Dagblaðið - 25.04.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 25.04.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 1980. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Öska eftir VW 1300 vél, ekki mikið keyrðri. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—623. Moskvitch station til niðurrifs. Uppl. i síma 29607 eftir kl. 7. Mazda station 929 árg. ’76 til sölu. ekinn 55 þús. km. fallegur bill. Uppl. i sima 51920 og 51391. Til sölu tvær góðar vélar. Til sölu vél og girkassi í Fiat 128 '72 og I Toyota Corolla '68, vél og gírkassi. Uppl. I sima 54377 milli kl. 3 og 6. Einnig til sölu dekk. I650x 16 og 600 x 16. Vélvangur hf. auglýsir: Braden rafmagnsspil, Rough Country demparar. Dualmatic blæjuhús. drif- lokur. stýrisdemparar, varahjólsgrindur. Sérpantanir á varahlutum i vörubíla og vinnuvélar. Telexþjónusta. Vélvangur hf„ simar 42233 og 42257. Til sölu Peugeot ’7I, ný vél. er í þokkalegu ástandi. Skipti koma til greina á Mercury Comet eða Dodge Dart. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftirkl. 13. H—649. Fiat 128 ’76 til sölu, góður bill. gott verð, afborgunarskil- málar. Uppl. í síma 12314. 1 Vörubílar Mercedes Benz 2232 frambyggð vörubifreið til sölu. Uppl. í síma 76412 á kvöldin. Öska cftir að kaupa 3 tonna bílkrana, Foco eða Hercules. Aðeins góður krani kemur til greina. Uppl. i sima 94-7335. Vinnuvélar Traktorsgrafa MF 50 ’71 til sölu. vél i topplagi. Uppl. I sima 77526. Til sölu Caterpillar jarðýtur. D 7E árg. '67. með U tönn og ripper og D 4D árg. '74 með ripper. einnig er til sölu á sama stað tvöfalt MF 28 diskaherfi árg. '77 og skerpiplógur fyrir jarðýtu. Uppl. gefur Árni Njálsson Jódísarstöðum. simi um Húsavík. S Þingeyjarsýslu. Til sölu JCB 3 traktorsgrafa árg. '65 i sæmilegu standi. Möguleiki er á að taka bil upp i. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H—729. r ^ Húsnæði í boði 120 fermetra íbúð til sölu á mjög góðum slað i Ólafsvik. Uppl. i síma 93-6355 eftir kl. 8 á kvöldin. Þriggja herb. íbúð — Breiðholl. Til leigu nýleg þriggja herb. ibúð með bilskúr. Leigist frá 1. mai. Stuttur leigu timi. Tilboð sendist DB merkt „Brciðholt 765". Snyrtileg 2ja herb. 65 ferm. íbúð i Breiðholti til leigu 1. maí næst- komandi. reglusemi og góð umgengni skilyrði. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð sendist DB fyrir mánudagskvöld. merkt „849". Parhús I Bolungarvik til sölu. á tveimur hæðum. 160 fermetra að stærð. Gæti losnað seinnipartinn I maí. Uppl. I sima 94—7120 eftir kl. 8 og 94-7223. Óska eftir að kaupa stálpall og sturtur á 12 tonna vörubil. Uppl. I sima 99-1371. Scania llOsupervél ’73 i góðu lagi. með öllu utan á, ásamt gir- kassa. með plánetu og aflúrtaki. til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—771. Skúr með stórum hurðum, 2.35x6 m til leigu. Gámur. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—865. Einbýlishús i Ólafsvik til leigu frá miðjum september í skiptum fyrir íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu eða I Hafnarfirði. Uppl. í síma 42814. Húsnæði óskast Reglusöm einstæð móðir með eitt barn óskar eftir 2ja 3ja herb. ibúð sem allra fyrst. Uppl. i sima 85209 eftir kl. 19 og allan daginn á morgun og sunnudag. Húseigendur. Ég er kona utan af landi og vamar 2— 4ra herb. ibúð tiUeigu sern allra fyrsl i Hafnarfirði. Vel kæmi til greina einhver húshjálp. Vinsamlegast hringið í síma 52082 eftir kl. 17ádaginn. Par um tvitugt óskar eftir ibúð (il leigu fljótlega upp úr mánaðamótunum april-mai i Heimunum eða Vogunum. Mjög góð fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 31281 i kvöld og annað kvöld milli klukkan 19.30 og 20.30. Hjúkrunarfræðingur með 2ja ára barn óskar eftir 2ja 3ja herb. ibúð. sem næst Landspitalanum Iþó ekki skilyrðil. Þarf ekki að vera laus strax. Húshjálp cf óskað er. Algcr reglusemi. Uppl. ísíma 20257. Ung hjón, uppeldisfulltrúi og þroskaþjálfanemi. með litið harn óska cftir ibúð. Við erum reglusöm og heitum skilvisunt greiðsl um. fyrirframgreiðsla möguleg l.'ppl. i sima 72436. Ung stúlka óskar eftir að laka á leigu einstaklings ibúð. Skilvisar mánaðargreiðslur. Reglu semi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 40173 eftir kl. 13.30. Miðaldra maður. óskar að taka á leigu sem fyrst einstakl ingsibúð eða þægilega einstaklingsað stöðu með baði (sérherb.l. l.'ppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 cftir kl. 13. II—746. Reglusamur ungur maður óskar eflir ibúð sem næst miðhænum. Góðri umgengni og-skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlcgast hringið i sjma 12838 til kl. 16.30 cða á kvöldin i sima 13736. Bandaríkjamaöur óskar að taka á leigu 4- 5 herb. íbúð nú þegar i Keflavik eða nágrcnni. l'ppl. i sima 4748. Kcflavikurl'Urgvclli. Hjálp. 2ja—3ja hcrb. ibúðóskast strax til leigu. Er einstæð móöir með I barn og cr i al gjörum húsnæðisvandræðum. Fyrir framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 20945. Ibúð af hvaða stærð sem er óskast. raðhús eða einbýlishús. alll að 2ja ára fyrirframgreiðsla. Leigist helzt til 5 ára. Uppl. i síma 29194. Öska eftir íbúð, má vera raðhús eða einbýli. þrennt i heimili. Góð umgengni. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DBísima 27022 eftir kl. 13. Stór ibúð óskast til leigu frá I. júní. Helzt i eldri hverfutn bæjar ins. Uppl. i sima 40384. 20—30 ferm skrifstofuhúsnæði óskast i austurborginni eða Ártúns höfða. Uppl. í sima 66740eða 66605. Óska eftir 3—4ra herh. íbúð til leigu mjög fijótlega. Uppl. i sima 41480 eftir kl. 4ádaginn. Útimarkaðurinn óskar eftir að taka 40 ferm geymsluhúsnæði á leigu. heiz.t nálægt miðbænum. Uppl. i sima 33947 eftir kl. 6. Tvær ungar reglusamar stúlkur vantar strax 2ja 3ja herb. íbúð. Uppl. i sima 31446. Öskum eftir að taka íbúð á leigu. Reglusemi og góðri umgcngni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 44596. Mæðgur, báðar útivinnandi, óska eftir 2—3ja herb. ibúð strax. hclzt í gamla bænum. öruggar greiðslur. Uppl. i síma 85378 eftir kl. 5.30 i dag og næstu daga. Öska eftir 4ra—5 herb. íbúð eða raðhúsi í Kópavogi. Fyrirframgreiðsla, góð umgengni. Uppl. I síma 73033 eftir kl. 8 á kvöldin. Ibúð óskast. 3 herb. ibúð óskast fyrir 4 manna fjölskyldu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 40543. Kcnnaranemi óskar eftir 2ja herb. ibúð frá næstu mán aðamótum. Rcglusemi og fyrirfram greiðsla. Hringið I sima 84914. 1 tbúðarhúsnæði óskast til leigu í Hafnarfirði 11 1/2 til 2 ár. Reglusemi heitið. 5 fullorðin i heim ili. Þarfekkiaðafhendast fyrren l.júni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sinta 52098 eftir kl. 2 á daginn. Iðnaðarntann vantar litla ibúðeða gott herbergt. l’ppl. i sinta 71417 eftir kl. 7 á kvöldm. Reglusöm barnlaus hjón óska eftir 2—3 hcrb. íbúð til leigu strax. helz.t i Kópavogi. Hafnarfirði eðtt þar i kring. Fyrirfrantgreiðsla ef oskað er Uppl. i sinta 44734. Næstkomandi haust. Þriggja rnanna fjölskylda búsett lyiir norðan óskar eftir að taka á leigu nasl komandi haust ibúðá Reykjavikursv.cð inu i minnst I ár. Leiguskipti koma vel til greina. Uppl. i sima 96 62418. 4 skólastúlkur óska eftir 4—5 herb. ibúð til leigu á Reykja- víkursvæðinu frá I. sept. nk. til I. júní. Góðri unrgengni og reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá Kristinu ísima 30351. Óska eftir að taka á leigu 1— 2ja herb. ibúð nteð eldunaraðstöðu. einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sinta 74675 eftir kl. 5 á daginn. 3—5 herb. ibúð óskasl til leigu i Reykjavik eða á Akra- nesi. fyrirframgreiðsla. Lppl. i sima 93- 2695. I! Atvinna í boði Óskunt að ráða strax hrausta stúlku á aldrinum 20- 35 ára. Uppl. á staðmim niilli kl. 8 og 9 i kvöld HollywtMxl. Armúla 5. (•arðyrkjufólk. Vanur garðvrkjumaður eða kona óskast sem fyrsl Itálfan daginn. þarf a,ð geta unnið sjálfstætt. I ppl. i s4ma 40500. (iróðrarstöðin Garðshorn við Rcykja tiesbraui. t llálfs dags \inna. Ósktim að ráða konu til starfa við fata prcssu. Uppl á staðnum. lifnalaugin Snögg s/f. Suðurveri. Afgreiðslustúlka óskast. 1'•iclee siúlka óskasl ■ X-.istart-j. Uppl. á staðntj '■■■ snoíut s/f. Suðurveril af l'na Íþróttaþjálfari. l.'ngmennafélagið Ölafiir l’a . Búðiirdal. óskar að ráða iþrótiaþjalfara I sumar. Uppl. i sinia 95 2160 efl|ir kl. 10 a kvöldin. Góður aukapeningur. Kona eða stúlka óskast hálfun daginn. 4—5 daga i viku l'yrir hádegi. tii nreii. gerninga á tveim heinulum Þarf að ver. mjög snyrtileg. Uppl. i sima 81369 eða 15932 Algreiðslustarf. Stúlka óskast til algreiðslu og eldhús starfa frá kl 9—6 fimm daga vikunnar. Fri allar helgar. Uppl. i sima .77248 milli kl. 19 og 21 i kvöltl. Drengur óskast i sveit. 14—16 ára. l.'ppl. eftir kl. 20 i sima 95 1928. Smurhrauðsdama eða stúlka vön að smyrja veizltibrauð óskasi. Vinntitimi Irá kl. 8—4. tveir fri dagar i viku. Uppl. í sima 77248 milli kl 19 og 21 i kvöld. Afgreiðslustarf. Stúlka óskast til afgreiðslu og eldhús starfa frá kl. 9—6 fimm daga vikunnar. Fri allar helgar. Uppl. i sima 77248 milli kl. 19 og 21 i kvöld. Afgrciöslustúlka óskast. Uppl. á staðnum eftir kl. 12. Sælgxtis verzlunin Gosi. Skólavörðustig 10.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.