Dagblaðið - 07.01.1980, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 07.01.1980, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 1980. 27 Hjartaslemma á spil s/n er varla boðleg. skrifar Terence Reese. en í tvimenningskeppni varð það þó nokkuð viða lokasamningurinn. Spaðakóngur ftá vestri var hið algenga útspil. i'i-ii'i; * KD97 T G2 Á76 * G864 Nokiu'h * Á54 " K876 KG932 * 5 ÁU'Ti’H * G10863 '' DIO o DI08 * 1097 M (H K * 2 r Á9543 C 54 * ÁKD32 Drepið á ás. Trompi tvisvar spilað og suður var inni á ás. Siðan var tigli spilað — vestur lét litið — og spilararnir stóðu frammi fyrir hreinni ágizkun. Flestir svinuðu tígulgosa og töpuðu spilinu. Einn spilari i suður valdi aðra leið og það reyndist honum vel. Efttr að hafa drepið á spaðaás og tekið tvisvar tromp spilaði hann þremur hæstu í laufi. Kastaði tveimur spöðum frá blindum. Þá trompaði hann lauf i blindum og spilaði trompi á hjartaniuna. Nú loks kom að þvi að hann spilaði litlum tígli. Spaðaniðurköstin í blindum gerðu það að verkum að vestur áleit að skipting suðurs væri 2—5—I—5. Vestur drap þvi á tígulás til að spila spaða — og bragð suðurs hafði heppnazt. Skák Rainer Knaak, 24ra ára, frá Leipzig. varð austur-þýzkur meistari í ár, annað árið í röð. Þessi staða kom upp i skál; hans við Uhlman. Knaak hafði hvítt og átti leik. 16. Rxh5! — gxh5 >7. Bf6 - Bxf6 18. Dxf6 og hvitur vann létt. Er þetta leiðin sem þér notið, herra Axel? Þá ætla ég að skipta um kaupmann. Slökkvilið Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiðsími 11100. Seltjaraarnes: Lögreglan simi 1845S, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. HafnarQöróun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavtk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðiö 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apöfek Kvöld-, natur- og helgidagavar/la apótekanna vikuna 4.—10. jan. 1980 verður í Borgarapóteki og Reykja- vikurapóteki. Það apótek sem fyrr cr ncfnt annast citt vör/luna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga cn til kl. 10 á sunntidögum. helgidögum og al niennum fridögum. Upplýsingar um læknis og lýfja búðaþjónustu Cru gcfnar i simsvara 18888. Hafnarflöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittár i sím svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15-^16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öörum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl.‘ 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjákrabifreió: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. TannUeknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Reykjavik — Kópavogur — Seltjamaraes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212JO. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu em gefnar i simsvara 18888. HafnarQöróur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna em i slökkvi- stöðinni i sima 51100. Akureyri Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í sima 22311. N*tur- og belgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliö- inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavtk. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. . Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heímsóknartimi Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöóin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fæóingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fcóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandió: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama timaogkl. 15—16. KópavogshæUó: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. BaraaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahásió Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjákrahásió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjákrahás Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbáóir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19-20. VifilsstaóaspitaU: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30- 20. VistheimiUó Vifilsstöóum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnín Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN - ClTLÁNSDKIl.D, Þineholtotræti 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — AtgreiAsU i Þingholts- strsti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheiihum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuöum bókum við fatlaöa og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarói 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.- föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opiðmánud.-föstud. kl. 16-19. BÚSTAÐASAFN — Bástaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. Það er ekki satt að ég hafi verið úti í alla nótt. Ég var inni á barnum hans Artúrs. BÓKABtLAR — Bækistöó i Bástaóasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu- daga-föstudaga frá kl. 13—19, slmi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök tækifæri. í^) Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir þríöjudaginn 8. janúar. Vatnsberinn (21. jan. — 19. febJ: Þér verða lagðar auknar skyklur á herðar i vinnunni i dag en þér tekst að Ijúka verkinu nieð prýði. Ef þú þarft að ræða leyndarmál við cinhvem. skaltu gæta þess að tala ekki viö einhvcrn sem er ekki traustsins verður. FKkirnir (20. feb. — 20. marz): Láttu verða af þvi að halda smá- Kiö á meðan þú crt i stuði. Láttu ekki smávægilega misklið heima IVrir hafa áhrifá þig. Þaðskiptir ekki máli. Hrúturínn (21. marz—20. apriD: Biddu um hjálp ef þú hefur mikið aðgera. Himintunglin benda til samvistar viöeldrí persónur i dag og mun það færa þér bæöi gleöi og ánægju. Nautió (21. apríi — 21. mai); Þú lendir í mjög skemmtilegu. — en stuttu ástarævintýri. Samband við einhvern þér yngri krefst mtkillurákveðniellegar ferallt fljótt út umþúfur. rriburarnir (22. mai — 21. júni): Þú lætur stundum stjórnast af til- Inningunum. Láttu skynsemina heldur ráöa. Þú verður undrandi fir einhverju sem þú heyrír. Ekki er mikið um ástarævintýri þessa Mundina. Krabbinn (22. júni — 23. júli): F.f þú hefur einhvern tima afiögu ættirðu að hrcinsa til i hirzlum þinum. Þú finnur senniiega hlut sem þú hélzt að þú værir búinn að týna. Þú færð óvænta heimsókn i kvöld. l.jónió (24. júli — 23. ágúst): Kimnigáfa þin kemur að góðum notum þegar þú þarft að eiga persónuleg samskipti viö erfiðan ^innufélaga. Notfærðu þér það sem þér hefur verið sagt i ákveðnu máli. yai eyjan <24. ágúst — 23. sept.): Þú ættir ekki að bregða út af ananum i dag. Simtal mun gleðja þig. Scnnilegt er að margar þieyjar fari i nokkuð langt ferðalag i dag. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Skyndiákvörðun getur ráðið öllu i Jákveðnu máli. scm er þér mikils virði. Skyldmenni réttir þér hjálparhönd og þú verður mjög þakklátur. Sporódrekinn (24. okt. — 22. nóvj: Eitthvað kemur fyrir og þú Ínunt sjá vinnufélaga þinn i nýju Ijósi. Taktu þátt i hópsamstarfi >g láttu aðra njóta hæfileika þinna. Bogmaóurínn (23. nóv. — 20. des.k Þú færö fréttir sem koma þér skemmtilega á óvart. Láttu aðra i fjölskyldunni vcra meö í ráðum um aö skipulcggjg kvöldið. Steingeitin (21. des. — 20. janJ: Miklar annir eru framundan. Að þcim loknum muntu finna til velliðunar. en verður sennilega mjög þreyttur. En þá skaltu njóta hvildar sem þú hefur sannarlega til unnið. Afmælisbarn dagsins: Framfarir verða miklar ef þú verður óhræddur aö takast á við vandamálin. Éinhverjar breytingar til batnaðar verða á samkvæmislifi þinu. Sennilega lendirðu i ástar ævintýri um miðbik ársins. Gerðu þér ekki oí miklar vonir i sam bandi viö fjárhaginn. ÁSGRlMSSAFN Bergstaóastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. Ókeypis að gangur. JÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Sími 184412 kl. 9— 10 virka daga. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýnipgarskrá er ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag legafrákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, sími 11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanin Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanin Reykjavik og Seltjamarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi- dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarínnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð. borgarstofnana. Minningarspjdld Fólags einstœðra foreldra fást I Bókabúð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúðOlivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á tsafiröi og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá, Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafnínu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.