Dagblaðið - 17.01.1980, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 17.01.1980, Blaðsíða 1
6. ÁRG. — FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1980. 14. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLS SINGAR OG AFGREÍÐSLA ÞVERHOLTI 11,—AÐALSÍMI 27022. Stríö milli úrsmiða og I umboðsmanna 7'imex-úra I — sjá bls. 9 I Litmynd af liði TV Grambke, Gunnars Einarssonar og Björgvins Björgvinssonar, í íþróttaopnunni í dag Sjórall '80 - sjá bls. 9 ■ Sr. Árelíus fangaprestur — sjá bls. 9 ■ Fullt öryggi þrátt fyrir spamaðinn - sjá bls. 8 ■ Ríkissaksóknari nú byrjaður á máli Geirfinns Einarssonar — eftir viðamikla frumræðu í Guðmundarmálinu - sjá bls. 9 Starfshópar um frjálsan útvarpsrekstur settir á laggimar — sjá bls. 8 ■ Kynning á for setafram- bjóðandanum Guðlaugi Þorvaldssyni — sjá bls. 8 x .■* 2 flV i i ; 'W I kubbaleik meðan beðið er Tilvonandi húsbyggjandi dundar sér þarna viö Legókubba á meðan orðnir húsbyggjendur reyna að slá lán fyrir sínum bygging- um, eða þá að þeir borga af þeim. Landsbankinn á Laugavegi hefur ENN DREGST AÐ ÁKVEÐA F1SKVERD Kjartan Jóhannsson sjávarútvegs- er ákveðið. Einnig mun það tengjast ráðherra veitti í morgun yfirnefnd ákvörðun um hve mikið verður leyft Verðlagsráðs sjávarútvegsins enn að veiða af þorski og öðrum fiskteg- frekari frest til að ákveða fiskverð. undum í ár. Þrír fundir hafa verið Fyrri frestur átti að renna út á með fulltrúum sjómanna, útvegs- morgun. Þar sem væntanlegt fisk- manna, fiskverkenda og fiskifræð- verð tengist mjög lagasetningu um inga, ásamt talsmönnum sjávarút- aflatryggingasjóð og útflutningsgjald vegsins, í þessari viku. Væntanleg eru og skiptingu þess, þykir nefndar- etnnig ný lög um olíugjald, en hin mönnum eðlilegra að þau frumvörp eldri féllu úr gildi við nýliöin áramót. fái þinglega meðferð áður en fiskverð -ÓG. komið upp þessum kubbum fyrir yngstu viðskiptavini sína, á meðan þeir bíða eftir þeim eldri. DS/DB mynd R. Th. Þyrluslysin: FJÖGUR ERU ENN Á SJÚKRAHÚSUM Enn eru fjórir þeirra sem lentu í gangast undir uppskurð. þyrluslysinu á Mosfellsheiði 18. des- Finnsku stúlkurnar tvær eru ennþá emberásjúkrahúsum. á Borgarspítalanum og eru á bata- Magnús Guðmundsson læknir er á vegi, og verða fljótlega fluttar á Grensásdeild Borgarspítalans og Grensásdeildina. sagður á góðum batavegi. Einn Annað barnanna sem lenti í bílslys- bandarisku hermannanna liggur á inu á Keflavíkurvegi 15. desember Landspítalanum og er hann á bata- liggur enn á gjörgæzludeild Borgar- vegi. Hann mun þó eiga eftir að spítalans. -GAJ

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.