Dagblaðið - 24.01.1980, Side 1
6. ÁRG. — FIMMTUDAGUR 24. JAN. 1980 — 20. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI 27022.
laugs Þorvalds
sonar forseta-
Útivistin hefur
jafnan veríð
helzt?
áhugatiNii
— segir Krísuii...
Krístinsdóttir,
’^-kona Guð-
w-»»valds-
jðanda
8
Hreinlætið er
boðorð númer
1, 2 og 3
— sjá heimsókn í
Lyfjaverzlun
ríkisins
ws. 12 og 13
Grænmetisver7lnnr-
og dönskr
kartöflurnan
„Innkaupsverðið
óeðlilega hátt"
Vamarræða
Krístjáns Viðars
— sjá bls. 9
Sævar Marínó Ciecielski umkringdur lögreglumönnum f Hæstarétti i gær er hann flutti varnarræðu sina. Hér gengur hann úr pontu, en bak við hann má sjá Erlu Bolla-
dóttur. DB-mynd Bjarnleifur.
„Aftur / aldir eftir hliðstæðum"
sagði ríkissaksóknarí — „og til að finna þessar rannsóknaraðferðir,” sagði Guðmundur Ingvi
■ „Sakarefni eru ekki aðeins óvenjuieg
fieldur einstæð,” sagði Þórður Björns-
son ríkissaksóknari i seinni ræðu sinni i
Hæstarétti i gær. „Liðin eru 150 ár frá
þvi maður hefur verið dæmdur fyrir
morð á tveim mönnum, þegar þau
Friðrik og Agnes drápu Natan Ketils-
son og annan mann,” sagði Þórður.
Menn finna i annálum' i lok 16. aldar
aðrar eins sakargiftir og í þessu máli,
þegar Axlar-Björn viðurkenndi að hafa
unnið á 8 mönnum.
„Hvað með kinnhestinn, næturyfir-
heyrslur, brotnar reglur um sakbend-
ingu? Er þetta .það sem koma skal í
brotamálum?” spurði Guðmundur
Ingvi Sigurðsson í síðari ræðu sinni.
Hann sagði: „Ríkissaksóknari telur að
fara þurfi aftur í aldir til að finna hlið-
stæður þessa máls. Þurfum við þá ekki
líka að fara langt aftur i aldir til þess að
finna þessar rannsóknaraðferðir?”
Þessi viðhorf lýsa nokkuð afstíj,ðu
ákæruvaldsins annars vegar og verj-
enda sakborninga hins vegar i Guð-
mundar- og Geirfinnsmálum, sem tekin
voru til dóms i Hæstarétti í gær eftir
tæplega 40 klukkustunda málflutning.
Dóms Hæstaréttar er naumast að
vænta fyrr en um eða eftir ntiðjan
febrúarmánuð.
- BS
Frásögn af hryllilegu slysi
— sagði verjandi Guðjóns Skarphéðinssonar
Meira yfirbragð slyss
— sagði verjandi Erlu Bolladóttur - sjá bls. 9
Hélt að ég værí að bjarga Erlu og
baminu — segir Sævar Marínó
Vamarræða Erlu BoHadóttur
sjá bls. 9