Dagblaðið - 25.04.1980, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 25.04.1980, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 1980. NAVALEC 55 VERÐ KR. OCEAN STAR 240 24 RÁSA VERO KR. 220.000 Benco BOLHOLTI4 - SÍMAR 21945 OG 84077 FORSETAKJÖR1980 STUÐNINGSFÓLK ALBERTS GUÐMUNDSSONAR SKRIFSTOFA ykkar er í nýja húsinu við Lækjartorg. Opið kl. 9—21 alla daga, símar 27850 og 27833. ÖLL aðstoð er vel þegin. Útboð Póst- og símamálastofnunin óskar tilboða í smíði og fullnaðarfrágang seinni áfanga póst- og síma- húss í Sandgerði. Útboðsgögn fást á skrifstofu umsýsludeildar, Landsímahúsinu í Reykjavík og hjá stöðvarstjóra Pósts og síma í Sandgerði, gegn skilatryggingu kr. 50.000. Tilboð verða opnuð á skrifstofu umsýsludeildar mánudaginn 12. maí 1980, kl. 11 árdegis. Póst- og símamálastofnunin. Bátaeigendur! VHF talstöðvar í úrvali REGENSY POLARIS LEITARI VERÐKR. 360.000 Allt að 1.000 bátar ferja f lóttamenn f rá Kúbu: Flýja hundruð þús■ unda manna Kúbu? giskað er á að Kastró leyfi allt að 200 þúsund manns að fara til Bandaríkjanna Hundruð kúbanskra flóttamanna streymdu til Key West á Flórída i gærdag á bátum sem sendir voru eftir þeim frá Bandaríkjunum. Sagt er að 700—1000 bátar séu i ferðum um þessar mundir að sækja flóttafólk, m.a. margt af því fólki sem leitaði hælis í sendiráði Perú i Havana fyrir fáeinum vikum. 500 bátar til viðbótar eru i viðbragðsstöðu til að sigla til Kúbu eftir flóttafólki. Erindrekar Bandarikjastjórnar hafa sagt að eig- endur bátanna brjóti landslög með því að flytja fólkið til Flórída. Enginn skipstjóri hefur þó enn verið handtekinn, að sögn yfirvalda í Key West. Formælendur stjórnarinnar i Washington létu í Ijós ugg um að Fidel Kastró Kúbuleiðtogi kynni að veita allt að 200.000 manns leyfi til að fara frá Kúbu — og þá að öllum likindum til Bandaríkjanna. Nýleg ummæli Kastrós eru túlkuð á þann veg að hann kunni að aflétta banni við útflutningi fólks likt og hann gerði árið 1965. Tom Reston tals- maður stjórnarinnar sagði að265.000 ríkjanna 1965—1973 þegar tækifæri Kúbumenn hefðu komið til Banda- gafst til þess. 10.000 manns réðust inn á sendiráðslóö Perú i Havana á Kúbu og báðu um land- vistarleyfi erlendis. Fólkið hafðist þar við skjóllaust og við afar slæman kost. Stærðir: 105—155 Litir: Rautt og blátt Verðfrá kr. 16.860 Flauelsjakkar Stærðir 115—155 Litur: Lillablátt Verðfrákr. 15.780 Samfestingar Clitbrá LAUGAVEGUR 70* S00660. Buxur Stærðir 115— Litur: Lillablátt Verð frá kr. 1 Póstsendum Siðvæðingarfaraldur í Svíþjóð: Línahættu- leg bömum l.ina langsokkur hefur hættuleg áhrif á börn og þess vegna er á engan hátt hægt að mæla með kvikmyndum um hana í sjónvarpinu, segja fulltrúar i nefnd sem velur barnaefni i sænska sjónvarpið í langi og itarlegri greinar- gerð um Línu. Linu-myndirnar eru mðurlægjandi afþreying fyrir börn og það er vítavert að þær skuli enn vera sýndar, segja þessir fulltrúar sænsks siðvæðingarfar- nldurs ennfremur. Þeir hafa setið og skoðað 13 sjónvarpsmyndir um Línu langsokk ásamt hundruðum annarra barnakvikmynda. Ekkert barn getur sett sig i spor Línu í raunveruleikanum. Hún er vélræn persóna og i myndunum er hlutverka- skipting kynja samkvæmt gömlum hefðum. Astrid I indgren, höfundur bókanna um l.inu langsokk, sagðist ekki skilja gagnrýnina og benti m.a. á að hlut- verkaskiptingin i myndunum væri tákn þess tíma þegar sagan gerist, þ.e. fyrir um 40 árum. Inger Nilson sem leikur l.ínu sagðisl hissa á gagnrýninni: Það er einkennilegt að halda þvi fram að I.ina ali á skorti á frumkvæði barna. Leikstjórinn lét okkur margoft leika frjálst og án handrils til að ýta undir frumkvæði okkar við gerð mvnd- arinnar, sagði Nilson. Aukinn vígbúnaður í Asíu: Herskipafjölgun á Indlandshafí Bandarísk herskip, þar á meðal flug- móðurskip, tundurspillár og freigátur, fóru frá Singapore í morgun áleiðis til Indlandshafs. Ekki fékkst þó uppgefið af opinberri hálfu hvert skipin væru að fara og hvers vegna. Óopinberar heim- ildir segja að þessi skip úr bandaríska flotanum eigi að styrkja stöðu Banda- ríkjanna á Indlandshafí í kjölfar inn- rásar Sovétríkjanna í Afganistan.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.