Dagblaðið - 24.01.1980, Page 22
22
ÐAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. J ANÚAR 1980.
Til sölu hægri hurö á Saah 96,
afturbretti á Saab 95, afturstuðari á VW
Golf 78. frambretti á Saab 96. afttir
stuðaramiðja á Toyota Corolla 78. nv-
og notuð sumardeltk með og án nagla.
VW felgur og dekk. bæði innri bretti á
VW 73 framan. Wagonecr bretti 74
hægra megin. grill á Bronco og mikið al'.
varahlutum i ýmsar gerðir af bifreiðum.
bæði nýir og notaðir. á hagstæðu verði.
Uppl. i sima 75400.
Óska eftir að kaupa
5 manna bil, árg. 72—75, i skiptum
fyrir Trabant árg. 74. Uppl. i síma 92-
7063 eftir kl. 7 á kvöldin.
Ford E-200 árg. 71
til sölu, er með sætum. Til greina kæmi
að taka lítinn bíl upp í. Uppl. i síma 99-
4291.
Óska eftir 4 gíra kassa
úr 6 cyl. Vauxhall. passar ur Bedford
sendiferðabil, bensín. Uppl. i sima
11604.
Volvo 144 72
til sölu, verð 2 millj. gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 42677 eftir kl. 5.
Volvo 244 78
til sölu. sjálfskiptur-, dökkblár, ekinn 26
þús. km. Uppl. i sima 97-8514.
Fiat 125.
Til sölu er italskur Fiat 125 71, verð
200—250 þús. Uppl. í sinia 45346 eftir
kl. 5.
liat 132GLSI sérílokki
til sölu. keyrður 35 þús., hagstætt verð
ef santiðer strax. Uppl. i síma 19811 og
13039.
Dísilvél.
Til sölu litiö notuð Ben/ 220 disilvél
ásaml 4ra gira kassa. einnig stólar i 17
manna Ben/. afturhásing. fjaðrir o.fj.
Allt i góðu standi. Uppl. i síma 12643
eftir kl. 6 á daginn.
Til sölu Ben/ 190 dísilvél
með girkassa, einnig girkassi og milli-
kassi i Rússajeppa og 2 stk. 20" teina-
felgur. Uppl. gefur Kristján i síma 92-
7236 kl. 7—8 á kvöldin og á sama tima i
sima 28884 á föstudag, laugardag og
sunnudag.
r ^
Húsnæði í boði
Góð 2ja herh. ihúð
i Breiðholti til leigu. i 8 ntán. Laus I. feb.
I yrirlramgreiösla. Tilboð merkl: ..Cióð
umgengni 919" sendist afgreiðslu DB
fyrir Itádegi 26. nk.
Mvinnuhúsnæði
á annarri hæð í steinhúsi, nálægt mið-
bænum. til leigu. Húsnæðið er bjartur
salur sem skipta má að vild, auk smærri
herbergja. Laust 1. næsta mánaðar.
Uppl. i sima 25210 og 37331.
Leigumiðlunin, Mjóuhlið 2.
Húsráðendur. Látið okkur sjá um að út-
vega ykkur leigjendur. Höfum
leigjendur að öllum gerðum íbúða.
verzlana og iðnaðarhúsa. Opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 1—5
Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, simi 29928.
Kaupmannahafnarfarar.
2ja herb. ibúð til leigu í miðborg
Kaupmannahafnar fyrir túrista. Uppl. í
síma 20290.
Húsnæði óskast
Reglusamur maður
fiskar eftir herbergi með aðgangi að baði
ul leigu frá næstu mánaðamótúm. Uppl.
isíma 12080 milli kl. 7og9.
Iljálp.
Ung stúlka með 3 ára strák óskar eftir
einstaklingsíbúð. Skilvisum greiðslum og
reglusemi heitið. Erum á götunni. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022.
11—842.
Húsráðendur ath.
Leigjendasamtökin, leigumiðlun og
ráðgjöf. vantar ibúðir af öllum stærðum
og gerðum á skrá. Við útvegum
leigjendur að yðar vali og aðstoðum við
gerð leigusamninga. Opið milli kl. 3 og 6
virka daga. Leigjendasamtökin,
Bókhlöðustíg 7. sími 27609.
Slagsmálin á vellinum framkalla læti meðal áhorlenda. sem rvðjast yfir hindranirnar
MfWWBÍ
l ögreglan sprautar vatni á
áhorfendur.
Sprengjan var
eki i ,eii undir
'élina. Einhver
laun.aðist á
irnnivetið og lét
hann undir mæla
borðið.
II
Ung kona í góðri stöðu
óskar eftir 2ja—4ra herh. ibúð scm má
þarfnast lagfæringar. Vinsamlegast
hringið í sinia 85566 |9—5'og biðjið um
dreifingarstjóral.
Einhlevpur ríkisstarfsmaður
óskar eftir að taka á leigu litla ibúð eða
herbergi og cldhús riú eða seinna. Uppl. i
sirna 44613 fimmtudag til laugardags kl.
18-22.
22 ára gömul stúlka
utan af landi óskar eftir herbergi, gjarn
an meðaðgangi aðeldhúsi. Uppl. i síma
38842 eftirkl. 19.
Ilöfum verið beðnir
að útvega traustum aðila 3—4ra herb.
íbúð, helzt í Hafnarfirði, þó ekki
skilyrði. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, simi
29928.
3—4ra herh. íbúð óskast,
þrjú i heimili, reglusemi heitið. Fyrir
framgreiðsla í 6 mánuði. Sinii 42423 og
53396.
Atvinna í boði
Maður óskast
til að smiða reiðtygi úr leðri og l'l. Má
vera fullorðinn eða öryrki. Góð vinnu
aðstaða fyrir hendi. Uppl. í sima 19080
eða 19022.
Óska eftir að ráða
sendil hálfan eða allan daginn. Uppl. i
sima 21078. Bifhjólaþjónustan Höfða
túni 2.
Kona óskast,
helzt vön. Þvottahúsið Drifa Laugavegi
178, Sími 33200.
Barngóð húshjálp
óskast strax. Erum i Hliðunum. Uppl. i
sima 19904.
Járniðnaðarmenn
óskast strax. stundvísi og reglusemi
áskilnin. Uppl. í síma 53822.
Matsvcin og háseta
vantar á 90 tonna netabái. Uppl. i sima
99-3357.
Rösk áhyggilcg stúlka
óskast til afgreiðslustarfa. vaktavinna.
Uppl. i Júni-ís. Skipholti 37. milli kl. 5 og
7.
Utflutningsfyrirtæki
í miðbænum óskar eftir röskum og
ábyrgum sendli. Vinnutinti eftir sam-
komulagi. helzt frá kl. 10—16. Uppl. i
sima 27244.
Lagermaður óskast *
i varahlutaver/lun. Kraftur hf.. Vagn
höfða 3,sími 85235.
í
Atvinna óskast
19 ára stúlka
i námi óskar eftir vinnu með skólanum.
Getur unnið allar helgar og frá kl. 15
alla virka daga nema miðvikud. frá kl.
13. Barnagæzla kemur til greina. Uppl. i
sima 84508.
Bókhandsiðn.
Óska eftir að komast á samning i bók
bandsiðn. Uppl. i síma 28506.
21 ársstúlka
með stúdentspróf úr máladeild óskar
eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 271-17.
Tvær stúlkur
i námi, 21 og 22 ára. óska eftir vinnu um
helgar (og/eða á kvöldinl. Allt kemur til
greina. Uppl. í sinia 72144 eftir kl. 6.
Skattframtöl — bókhald.
Önnumst skattframtöl, skattkærur og
aðra skattaþjónustu fyrir bæði einstakl-
inga og fyrirtæki. Tökum að okkur bók-
hald fyrirtækja. Timapantanir frá kl.
15—19 virka daga. Bókhald og ráðgjöf,
Laugavegi 15, sími 29166, Halldór
Magnússon.
Einkamál
%
Ung kona óskar
cftir að kynnasl myndarlegum. góðum
manni með félagsskap og einhverja fjár-
hagsaðstoð í huga. Tilboð merkt
„Vinátta 80"sendist DBsem fyrst.
Viðskiptafræðingur
tekur að sér skattaframtöl einstaklinga.
Timapantanir í sima 85615 milli 9 og 17
og 29818 á kvöldin.
Skattaðstoðin, sími 11070.
Laugavegi 22. inng. frá Klapparstig.
Annast skattframtöl. skattkærur og aðra
skattaþjónustu. Timapantanir kl. 15—
18 virka daga. Atli Gíslason lögfræðing-
ur.
Skattframtöl,
launauppgjör, byggingaskýrslur og þ.h.
Fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki.
Vinsamlega hafið samband tímanlega.
Helgi Hákon Jónsson viðskipta-
fræðingur, Bjargarstig 2, R„ simi 29454,
heimasími 20318.
Framtalsaðstoð.
Viðskiptafræðingur tekur að sér skatt-
framtöl einstaklinga. Tímapantanir i
síma 74326.
27 ára gamall bissnissmaður,
sem er orðinn leiður á hversdagsleikan-
um, óskar að kynnast konu á aldnnum
20—30 ára með náin kynni í huga. Til-
boð óskast send til DB ásamt símanúm
eri eða heimilisfangi merkt „551 ”.
Ráð i vanda.
Þið sem hafið engan til að ræða við um
vandamál ykkar, hringiðog pantið tíma
í sima 28124 mánudaga og fimmtudaga
kl. 12—2, algjör trúnaður.
Tapað-fundið
Drengjareiðhjól
var skilið hér eftir 18. júni i sumar. Sími
20678. Hjólið var auglýst i sumar án ár-
angurs. verði það eins núna verður það
selt upp i auglýsingakostnað að viku lið-
inni.
18ára stúlka
óskar eftir atvinnu, vön afgreiðslu. hefui
meðmæli. Uppl. í síma 51011 milli kl. 1
og 7 í dag og næstu daga.
I
Innrömmun
Innrömmun.
Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin i umboðs-
sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá
11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl.
10—6. Renate Heiðar, Listmunir og inn-
römmun, Laufásvegi 58,simi 15930.
Lögfræðingur
aðstoðar einstaklinga og smærri fyrir-
tæki við skattframtöl. Uppl. og tima-
pantanir í síma 12983 milli kl. 2 og5.
Skattframtöl-bókhaldsþjónusta.
Önnumst skattframtöl fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Veitum einnig alhliða
bókhaldsþjónustu og útfyllum tollaskjöl.
Vinsamlegast pantið tíma sem fyrst.
Bókhaldsþjónusta Reynis og Halldórs
sf„ Garðastræti 42, 101 Rvík. Pósthólf
857, sími 19800. FÍeimasímar 20671 og
31447.
Skattaframtöl.
Skattaframtöl einstaklinga og fyrir-
tækja. Vinsamlegast pantið tíma sem
fyrst. Ingimundur Magnússon, simi
41021, Birkihvammi 3, Kóp.
Get tekið börn 1 pössun
allan daginn. bý á Jörfabakka. hef leyfi
Uppl. í sima 76803.
Framtalsaðstoð.
Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt
framtöl einstaklinga og lítilla fyrirtækja.
Timapantanir í sima 73977.
14 ára stúlka
óskar eftir að passa börn á kvöldin og
um helgar. er i Breiðholti 111. Uppl. i
sima 72308 eftir kl. 6.
Kassi.
Um miðjan desember tapaðist kassi með
ýmsum varahlutum og mælum úr bíl á
leiðinni frá Barónsstíg að Umferðarmið-
stöðinni eða að Teigakjöri. Uppl. í síma
23923 milli kl. 5 og 8 á kvöldin.
1
Kennsla
Get nú þegar
tekið að mér nokkra nemendur í
klassískum gitarleik. Byrjendur til 6.
stigs. Aðeins þeir sem vilja taka nántið
alvarlega eru velkomnir. Örn Viðar.
simi 71043 milli kl. 6 og 8.
Kenni íslenzku, ensku, dönsku,
stærðfræði og bókfærslu, aðstoða
nemendur fyrir samræmd grunnskóla-
próf. Uppl. í sima 12983 milli kl. 2 og 5.
Spákonur
Les i spil og bolla.
Sinii 29428.