Dagblaðið - 24.01.1980, Síða 20
20
ÐAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. JANUAR 1980.
Ci
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SSMi 27022
ÞVERHOLT111
i
i
Til sölu
K
Nordmende myndsegulband
(VHS kerfi) til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB
í sima 27022.
H—972.
Opiðtil kl. 21 öll kvöld.
Úrval af pottablómum, afskornum
blómum, gjafavörum og blómahengjum.
kertum og keramikpottum. Einnig arin-
viður á 3.900 kr. búntið. Garðshorn
v/Reykjanesbraut, Fossvogi, simi 40500.
Ruggustóll, borð
og blaðagrind úr bambus til sölu. Uppl. í
síma 45528.
Til sölu vegna brottflutnings
eldhúsborð með 4 stólum, borðstofuborð
með 4 stólum, sófasett með borði ásamt
kommóðu með 8 skúffum, ein læst, sjón-
varp á hjólaborði, barnakerra, barna-
vagga sem er nýleg, tv ibrciður svefnsófi
ásamt mörgu öðru. Uppl. í síma 82348,
Laugarnesvegi 90, 2. h. i dag og næstu
daga.
Vélsleði til sölu,
Yamaha 300 SL i góðu lagi, einnig til
sölu á sama stað fallegt hjónarúm án
dýna, verð 100 þús. Uppl. í síma 18587.
Til sölu skautar nr. 37,
gönguskór (Koflach) nr. 37, gardínu-|
sXöng. Skjalaskápur m 4 skúffum, raf
magnsofn, straubretti og vinnuborð.
200 x 120 cm. Ennfremur gamall lager
af efnum, hálsbindum, tvinna og fl.
Uppl. i síma 12759 milli kl. 5 og 7 i dag
og næstu daga.
Til sölu Rafha eldavél,
Nordmende sjónvarpstæki, svart-hvítt
23". og Nordmende útvarpsfónn. Uppl. í
síma 53889.
Stór máluð eldri
eldhúsinnrétting með tvöföldum stál-1
vaski til sölu, einnig amerísk eldavél.
Uppl. í sínia 11774.
Koppe-West
offsetmyndavél til sölu. Repró, sími
25210.
Kjarvalsmynd.
Stór litkrítarmynd eftir Kjarval til sölu.
Uppl. í síma 20159 frá kl. 6—8 mið-
vikud. og fimmtudagskvöld.
Til sölu stálgrindarhús
með öllu, stærð 120 ferm. Uppl. í síma
93-2710.
Til sölu Delta Rockwell
sög með 10 tommu blaði, 1 1/2 hestafla
mótor og hallanlegu blaði, einnig Skil
radialsög, eldri týpa. Uppl. í síma 73957
eftir hádegi.
1
Óskast keypt
8
Ameriskt litasjónvarp.
Óska eftir að kaupa nýlegt litasjónvarp
fyrir ameriskt kerfi. Uppl. í sinia 21654
niilli kl. 17 og 20.
Skell
QJSS&
Óskum eftir að kaupa notaðan isskáp.
Uppl. i sima 93-1725 og 1953.
Vil kaupa litla
steypuhrærivél. Uppl. í sima 82749.
1
Verzlun
Gott úrval lampa og skerma,
einnig stakir skermar, fallegir litir.
mæðraplatti 1980, nýjar postulínsvörur.
koparblómapottar, kristalsvasar og -skál
ar. Heimacy. Höfum fengið i sölu efni.
ljóst prjónasilki, 3 litir, siffonefni, 7 litir.
tízkuefni og tízkulitir í samkvæmiskjóla
og -blússur, 40% afsláttur meðan birgðir
endast. Verzlunin Heimaey, Austur
stræti 8 Reykjavik, simi 14220.
Nýkomið:
Úlpur, anorakkar, peysur, Duffys galla-
buxur, ódýrar flauelsbuxur, st. 104—
164, á 6.825, flauelssmekkbuxur, siðar
nærbuxur herra og drengja, þykkar
sokkabuxur 15% dömu og barna, herra-
sokkar, 50%—55%—80% og 100%
bómull, kvensokkar, dömu, 100% ull,
ódýr baðhandklæði á 2.220, smávara til
sauma og margt fleira. Póstsendum. SÓ-
búðin Laugalæk, sími 32388.
Skinnasalan.
Pelsar. loðjakkar. keipar. treflar og
húfur. Skinnasalan. Laufásvegi 19. simi
15644.
1
Fyrir ungbörn
Óska eftir að kaupa
vel með farinn kerruvagn. Uppl.
77797.
Jón L. Árnason teflir
FJÖLTEFLI
í Fellahelli laugardaginn 26. janúar kl. 1.
Þátttökugjald kr. 1.000. — Takið með ykkur töfl. Allir vel-
komnir.
Skákfélagið Mjölnir.
LADA-ÞJÓNUSTA OG
ALMENNÁR VÉLASTILLINGAR
PANTIÐ TIMAI SIMA
76650
LYKILLr
Bif reiðaverkstæði
Simi 76660. SmMjuvagi 20 - Kóp.
Óska eftir að kaupa
stóran svalavagn. Uppl. í sima 44967.
1
Fatnaður
8
Auglýsing til þeirra
sem af einhverjum ástæðum eiga erfitt
með að komast sjálfir í búðir: Er með
kjóla, nærfatnað o.fl., allar stærðir á
góðu verði, kem heim til þeirra sem þess
óska með sýnishorn. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022. Geymið auglýsinguna.
H—454.
1
Húsgögn
8
Antik stássstofuborð
til sölu. Uppl. i sima 13292.
Til sölu 2 rúm
úr eik og nýjar dýnur og skrifborð með 4
skúffum úr tekki, ný kápa, ný dragt, allt
selst mjög ódýrt. Uppl. í sima 76613.
Notuð dönsk
borðstofuhúsgögn, 3 skápar, borð og 6
stólar, til sölu. Uppl. í síma 17463.
Bólstrun.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Komum með áklæðasýnishorn og
gerum verðtilboð yður að kostnaðar-
lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími
44600.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar, Grettisgötu 13, simi 14099.
Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar,
svefnstólar, stækkanlegir bekkir, komm
óður, skatthol, skrifborð og innskots-
borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka-
hillur og hringsófaborð, stereoskápar,
rennibrautir og körfuteborð og margt
fleira. Kláíðum húsgögn og gerum við.
Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra
hæfi. Sendum einnig i póstkröfu um
land allt. Opiðá laugardögum.
Kaupum húsgögn og heilar búslóðir.
Fornverzlunin Ránargötu 10, hefur á
boðstólum mikið úrval af húsgögnum.
Fornantik, Ránargötu 10, sími 11740 og
17198.
I
Heimilisiæki
Sjálfvirk þvottavél
óskast keypt. Uppl. í síma 12637.
Lítill isskápur
óskast. Uppl. í síma 54381.
i
Sjónvörp
8
Ameriskt litasjónvarp
Óska eftir að kaupa nýlegt litasjónvarp
fyrir amerískt kerfi. Uppl. i síma 21654
milli kl. 17 og 20.
i
Hijómtæki
8
Grants Belcanto sambyggt
útvarp, grammófónn og plötugeymsla
og Saba segulbandstæki TK 125 4 rása.
Uppl. isima 21671.
Til sölu vel með farin
hljómtæki, Kisser plötuspilari, Scott
magnari og tveir Fidelity hátalarar.
Uppl. í síma 76638.
Hljómtxki i úrvali
Sértu ákveðinn að selja eða kaupa þá
hringir þú I okkur eða bara kemur. Við
kaupum og tökum í umboðssölu allar
gerðir hljómtækja. Ath.mikil eftirspurn
eftir sambyggðum tækjum. Sport-
markaðurinn Grensásvegi 50, Sími
31290.
H
Hljóðfæri
8
Til sölu Yamaha tenor
saxafónn, verð 380 þús., einnig Fender
rafmagnsgitar, verð 370 þús. Uppl. í
síma 86040 eftir kl. 7.
Scandali harmóníka,
120 bassa, til sölu. Uppl. gefnar i Hljóð-
færaverzluninni Rin.
Vil taka á leigu eða kaupa
notað orgel, þarf að hafa tvö borð og fót
bassa. Uppl. í sima 10409 milli kl. 3 og 8.
Hljómbær sf., leiðandi fyrirtæki á sviði
hljóðfæra og hljómtækja I endursölu.
Bjóðum landsins lægstu söluprósentu
sem um getur, aðeins 7%. Settu tækin í
sölu í Hljómbæ, það borgar sig. Hröð og
góð þjónusta fyrir öllu. Hljómbær, sími
24610. Hverfisgata 108, Rvík. Umboðs-
sala — smásala.
Hljóðfæri.
Vantar allar tegundir hljóðfæra og
magnara i umboðssölu. Sækjum og
sendum. Örugg þjónusta. Hljóðfæra-
verzlunin Rin, Frakkastig 16, sími
17692.
Rafmagnsorgel — sala/viðgerðir.
Tökum í umboðssölu allar gerðir af raf-
magnsorgelum, öll orgel stillt og yfir-
farin af sérhæfðum fagmönnum. Hljóð-
virkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003.
Vélsleði.
Til sölu Arctic Cat Panther 76, vél 40
ha. Uppl. í síma 92-1083.
Vil kaupa vélsleða
að verðmæti 5—700 þús., allt kemur til
greina. Uppl. í síma 30462 og hjá auglþj.
DB i sima 27022
H—828.
Vélsleði.
,Til sölu Evinrude vélsleði árg. 77, vél 21
hestafl. Sleði og vél í góðu standi. Uppl. í
síma 66158.
I
Antik
8
Útskorin borðstofuhúsgögn,
sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif-
borð, skápar, stólar, borð, þykk furuborð
og stólar, gjafavörur, kaupum og tökum
í umboðssölu. Antik munir Laufásvegi
6, sími 20290.
1
Byssur
8
Skotfélag Hafnarfjarðar.
Inniæfingar standa yfir í Iþróttahúsi
Hafnarfjarðar fimmtudaga kl. 8.30.
Nýir félagar velkomnir. Stjórnin.
1
Ljósmyndun
8
I
Vetrarvörur
8
Skíði:
Rossignol 180 cm með Marker binding-
um ca 55 þús., Völkl 140 cm með Look
bindingum ca 35 þús. og CPMCopra
205 cm 10 þús. Skíðaskór nr. 33—34
SAN Marco 10 þús. Skiðaskór nr. 36—
37 San Marco 14.500 kr. Á sama stað
óskast skiðaskór nr. 31— til 32. Uppl. i
síma 76936. Fljótaseli 9.
Til sölu Minolta XD-7
með Rokkor F 1,7 og Minolta SRT-100
F 2,0. Uppl. í sima 33242 eftir kl. 18.
Minolta XE 1
með 50 mm linsu til sölu, þrifótur fylgir
og flass ásamt Fujicolor upptökuvél.
Selst allt á góðu verði. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—747
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina i tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón- og
þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali,
þöglar, tón og svarthvítar, einnig í lit.
Pétur Pan, Öskubuska, Júnbó í lit og
tón. Einnig gamanmyndir, Gög og
Gokke og Abbott og Costello. Kjörið í
barnaafmæli og samkomur. Uppl. i síma
77520.
Véla- og kvikmyndaleigan.
8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur,
slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og
skiptum á vel meðförnum filmum. Opið
á virkuin dögum milli kl. 10 og 19 e.h.
Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12
og 18.30 til 19.30e.h.Sími 23479.
I
Dýrahald
Til sölu 6 vetra
skjóttur hestur. Uppl. í síma 42726.
I