Dagblaðið - 24.01.1980, Qupperneq 24
24
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1980.
og Hnappdæla
verður haldin laugard. 26. þ.m. i Domus Medica og
hefst kl, 18.30. Heiðursgestur verður Stcfán Jóh.
Sigurðsson framkvæmdastj., Ólafsvík. Aðgöngumiðar
hjá Þorgils miðvikudagogfimmtudag frá kl. 16—19.
Árshátíð ABK
Árshátið Alþýðubandalagsins i Kópavogi vcrður
haldin i Þinghóli laugardaginn 2. febrúar nk. Þorra
matur. Skemmtiatriði og dans. Nánar auglýst síöar.
Árshátíð Stangaveiði-
félags Haf narfjarðar
verður haldin i Gafl-Inn laugardaginn 26. janúar.
Nánar auglýst siðar. t
Árshátíð FÍS
Árleg árshátíð Félags islenzkra stórkaupmanna
verður haldin ^augardaginn 26. janúar nk. i Lækjar
hvammi Hótel Sögu og hefst kl. 19.
Dagskrá:
Lystauki á barnum
Borðhald
Skemmtiatriði
Dans.
Sérstaklega er vel vandað til matseðils og skemmtiat
riða. Meðal skemmtikrafta er ómar Ragnarsson.
Árshátíð
Alþýðubandalagsins
á Akureyri
verður haldin í Alþýðuhúsinu laugardaginn 26. janúar
oghefstkl. 19.30. Þorramatur — Skemmtiatriði.
Kvenfélag
Neskirkju
heldur fund sunnudaginn 27. janúar í safnaðar
heimilinu. Fundurinn hefst kl. 3.30. Gestir fundarins
verða Víetnamarnir og eru konur beðnar að
fjölmenna.
Kvenréttindafélag
íslands
efnir til afmælisvöku að Kjarvalsstöðum á laugar
daginn 26. janúar. Vakan, sem er öllum opin hefst kl.
14 og fer þá fram kynning á konum I listum og
visindum.
Geir Hallgrimsson flytur ræðu á aðalfundi sjálfstæðis-
félaganna i Reykjavik.
Aðalfundur f ulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna
í Reykjavík
Aðalfundur fulltrúaráðsins verður haldinn að Hótel
Sögu, Súlnasal i kvöld og hefst hann kl. 20.30. Dag
skrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræða: Geir
Hallgrímsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Full-
trúar munið að taka með ykkur fulltrúaráðsskírtcinin
og framvisa þcim við innganginn.
Alþýðubandalagsfélögin í
Hafnarfirði og Garðabæ
halda almennan félagsfund með Ragnari Arnalds
alþmanni um stjórnmálaviðhorfm i kvöld, fimmtudag
24. jan., kl.21.
Fundurinn verður haldinn i Skálanum, Strandgötu 4.
Hafnarfiröi.
Ragnar Arnalds talar um stjórnmálaviðhorfið.
Árshátíðir ,
Árshátíð félags
Snæfellinga
Veðrið
Veðurfrœflingamir okkar spó norfl-
austlægri átt um allt land ( dag. Lótt-
skýjafl verflur ó Suflur- og Vostur-
landi. Vífla ól ó norflanverðu landinu
og norflan til ó Austfjörðurn. Hitinn
verflur nólægt frostmarki. Vind-
styrkur er gola efla kaldi ó Suðuríandi
ó stöku stað, stinningskaldi norflan
til. mostur hiti var ó Höfn í Hornafirfli
klukkan sex (morgun, 3 stig.
Veflur klukkan sex ( morgun:
Reykjavík norflaustan gola, lótt-
skýjafl og 0 stig, Gufuskólar norfl-
austan kaldi, skýjafl og 1 stig, Galtar-
viti norðaustan gola, ól og 0 stig,
Akureyri norflaustan kaldi, slydduól
og 1 stig, Raufarhöfn norflaustan
stinningskaldi, slydda og 1 stig, Dala-
tangi norflaustan kaldi, slydduól og 2
stig, Höfn ( Hornofirði norflan kaldi,
lóttskýjafl og 3 stig og Stórhöffli f
Vestmannaeyjum logn, lóttskýjafl og
— 1 stig.
Þórshöfn f Færeyjum skúr og 4
stig, Kaupmannahöfn suflaustan
gola, skýjafl og 0 stig, Osló norð-
austan gola og —3 stig, Stokkhólmur
austan gola, snjókoma og —5 stig,
London logn, lóttskýjafl og 1 stig,
Hamborg skýjafl og 1 stig, París rign-
ing og 3 stig, Madrid heiflskírt og 1
stig, Lissabon rigning og 13 stig og
New York lóttskýjafl og — 3 stig.
Jóhanna Ingibjörg Siguróardóllir lézl
11. janúar. Hún var fædd að Sóleyjar-
völlum i Skeggjastaðahreppi 27. april
1910. Foreldrar hennar voru Sigriður
Árnadóllir og Sigurður Tómasson.
Þegar Jóhanna var á tvitugsaldri flutt-
ist hún til Reykajvikur. Hún giftist
Ásgeiri Jónssyni járnsmið. Fyrstu árin
bjuggu þau í Reykjavík, en siðar í
Hveragerði. Til Reykjavikur fluttu þau
aftur árið 1941. Byggðu hús við Kópa-
vogsbraut i Kópavogi. Ásgeir lé/t árið
1975. Jóhanna og Ásgeir eignuðust
þrjá syni.
I.ára Þorsleinsdótlir, Karlagötu 16,
Reykjavík, lézt í Landspítalanum
fimmtudaginn 10. janúar. Úlför
hennar hefur farið frani í kyrrþey.
Július F.. Sigvaldason, Þórsgötu 7 A
Reykjavik, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju föstudaginn 25. janúar
kl. 13.30.
Jón Gislason, fyrrverandi skólasljóri
Verzlunarskóla íslands, verður jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni i Reykjavik
föstudaginn 25. janúar kl. 13.30.
Grensáskirkja
Almenn samkoma verður i safnaðarhcimilinu í kvöld
kl. 20.30. Allir hjartanlcga velkomnir.
Freeportklúbburinn
Aðalfundur í Bústaðakirkju í kvöld kl. 20.30. Dagskrá
samkvæmt félagslögum.
Rladelfía Reykjavík
Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ungt fólk syngur.
Söngstjóri Clarense Glad. Vitnisburðir. Samkomu
stjóri Guðni Einarsson.
Fíladelfia Gúttó
Hafnarfirði
Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Söngur og vitnis
buirðir. Samkomustjóri Danicl Glad.
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir.
AD KFUM
Fundur í kvöld kl. 20.30 að Amtmannsstíg 2b. Kristnir
fjölmiðlar og áhrif þcirra, séra Beriiharður Guð
mundsson blaðafulltrúi. Allir karlmcnn velkomnir.
Kvenfélag Neskirkju
•Fundur verður haldinn sunnudaginn 27. janúar kl.
3.30 i Safnaðarheimilinu. Gestir fundarins fólkið frá
Viet Nam. Konur fjölmennið.
Háteigskirkja
Bænastund i kirkjunni i dag kl. 10.30 vcgna alþjóð
lcgrar bænaviku 16.—25. janúar.
Óháði söf nuðurinn
Eftir messu kl. 14 nk. sunnudag verða kaffiveitingar i
Kirkjubæ til styrktar Bjargarsjóði. Guðrún Ásmunds
dóttir leikkona les upp. Fjölmennið og takið með
ykkur gesti.
Spiiakvötd
Spila- og skemmtikvöld
Skaftfellingafélagsins
Skaftfellingafélagið verður með spila og skemmti
kvöld föstudaginn 25. janúar kl. 21 i Hreyfilshúsinu
viðGrensásveg.
Stefánsmót
Skíðadeildar KR
verður haldið i Skálafelli dagana 26/1 og 27/1.
Stjómmátafundi
Framsóknarfélag
Kjósarsýslu
Aðalfundur félagsins verður haldinn i Áningu i kvöld.
fimmtudag 24. janúar, kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagar: Mætið vel ogstundvislega.
Stjórnin.
Þorrablót Framsóknar-
félaganna í Kópavogi
verður haldið laugardaginn 26. janúar i Félagshcimili
Kópavogsog hefst kl. 19.30. Húsiöopnaökl. 19.
Aðalfundur Félags
framsóknarkvenna í
Reykjavík
verður haldinn að Rauðarárstig 18 (kjallara) í kvöld.
fimmtudag 24. janúar kl. 20.30.
Dagskrá: Venjulegaðalfundarstörf. önnur mál.
Hvöt, félag
sjálfstæðiskvenna
í Reykjavík
heldur fund í Sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitis-
braut 1, mánudaginn 28. janúar kl. 20.30.
Fundarefni: Staða Sjálfstæðisfiokksins og horfur i
stjórnmálum. Framsögumaður. Ragnildur Helga
dóttir, fyrrverandi alþingismaður. Að lokinni fram-
söguræðu verða almennar umræöur.
Ragnhlldur Helgadóttir fyrrverandi alþingismaóur
ræðir um stöðu Sjálfstæðisflokksins.
Norðuriand eystra —
Þorrablót
Framsóknarfélögin við Eyjafjörð halda þorrablót i
Hliðarbæ föstudaginn 25. janúar og hefst það með
borðhaldikl. 19.30.
Steingrímur Hermannsson formaður Framsóknar-
flokksins og kona hans Edda Guðmundsdóltir verða
gestir kvöldsins. Jóhann Daníelsson syngur einsöng,
Jóhannes Kristjánsson skemmtir. Hljómsveit Stein-
grims Stefánssonar leikur fyrir dansi. Miðasala frá kl.
14—18,21.—24. janúar í Hafnarstrætl 90.
Þorrablót Framsóknarfébganna við Eyjafiörð verður
annað kvöld. Gestur kvöldsins verður Steingrimur
Hermannsson.
Alþýðubandalagsfélag
Keflavíkur
Fundur verður haldinn laugardaginn 26. jan.'k'l. 2 í
Tjarnarlundi.
Dagskrá:
1. Kosning ritnefndar.
2. Efnahagstillögur Alþýðubandalagsins.
Félagar á Suðurnesjum fjölmennið.
Kvenfélag
Kópavogs
Hátíðarfundurinn verður fimmtudaginn 24. jan. kl.
20.30 í Félagsheimilinu. Fjölbreytt skemmtiatriði.
Féalgskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
Aðaifundir
Jóhann Elnvarðsson verður gestur á aðalfundi FUF
annað kvöld.
FUF Keflavík
Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna i Kefla-
vík verður haldinn í Framsóknarhúsinu föstudaginn
25. janúar kl. 18.
Gestir fundarins verða Jóhann Einvarðsson og Gylfi
Kristinsson.
Aðalfundur
íþróttafélagsins Leiknis
verður haldinn laugardaginn 26. janúar kl. 14 að
Seljabraut 54, í húsi Kjöts og fisks.
Dagskrá:
1. Venjulegaðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. önnur mál.
Jöklarannsóknarfélag
íslands
Aðalfundur félagisns verður haldinn i Domus Medica
þriöjudaginn 12. febrúar 1980 kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjulegaðalfundarstörf.
2. Kaffidrykkja.
3. Sigfús Johnsen eðlisfræðingur talar um rannsóknir
á iskjörnum úrGrænlandsjökli.
Framsóknarfélögin
Hafnfirðingar
Munið að það er opið hús i Framsóknarheimilinu að
Hverfisgötu 25 i kvöld.
Reykjavíkurmeistaramót
í Sundknattleik
Reykjavikurmeistaramót i sundknattleik á að hefj
ast samkvæmt mótaskrá þann 30. janúar nk. Þau
félög sem hafa hug á að taka þátt i þesssu móti eru
beðin aðskila þátttökutilkynningum til SRR fyrir 24.
janúar. Þátttökugjald sem er 7.000 kr. fyrir hvert þátt
tökulið, skal greiða um leið.
Unglingameistaramót
í sundi
Unglingameistaramót Reykjavikur verður haldið i
Sundhöll Reykjavíkur þann 27. janúar nk. Þátttöku
tilkynningar skulu hafa borist SRR fyrir 23. jan.
Skráningargjald er 400 kr. fyrir hverja grein.
Keppt er í eftirtöldum greinum:
1. gr. 100 m fiugsund stúlkna.
2. gr. 100 m flugsund drengja
3. gr. 100 m bringus. telpna
4. gr. 100 m skriðs. sveina
5. gr. 200 m fjórs. stúlkna
6. gr. 200 m fjórs. drengja
7. gr. 100 m baksund telpna
8. gr. 100 m baksund sveina
9. gr. 100 mskriðs. stúlkna.
10. gr. 100 m bringus. drengja
I l.gr. 4x lOOm fjórs.stúlkna
12. gr. 4 x 100 m fjórs. drengja
Bænasamkoma
í Breiðholtsskóla
Bænasamkoma verður I Breiðholts-
skóla kl. 20.30 í kvöld vegna alþjóð-
legrar bænaviku um sameiningu krist-
innar kirkju. Þar verða flutt stutt
ávörp, sungið og beðið sameiginlega
fyrir einingu kirkjunnar. Breiðholts-
búar eru hvattir til að konia til sam-
komunnar.
Þessi alþjóðlega bænavika hófst
1908 og er nú haldin í nær öllúm lönd-
um heims og innan allflestra kirkju-
deilda, sem sameinast að biðja fyrir
einingu allrar kristni og fyrir bræðrum
og systrum um allan heim, sérstaklega
þeirra er liða nauð.
Öll kaþólska kirkjan tekur þátt í
bænavikunni, sömuleiðis Alkirkju-
ráðið sem í eru 293 kirkjudeildir.
Kaþólska kirkjan er hins vegar ekki enn
þátttakandi í Alkirkjuráðinu, en gjarn-
an áheyrnarfulltrúi á fundum þess.
Félag ungra framsóknar-
manna mótmælir innrásinni í
Afganistan
Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna i Reykja
vík, haldinn 12. janúar 1980, fordæmir harðlega inn
rás Sovétríkjanna i Afganistan og varar við yfirgangs
stefnu stórveldanna.
Krefst fundurinn þess að herir Sovétmanna verði
samstundis drcgnir til baka.
Læða og högni
í óskilum
Hjá Kattavinafélaginu eru tvær læður. hvitar og
svartar, i óskilum. Einnig er gulbrúnn og hvitur högni.
Simi Kattavinafélagsinser 14594.
Ekki nóg að hafa
bara hálsól
Kattavinafélag íslands vill benda kattaeigendum á að
ekki er nóg að hafa ketti með hálsól með engu síma
númeri né heimilisfangi. Kattaeigendureru þvi beðnir
að merkja ketti sína vel með heimilisfangi og sima
númeri á hálsólina.
Fjöltefli í Fellahelli
Skákfélagið Mjölnir stendur fyrir fjöltefli i Fcllahelli
laugardaginn 26. janúar kl. 13. Jón L. Árnason, al
þjóðlegur skákmeistari, tefiir. Þátttökugjald er krónur
1000. Allir skákáhugamenn eru velkomnir.
Kvennadeild Skagfirðinga-
félagsins í Reykjavík
efnir til handavinnunámskeiðs og eru félagskonur
beðnar að hafa samband við formanninn sem fyrst.
Félagsmenn
Dagsbrúnar
sem breytt hafa um aðsetur á árinu 1979 eru beðnir að
hafa samband við skrifstofuna og tilkynna núverandi
heimilisfang. Verkamannafélagið Dagsbrún Lindar-
götu 9sími 25633.
Frá Ananda Marga
Þeir sem vilja kynna sér hreyfinguna Ananda Marga
eru velkomnir I Aðalstræti 16, 2. hæð á fimmtudags-
kvöldum.
Skíðafólk — símsvarar
Upplýsingar um skiðafæri eru gefnar í simsvörum.
íí Skálafelli er simsvarinn 22195.
I Bláfjöllum er simsvarinn 25582.
Happdrætti 1
Frá landssamtökunum
Þroskahjálp
Dregið hefur verið i almanakshappdrætti Þroska
hjálpar. Vinningur fyrir janúarmánuðer 8232.
Dregið í happdrætti
Krabbameinsfélagsins
Drcgið hefur verið i hausthappdrætti Krabbameins
félagsins 1979. Fjórar bifreiðir. scm voru i boði. komu
á eftirtalin númer:
115091 Dodge Omni
68800 Saab 99 GL
119300 Citroen Cisa Club
46395 Toyota Starlet 1000.
Sambyggð útvarps- og segulbandstæki. Crown. komu
á eftirtalin númer:
25019.49032.60727. 71258. 103927 og 147200.
Krabbamcinsfélagið þakkar landsmönnum g(>ðan
stuðning fyrr og siðar og óskar þeim farsældar á nýju
ári.
Gengið
GENGISSKRÁNING Ferðmanna-
NR. 14-22. JANÚAR 1980 gjaldeyrir
Eining Kl. 12.00 *
Kaup Sala Sala
1 Bandaríkjadollar 398,40 399,40 439,34
1 Storíingspund 908,55 910,85* 1001,94*
1 Kanadadollar 343,15 344,05* 378,46
100 Danskar krónur 7381,05 7379,55- 8117,51*
100 Norskar krónur 8097,60 8117,90* 8929,69*
100 Sœnskar krónur 9584,25 9608,35* 10569,19*
100 Rnnsk mörk 10779,20 10806,30* 11886,93*
100 Franskir frankar 9817,60 9842,30* 10826,53*
100 Belg. frankar 1415,75 1419,35* 1561,29*
100 Svissn. frankar 24865,05 24927,45* 27420,20*
100 Gyllini 20847,75 20900,05* 22990,06*
100 V-Þýzk mörk 23002,35 23060,05* 25366,07*
100 Lirur 49,39 49,51* 54,46*
100 Austurr. Sch. 3203,90 3211,90* 3533,09*
100 Escudos 797,60 799,60* 879,56*
100 Pesetar 602,90 604,40* 664,84*
190 Yen 165,78 166,20* 182,82*
1 Sérstök dráttarróttindi 525,79 527,11*
* Breyting frá siðustu skráningu. Sfmsvari vegna gengisskráningar 22190