslenzkra lög-' fræðibóka, fjölritaðra lög- fræðikennslubóka frá fyrri timum, hæstaréttardómar og margt fl. fágætra bóka nýkomið. Bókavarðan, Skóla- vörðustíg 20, simi 29720. Til sölu mjög fallegir dökkvinrauðir rúskinnsskór nr. 40, hæll 10 cm, og fóðrað rúskinnsveski, hankalaust, i sama lit. Sanngjarnt verð. Uppl. i síma 29072 eftir kl. 5. Gamlar ferðatöskur til sölu. Uppl. í síma 29720. Steinasög (PMR) til sölu. Heppileg fyrir steinasafnara og ýmislegt föndur. Uppl. ísíma 12728. Óskast keypt Vil kaupa sambyggða trésmiðavél. Uppl. i síma 96-43541 milli kl. 19og21. Spónlfmingarpressa óskast til kaups. Uppl. i sima 73060. Sölutum óskast. Óska eftir að kaupa eða taka á leigu söluturn á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Tilboð leggist inn á augld. DB fyrir 11. jan. merkt „Söluturn 107”. Notuð verkfæri óskast. Steypuhrærivél, borðsög, rafmagns- hjólsög, slipirokkur, hefill, hjólbörur o. fl. Vinsamlegast hringið í sima 27902. Óska eftir að kaupa ýmis áhöld og tæki fyrir söluturn, svo sem pylsupott, ísvél, shakevél, poppvél. og fleira, helzt nýlegt og í góðu lagi. Uppl. í síma 40302 næstu daga. 0 Verzlun Skinnasalan. Pelsar, loðjakkar, keipar, treflar og húfur. Skinnasalan. Laufásvegi 19, simi 15644. 0 Fyrir ungbörn Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. í sima 44556. Barnavagn. Svalavagn og vel með farinn barnavagn óskast til kaups. Uppl. í síma 72781. Góður barnavagn eða kerruvagn óskast. Uppl. í síma 85862. Lftið notaður kerruvagn til sölu. Verð 80 þús. Uppl. í slma 44194. Gripið simann geriðgóð kaup Smáauglýsingar BUWSINS Þverholtill sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld Vel með farinn barnavagn óskast til kaups. Sími 31592. Vel með farínn barnavagn óskast til kaups. Sími 35632. I Vetrarvörur Vel með farín skiði óskast, ca 170—175 cm löng, einnig óskast skíðaskór nr. 40. Uppl. í síma 43285. Vélsleði. Óska veftir að kaupa vélsleða. Uppl. i sima 99-4475. Vél í vélsleða. Vantar 20—30 hestafla vél I vélsieða. Þarf ekki að vera i lagi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—205 Vélsleði. Til sölu litið notaður Evinrude Skimmer 40 ha. Bæði léttur og meðfærilegur. Uppl. i síma 82096. 0 Húsgögn Til sölu 1 eldhúsborð og 4 stólar, stálhúsgögn, vel með farið, verð 60 þús. Upppl. í sima 86694. Einstaklingsrúm og hjónarúm til sölu, tvö mjög vönduð ný ein- staklingsrúm, helmingsafsláttur, verð kr. 90 þús. Einnig til sölu tekkhjónarúm með náttborðum, verð kr. 70 þús. Greiðslukjör. Uppl. í sima 75893. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm- óður, skatthol, skrifborð og innskots- borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka- hillur og hringsófaborð, stereoskápar, rennibrautir og körfuteborð og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig i póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. TUDOR rafgeymar —já þessir med 9 líf SK0RRIHF Skipholti 35 - S. 37033 1! EIMDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA Umferðarráð Sófasett til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll, vel með farið. Einnig barnasvefnbekkur. Uppl. í síma 53403. Hjónarúm, snyrtiborð og 2 náttborð, allt á kr. 40 þús., til sölu. Uppl. í síma 74554. I Heimilisfæki 8 Til sölu handlaug á fæti og baðkar, hvort tveggja m/blöndunartækjum, einnig klósett m/áföstum vatnskassa, allt í hvítu. Uppl. í síma 32890 eftir kl. 2 á daginn. Óska eftir að kaupa bilaða frystikistu og/eða kæliskáp. Uppl. í síma 25297 eftir kl. 19 næstu kvöld. 0 Hljómtæki 8 Crown sambyggt stereotæki til sölu, gott verð. Uppl. í síma 42877 eftir kl. 5. Til sölu litið notuð Bang og Olufsen hljómflutningstæki úr bezta klassa. Útvarp, 75 v magnari og ptötuspilari. Uppl. í síma 22761. 0 Hljóðfæri 8 Fender Rhodes rafmagnspianó til sölu. Uppl. í síma 74225. Rafmagnsorgel — sala/viðgerðir. Tökum i umboðssölu allar gerðir af raf- magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir- farin af sérhæfðum fagmönnum. Hljóð- virkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. 0 Ljósmyndun 8 Til sölu er Zenit EM Ijósmyndavél, 55 og 135 mm linsur, taska og 3 filmur fylgja. Verð 100 þús. Uppl. í sima 92-7168. Til sölu Canon AE-1 myndavél. Uppl. í síma 42229. Super 8 kvikmyndatöku- og sýningarvélar ásamt fylgihlutum til sölu, verð 150 þús., staðgreitt. Uppl. í síma 76058 eftir kl. 6 á daginn. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón og svarthvítar, einnig I lit. Pétur Pan, öskubuska, Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir: Gög og Gokke og Abbott og Costello. Kjörið í barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma 77520.______________________________ Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með fömum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Simi 23479. 0 Dýrahald 8 2 hestar til sölu, 7 og 8 vetra. Uppl. í sima 34643 milli kl. 7 og 9 á kvöldin mánudag og þriðjudag. Hestamenn. Tek hesta í skammtima fóðrun. Uppl. í síma 81793. 0 Til bygginga 8 Mótatimbur, 1000 lengdarmetrar, 2x4, til sölu, einnotað. Uppl. I síma 66521 eftir kl. 5. Viltu lækka byggingakostnaðinn? Til söiu mótatimbur, 1x6 og uppistöður, 1 1/2 x 4 og 2x4, einnig vatnslímdar spónaplötur, 18 mm og klamsar (sænskir). Allt einnotað. Uppl. í síma 72087 og 28616.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.