Dagblaðið - 25.04.1980, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 25.04.1980, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 1980. Opíð bréf til Þorsteins Jönssonar, fulttrúa ífangelsismálum: Það leysir engin vandamál að setja fanga í einangrun —segja mæður tveggja fanga á Litia-Hrauni Mæður fanganna i klefum 35 ng 47 á I.illa-Hrauni skrifa: Okkur langar til að spyrja Þor- stein Jónsson, hvaða fullyrðingar fangans á Lilla-Hrauni eru rangar, en við höfum heyrt frá unguni manni, sem hefur verið settur i sellu á Hrauninu, nákvæmlega sömu lýsingu og fanginn skrifar til dómsmála- ráðuneytis í Morgunbl. 15. april sl. Þessi ungi maður var svo heppinn að jntrfa ekki að vera í sellu nema eina nótt, en viðbjóðurinn var svo mikill að hans sögn að hann stóð uppi alla nóttina, gat ekki hugsað sér að leggjasl í fletið sem honum var ætlað, en það var nákvæmléga eins og fanginn skrifar, óhreint af blóðblettum og svita. Lýsingin á l'ötunni sem þeir eiga að nota sem salerni er alveg eins og fanginn skrifar. Við biljum benda Þorsteini Jóns- syni á að fangarnir á Litla-Hrauni voru ekki að brjóta reglur heldur mólmæla því að fangi væru settur i sellu. Því var ekki rætt við fangana? Það er ekkert svar við vandamálum I I zx J7S S »x t> '71 \ Zz ;*7 tB Ucccjonn 13 sn b cíj í> >« O: 'n* «b ^ \ ?lQ <50» ?QS 30= 8 “| i'1^ ; ’t 1 S . 6., 1 ? JS. tl rl s 2B3 r lA o <93 S' * ?! *l H * s i * s * 2. r xaunn \ r Húsnæðismálastofnun ríkisins auglýsir til sölu 30 íbúðir í parhúsum við Háberg og Hamra- berg í Breiðholti. Brúttóflatarmál íbúðanna er um 103m2 og verður þeim skilaö fullfrá- gengnum að utan sem innan 1. júní n. k. Grassvæði lóða verða lögð túnþökum, stéttar steyptar en stígar, leiksvæði og bilastæði malbikuð. Hús þessi standa á þremur lóðum og eru 5 hús (10 íbúðir) á hverri lóð. Húseigendumerskyltað myndameð sérfélagerannastframkvæmdirog fjárreiðurvarðandi sameignina.Söluverð íbúðannaer kr. 29.8000.000.00 og greiðist þannig: 1. 80% verðs íbúðar veitir Húsnæðismálastofnunin að láni úr Byggingarsjóði ,'íkisins til 33 ára með 2% vöxtum og fullri vísitölubindingu miðað við byggingarvísitölu. Einnig ber lántaka að greiða 1/4% af lánsfjárhæðinni til Veðdeildar Landsbanka íslands vegna starfa hennar. Lán þetta er afborgunarlaust fyrstu 3 árin en greiðist síðan upp á30 árum (annuitets-lán). 2. 20% verðs íbúðar ber kaupanda að greiða þannig: a. Fyrir afhendingu íbúðar verður kaupandi að hafa greitt 10% kaupverðs. b. Á næstu 2 árum eftirafhendingu íbúðar, skal kaupandi greiða 10% kaupverðs auk vaxtaaf láni skv. 1. tölulið. Lánskjöreru aðöðru leyti hin sömu og á láni skv. 1. tölulið. íbúðir þessar eru eingöngu ætlaðar félasgmönnum í verkalýðsfélögum innan ASÍ og giftum iðnnemum. íbúðirnar eru fyrir 5 manna fjölskyldur og stærri. Umsóknareyðublöð ásamt nánari upplýsingum um skilmála liggja frammi á skrifstofu Húsnæðismála stofnunarinnar, Laugavegi 77. Umsóknum skal skila á sama stað eigi síðar en föstudaginn 9. maí n. k. Húsnæðismálastofnun rikisins Frá l.itla-Hrauni. þeirra að láta þá í sellu. Hvaða tilgang hefurþað að setja fanga í sellu? Synir okkar voru hafðir i einangrun í 8 daga en hafa síðan verið lokaðir i klefum sinuni og við ekki fengi að tala við þá eða heimsækja þá. Halda Þorsteinn Jónsson og Helgi Gunnarsson, forstöðumaður hælisins, að synir okkar komi út betri ntenn á eftir? Á þetta að hjálpa þeim? Á þetta að hjálpa föngum y firleit t ? Þvi hafa fangar ekki aðstoðarmenn eins og i sænskum fangelsum, menn sem aðstoða fanga og eru tengiliður milli þeirra og fang- elsisstjórnar? Það eru ungir menn á Litla- Hrauni sem sjaldan eða aldrei fá heimsóknir á sunnudögum. Þarfn- ast þeir ekkihjálpar? Það er ekki víst að þeir eigi einhvern að sem vill hjálpa þeim. Væri ekki ráð að for- stöðumaður hefði t.d. félagsráðgjafa sér til aðstoðar þegar eitthvað kemur upp á eins og í þessu tilefni. Eins og er virðist Helgi Gunnarsson ekki hafa önnur ráðeða svör en selluna. Gætum við ekki tekið okkur það til fyrirmyndar sem vel er gerl i öðrum löndum, eins og i Sviþjóð t.d.? Þar fá fangar að fara heim i fri þriðju hverja helgi til þess að hitta fjölskyldu sina og vini svo tengsl slitni ekki, þvi fangar eru hræddir og óöruggir þegar þeir hafa afplánað. Þeir eru hræddir við okkur sem höfum verið svo lánsöm að hafa ekki verið i fangelsi. Hafa fangar ekki mannréttindi eftir að þeir koma á Litla-Hraun eða i önnur fangelsi. Hvað ætla dómsyfirvöld að geyma geðsjúklinga lengi á Litla-Hrauni? Visa til greinar Geðhjálpar i Visi 15. aprílsl. Raddir lesenda Góðreynslaaf kreditkortum 1798—6857skrifar: Með þessu bréfi minu vil ég vekja athygli á þeirri starfsemi sent er að byrja hér á landi, en það er fyrir- tækið Kredidkort. Ég hef verið búsettur i Bandaríkjununt i fimm ár og hef notað kredidkort þar mjög mikið við góða reynslu. Ég tel þetta kerfi vera mjög golt og hagkvæml bæði fyrir kaupmanninn og almenning, enda er þetta kerfi þekkt út um allan heim. En spurningar mínar eru: Hvenær er fyrirhugað að þetta fyrirtæki hefji starfsemi? Hvað mög þjónustufyrir- tæki og verzlanir koma til með að veita slika þjónustu? Hverjir fá að nota slik kort? Ég hef tekið eftir þvi að miklar umræður hafa spunnizt um þetta nýja fyrirtæki'og blaðagreinar ekki ætíð verið jákvæðar i þess garð, en ég tel að þeir sent hala skrifað um þessi mál hafi ekki kynnt sér þau nógu vel og frekar skrifað

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.