Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 07.01.1980, Qupperneq 3

Dagblaðið - 07.01.1980, Qupperneq 3
I DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 1980. Slitlagið sett á götuna í tveimur áföngum: Handaikakamnubriigð á Smiðjuveginum? ""V CX: Ef myndin prentast vel sést hár út úr súkkuladimolunum. HÆRT SÚKKULAÐI Margrét Magnúsdóttir frá Eyrar- bakka kom hér við með súkku- laðiplötur sem hún hafði keypt. Platan var frá Súkkulaðigerðinni Síríusi og var með hærðari plötum slíkrar gerðar. „Engu er líkara en að starfsfólk verksmiðjunnar hafi verið að fara úr hárum yfir súkkulaðinu,” sagði Margrét. L J Kópavogsbúi skrifar: Það hefur lengi verið einn af bröndurunum í munni þjóðarinnar hversu léleg gatnagerðin er i Kópa- vogi. Hafa göturnar þar oft verið kalfaðar ýmsum óvirðulegum nöfnum, Holan, svo dæmi sé nefnt. Við sem búum í Kópavogi vitum allt of vel að þetta er satt. En við vitum lika að fleiri eru sekir um lélega gatnagerð en Kópavogsbúar. Ég bý austast í Kóþdvoginum’óg ek oftast Smiðjuveginn til Reykja- víkur. Smiðjuvegurinn liggur út á Reykjanesbrautina sem oftast er kölluð Breiðholtsbraut. Um 20 metra frá horni þessara tveggja gatna liggur svo gamli Blesugrófarvegurinn upp á Smiðjuveg. Í sumar tók Kópavogs- bær sig til og lét olíumalarbera nýtt slitlag á Smiðjuveginn. En greinilegt er að Kópavogslandið endaði við Blesugrófarveginn, og því nær hin nýja olíumöl ekki lengra en þangað. Sá tuttugu metra spotti sem ekki var sett slitlag ofan á er nú þannig að stórhættulegur má kallast. Malbikið er holótt eins og svissneskur ostur og dag eftir dag má sjá kyrrstæða bíla sem hreinlega hafa brolnað af þvi að aka þennan holótta veg. Reykjavíkurborg lét þetta dankast fram eftir vetri en á föstudaginn var ákveðið að við svo búið mætti ekki standa. Og þá kemur loksins að tilefni bréfs míns. Líklega hefur verið of dýrt að borga götulagningar- mönnurn næturvinnu til þess að skóbæta götuna utan mesta umferðartíma og líklega hefur ekki Af stjömumessu- atkvæðum Hjónmeð tvöat- kvæði J.G. hringdi: Ég hef tekið eftir þvi undanfarin ár i sambandi við val tónlistarmanna á Stjömumessuna að lil að konta í veg fyrir að smalað sé atkvæðum fyrir einn sérstakan tónlistarmann, þá séu atkvæðin gerð ógild. Mig langar því til að spyrja: Ef hjón hafa sania álit og skrifa eins seðla, verða þeir gerðir ógildir? SVAR: Nei. Bréfritari segir gatnagerð i Kópavogi lengi hafa verið aðhlátursefm margra en hann segir jafnframt að á fleiri stöðum en i Kópavogi sé gatnagerð ábótavant. rukkað svo Reykjavík um þann kostnað sem fylgdi þessum margum- rædda kafla? Eða gat Kópavogur ekki sammælzt við Reykjavik um á- kveðinn dag er óll gatan skyldi slitlögð? Kópavogsbær og Reykja- vikurborg hafa komið sér saman um annað eins hin síðari ár og slitlag á einni götu, hvað þá er það hlýtur að vera miklu betra og ódýrara fyrir alla aðila. Með von um svar. þótt verjandi að stöðva umferð um hádagi.nn. Þvi var einfaldlega ekið á staðinn vörubíl með oliumöl á pallinum. Mölinni var mokað ofan í stærstu holurnar og bílarnir sem þarna voru á ferð látnir um að aka hana niður. Eins og nærri má geta er gatan eftir þá meðferð líkust sviss- neskum osti með súkkulaðikekkjum. Hún hefur ábyggilega aldrei verið hættulegri því nú sjá menn nýja olíumöl og halda að allt sé komið i lag og óhætt að aka um á að minnsta kosti 20 kílómetra hraða eftir að hafa í marea niánuði silast á 5. Þegar ég var að alast upp hefði svona lagað veriðkallað handarbaka- vinnubrögð. Nú langar mig að vita hvers vegna í ósköpunum Smiðjuvegurinn var ekki slitlagður allur í einu? Hefði Kópavogur ekki getað gert það og LPTOFRA- DISKURINN Ryksugan sem svífur I HOOVER Töfradiskurinn S 3005 er ryksuga sem vekur undrun, vegna þess hve fullkomlega einföld hún er Sogstyrkurinn er ósvikinn frá 800 W mótor, og rykpokinn rumar 12 lítra, já 12 litra af ryki. HOOVER S 3005 er ennfremur léttasta ryksuga sem völ er á, hún líður um gólfið á loftpúða alveg fyrirhafnarlaust fyrir þig. svo létt er hún. KYNNINGARVERÐ: 30% afsláttur kr. 92.800 Egerléttust... búin 800Wmótor og12lítra rykpoka. (MadeinUSA) HOOVER er heimilishjálp FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Spurning dagsins Heldurðu að Geir takist að mynda stjórn? Lilja Kristjánsdóllir húsmóðir: Það þykir mér ótrúlegt. Einar Ingimundarson, vinnur i Fri- höfninni: Nei. Að minnsta kosti ekki í þessari tilraun. Malthildur Jónsdóllir húsmóöir: Mér finnst það afskaplega hæpið. Honunt tekst það að minnsta kosti ekki á stutlum tíma. Jóhann Gunnarsson vélvirki: Ég veit ekki. Þaðvirðist vera ákaflega erfitt að komasljórn saman. Ævar Kvaran leikari: Ég vona það allra vegna. Allur dráttur hlýtur að verða til ills eins. Guörún S. Guömundsdóllir kennari: Ég held ekki. Þjóðstjórn virðist vera eini möguleikinn.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.