Dagblaðið - 07.01.1980, Page 24

Dagblaðið - 07.01.1980, Page 24
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 1980. Óska cftir að kaupa bil á mánaðargreiðslum. Má þarfnast sprautunar og fleira. Uppl. í Bíla- sprautun Varma, sími 44250. Birgir. Hl söluGalant 1600 árg. ’74 bíll í sérflokki. Uppl. í síma 10795 eftirkl. 17. Vil kaupa litinn station bíl með jöfnum mánaðargreiðslum, ekki eldri en árg. ’72. Uppl. í sima 36790 eftir kl. 6. Til sölu Saab 99 árg. ’74, silfurgrár, fallegur bill, einnig Volvo 144 árg. ’72. Uppl. i síma 18527 eftir kl. 6. Mazda616árg. ’76 til sölu, fallegur og sparneytinn bíll. ek- inn 48 þús. km. Uppl. í síma 45651. Hef til sölu nýuppgerða vél í Sunbeam Hunter árg. '70 ásamt gírkassa og drifi. Tilboð. Uppl. í síma 92-2691 eftir kl 7. Til sölu VW 1200 árg. ’70, þarfnast smálagfæringar. Uppl. i síma 53800. Chevrolet lmpala árg. '71, innfluttur ’74. til sölu, bill í sérflokki. skipti koma til greina. Uppl. í síma 50223. Til sölu er Volvo B 18 vél með milliplötu fyrir Willys. Uppl. í síma 54210 eftirkl. 7. Vegna flutnings er til sölu Ford Maverick árg. ’70. inn fluttur ’74, i mjög góðu standi og vel út lítandi, 6 cyl„ beinskiptur, 2ja dyra. Möguleg skipti á ca 2—300 þús. kr. bil ásamt peningamilligjöf. Uppl. í sima 39841 eftirkl. 19. Til sölu eða i skiptum fyrir dýrari bíl Cortina 1600 L árg. ‘74 í góðu standi, skipti möguleg á nýlegum ekki eldri en árg. '77. margar teg. koma til greina. þó ekki ameriskir. Uppl. í sima 72112 eftir kl. 17 í dagog næstu daga. Citroén GS station árg. '74 til sölu. úrvalsbill i toppstandi. Uppl. í síma 18787 eftir kl. 7. Sendibíll. Af sérstökum ástæðum er til sölu Ford D 300 með mæli, talstöð og stöðvarleyfi. Kjörið tækifæri fvrir þá sem vilja skapa sér sjálfstæða atvinnu. mánaðar greiðslur koma til greina. Uppl. i sima 30147 í kvöld og næstu kvöld. Cortina árg. ’74 óskast til kaups, einungis góður bill kemur til greina, mikil útborgun (eða staðgreiðsla). Uppl. í síma 50620. Grísalundir KJÖTBÚÐ SUÐURVERS STIGAHLÍÐ - SÍMI35645 Til sölu Ford dráttarvél 4600 62 hestöfl árg. '77 með hljóðein- angruðu húsi, tviskiptámoksturstæki, lyftigeta 1500 kg, Hydor loftpressa K13 CD/N árg. ’77 með fleyghamri, bor- hamri og stálum. Uppl. gefa Jóhann Skúlason, sími 3171 Hólmavík og Jón Eliasson, sími um Drangsnes. Útsöluútborgun. 400 þús. kr. út og 150 pr. mán., samtals 1,5 millj. Fyrir þetta færðu Saab 96 árg. ’71 rauðan að lit og plussklæddan, bíll- inn er í toppstandi, skoðaður ’79, vel dekkjaður og númer fylgja með. Uppl. í síma 30885 nasstu daga. Til sölu Ford Cortina árg. ’71 skemmd eftir árekstur. Tilboð óskast. Uppl. í síma 52593. Til sölu Chevrolet Belair árg. ’63. Uppl. í sima 94-3129. Austin Mini árg. ’77 til sölu. ekinn 36 þús. km, brúnsanser- aður. er á nagladekkjum. sumardekk á sportfelgum fylgja, segulband. fallegur bill. Uppl. i sima 43345 eftir kl. 7. Til sölu Ford Cortina árg. '68, ógangfær. Uppl. í síma 76577. Chevrolet árg. '74 til sölu, pickup. lengri gerð. með húsi. ekinn 45 þús. milur. Bíll i topplagi. skipti koma til greina. Uppl. i síma 15097 eftir kl. 17. Til sölu VW 1302 árg. ’7I, þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 85343 eftirkl. 18. VÉLRITUN - STUNDVlSI Viljum ráða ábyggilega stúlku til vélritunar- starfa. Góð íslenzkukunnátta skilyrði. Tilboð er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Dagblaðsins merkt „313— stundvís”. Flækjur — felgur. Nýjar flækjur frá Blackjack fyrir Bronco V-8 jeep V-8 fyrir Mustang. Cougar. Ford, Maverick 67—73 með 289 eða 351 W V-8 Appliance Chrome Spoke felgur i 7—8—10 tommu breiddum fyrir Ford, ChryslerogGM. 15 tommu felgu- stærð. Uppl. í sima 73287 mánudaga 19—23, aðra virka daga kl. 19—20. Ös. Umboðið. Flækjur — felgur. Appliance ál (vectur) felgur fyrir 6 gata felgur á Blazer eða Wagoneer í 15x7, 15x8. 15x10 stærðum á mjög hag- stæðu verði. Jackman White Spoke 16x8 felgur fyrir 6 gata felgur á Blazer eða Wagoneer. Uppl. í síma 73287 mánudaga kl. 19—23. aðra virka daga kl. 19—20. Til söluMazda818 árg. ’72, 4ra dyra, skemmd eftir árekstur. Tilboð óskast. Uppl. i síma 36119. Til sölu Mercedes Benz 250 automatic í skiptum fyrir jeppa árg. '73, ’74 eða 75, helzt Blazer. Uppl. í síma 85079. Til sölu Moskvitch árg. ’71, lítur mjög vel út. Tækifærisverð. Uppl. i síma 24212. Tilboð ósk'ast í Willys jeppa árg. ’64, skemmdan eftir veltu, vél og gangverk í góðu lagi. Uppl. í síma 92- 1696 á vinnutíma og í hádeginu. Óska eftir bil, Toyota eða Mazda árg. 75-76 með ca 11 —1200 þús. kr. útborgun. Aðeins vel með farinn og góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 71023 milli kl. 6 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Lada Sport árg. ’78 til sölu, ekinn 17 þús. km, mjög fallegur, vel með farinn einkabíll, ekinn eingöngu innanbæjar. Uppl. i síma 31682 og 81754. Til sölu Opel Rekord 1700 árg. 71, nýuppgerð vél, nýlegt lakk, electrónísk kveikja, góð dekk, útvarp. Sími 52047. Subaru ’78 4 w.d. til sölu, útvarp, nýendurryðvarinn, einnig Hill- man Hunter árg. ’69, ódýr. Uppl. í síma 35238 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Til sölu Dodge 100 pickup árg. ’74, lítið ekinn góð kjör, skipti á ódýrari. Uppl. i sima 52072. Höfum varahluti i Sunbeam 1500 árg. 72, Toyota Crown ’67, Audi 100 árg. 70, VW 1600 ’67, Fíat 125 P 72, Fiat 127 og 128 72, franskan Chrysler 72, Cortinu 70, Land Rover ’67, o. fl., o. fl. Einnig úrval af kerruefni. Höfum opið virka daga frá k. 9—7, laugardaga 9—3. Sendum um land allt. Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími 1 1397. Toyota Corolla statiun árg. 73, ekinn 66 þús. km, verð 1,8; Toyota Crown 71; Toyota Carina station 78, sjálfskiptur, verð 5 milljónir. ATH.: Okkur vantar bíla í sýningarsal okkar. Toyota salurinn, Nýbýlavegi 8 Kópavogi, sími 44144. Opið laugardaga frákl. 1—5. Bilabjörgun-varahlutir: Til sölu notaðir varahlutir i Rússajeppa. Sunbeam, VW, Volvo, Taunus, Citroen GS, Vauxhall 70 til ’ 71. Cortinu árg. 70, Chevrolet, Ford, Pontiac, Tempest, Moskvitch, Skoda, Gipsy og fl. bíla. Kaupum bíla til niður- rifs, tökum að okkur að flytja bila. Opið frá kl. 11 —19. Lokað á sunnudögum. Uppl. í síma 81442. Til sölu hægri hurð á Saab 96, afturbretti á Saab 95. afturstuðari á VW Golf 78. frambretti á Saab 96. aftur- stuðaramiðja á Toyota Corolla 78. ný og notuð sumardekk með og án nagla. VW felgur og dekk. bæði innri bretti á VW 73 framan, Wagoneer bretti '74 hægra megin, grill á Bronco og rnikið af varahlutum i ýmsar gerðir af bifreiðum. bæði nýir og notaðir, á hagstæðu verði. Uppl. i sínia 75400. l! Húsnæði í boði I Einstaklingsíbúð með sérinngangi til leigu. Bilskúr getur fylgt. Uppl. í sima 41622 milli kl. 17 og 21. Leigumiðlunin, Mjóuhllð 2. Húsráðendur. Látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjendur að öllum gerðum íbúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 1—5. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2, sími 29928. Herbergi til leigu fyrir stúlku i Mosfellssveit, fæði getur fylgt. Uppl. í síma 66694 eftir kl. 7. Tvær samliggjandi stofur, sér snyrtiklefi, ytri forstofuinn- gangur, til leigu fyrir einhleypan karl eða konu sem ekki þarf eldamennsku heima. Kæliskápur getur fylgt. Tilboð póstsendist merkt „Neshagi pósthólf 7041”.. 8 Húsnæði óskast Erlendur gjaldey rir. Óskum eftir 4ra til 6 herb. ibúð til leigu. sem allra fyrst. Getum greitt góða fyrir- framgreiðsla í erlendum gjaldeyri ef óskað er. Uppl. i simum 14745 og 36946. Miðaldra sjómaður óskar eftir 2ja herb. íbúð, helzt sem næst miðbænum. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. i sima 17102. Ungt par óskar eftir 2ja herb. ibúðfrá 1. febrúar. Reglu- semi heitið. Uppl. i sima 42278 eftir kl. 5. Viljum taka á leigu stórt íbúðarhúsnæði, a.m.k. 8 herb., íbúð, hús eða parhús, sem fyrst. Helzt í eldra borgarhverfi. Tilboð merkt 976 sendist DBfyrir 15. janúar. Hafnarfjörður. Óskum eftir 2ja herb. íbúð i Hafnarfirði sem fyrst. Uppl. í síma 53019 eftir kl. 8 á kvöldin. Kennari óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð á leigu, helzt i ná- grenni Austurbæjarskólans. Uppl. í síma 11462 eftir kl. 7. Óska eftir bilskúr á leigu sem geymsluhúsnæði, ca 30 ferm. Uppl. í síma 71105 eftir kl. 5. 30 ára einhleyp kona óskar eftir að taka ibúð á leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 37509. Reglusamur eldri maður óskar eftir einstaklingsíbúð eða góðu herbergi (helzt með aðgangi að geymslu) sem næst gamla bænum, sem fyrst, eða I. feb. Uppl. í sima 84023.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.