Dagblaðið - 07.01.1980, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 07.01.1980, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 1980. Sunnanlands er gert ráfl fyrir all-l hvassri eða hvassri suflaustanátt mefl rigningu fyrst framan af degi. Síflan heldur hœgari sunnan eöa suðaustanátt mefl skúrum. Á Norflur- landi er hins vegar gert ráð fyrir afl þykkni upp mefl suflaustan átt en haldist að mestu loyti þurrt. Á Aust- fjörðum er gert ráð fyrir vaxandi sunnan og suflaustanátt mefl, rigningu. Þafl hlýnui I veflri. Hitinn vorflur frá frostmarki upp í 5—6 stig.j Kaldast var á Roufarhöfn i morgunj klukkan 6 -3 stig. Heitast var á Gufuskálum 9 stig. Voflur kl. 6 í morgun: Roykjavlk, austsuflaustan 5, rigning á siflustul klukkustund og 3 stig, Gufuskálar austan 8, rigning og 9 stig, Guitarviti hœgviflri, abkýjafl og 5 stig, Akureyri sunnon 3, láttskýjafl og —1 stig, Raufarhöfn suflaustan 4, hoiflrkt og -3 stig, Höfn í Hornafirfli norflnorfl- voston 3, alskýjafl og 2 stig og Stór- höffli í Vostmonnooyjum austsufl- austan 9, rigning og 3 stig. Þórshöfn f Fœreyjum láttskýjafl, snjókoma og —1 stig, Kaupmanna höfn þokumófla og —1 stig, Otló skýjafl og —3 stig, Stokkhólmur súld, skýjofl og —1 stig, London skýjafl og 5 stig, Homborg snjókoma og 0 stig, Purís súld og 4 stig, Madrid alskýjað og l síiy, Li&söbori»þoko,8 s?!^. og New York skýjafl og —2 stig. ^ J Andlát Ragnhildur Ólöf Gotlskálksdótlir var fædd í Kolbeinsstaðahreppi i Hnappa- dalssýslu. Hún lézt að heimili sínu, Tjarnargötu 30 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Gottskálk Björnsson húsa- smiðameistari frá Stóra-Hrauni og Sesselja Þorsteinsdóttir frá Grenjum í sömu sveit. Er Ragnhildur var fjögurra ára missti hún móður sína. Var henni komið í fóstur til föðursystur sinnar, Guðríðar, og manns hennar, Páls, i Haukatungu í Kolbeinsstaðahreppi. Á unglingsárum sínum var Ragnhildur í vist á hótelinu i Borgarnesi. Hún stundaði nám við Kvennaskólann í Reykjavík. Ragnhildur giftist Eggert Ólafssyni. Guðný Guðmundsdóttir lézt þriöju- daginn 25. des. að Hrafnistu. Hún var fædd 24. des. 1895. Guðný verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 8. jan. kl. 13.30. Álfheiður Tómasdóttir Lorange lézt á Landakotsspitala sunnudaginn 23. des. Hún verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 8. jan. kl. 10.30. Vilborg Sveinsdóttir, Hjarðarhaga 40 Reykjavík, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni í Reykjavík föstudaginn II. jan. kl. 13.30. Karl Jónsson læknir verður jarðsung- inn frá Dómkirkjunni i Reykjavík þriðjudaginn 8. jan. kl. 13.30. Sveinn Þórðarson frá Fossi í Staðar- sveit, Granaskjóli 18 Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, mánudag 7. jan., kl. 15. Kristinn H. Sigmundsson, Glaðheim- um 10 Reykjavík, verður jarðsunginn frá Langholtskirkju þriðjudaginn 8. jan. kl. 10.30. Stjórnmáíafundir L.__ ________ FUS Akranesi Aðalfundur hjá Þór FUS verður haldinn i Sjálfstæðis húsinu við Heiðarbraut miðvikudaginn 9. janúar kl. 20.30. Dagskrá: I. Venjulegaðalfundarstörf. 2. önnur mál. Hádegisfundur SUF Fyrsti hádegisfundur SUF á nýja árinu verður mið vikudaginn 9. janúar nk. Kvenfélag Laugarnessóknar Kvenfélagsfundur verður haldinn mánudaginn 7. jan. kl. 20.30 i fundarsal kirkjunnar. Spiluð verður félags vist. Kaffiveitingar. Svölur Fundur nk. þriðjudag kl. 8.30 að Siðumúla 11. Gestur fundarins Guðmundur Gigja lögreglufulltrúi. Mætið vel og stundvíslega. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur verður mánudagskvöldið 7. janúar kl. 20.30 i- krstiniboðshúsinu Betaniu. Laufásvegi 13. Gunnar Sigurjónsson hefur bibliulestur. Allir karlmenn velkomnir. Kvenfélag Langholts- sóknar— Baðstof uf undur Kvenfélag Langholtssóknar heldur baðstofufund i safnaðarheimilinu þriðjudaginn' 8. janúar kl. 20.30. Hádegisfundur presta Prestar í Reykjavik halda hádegisfund i Norræna húsinu mánudaginn 7. janúar. Félag austfirzkra kvenna Fundur mánudaginn 7. janúar að Hallveigarstöðum kl. 20.30. Félagsvist. Spilakvöld Spilakvöld Sjálfstæðis- félaganna í Kópavogi verður I Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1 þriðjudaginn 8. janúar kl. 21.00. Góð verölaun. Mætum öll. Árshálíðir Árshátíð Siglfirðingafélagsins verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn II. janúar nk. og hefst með borðhaldi kl. 19.00. Miðasala hefst mánudaginn 7. janúar i Tösku- og hanzkabúð inni, Skólavörðustíg. Borðapantanir hjá yfirþjóni fimmtudaginn 10. janúar kl. 17-19. Læknafélag Reykjavíkur Árshátíð félagsins verður haldin að Hótel Loftleiðum föstudaginn 11. janúar og hefst kl. 19.30. Aðgöngumiðar seldir i skrifstofu félagsins í Domus Medica. Old Boys Hressingarleikfimi fyrir karla á öllum aldri hefst þriðjudaginn 8. jan. i íþróttahúsinu Ásgarði, Garða bæ. Uppl. og innritun i síma 52655. 45 ára af mælishátíð Félags Bifvélavirkja verður haldin föstudaginn 18. janúar 1980 i Víkinga sal Hótels Loftleiða og hefst með borðhaldi kl. 19.15. Skemmtiatriði og dans á eftir. Miðar seldir á skrifstofu FB. Aldrei fleiri í Tækniskólanum Við lok haustannar, 21. des sl. voru þessir hópar sér-' menntaðra manna brautskráðir frá Tækniskóla tslands: 3 byggingatæknar, 8 raftæknar, 5 véltæknar og 13 byggingatæknifræðingar. Meðal þeirra er fyrsta konan sem ávinnur sér náms- gráðuna byggingatæknifræðingur viðT.Í. 15 meinatæknar voru brautskráðir 1. okt. 24 út- gerðartæknar voru brautskráðir 31. maí. 42 luku raungreinadeildarprófi á árinu 1979, flestir í mai en nokkrir í desember. 12 nemendur fóru á siðasta ári frá Tækniskólanum til þess að Ijúka í Danmörku tveim siðustu námsárun- um til tæknifræðiprófs i vélum eða rafmagni. Heildarfjöldi nemenda i 6 deildum skólans var u.þ.b. 400 á haustönn og hefur ekki áður verið svo mikill. í byggingum, vélum og rafmagni sitja fyrir um skólavist menn með viðeigandi sveinspróf. Skíðafólk — símsvarar Upplýsingar um skíðafæri eru gefnar i simsvörum. í Skálafelli er simsvarinn 22195. í Bláfjöllumersimsvarinn 25582. Gömlu dansa- námskeið Þjóðdansafélags Reykjavikur fyrir fullorðna og börn hefjast mánudaginn 7. janúar i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Innritun og upplýsingar í sima 75770. Ný frímerki Fyrstu frimerki ársins 1980 koma út í janúar og verða með myndum af íslenzkum hundi og refi. Verðgildi þeirra verða lOkr. og90kr. Næstu frimerki verða Evrópufrímerki i tveimur verðgildum, sem koma að vanda út um mánaðamótin apríl-mai. Að þessu sinni verður hið sameiginlega myndefni „frægir menn” og munu íslenzku merkin bera myndir þeirra Gunnars Gunnarssonar skálds og Jóns Sveinssonar, „Nonna”. Þriðja frimerkið, sem ákveðið hefur verið að gefa út er ólympiufrímerki, sem bera mun mynd af íþrótta- mannvirkjunum í Laugardal og væntanlega koma út í júni. í september koma út Norðurlandafrimerki i tveimur verðgildum og verður myndefnið að þessu sinni „nytjalist frá fyrri tímum". Af öðrum frimerkjum, sem rætt hefur verið um að gefa út, er frímerki i tilefni af 50 ára afmæli Ríkisút- varpsins. Ýmisalmenn frímerki eru og i undirbúningi. Fimir fætur Templarahöllin 12. janúar — og áfram nú. Námskeið i meðferð Caterpillar bátavéla (aðalvéla og Ijósavéla) verður haldið dagana 9.—11. janúar 1980 i kennslu- stofu Heklu hf., Reykjavík. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig sem fyrst hjá Hermanni Hermannssyni sem jafnframt veitir allar upplýsingar. Happdrætti Dregið í happdrætti Krabbameinsfélagsins Dregið hefur verið i hausthappdrætti Krabbameins- félagsins 1979. Fjórar bifreiðir. sem voru i boði. komu á eftirtalin númer: 115091 Dixlge Omni 68800 Saab 99 GL 119300 Citroen Cisa Club 46395 Toyota Starlet 1000. Sambyggð útvarps- og segulbandstæki. Crown. komu á eftirtalin númer: 25019.49032.60727.71258. 103927 og 147200. Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum góðan stuðning fyrr og siðar og óskar þeim farsældar á nýju ári. Happdrætti Flugbjörgunarsveitarinnar Þessi númer hlutu vinning: Sjónvörp að verðmæti 500 þús. kr. hvert: Nr. 12529 -8901 - 15511 - 14168-25218. Sólarlandaferðir að verðmæti 500 þús. kr. hver: Nr. 12330- 13358 -14167-25878 - 25054. Vinningshafar hringi i sima 74403. Matthfas K. Kristjánsson, Laugarás- vegi 25 Reykjavík, er 80 ára í dag, mánudag 7. jan. Hann er að heiman. Samúel Jónsson, fyrrum verkstjóri Bjargi á ísafirði, starfar nú hjá Lands- banka íslands í Reykjavík, er 70 ára í dag, mánudag 7. jan. Samúel dvelst um þessar mundir i Svíþjóð. Gengið GENGISSKRÁNING Ferðmanna- NR. 1 - 3. janúar 1979 gjaldeyrir Eining Kl. 12.00 Koup « Sala Solo 1 Bandarfkjadollar 394.40 395.40 434.94 1 Storiingspund 884.00 886.30* 974.93* 1 Kanadadollar 337.50 338.40* 372.24* 100 Danskar krónur 7403.40 7422.20* 8164.42* 100 Norskar krónur 8043.20 8063.60* 8869.96* 100 Sœnskar krónur 9565.80 9590.10 10549.11* 100 Rnnsk mörk ■»•■700 nn ÍÓ759.10* 11835.12* 100 Franskir frankar •>W<..VV 3Ö//.60* 10865.36* 100 Belg. frankar 1421.50 1425.10* 1567.61* 100 Svissn. frankar 25077.10 25140.70* 27651.77* 100 Gyllini 20865.00 20917.90* 23009.69* 100 V-þýzk mörk 23118.AU 23177.00* 25494.70* 100 Lírur 49.35 49.47* 54.42* 100 Austurr. Sch. 3215.65 3223.85* 3546.24* 100 Escudos 797.25 799.25* 879.18* 100 Pesetar 597.10 598.60* 658.46* 1Q0 Yen 166.13 166.55* 183.20* I 1 Sérstök dráttorróttindi 521.13 522.45* * Breyting frá síflustu skrártingu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190 iiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmiiiiiimiimiiiimiMiiiimiiiHiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiii Tek börn í gæzlu. Hef leyfi. Bý i Tunguseli. Uppl. í síma 7I442. Spákonur Les í spil og bolla. Upplýsingar í sima 29428. <---------------s Þjónusta Málningarvinna. Tek að mér alls kyns málningarvinnu. Uppl. i síma 76925. Pípulagnir-hrcinsanir viðgerðir, breytingar, og nýlagnir. Hreinsum fráfallsrör. Löggiltur pipu- lagningameistari. Sigurður Kristjánsson. sími 28939. Dyrasimaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á öllum tegundum og gerðum af dyrasímum og innanhústalkerfum. Einnig sjáum við um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið í sima222!5. Nú, þegar kuldi og trekkur blæs inn með gluggunum þínum, getum við leyst vandann. Við fræsum viður- kennda þéttilista í alla glugga á staðn- um. Trésmiðja Lárusar, sími 40071 og 73326. Bestu mannbroddarnir eru Ijónsklærnar. Þær sleppa ekki taki sinu á hálkunni og veita fyllkomið öryggi. Fást hjá eftirtöldum: l. Skó- vinnustofa Helga, Fellagörðum. Völvu felli I9. 2. Skóvinnustofu Harðar. Berg- staðastræti I0. 3. Skóvinnustofa Halldórs, Hrisateig I9. 4. Skóvinnustofa Sigurbjörns. Austurveri. Háaleitisbraut 68. 5. Skóvinnustofa Bjarna, Selfossi. 6. Skóvinnustofa Gísla. Lækjargötu 6a. 7. Skóvinnustofa Sigurbergs. Keflavik. 8. Skóstofan Dunhaga 18. 9. Skóvinnu stofa Cesars. Hamraborg. 7. 10. Skóvinnustofa Sigurðar, Hafnarfirði. Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum, t.d. gler- ísetningu, hurða- og innréttingauppsetn- ingum eða öðrum verkefnum úti sem inni. Uppl. i sima 19809 og 75617. Skattaframtöl. Skattaframtöl einstaklinga og fyrir- tækja. Vinsamlegast pantið tima sem fyrst. Ingimundur Magnússon, simi 4I021, Birkihvammi 3, Kóp. Suðurnesjabúar ath. Glugga- og hurðaþéttingar, við bjóðum varanlega þéttingu með innfræstum slottslistum i öll opnanleg fög og hurðir, gömul sem ný. Einnig viðgerðir á göml- um gluggum. Uppl. í síma 92-3716 og 7560. Tek eftir gömlum myndúm, stækka og lita. Opið frá kl. I—5, sími 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kóp. Hreingerníngar <______________> Hreingeringar, teppahreinsun. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Hreingemingaþjónustan, sími 22841. Hreingerningafélagið Hólmbraéðpr. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Simar 77518og51372. Ávallt fyrst. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. einnig tepþahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 33049 og 85086. HaukurogGuðmundur.- n Þrif-hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar á stiga- göngum, ibúðum og fleiru, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. hjá Bjarna í sima 77035. ath. nýtt simanúmer. Hreingerningastöðin Hólmbræður. önnumst hvers konar hreingerningar stórar og smáar í Reykja- vik og nágrenni. Einnig í skipum. Höfum nýja, frábæra teppahreinsunar- vél. Simar 19017 og 28058. Ólafur Hólm. 1 ökukennsla Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvottorð. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Engir lágmarkstímar og nemendur greiða aðeins tekna tíma. Jóhann G. Guðjóns- son. Simar 21098 og 17384. Ökukéntislá — æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. ’78. Ökuskóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sesselíusson, simi 81349. Ökukennsla endurnýjun ökuréttinda — endurhæfing. Ath. Með breyttri kennslutilhögun minni var ökunámiðá liðnu starfsári um 25% ódýrara en almennt gerist. Útvega nemendum mínum allt námsefni'og’ prófgögn ef þess er óskað. Lipur og þægilegur kennslubill, Datsun 180 B. Get nú bætt við nokkrum nemendum. Pantið strax og forðizt óþarfa bið. Uppl. i sima 32943 eftir kl. 19 og hjá auglþj. DB í sima 27022. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. H—829. Ökukennsla — endurnýjun á ökuskír- teinum. LfCrið akstur hjá ökukennara seem hefur það að aðalstarfi, engar bækur, aðeins snældur með öllu námsefninu. Kennslubifreiðin er Toyota Cressida árg. ’78. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Athugið það. Útvega gögn. Hjálpa þeim sem hafa misst ökuskírteini sitt að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar öku- kennari, símar 19896 og 40555. Ökukennsla — Æfingatimar — Bif- hjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu i síma 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvik Eiðsson. Ökukennsla — æfingatimar — bifhjólapróf. 'Kenni á nýjan Audi. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á Volvo árg. '80. Lærið þar sem öryggið er mest og kennslan bezt. Engir skyldutimar. Hagstætt verð og greiðslukjör. Ath. nemendur greiði aðeins tekna tima. Simi 40694. Gunnar Jónasson.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.