Dagblaðið - 25.04.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 25.04.1980, Blaðsíða 22
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 1980. IARAI Dagblað án ríkisstyrks Frumsýning: Sgt. Pepper's Sérlega skemmtileg og vel gerð tónÚstarmynd með ■ fjölda af hinum vinsœlu Bitla- iögum. i The Bee Gees Peter Frampton Alice Cooper Earth, Wind& Fire Biliy Preston Leikstjóri Michael Schullz Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð Cftir miónœtti Eftir miflnntti Ný bandarisk stórmynd gerð eftir hinni geysivinsælu skáld- sögu Sidney Shelton, er komið hefur út i isl. býðingu undir nafninu Fram yfir miflnætti. Bókin seldist i yfir fimm milljónum eintaka er hún kom út i Bandarikjunum og myndin hefur alls staðar verið sýnd við mctaðsókn. Aðalhlutverk: Msirie-France Pisier, John Beck og Susan Sarandon. HækkaA verfl. Bönnufl börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Gæsapabbi Bráöskemmtileg og spennandi bandarisk litmynd um sérvitran einbúa sem ekki lætur litla heimsstyrjöld trufla sig. Gary Grant, LeslieCaron, Trevor Howard, Leikstjóri: Ralph Nelson íslenzkur texti. Myndin var sýnd hér áður. fyrir 12 árum. Sýnd kl. 3,5,05,7,10,9.20. -••lur Dersu Uzala Japansk-rússnesk verðlauna- mynd, sem alls staðar hefur fengið frábæra dóma. Tekin i litum og panavision. íslenzkur texti. I.eikstjóri: Akiro Kurosawa Sýnd kl. 3.05,6.05,9.05. Hjartarbaninn Ein sú mynd sem lengst hefur gengið hér á landi, — er að slá öll met. 10. sýningarmánuflur. Sýnd kl. 3.10og9.10. -------aalur U---------, Dr. Justice S.O.S. Hörkuspennandi litmynd með John Philip Law, Gerl, Froebe, Nalhalie Delon. i íslenzkur texti. Bönnufl innan 14ára. Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11. SÆJAKBié^ ~ ■ ■Sími 50184 \ Meira Graffiti Partýifl er búifl Ný, bandarísk gamanmynd. Hvað varð um frjálslcgu og fjörugu táningana, sem við hittum i American Graffiti? Það fáum við að sjá i bessari bráðfjörugu mynd. Aðalhlutverk: Paul LeMat, Cindy VVilliams, Candy Clark, Anna Björnsdóttir og fleirí. Sýnd kl. 9. Bönnufl innan 12 ára. Slmi50249 Meðseki félaginn Sýnd kl. 9. Síflasta sinn. viviux i.iK.n I.MSI.li: IIOWAKI) 0IJYIA (lc ILWIl.LYNI) ISUNZKUR TEXTI. , Á hverfanda hveli Hin fræga sigilda stórmynd. Sýnd kl. 4 og 8. ilækkafl verfl. Bönnufl innan 12ára. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Bleiki pardusinn hefnir sfn Skiluf vifl áhorfendur i krampakenndu hláturskasti. Við þörfnumst mynda á borð við Bleiki pardusinn hefnir sin. Gene Shalit NBCTV. Sellers er afbragð, hvort sem hann þykist vera italskur mafiósi eða dvergur, list- málari eöa gamall sjóari. Þelia er bráflfyndin mynd. Helgarpósturinn. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkaðvcrð ■BORGAR-w DfOiÖ ■Hiojuvto. 1. KÓT. wa 0». anover Street íslenzkur lexli Spennandi og áhrifamikil ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope sem hlotið hefur fádæma góðar viðtökur um heim allan. Leikstjóri: Peler Hyans. Aflalhlulverk: Christopher Plummer, Lesley-Anne Down, Harrison. Ford. Sýnd kl. 7. Allra siöasta sinn. Leifl hinna dæmdu Hörkuspennandi litmynd úr villta vestrinu með Sidney Poiter og Harry Belafonte. Íslen/kur texti. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Allra siöasta sinn. P*A*R*T*Í Ný sprellfjörug grinmynd, gerist um 1950, sprækar spyrnukerrur, stælgæjar og pæjur setja svip sinn á þessa mynd. Það sullar allt og bullar af fjöri i partiinu. . íslenzkur texti. Leikarar: Harry Moses, Megan King. Leikstjóri: l)on Jones Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stormurinn Gullfalleg fjölskyldumynd. Sýnd kl. 3 laugardag og sunnudag. Simi32075 Á Garflinum Ný, mjög hrottafenginn og athyglisverð brezk mynd um unglinga á „betrunar- stofnun”. Aðalhlutverk: Ray Winston, Mick Ford og Julian Firth. íslenzkur texti. Leikstjóri: Alan Clarke. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnufl innan lóára. HOOPER —Maflurinn sem kunni ekki afl hræflast — | Æsispennandi og óvenju' viðburðarík, ný, bandarísk stórmynd í litum, er fjallar um staðgengil I lífs- hættulegum atriðum kvik- myndanna. Myndin hefur alls staðar verið sýnd við geysi- mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jan-Michael Vincent íslenzkur texti , Sýndkl. 5,7,9 ojuM.jí Hækkað verfV », (1300 kr.) T ossabekkurinn Bráðskemmtileg og fjörug bandarisk litmynd um furðulegan skóla, baldna og kennara, sem aldeilis láta til sin taka. Glenda Jackson, Oliver Reed. l.eikstjóri: Silvio Narrizzano. _ íslenzkur lexti. Sýnd kl. kl. 5, 7,9og 11. TIL HAMINGJU... . . . mert 39 ára afmæliA, elsku Grélar Jjftn. Mamma ug pabbi. . . . mert meirihátlaraf- mæliA þann 25., Kydís min. Tvæ,- úr heimabyggrt. . . . meA 16 ára afmælirt 24. apríl. Hlálurinn lengir líflfl! Svanhvíl. . . . mefl I árs afmælid 26. apríl, elsku Anna Birna. Amma, afi ng Kiddi frændi. . . . med 17 ára afmæliA 21. april. Hugurinn ber þig hálfa leifl. F.g vnna art þú knmisl alla leiA. Sysla. . . . mefl 2 ára atmæliA, GylfiÖrn. Hrafnildur, Jni ng synir. . . . mefl nýja bilinn ng afmælifl, sem var þann 12. april. Þín frænka Magga. . . . mefl 5 ára afmælifl 24. april, Jaknb í Bnrgar- nesi. Amma. . . . mefl dagana 10. ng 15. april, elsku frænka ug frændi. Júna. . . . mefl fyrsla árifl, Katrín mín. Þin Gulla. mefl afmælifl. elsku Heimir Viflar. . . . mefl afmælifl II. apríl, Hilmar minn. Allir heima ng amma ng afi á Akureyri. . . . mefl 18 ára afmælifl, elsku Kidda. Gnfla skemmlun i H-inu. Brúi, Helga ng Alli Viflar. . mefl 20 ára afmælifl, sem var I!.. april, Jnnni minn. Kær kveflja. Andrés Þúr, Þura, Nanna ng Sljáni. . . . mefl afmælifl 22. april, Kdda mín. Nú byrjar blúmaskeiflifl. Þín vinknna Ingsa. I Útvarp 9 Föstudagur 25. apríl 12.00 Dagskráín. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12-45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlcikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14,30 MiÖdegkvagan: „KrLstur nam stadar l Eboll” eftlr Carlo Levj. Jón Óskar les þýðingu stna (3). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15 30 Lesin dagskrá næstu vlku. 15.50 Tilkynningar. 16 00 Fréttir. Tónlcíkar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 LiHi barnatíminn. Heiðdís Norðfjörð stjórnar barnatima á Akureyri. 16.40 Bamalflg, sungin og lcikin. 17.00 SWdegistónleikar. Yara Bernette leikur á pianó „Tólf prelúdiur” op. 32 eftir Sergej Rakhmaninoff/André Navarra og Eric Parkin lcika Sellósónötu eftir John Ireland. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlðsjá. 19.45 TiikVnningar. 20.00 Sinfóniskir tónleikar. a. „Heimkynní min”, forleikur op. 62 eftir Antonín Dvorák. Tékkneska íilharmoniusveitin leikur; Karel Ancerl. stj. b. „Ah, perfido”, konsertaria op. 65 eftir Ludwig van Beethoven. Regme Crespin syngur með Fiiharmoníusvcitinni i New York; Thomas Schippers stj. c. Sinfónia nr. 8 í h-mo!l „Ófullgerða hljónkviöan” eftir Franz Schubert. Sinfóniuhljómsveitin i Bamberg leikur, Klemenz Krauss stj. 20.45 Kvflldvaka. a. Einsflngur: Guðrún Tómas- dóttir syngur islenzk lög. Ólafur Vignír Albertson leikur á planó. b. Brúarsmlði fyrir 60 árum. Hallgrímur Jónasson rithöfundur flytur fyrsta hluta frásögu sinnar. c. „Saga skuggabarns”, kvæði eítír Bjarna M. Gislason. Anna Sæmundsdóttir les. d. F.insctumaður I Hornvlk. Ingibjörg Guðjóns dóttir segir frá Sumarliða Bctúelssyni eftir viðtal sitt við hann. Pétur Pétursson les frá söguna. e. Minningar fri Grundarfirði. Elísa* bet Helgadóttir segir frá öðru sinni. f. Kór- sflngun Kór öldutúnsskóla I Hafnarfirði Ég skil þig ckki Dlsa! Hvernig ferðu að því að lifa án manns? Hver losar siifluna úr vaskinum? syngur fslenzk lög. Söngstjóri: Egill Friöleifs son. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22 30 Kvflldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Halldórsson leikari les(7). 23.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson ogGuðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp 9 Föstudagur 25. apríl 20 00 Fréttir or veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skonrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.10 Kastljós. Þáttur um innlend máleíni Umsjónarmaður Helgi E. Helgason frétta maður. 22.10 Banameinið »ar o:-.rð. NÝleg, bandarisk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk Katharim? Ross Hal Holnrook. Ban y Bostwick og Richard Anderson. Allison Stnclair kýs ekkert frekar en að mega vera í friði meðelskhuga sinum, en eiginmaður hennar kemur i veg fyrir þaö. Hún ráðgenr pvi að sáiga honum og telur að pað verði lítill vandi, því að hann er hjartveikur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 23.45 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.