Dagblaðið - 07.01.1980, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 07.01.1980, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR7. JANÚAR 1980. Jólamyndin 1979 Björgunarsveitin Nýbráðskemmtileg og frábær1 teiknimynd frá Disney-fél. ogj af mörgum talin sú bezta._ íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,5,7 og 9 íslenzkur texti. Stjarna er f ædd Heimsfræg, bráðskemmtileg og fjörug ný, bandarísk stór- mynd í litum, sem alls stáðar hefur hlotið metaðsókn. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, Kris Krístofferson. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartíma. Hækkað verð. UMDJUVEQ11, KÓP. SÍMI 43900 Jólamyndin f ár Stjörnugnýr (Star Crash) Fyrst var það Star Wars, síðan Close Encounters, en nú sú allra nýjasta, Star Crash eða Stjörnugnýr — ameríska stórmyndin um ógnarátök i geimnum. Tæknin í þessari mynd er hreint út sagt ótrúleg. — Skyggnizt inn í framtíðina. — Sjáið það ókomna. — Stjörnugnýr af himnum ofan. Supersonic Spacesound. Aðalhlutverk: Chrístopher Plummer, Caroline Munro (stúlkan. sem lék í nýjustu James Bond myndinni). Leikstjóri: Lewis Coates Tónlist: John Barry. íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Mánudagsmyndin Hvíti veggurinn (Den Vita Vflggen) Mjög vel gerð litmynd eftfr nemanda Bergmans. Myndin fjallar um 35 ára fráskilda konu og þau vandamá! scm hún á við að glima. F.rlcndis hefur mýndin hlotið mikið lof gagnrýnenda. 1 eikstjóri: j Slig Björkman Kvikmyndun: Peller Davidson I ramleiðandi: Bengl Kors- lund ftrir Stniska Filmin- slilullel. Aldnr; 1975. Harriel Anderson Lena Nyman Sýnd kl. 5, 7 og 9 TÓNABÍÓ Sími 31182 Þá er öllu lokið (The End) Burt Reynolds í.brjálæðisleg- asta hlutverki sínu til þessa,| enda leikstýrði hann mynd-' innisjálfur. ( Stórkostlegur leikur þeirra Reynolds og Dom DeLuise igerir myndina að einni beztu gamanmynd seinni tíma. Leikstjóri Burt Reynolds Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Dom DcLuise, Sally Field, ‘ Joanne Woodward. 1 Sýnd kl. 5,7 og 9. Jólamyndin 1979 Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) íslen/kur texli. Bráðfjörug, spennandi og hlægileg ný Trinitymynd í lit-• um. Leikstjóri E.B. Clucher. Aðalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hill. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.1 Sfcnl 11544 Jólamyndin 1979: Lofthræðsla MEL BROOKS Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerð af Mel Brooks („Silent Movie” og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda eru tekin fyrir ýmis atriði úr gömlum myndum mcistarans. Aðalhlutverk: Mel Brooks. Madeline Kahn og Harvey Korman Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁS BIO Sími32075 Jólamynd 1979 Flugstöðin '80 Concord Ný æsispennandi hljóðfrá mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Getur Concordinn á tvöföldum hraða hljóðsins varizt árás? Aöalhlutverk: Alain Delon, Susan Blakely, Robert Wagner, Sylvia Krístel og George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. hofnarbló Sfcni16444 Jólamyndir 1979 iit R0MPI MARVIN llNDA SHAW EVANS MAXiMlllAN SCHCU MlXÍ C0NN0RS AWlANCHf ÍXPRtSS -*c ixm ; •• KX NAMATH Tortímið hraðlestinni Óslitin spenna frá byrjun til enda. Úrvals skemmtun í litum og Panavision, byggö á sögu eftir Colln Forbes, scm kom í ísl. þýðingu um síðustu jól. Leikstjóri: Mark Robson Aðalhlutverk: Lee Marvln Robert Shaw Maximilian Schell íslenzkur texti. Bönnuð innan 12ára. Sýnd kl. 5,7,9 og LL J Jólasýningar 1979 ------»R A--------- Prúðu leikararnir ■) Bráðskemmtileg ný ensk- bandarisk litmynd, með vin-^ sælustu brúðum aUra tíma, Kermit froski og félögum. — Mikill fjölda gestaieikara kemur fram, t.d. Elliott Gouid — James Coburn — Bob Hope — Carol Kane — Telly Savalas — Orson Wells o.m.fl. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Hækkað verð. rsatu Sprenghlægileg gamanmynd, og það er sko ekkert plat, — að þessu geta allir hlegið. Frábær fjölskyldumynd fyrir alla aldursflokka, gerðaf : Joe Camp, er gerði myndirnar um hundinn Bcnji. James Hampton, Christopher Connelly Mimi Maynard íslenzkur texti Sýnd kl. 3.05,6.05 og 9.05. Veríhmamyndri Hjartarbaninn íslenzkur texti. Bönnuð ínnan 16 ára. 6. sýningarmánuður Sýnd kl. 5.10 og 9.10. -salur Leyniskyttan Annar bara talaði — hinn lét verkin tala. Sérlega spennandi ný dönsk litmynd. íslenzkur texti. Leikstjóri: Tom Hedegaard. Einnig islen/ka leikkonan Krislín Bjarnadótlir. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. bæmíbIP Slmi 50184, Frumsýnir Buck Rogers á 25. öldinni Ný bráöfjörug og skemmtileg „space” mynd frá Universal. Aöaihlutverk: Gil Gerard, Pamela Hensley og Henry Silva Sýnd kl. 9 TIL HAMINGJU... . . . meó almælin ykkar 4. des., Gylfi minn og 4. ’jan., Þórhallur minn. Kær kveflja. Ævar, Helga, og Guflrún Þórhilditr. . . . mert bilprófid, Árni, minn. Nú þarftu ekki lengur ad lelja dagana, þar lil ad bílprúfinu kem ur. AAdáendur . . . með 18 ára afmælið 22. des., Arnar minn. 'Gællu þín. Þin syslir Ragga. . . . mefl 10 ára afmælifl 5. jan., elsku Hrund. Mamma, pabhi, Áslhildur Klin ogGufljón Hlynur.; . . . mefl 42 ára afmælifl' 31. des., mamma mín. i.állu aldurinn endasl þér ,el. Þin dótlir Ragga. . . . mefl hálf þrílugs- aldtirinn. Þau allra bezlu. . . . mefl afmælifl II. des. I.oksins erlu búin afl ná okkur. Krakkarnir úró Þ.P. j. . . mefl 6 ára afmælifl 9. des., Guflrún min. Mamma, pahhi, og Ólafur iljörlnr.| . . . mefl 13 árin, Dóllla . • mín. I.engi lifi löngu' fríminúliirnar. , 1 Kakóklíkan. j. . . mefl’10 ára afmælifl ;6. jan., Dagrún min. Kær ^jkveflja. Nanna og Stjáni. . . . mefl hílprófirt og von tim afl málin fari afl ganga. 4617—3953. . . . mefl 6 ára afmælifl,. Ásgeir minn. Mamma. pabhi, Ingi Björn og Kinar Örn . . mefl tl ára afmælifl 12. des., Una Sigga mín. Ómarólálabelgiir. . . . mefl 14 ára afmælifl ‘ 29. des., I.aufey mín. I.átlu aldurinn ekki slíga þér lil höfufls. Þin vinkona Ragga. . . . mefl 30. des. Aflal-. hjörn. Krá samhandi kúgaflra. Mánudagur 7. janúar 12.00 Dagskráin.Tónleikar.Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. l.éttklassisk tónlist, dans og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.30 Miðdegissagan: „Gatan” eftir !»ar l.o* Johansson. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (13). 15.00 Popp. Þorgcir Ástvaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir.Tónleikar. 16.15 Vcðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur „Dimmalimm kóngsdóttur”. ballettsvitu eflir Skúla Halldórsson; Páll P. Pálsson stj. / Pierre Fournier og Fllharmoniu- sveitin I Vín leika Sellókonsert i h-moll op. 104 eftir Dvorák; Rafacl Kubelik stj. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Bjössi iTréstöðum” eftir Guðmund L. Frið- finnsson Leiksijóri: Klemenz Jónsson. Leik endur i 6. og siðasta þætti: Stcfán Jónsson. Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Rúrik Haralds son, Baidvin Halldórsson. Auður Guðmunds dóttir, Jón Aðils og Kristin Jónsdóttir. Kynnir: Helga Þ. Stcphensen. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. .18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Andrés Kristjánsson fræðslufulltrúi talar. 20.00 Við, — þáttur fyrlr ungt fólk. Jórunn Sjgurðardóttir sér um þáttinn. 20.40 Lör unga fólksins. Ásta R. Jóhanncsdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Þjófur I Paradís” eftir Indriða G. Þorstcinsson. Höfundur byrjar lcsturinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Hvað er vitsmunaþroski? Guðný Guðbjörnsdóttir flyturerindi. 23.00 Verkin sýna merkin. Þáttur um klassiska tónlist í umsjá Ketils Ingólfssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 8. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfími. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Vcöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.J. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga lýkur lestri sögunnar „Þaðer komið nýtt ár” eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (5). 9.20 Lelkflmi. 9.30 Tilkynningar. Tónlcikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Margbrcytileg liísviðhorf. Þórarinn E. Jónsson kennari frá Kjaransstöðum flytur erindi. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Ingólfur Arnarson og Jórtas Haraldsson tala öðru sinni við Benedikt Thorarensen og Einar Sigurðsson I Þoriákshöfn. 11.15 Morguntónieikar. Fritz Henker og Kammersveit útvarpsins í Saar leika Fagott konscrt i Bdúr eftir Johann Christian Bach; Karl Ristenpart stj. I Hátíðarhljómsveitin i Bath leikur Hljómsveitarsvitu nr. 2 i h-moll cftir Johann Sebastian Bach; Yehudi Menuhin stjómar. Mánudagur 7. janúar 20.00 Frétir or veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Múmln-álfarnir. önnur myndin af þrettán um hinar vinsælu sögupersónur Tove Jansson. þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögumaður Ragnhciöur Steindórsdóttir. 20.40 Íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Feigóarflug. Hinn 10. september 1976 varð árekstur tveggja flugvéla yfir Zagrcb i Júgóslaviu. Áhafnir og farþcgar bcggja fórust. alls 176 manns. I þessari leiknu, bresku sjón- varpsmynd cr leitast við að lýsa aðdraganda árekstursins og leitað orsaka hans. Leiksýóri Lesiie Woodhead. Aðalhlutverk Anthony Sher. David de Kcyser. Nick Brimblc og David Beames. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.