Dagblaðið - 17.01.1980, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 17.01.1980, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1980. Ci Útvarp Sjónvarp 9 LEIKRIT VIKUNNAR - útvarp kl. 20.05: EFTIR ÞRJÁTÍU ÁRA STARF í LÖGGUNNI MÁ BÚAST m ÖLLU — það fær Sögregluþjónninn Viktor Franz að reyna í leikriti kvöldsins AÐ VESTAN - útvarp kl. 22.35: Ástralíumeyjar á Vestfjörðum — meðal efnis í þætti Finnboga Hermannssonar kennara í kvöld kl. 20.05 verður flutt í út- varpi leikritið Gjaldið eftir Arthur Miller í þýðingu Óskars Ingimars- sonar. Leikritið fjallar um Viktor Franz, fimmtugan lögregluþjón. Hann hefur gegnt því starfi í 30 ár. Kona hans vill að hann skipti um starf en Victor er á báðum áttum. Húsið sem þau búa í á að fara að rífa og gamall Gyðingur ætlar að reyna að koma innanstokksmunum þeirra í verð. Þegar allt virðist vera klappað og klárt, birtist Walter, bróðir Victors, en hann hefur ekki heimsótt þau í sextán ár.. . Höfundur leikritsins, Arthur Miller, fæddist í New York árið 1915. Faðir Arthurs var austurrískur verksmiðjueigandi af Gyðinga- ættum. Arthur stundaði nám við Michigan-háskólann og eftir það fékkst hann við sitt af hverju, m.a. hafnarvinnu og störf í verksmiðju. Hann gerðist blaðamaður 1938. Miller tók þátt í síðari heims- styrjöldinni, síðan hefur hann búið ýmist í Hollywood eða í New York. Hann sækir stíl sinn og efnismeðferð mjög i evrópskra leikritahöfunda, þ.á m. Ibsen. Þótt Miller taki oftast til meðferðar umkomuleysi einstaklingsins í'fjöldanum, er trú hans á manninn og framtíð hans einlæg og sterk. Af mörgum verkum hans má nefna í deiglunni, Alla syni mína og Horft af brúnni. Öll hafa þessi verk verið flutt í útvarpinu. Margir telja Sölumaður deyr eitt áhrifamesta Rúrik Haraldsson og Herdís Þor- valdsdóttir í hlutverkum sínum í Gjaldinu, er það var sýnt í Þjóðleik- húsinu veturinn 1969—70. Ljósmynd: Óli Páll Kristjánsson. verk hans. Gjaldið er nú flutt í útvarpinu í fyrsta skipti. Þjóðleik- húsiðsýndi það veturinn 1%9—70. Leikstjóri verksins er Gísli Halldórsson og með hlutverkin fara Rúrik Haraldsson, Herdís Þorvalds- dóttir, Róbert Arnfinnsson og Valur Gislason. Flutningur leiksins tekur rúmar tvær klukkustundir. -ELA. álfunni í framleiðslunni hér á Vest- fjörðum,” sagði Finnbogi Her- mannsson, kennari, umsjónarmaður þáttarins Að vestan sem fluttur verður í útvarpi í kvöld kl. 22.35. „Það má eiginlega tala um land- nám í þessu sambandi. Þessar stúlkur eru nú í sex plássum á Vestfjörðum. Ég gerði athugun á þessu og hringdi í öll frystihúsin allt frá Patreksfirði og til Súðavíkur,” sagði Finnbogi. ,,Sex af þessum stúlkum eru þegar giftar. Ég verð að segja að hluti þessa fólks kom mér mjög á óvart. Ég ræði í þættinum við tvær ástralskar Finnbogi Hermannsson, kennari á Núpi í Dýrafirði, ræðir m.a. um ástralskar meyjar í þætti sínum Að vestan. DB-mynd ÁP. stúlkur. Önnur þeirra er gift hér á Þingeyri og gegnir þar opinberri stöðu, hin er í svokölluðu eftirliti í frystihúsinu en það er yfirmanps- starf. Að öðru leyti í þættinum ræði ég við ungan mann, Magnús Ingólfsson, sem kom úr Seðlabankanum í Reykjavík og tók við eyðibýli hér. Hann býr á bænum Vífilsmýrum i Önundarfirði og er nú búinn að byggja fjós undir 30 kýr. Við ræðum m.a. um veru hans í bænda- samfélaginu.” Finnbogi Hermannsson.er kennari á Núpi í Dýrafirði. Hann hefur ekki áður verið með útvarpsþátt. Aðspurður um hvort hann hefði komið í bæinn til að taka upp þáttinn sagði Finnbogi: ,,Nei, það kom hingað tæknimaður frá útvarpinu, Runólfur Þorláksson, um síðustu helgi og tók þáttinn upp.” -ELA. ,,Ég mun í þættinum fjalla um hlutdeild farandverkafólks frá Eyja- BÆJARINS BEZTU Umsjón: Friðrik Þ. Friðriksson oglngólfur Hjörleifsson stutt kynning á því athyglis- verðasta sem kvikmyndahús ______________ borgarinnar sýna____________________________ Ljótur leikur (Foul Play) Sýningarstaður: Hóskólabíó Leikstjóri og höfundur handrits: Colin Higgins Tónlist: Charles Fox Aflalhlutverk: Goldie Hawn, Chevy Chase og Burgess Meredith. Háskólabió er með eina af skárri jólamyndunum i ár, Foul Play. I eikstjóri myndarinnar, Colin Higgins, var einmitl á ferðinni i Há-, skólabíói i t'vrra með aðra niynd i svipuðum slil, Silvcr Slrcak, gamanmynd þar sem gcrl var grín að hinum svokölluðu slórslysa- mviidum. Ljólur leikur segir frá ungri og fallegri siúlku sem lyrir lilviljun lendir inni i miðjum áællunum glæpaflokks sem ællar sér að ráða af dögum mjög hállsetlan mann innan kirkjunnar. Það væri óráð að lara úl i að rekja þann frumskóg sem er að linna i söguþræði myndarinnar enda myndi það spilla gamninu að miklu lcvli. Higgins gerir mikið að þvi að ganga i smiðju ,.hasarmynd- anna” en leksi alll.af að hal'a þar cndaskipli á öllu þannig að húm- orinn verður alltaf ol'an á. írafár vegna mynda Georgie og Bonnie Sýningarstaflur: Fjalakötturinn:. Leikstjóri: Jamos Ivory. Handrit: Ruth Prawer Jhabvala. Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft, Victor Banerjee o. fl. Fimmta starfsár Fjalakattarins fer nú bráðum að verða hálfnað. Eftir eru sýningar á 21 mynd og er verð á skírteininu nú komið niður i 5000 kr. Þetta verður að teljast gjafverð þegar miðað er við það að verð á biómiða er nú yfirleitt að ná 1300 kr. Myndin sem sýnd verður um þessa helgi, Hullabaloo over Georgie & Bonnies’s Pictures eins og hún nefnist á frummálinu, gerist á Indlandi og segir frá indverskum systkinum af háum stigum, Bonnie og Georgie. Myndinni hefur verið lýst sem heillandi og skemmtilegri og fær víða mjög góðan dóma. Falakötturinn sýnir á fullu fram i enda mai og er ýmislegt forvitnilegt á dagskránni eftir menn eins og Oshima, Kurosawa, Buster Keaton, Tage Danielson og Mörlhu , Mezáros svo tekin séu nokkur dæmi. Og þá er bara að drifa sig í köttinn.- Skyttan (Skytten) Sýningarstaður: Regnboginn Leikstjóri: Tom Hedegárd Handrit Anders Bodelsen og Franz Ernst Aðalhlutverk: Peter Steen, Jens Okking og Pia Maria Wohlert. Regnboginn sýnir nú sem eina af jólamyndum sínum, danskan „þriller”, Skylluna. Myndin fjallar uni hluli sem nú eru mjöe'i dciglunnii Dánmörku, þ.e. hvorl leyfaeigi byggingu kjarnorkuvcra þar i landi. Peler Sleen leikur blaðamann nokkurn, Niels Winihcr, scm læiur þessi mál mjög lil sin laka. I sjónvarpsumræðum scm liann lekur þáll i slær hann þvi fram að slundum gcii það verið nauðsynlegt að fórna lifi til að bjarga lífum. Þannig svarar hann spurningu iiin það hve langt hann numdi ganga lil að slöðva smíði kjárnorkuvcrs. Annars siaðar i Kaupmannahöfn heyrir maður nokkur þcssi orð hans og hann lætur ekki slanda við orðin lóm lieldur lielsl lianda. Þcgar á myndina liður verður þella Irckar spurning um það hvc lengi megi rclilæia olbeldi og er það felli inn i „þrillerinn” með miklum ágælum. Ofurmenni á tímakaupi Leikstjóri: Claude Zidi, Frönsk 1978. Sýningarstáflur: Tónabló. Hér er á ferðinni þokkaleg frönsk gamanmynd. Myndin segir frá glæfrastaðgengli sem hefur frekar stopula vinnu. En dag einn fær hann stórt hlutverk sem staðgengill þekkts leikara, sem þjáist af narcissisma eða ást á sjálfum sér. Þá blandast inn í söguþráðinn flókin ástamál en allt fer þó vel að Iokum. Jean-Paul Belmondo fer á kostum og Raquel Welch vinnur líklega sinn stærsta leiksigúr. Ánægjuleg afþreying og að lokum ber að þakka kvikmyndahúsinu fyrir að sýna myndina með upprunalegu tali því ekkert er jafn hvimleitt og dubbaðar” kvikmyndir. Lofthræðsla Sýningarstaflur: Nýja bió Leikstjóri: Mel Brooks, gerð / USA 1977 j I óflhræðslu vellir Brooks scr upp úr gömlum Hilchcocks myndum. Fyrir þá sem þekkja kvikmyndir Hilchcocks er þessi mynd mjög fyndin. Brooks notar mörg þekklustu alriðin úr myndum Hilchcocks og nær að troða þeim inn i söguþráð sinn. En inyndin segir frá geðlækni sem tekur \ið slöðu yfirmanns á dular- fullu geðvcikrahæli. Brooks leikur sjállur aðalhlutverkið. Myndin er eins og áður segir mjög fyndin og l.d. niun belri en sú þögly sem sýnd var i lyrra á jólunum. Enda nolar Brooks áhorfendapróf sem felasl i þvi að myndinni er breyll eflir þvi livorl þeir áhorfendur sem niyndin er prófuð á hlæja cða ekki. Beslu brandararnir eru sami ekki Hilchcocksatriði heldur þcgar gert er grin að kvikmyndinni sjálfri samanber lokaalriðið og þegar lökuvélin brýiur glugga. Þau alriði eru óborganleg. Lesendur eru hvattir til að senda kvik- myndadálki DB línu, hafi þeir áhuga á eiir- hverri vitneskju um kvikmyndir og kvik- myndaiðnaðinn. Heimilisfangið er: Kvik- myndir, Dagblaðið, Síðumúla 12, Rvk.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.