Dagblaðið - 17.01.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 17.01.1980, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1980. IGAMLA BIO Jólamyndin 1979 Björgunarsveitin 1 ,«- v$ ~*HHr«í Ný bráðskemmiileg og f rábær leiknimynd frá Disney-fél. ogj af mörgum talin sú bezta. íslenzkur lexti. Sýndkl. 5,7og9 MIIOJUVECI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Utv*sabankaha«lnu Jólamyndinfár Stjörriugnýr ,Fyrsi var bað Star Wars, siðan Close Encouniers, en nú sú allra nýjasta, Star Crash eöa Stjörnugnýr — ameríska stórmyndin um ógnarátök i geimnum. Aðalhlutverk: Chrislopher Plummer, Caroline Munro (stúlkan sem lék í nýjustu James Bond myndinni). Leikstjóri: Lewis Coales Tónlisi: John Barry. íslenzkurlexli. Bönnuff innan I2ára. SýndkL5,7,9«nH. TÓNABÍÓ Sfmi31182 Ofurmenni á tfmakaupi (L'Animal) Ný, ótrúlega spennandi og skemmtileg kvikmynd eftir franska snillinginn Claude Zidi. Myndin hefurverið sýnd við fádæma aðsókn viðast hvar i Evrópu. l.eikstjórí: ClaudeZidL Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Raquel Welch. | íslenzkur texli. SýndkLS,7og«». nuii Arabísk ævintýri ^penna. ' fjörug og líflcg, it y ensk ;cviniýramynd úr töfraheimi arabískra ævin- týra, með fljúgandi icppum, öndum og forynjum. Chrístopher Lee, Oliver Tabias, KmmaSamms Mickey Rooney o. fl. Lcikstjóri: Kevin Connor Islenzkurlexli Sýndkl. 5,7,9 og 11. Ljótur leikur Spennandi og scrlega skemmtileglitmynd. Lciksljórí: Colin Higgins. Tónlistin i myndinni er flutl af Barry Manilow og The Bec Gees. Sýndkl.5og9. HækkaA verfl. Jólamyndin 1979 Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) Islenzkurlexli. Bráðfjörug, spennandi og hlícgileg ný Trinitymynd í lit-: um. Leikstjóri E.B. Clucher. Aðalhlutverk: Bud Spencer ogTerenceHill. Sýndkl. S^.^OnglO.1 Sfmi 11544 Jólamyndin 1979: Lofthræðsla MEL BROOKS Sprenghlægiieg ný gaman- mynd gerð af Mel Brooks („Silcnl Movie" og „Young Frankenstein"). Mynd þessa tileinkar hann mcistaranum Alfred Hitchcock, enda eru tekin fyrir ýmis atriði úr eömlum myndum meistarans. Aðalhlutverk: Mel Brooks. Madeline Kahn og Harvey Korman Sýndkl.5,7og9. LVUGARAS Sími 32075 Jólamynd 1979 Flugstöðin '80 Concord Ný æsispennandi hljóðfrá mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Aðalhlutverk: Akiin Delon, Susan Blakely, Robert Wagner, Sylvia Krislel og Genrge Kennedy. Sýndkl. 5.7.30og 10. Hækkafl verfl. ^1" ¦ SímiS0184; Indíánastúlkan Hörkuspennaridi amerisk mynd. Sýnd kl. 9. Hönnun hiirnum. Kvikmyndavinnuslofa Öswalds Knudsen, Hcllusundi 6 A, Reykjavík (nedan við Hólel Hull). Simar 13230 oij 22539. íslenzkar heimildar- kvikmyndir: ALÞINGI AÐ TJALDABAKI ' eflir Villijáliii Knudsen og REYKJAVIK1955& VORIO ER KOMIÐ eflir Ósvald Knudsen itii sýndar daglega kl. 9. ELDUR í HEIMAEY, SURTUR FER SUNNAN o.fl. myndir eru sýndar með ensku tali á hverjum laugar- degi k!. 7. AUMMJJRÍjltí Þjófar fklfpu withfove, 0AcnonA Hörkuspennandi og mjög vjð- burðarik, ný, bandarisk kvik- mynd í litum. Aöalhlutverk: Sidney Poilier, Bill Cosby íslenzkur texli Sýnd kl. 5 og 9. ÍGNBOGII rx 19000 , Jólasýningar 1979 -----....... A-— Leyniskyttan En Anders Bodeisen thriller Jens Okking Peter Steen Skytten Annar bara talaði — hinn lél verkin tala. Sérlega spennandi ný dönsk litmynd. Islenzkurlexti. Leiksijóri: Tom Hedegaard. Kinnig íslen/ka leikkonan Krislin Bjaniiidóllir. BönntiA Ínnun I6ára. S>ndkl.3,5,7,9ogIl. Sprenghlægileg gamanmynd, og pað er sko ckkert plat, — að pessu geta allir hlegið. Frábær fjölskyldumynd fyrir altaaldursflokka, gerðaf JoeCamp, er gerði myndirnar um hundinn Benji. James Hamplnn, Chrislopher Connelly Mimí Maynard Islenzkur lexli Sýndkl. 3.05,6.05 ög 9.05. .......sakir ^^r—- ' " Verdhunamyndm Hjartarbaninn íslenzkurlexti. Bonnufl innan 16 ára. 6. sýningarmánuður S>ndkL5.l0ogtUÖ. -sokir D Prúðu leikararnir . < J:^MÆ i Bráðskemmtileg ný ensk- bandarisk litmynd, með vin-i sælustu brúðum allra tíma, Kermit froski og félögum. — Mikill fjölda geslaleikara kemur fram, l.d. Kllioll Gould — Jarnes Coburn — Bob Hope — Carol Kane — Telly Savalas — Orson Wells o.m.fl. íslenzkur lexli. Sýndkl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. HækkaA verA. Utvarp Sjónvarp KVÖLDSTUND - útvarp kl. 23.00: Tónlist f rá borgum Evrópu og N-Ameríku „Ég verð með léttmeti í þessum þætti í svipuðum dúr og þeim síðasta," sagði Sveinn Einarsson um- sjónarmaður Kvöldstundar, sem er á dagskrá útvarpsins í kvöld kl. 23.00. „Ég fer í ferðalag með hlust- endum til ýmissa borga bæði í Evrópu og í Norður-Ameriku. Ég spila tónlist frá þessum borgum sem er einkennandi fyrir hvern stað fyrir sig," sagði Sveinn ennfremur. Sveinn Einarsson hefur séð um Kvöldstundina frá því i fyrravetur og sagðist halda áfram með hana i vetur. „Ég hef verið með bæði létta tónlist í þessum þáttum og svo það sem sumir kalla þunga tónlist en ég kalla létta," sagði Sveinn. Kvöldstund er á dagskrá út- varpsins annan hvern fimmtudag. -ELA. 4C Sveinn Einarsson þjóðleikhússtjóri, umsjónarmaður Kvöldstundar. GÆRKVÖLDi r-----------------*-f <f ^*¦ v é *r% Atli Rúnar Wt g^ ^Halldórsson ij Wj FJOLMIÐLUNIFUGLABJARGI Sitt lítið af hverju var í fjölmiðl- unarréttinum minum í gærkvöldi. Svo vildi til að ég var staddur fyrri hluta kvöldsins í húsi þar sem sjón- varpstæki er til staðar. Ég notaði tækifæriö og horfði á fréttir i imban- um. Margar vikur eru síðan ég horfði á fréttir sjónvarpsins. Því miður var þar flest gamalkunnugt. Sjónvarps- fréttirnar eru ómerkilegastar af því fréttaefni er íslenzkir fjölmiðlar flytja. Það er menningarsjokk að sjá umfjöllun sjónvarpsmanna i ná- grannalöndum um málefni dagsins. Þar er gagnrýni og opinská umræða í fyrirrúmi. Því er aldeilis ekki að heilsa i okkar imba. Fréttastofa hljóðvarps er hins vegar komin með aðra löppina upp úr sandkassanum. Og það líkarkerfisköllum illa. Húrra. Síðan horfði ég á hálfan þátt um tækni og vísindi hjá örnólfi. Það líkaði mér vel að sjá. Fjallað var um eyðileggingu skóga i hitabeltislönd- um og það hvernig koma má í veg fyrirhana. Á kvikmynd kvöldsins, um spilltan auðmannsstrák á sjó, horfði ég ekki. Sá reyndar síðustu mínúturnar þegar ég kom í heimsókn til Bjögga Þor- steins golfara og Herdísar í Laugar- ásnum. Þar stóð yfir hávaðasamur saumaklúbbsfundur. Einn af þeirri gerðinni þar sem saumað er eingöngu úr raddböndum — og borðað með. Bjöggi sat í miðju fuglabjarginu og horfði á sjónvarpsmyndina, árgerð '37, til enda. Það þótti honum skárri kostur en sá að flýja heimilið til að njóta friðar og þagnar. Það verður að nægja sem dómur um þessa aldur- hnignu filmu. Af útvarpsefni kvöldsins heyrði ég þáttinn úr skólalífinu og likaði vel. Annað höfðaði hreint ekki til mín, allt þar til jassþáttur Múla byrjaði. Á hann hlustaði ég með öðru eyra. í hinu eyra stóð putti. Hljóðbylgjurnar frá saumaklúbbnum voru háar og kröftugar. I! 'f\ Útvarp Fimmtudagur 17.janúar 12.00 Dagskra.Tfjnleíkar.Tilkynningar. 12.20 Fretlir. 12.45 Vcðurfrcgnír.Tilkynningar. Tónleikasyrpa, leltktassísk iðnlisi. dans- og dægurlög og log lcikin á ýmis hljoðfærí. 14.45 Til umhugsurar. Þuriður J. Jónsdðtiir félagsráðgjafí hefur umsjón mcð hondum. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. Í5.50 Tilkynningar. 16.00 Frtltir. Titkynningar. 16.15 Veðurfrcgnir. 16.20 Tbnlistartimi barnanna. Stjðrnandi: Egill Ffiðleifsson. 16.40 Úlvarpssaga barnanna: ..iliriuiiiiin fót- frai" eftir Per Westerlnnd. Margrél Guð mundsdöuirtcs.öt. 17.00 SlodCKÍstðnleFkar. Rul L. Magnússon ' syngur „Firnm sátnta a atómold" eftir Hcrbcrt H. Ájtustsson við Ijóðeftir MatthiasJohannes- sen: Hlfrtðfærakvartetl leikur með: hörurdtirinn Mjórnar. / Sínfónluhljðm- sveii Islaml, leikur trjár fúgur eflir Skúla Hatklntsson: Alfred Walter stjórnar. I Werner Haas og Óperuhljómsveitin i Monte Carto leika l'um'ik.....,ci i nr. 1 i b-tnotl on. 23 eftir Pjolr Tsjafkovský; Eliahu Inbal stjómar. 18.00 Tðnleikar. tílkynningar. .18.45 Veðurfregnir. fJagskrá kvöldsins. 19.00 Frtltir. Frellaaulii. Tilkynningar. 19.35 Ðaglegt mák Árni Boövarsson ftytur þátt- 19.40 istenzkír einsringvarar og körar syngja. 20.05 t.elkrit: „Gjaldið" efHr Arthur Milier. t>ýðandt: Oskar lngimarsson. I.eikstiöri: Gfsli Hatidórsson. Persónur og teikendur Viclor................Rdrik Haraidsson Esihcr............. Herdls Þorvaldsdóitir Salomon................Valur Gislason Walier.............. Róbert Arnfínnsson 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins,- 22.35 Að vestan. Finnbogi Hermannsson kenn- ariáNúpií Dýrafirðiser umbattinn. 23.00 KvöldstundmeðSvciniEinarssyni. 23.45 Frétiir. Dagskrárlok. Föstudagur 18.janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Ulkrimi. 7.20 Bæri. 7.25 Morgunposturinn.(8,00Frtttir|. 8.15 Veðurfregnir. Forusiugr. dagbl. lúldrj. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Frettir. 9.05 Morgumtund barnanna: MálfríðurGunn arsdóttir týkur lestri sogunnar „Vorið kemur" cftir Jðhönnu GuðmundsdótturlSl. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Wng- fréttir. 10.00 Frtttír. 10.10 Veðurfregnit. 10.25 „Mér eru fornu ininnin kaer". Einar Krist jánsson rithöfurtdur frá Hermundarfelii sér um þátttnn.. 11 .íM) Miirciiiiinnli'ikar. Concerigebouw-hlJóm svettín í Amsterdam letkur fortetkinn .Xe Carrteval rotnain" op. 9 efttr Hector Berltoz: Bernard Haitink stj. / Milan Turkovic og Eugenc Ysaye strengjasvcitin ieika Konsert i Fdúr fyrir fagott og hijómsvctt eftir Kar! Stamiu; Bemhard Klee stj. / Ungverska filhar- moníusvettin leíkur Sinfóníu nr. 54 í G-dúf eftir Joseph Haydn: AntatDoratisti. ^ Sjónvarp Föstudagur 18. janúar 20.00 Fréttir oe wöur. 2030 Auiilvsiiij-arogdagskrá. 20.40 Prðöu ieikaraniir. Uikbrúöurnar skemmta ásamt lcikkonunni Lynn Redgrave. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05-Kastljós, Þáttur um ínnlend mitefnL' Umsjónafmaður Ómar Ragnarsson. 22.05 Afmælisdagskrá frá Sænska sjónvarpinu. Hinn-29. október siöastiioínn var þess minnst aÖ íiðin voru 25 ár síðan Sæn\K;t sjtSnvarpíð hóf úlsendingu. Gerðuf \ar skemmúpáttur þar sem tónlist af ýmsu tagi siuir i fyrtrrúmi. Fyrh híuti. Meðal þeirra sem koma fram eru kór og sinfóniuhljómsveit Sænska útvarpsins, Eiisabeth Söderström, Hasse Alfredson. Tage Danielsson, Syivía iindenstrand, Sven-Bertif Taube. Arja Saijonmaa og Frans Heímersoft. Síðari liliii! veröur sýndur sunnuda^kvöidíð 20. ianúar. Þýðandi Haliveig Thoriaetus, (Nordvísíon — Sænska sjonvarpiðl. 00.05 Ðagskrárlok,

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.