Dagblaðið - 17.01.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 17.01.1980, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1980. Höfum varahluti I Sunbeam 1500 árg. 72, Toyota Crown ’67, Audi 100 árg. 70, VW 1600 ’67, Fíat 125 P 72, Fiat 127 og 128 72, franskan Chrysler 72, Cortinu 70, Land Rover ’67,-o. fl., o. fl. Einnig úrval af kerruefni. Höfum opið virka daga frá k. 9—7, laugardaga 9—3. Sendum um land allt. Bílapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Varahlutir. Getum útvegað með stuttum fyrirvara, varahluti i flestar teg. bíla og taékja frá Bandaríkjunum, t.d. GM, Ford, Chrysler, Caterpillar, Clark, Grove, International, Harvester, Case, Michigan og fl. Uppl. í síma 12643 eftir kl. 7 öll kvöld. Til sölu hægri hurð á Saab 96, afturbretti á Saab 95. afturstuðari á VW Golf 78, frambrelti á Saab 96, af*ur- stuðaramiðja á Toyota Corolla 78. ný og notuð sumardekk með og án nagla. VW felgur og dekk, bæði innri bretti á VW 73 framan, Wagoneer bretti 74 hægra megin, grill á Bronco og mikið af varahlutum i ýmsar gerðir af bifreiðum. bæði nýir og notaðir. á hagstæðu verði. Uppl. í sima 75400. Bilabjörgun-varahlutir: Til sölu notaðir varahlutir í Rússajeppa, Sunbeam, VW, Volvo, Taunus, Citroen GS, -Vauxhall 70 til ' 71, Cortinu árg. 70, Chevrolet, Ford, Pontiac, Tempest, Moskvitch, Skoda, Gipsy og fl. bila. Kaupum bila til niður- rifs, tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11 — 19. Lokað á sunnudögum. Uppl. í síma 81442. Óska eftir vél i Volgu árg. 73. Uppl. i sima 23631. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA Umferöarráð Að Lolli og Polli eru settir úr liðinu veldur deilum milli áhorfenda og leikmanna. — Er það rétt að þú neitir að leika með félögum _ þínum? Eða sigra ef þvi er að skipta Kominn lil að tapa, Bomrni »97-7 Workl rigtits >M»rV*d. Fyrsl. verðið þið að öðlast eins mikla þekkingu og menntun og mögulegt er, svo að þið finnið ykkar eigið SJÁLF! Síðan verðið þið að læra að líta á ykkut sjálfa sem jafnréttháa borgara, þvi að það eru hæfileikarnir. . 1 Vörubílar i Til sölu MAN dráttarbill 10212 árg. '65, frambyggður með kojuhúsi, einnar hásingar vélarvagn sem þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 3313, Keflavik, eftir kl. 7 á kvöldin og i há- deginu. Scania Vabis 76, árg. ’66. 10 hjóla. í góðu ásigkomulagi, vél nýupptekin, ekinn 36 þús., á vél, til sölu, góð kjör. Simi 95—4470. Húsnæði í boði Leigumiðlunin, Mjóuhllð 2. Húsráðendur. Látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigjendur að öllum gerðum íbúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 1—5. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, sími 29928. Kaupmannahafnarfarar. 2ja herb. íbúð til leigu í miðborg Kaupmannahafnar fyrir túrista. Uppl. í síma 20290. Vitaborg. Fasteignasala — leigumiðlun, Hverfis- götu 76, auglýsir: Höfum leigjendur að öllum stærðum íbúða, okkur vantar ein- staklingsherbergi, verzlunar- og iðnaðar- húsnæði. Góðar fyrirframgreiðslur, gott, reglusamt fólk, sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Aðeins eitt símtal og málið er leyst. Símar 13041 og 13036. Opið mánudaga—föstudaga 10—10, laugar- daga 1—5. Húsnæði óskast 3—4ra herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Einhver fyrirfram- greiðsla. 3 fullorðin í heimili. Uppl. i síma 74660. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 3ja herb. íbúð i Kópavogi eða Hafnarf. Uppl. I síma 44716 eftir kl. 17. Herbergi eða einstaklingsibúð óskast. Reglusöm kona óskar eftir herbergi eða lítilli einstaklingsíbúð. Uppl. í síma 77058. Á sama stað er til sölu hjónarúm án dýna á 60 þús. kr. 2—3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. hjá Georg Ámundason & Co., Suðurlandsbraut 10, sími 81180 á skrifstofutíma. Ung kona óskar eftir að taka á leigu litla íbúð eða her- bergi með aðgangi að eldhúsi og þvotta- aðstöðu i Rvik. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Öruggar mánaðar- greiðslur. Siminn er 32281 eftir kl. 7 á kvöldin. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Skilvisum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 163591 dag. Húsráðendur ath. Leigjendasamtökin, leigumiðlun og ráðgjöf, vantar ibúðir af öllum stærðum og gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur að yðar vali og aðstoðum við gerð leigusamninga. Opið milli kl. 3 og 6 virka daga, Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. I Atvinna í boði i Vantar rennismið og vélvirkja nú þegar. Sindri, Ólafsvik, simi 93-6420, en á kvöldin sími 93-6421, Björn. Óskum eftir að fá 2ja til 3ja herb. íbúð leigða til 15. júni, erum með árs gamlan strák, fyrir- framgreiðsla, erum á götunni. Uppl. í síma 99—3754. Húseigendur, athugið! Er enginn sem getur leigt okkur 2ja til 3ja herb. íbúð til 15. júní, erum með árs gamalt barn. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 18587. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 39597. Herbergi óskast. Sér herbergi óskast, helzt í Kleppsholti eða þar í grennd. Aðgangur að síma æskilegur. Húsgögn mættu fylgja. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—281. Óska cftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 31437 í kvöld. Óska eftir að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð nú þegar, reglusemi og góð umgengni, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. ísíma 83371 eftirkl. 18. Litil heildverzlun. óskar eftir 60 til 80 fermetra húsnæði á jarðhæð i austurbæ. Þarf að hafa glugga til útstillingar. Uppl. í síma 74320 frá kl. 13—17 ogisima 72726 eftirkl. 18. Eigum við virkilega að trúa að engin íbúð sé laus til leigu í allri Reykjavík? Ef svo er ekki. þá erum við barnlaus reglusöm o.s.frv. Erum á götunni. Uppl. í síma 38547 eftir kl. 7. Geymið auglýsinguna. Saumakona. Vön saumakona óskast til að sauma ullarjakka. Lesprjón. Skeifan 6, sími 85611. Hárgreiðslunemi óskast. Uppl. í sima 45959. Vélstjóra vantar á Álaborg til netaveiða. Uppl. um borð í bátnum við Grandagarð og á kvöldin i síma 99—3357. Vanan járnamann vantar nú þegar. Uppl. i síma 86224 og 29819. Múrarar óskast i gott verkefni. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—278. Stúlka óskast í hlutastarf eftir hádegi. Uppl. í sima 15676 fyrir hádegi. Nýja Kökuhúsið, Fálkagötu 18. Vélvirkjar, rafsuðumenn eða menn vanir vélaviðgerðum óskast. Vélver sf.,simi 83440. Auglýsingasöfnun. Tímarit vill ráða sölumann við sölu á auglýsingum. Tilboð er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist auglýsinga- deild DB fyrir 19. jan. merkt „Auglýsingasöfnun”. Atvinna óskast 19ára stúlka með stúdentspróf á málasviði óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Vélritunar- og málakunnátta. Uppl. í sima 16739 milli 5 og 8 næstu daga. Áreiðanieg 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu nú þegar, eftir hádegi og á kvöldin. Vön afgreiðslu og vélritun. Uppl. í síma 33021. Bráðlagin og samvizkusöm 17 ára norðlenzk sveitastúlka óskar eftir vellaunuðu starfi a.m.k. til vors (því þá fer ég á sjóinn, nema mér líki landvinnan þeim mun betur). Það er langt í frá að allt komi til greina og ég vil aðeins vinna hjá góðu fólki. Uppl. í síma 76745. Heiðarleg, reglusöm 19 ára stúlka utan af landi óskar eftir vinnu. Hefur áður unnið við afgreiðslu og framreiðslustörf, getur byrjað strax. Uppl. í sima 42131. Vélstjóri með 2. stig og vélvirkjaréttindi óskar eftir vinnu á sjó, helzt á togara, er vanur, vinna í landi lika athugandi. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—211 Skipstjóri óskar eftir plássi á 80—120 tonna línu- eða netabát. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—15. Innrömmun Innrömmun. Vandaður frágangur og.fljót afgreiðsla Málverk keypt, seld og tekin í umboðssölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá 1—7 alla daga virka daga, laugar- daga frá kl. 10—6, Renate Heiðar, Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58, sími 15930. 1 Barnagæzla Kona óskast til að gæta 6 ára telpu nálægt Grensásvegi 60. Uppl. i sima 84266 eftir kl. 5. Get tekið börn I fóstur, hef leyfi, er í Breiðholti. Uppl. í sima 72772. Barngóð kona óskast til þess að passa 1 árs gamlan dreng sem næst Fururgrund Kóp. fyrir hádegi. Uppl. gefur auglþj. DB í síma 27022. H—144.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.