Dagblaðið - 25.04.1980, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 25.04.1980, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 1980. 21 < 8 DAGBLADIÐ ER SMAAUGLYSINGABLADIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Ég stylti heimsóknina hjá mömmu. Saknaðirðu mín ekki ástin min? G.O. bilaréttingar og viðgerðir, Tangarhöfða 7, sími 84125. Varahlutir 8 Felgur —Jeppar. Lada Sport. Willys. Bronco. Wagoneer. Blazer. GS-varahlutir. sími 36510. Varahlutir. Getum útvegað með stuttum fyrirvara varahluti í allar teg. bifreiða og vinnu- véla frá Bandaríkjunum, t.d. GM, Ford, Chrysler, Caterpillar, Clark, Grove, International Harvester, Chase, Michigan o.fl. Uppl. í símum 85583 á daginn, 85583 og 76662 á kvöldin. Ý>að má ekki ofbjóða' börnum — annars bróast með þeim streita. — ,Þessi maður er að eera mig vitlausan. Hann hefur eyðilagt fyrir mér alla ánægju við að lesa ekki heima... Canon linsa. Sem ný 35 mm Canon linsa til sölu. Verð 75—80 þús. kr. Uppl. I Fókus. Lækjargötu 6b. R. Kvikmyndahátiðin super átta ’80. Þeir sem hafa gert átta millimetra kvikmyndir og hafa þær i fórum sínum eru vinsamlegast beðnir að lána þær á kvikmyndahátiðina super átta '80, sem haldin verður i Álftamýrar skóla sunnudaginn 4. mai. Allar nánari uppl. i sima 31164. Kvikmyndahátiðin super átta, ’80. Öskum eftir gömlum átta millimetra kvikmyndatöku- og sýningarvélum að láni vegna kvikmyndahátiðar Super átta '80. sem haldin verður í Álftamýrarskóla sunnudaginn 4. mai. Allar nánari uppl. I sima 31164. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali. þöglar, tón, svarthvítar, líka i lit: Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke, Abbott og Costello, úrval af Harold Lloyd. Kjörið i barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. í síma 77520. Kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali, bæði i 8 mm og 16 mm, fyrir fullorðna og börn. Nýkomið mikið úrval afbragðs teikni- og gaman- mynda I 16 mm. Á super 8 tónfilmum meðal annars: Omen 1 og 2. Sting. Earlhquake, Airport '77. Silver Streak. Frenzy, Birds. Duel. Car o.fl. o.fl. Sýn- ingarvélar til leigu. Simi 36521. 1 Dýrahald i Hey til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 17297 eftir kl. 7. Hænsnabú til leigu, 30 min. akstur frá Reykjavík. Búr fyrir 4000 hænur. Markaður fylgir. Laust til afnota 1. júní næstkomandi. Tilboð leggist inn á DB fyrir 10. mai merkt „Hænsnabú 790". Hjá mér færðu allt fyrir heimilisdýrin. Skóvinnustofa Sigur- björns, Austurveri. Háaleitisbraut 68. sími 33980. Þrjú hross til sölu. Hryssa 5 vetra, gangmikil og viljug. tveir hest.'.r 5 og 6 vetra. viljugir en með- færilegir fyrir hvern setr. er. Uppl. i sima 52091 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu fimrn vetra mógráblesóttur klárhestur með tölti. Al- þægur, sérlega heppilegur fyrir byrj anda, konu eða ungling. Verð kr. 350.000. Uppl. I sima 53543 eftir kl. 8 á kvöldin. Hey til sölu, verð frá 75—110 kr. kg. Uppl. I síma 15528 eftirkl. 20 í kvöld. 6 vetra hágengur, viljugur klárhestur til sölu. Uppl. í sima 52130. Hef nokkurt magn af Sebra finkum til sölu. Uppl. í Skeiðar- vogi 149, sími 86531. milli kl. 6 og 8. Til sölu brún 7 vetra gæðingshryssa. vel vökur og steingrár 5 vetra foli, klárhestur með tölti. Uppl. í sima 75340 eftir kl. 8 á kvöldin. Fiskafóður o. fl. Vorum að fá sendingu af Warcleys fiskafóðri. Eigum nú aftur þær tegundir af þessu geysivinsæla fiskafóðri sem seldust upp síðast, ásamt þó nokkrum nýjum tegundum. Skrautfiskar og flestar þær vörur sem þarf til skrautfiskahalds ávallt á boðstólum. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 12—8. Dýra- ríkið. Hverfisgötu 43, sími 11624. Hestakerrur til leigu. Til leigu hestakerrur fyrir 50 mm kúlur. Uppl. í síma 41731 og 66383. I Safnarinn i Kaupum íslen/k frimerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt.gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstóðin. Skólavörðustíg 21a. simi (211701. Til bygginga Óska eftir timhri i sökkla. Uppl. í sima 76026 effir kl. 6 i dag, föstudag og alla helgina. Mótatimbur til sölu. Uppl. i sima 84920 eftir kl. 6 á kvöldin. Sambyggð Rockvell trésmíðavél, 9 tommu sög. 4 tommu hefill til sölu. Uppl. i sima 73224 eftir kl. 6 á daginn. Húsgagna- og byggingamcistari getur bætt við sig húsbyggingum — lækkum byggingakostnað. byggjum varanlegri hús. Leitið uppl. i síma 82923. I Fyrir veiðimenn Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar. Skrifstofan er opin virka daga milli kl. 6 og 7. Veiðileyfi I Hlíðarvatni og Djúpa- vatni afgreidd næstu daga. Laxveiðileyfi i Flókadalsá og Sogi afgreidd mánudag 28. og þriðjudag 29. apríl, milli kl. 20 og 22. Veiðileyfi í Brúará og Kleifarvatni til sölu á skrifstofunni. Öll ósótt veiðileyfi verða seld eftir 10. mai. 1 Byssur Óska eftir að kaupa Mark riffil. 22 caliber. Uppl. í sima 17335. Tvíhleypt haglabyssa til sölu, cal. 12, 3 tommu magnum. Uppl. i sima 18480 eftir kl. 6. Hjól 8 Honda SS 50 ’75 til sölu í toppstandi. Verð kr. 250 þús. Uppl. í síma 50911 eða að Víðivangi 20 Hafnarfirði. 10 gíra Peugeot reiðhjól til sölu. sem nýtt. Uppl. i sima 66583 eftir kl. 2. Reiðhjól til sölu, 20 tommu, 3 gira reiðhjól. nýuppgert. Uppl. i sima 74560. Óska eftir að kaupa notað kvenreiðhjól. Uppl. I síma 28404 eftirkl. 6. I Bátar 8 Útgerðaraðili á Vestfjörðum óskar eftir góðum togbát á leigu mánuðina maí, júní. júli, og ágúst. Æskileg stærð 70 til 150 tonn. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—837. 2ja tonna trillubátur með bensínvél til sölu. 53648. Uppl. i sima Trilla til sölu, 2.8 tonn. Verð 3,5 niillj. Uppl. í sinia 97- 8114 eftir kl. 7 á kvöldin. Mjög góður 14 feta sportbátur til sölu. Uppl. í sima 81814 siðdegis. Til sölu trilluvél, 10—12 ha. Volvo Penta, á góðu verði, litið notuð. Uppl. í sima 94-3446. 2 1/2 tonns færcysk trilla án vélar til sölu. Uppl. í síma 76826 milli kl. 5 og 7. Óska eftir 6—14 tonna bát til kaups eða leigu. Uppl. i sima 99— 3346 eftir kl. 9á kvöldin. 1 Fasteignir 8 Vesturbær. * Til sölu mjög litið einbýlishús í góðu ástandi. Hugsanlegt að taka nýlegan bíl sem útborgun að hluta. Uppl. i sima 26915 og 81814 síðdegis. Sumarbústaðarland til sölu á góðum stað. Uppl. í sima 52292. Einbýlishús, til sölu, ca 50 fermetrar. í Garðinum. Góð íbúð. fyrir þá sem eru að byrja búskap eða fyrir einhleyping. Gott verð. Uppl. í sínia 92—7180 á kvöldin. Til sölu er nýtt einbýlishús i Bolungarvík. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. i sima 94—7413. Til sölu eldra einhýlishús í Grindavik. 4 herb.. eldhús. bað og skáli og kjallari undir. Uppl. i sima 92-8430. Sumarbústaðalönd. Til sölu eru sumarbústaðalönd i Gríms nesi. Allar nánari uppl. i sima 24157 eftirkl. I4ádaginn. Grindavik. Til sölu er sökkull undir einbýlishús. Uppl. í sima 92—8208. 1 Sumarbústaðir 8 Rúmgöður sumarbústaður við Elliðavatn til sölu, gott verð. Uppl. í sima 35417 og 81814 eftir kl. 19. I Verðbréf 8 Verðbréf. Óska eftir að kaupa 6—10 ára fasteigna- tryggt veðskuldabréf með 12—14% vöxtum. að nafnverði 2—3 millj. Tilboð sendist DB merkt „Verðbréf 841". 1 Bílaþjónusta Onnumst allar almennar bilaviðgcrðar. Gerum föst verðtilboð í véla- og gir- kassaviðgerðir. Einnig sérhæfð VW, Passat og Audi þjónusta. Fljót og góð þjónusta. Biltækni. Smiðjuvegi 22 Kópavogi. simi 76080. Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur annast allar almennar við- gerðir ásamt vélastillingu, réttingum og sprautun. Átak sf., bifreiðaverkstæði, Skemmuvegi 12 Kópavogi, sími 72730. Bílaleiga 8 Bilaleiga SH Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út sparneytna 5 manna fólks- og stationbila. Sími 45477. Heimasimi 43179. Bílaleigan Áfangi. Leigjum út Citroen G. S. bíla, spar- neytnir og frábærir ferðabílar. Simi 37226. Bílaleigan hf„ Smiðjuvegi 36 Kóp„ sínii 75400. aug- lýsir: Til leigu án ökumanns Toyota 30. Toyota Starlet og VW Golf. Allir Dílarnir '78—'79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu. Heimasimi 43631. Einnig á sama stað viðgerðá Saab bifreiðum. Ðílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Vélar-skiptingar og boddíhlutir. 350 llla/cr \cl með skiptingu. 383 Dodge vél með skiptingu. biluð 350 Oldsmobil vél og góð Turbo 350 skipting. Boddihlutir úr 67 Valiant. Cutlass. og Classic. Uppl. i'sima 17216 eftir kl. 6. Opel Rekord árg. ’72 til sölu. nýrra lagið. i góðu ástandi. Til sýnis og sölu hjá Bila og bátasölunni. Dalshrauni 12. Hafnarfirði. Fæst með góðum kjörum. t.d. með vel tryggðum vixlum. Mercedes Benz 319 árg. ’63 til sölu. Innréttaður sem sumarleyfisbíil. Einnig 14 feta hraðbátur með 45 hestafla utanborðsmótor. Nýr og mcð rafmagnsstarti. Uppl. í síma 94—7120 eftirkl. 8 og 94—7223. Skoda árg. '78, ekinn 12 þús. km. til sölu. vel farinn. Uppl. i sinia 84914. með Til sölu Cortina 1600 árg. '73. ekin 102 þús. km. Uppl. i sima 31377 millikl. 7og9. Óska eftir 4—500 þús. króna bíl. sem má borga með jöfnum mánaðar- greiðslum. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—857. Til sölu Ford Kscort 1300 XL árg. '73. vel með farinn og góður bill. Látið ekki tækifærið ganga ykkur úr greipum. Uppl. i síma 92—7287 alla helgina. Til sölu Mazda 323 station árg. ’79. Uppl. í síma 10795. Vömbílastöðin Þróttur Borgartúni 33 óskar eftir að ráða starfs- kraft við almenna afgreiðslu á stöð félags- ins. Æskilegt að viðkomandi sé vanur símaskiptiborði. Umsóknarfrestur er til 5. maí én ráðning frá 1. júní. Allar nánari uppl. hjá framkvæmdastjóra í síma 26320.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.