Dagblaðið - 25.04.1980, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 25.04.1980, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. APRlL 1980. 9 Skátar stóðu fyrir tívoliskommtun i », .' 'XgQuQvntl' Austurstrœti. Bitt atridiö var fólgið i »•.'/• Vvrí því að reyna að hitta með blautum Skógarmenn KFUM buðu upp & kaffiveitingar i húsakynnum sinum að Amt- svampi framan í fórnfúsan skáta, mannsstig. Hór er Skógar-Stina (Kristin Guðmundsdóttir) með eina tertuna. sem var orðinn skjálfandi afkuida er Him hefur verið matráðskona i Sumarbúðum KFUM i Vatnaskógi siðastiiðin DB myndaði hann. 36 ár. DB-myndir: Ragnar Th. Vélamenn Viljum ráða gröfumann og veg- hefilstjóra strax. Upplýsingar í síma 50877. Loftorka sf. Laser. kjörinn seglbátur fyrir alla aldurshópa. Einfaldur, sterkbyggður, léttur, öruggur og auðvelt að rétta við eftir veltu. Lengd 4,23 m, bátsþyngd 59 kg, seglflötur 7,06m2. istækni hf. Ármúla 22 — Símar 34060—34066 ORLOFSHÚS VR DVALARLEYFI Frá 26. apríl næstkomandi verða afgreidd dvalarleyfi í orlofshúsum Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, sem eru á eftirtöldum stöðum: 2 hús að Ölfusborgum í Hveragerði 7 hús að Húsafelli í Borgarfírði 1 hús að Svignaskarði í Borgarfirði 4 hús að Illugastöðum í Fnjóskadal og 1 hús í Vatnsfírði, Barðaströnd. Þeir sem ekki hafa dvalið sl. 5 ár í orlofshúsun- um á tímabilinu frá 2. maí til 15. september, sitja fyrir dvalarleyfum til 10. maí nk. Leiga verður kr. 25.000 á viku og greiðist við úthlutun. Byrjað verður að afgreiða dvalarleyfi á skrifstofu VR að Hagamel 4 laugardaginn 26. apríl nk. frá kl. 15.00—19.00. Úthlutað verður eftir þeirri röð, sem umsóknir berast. Ekki verður tekið á móti umsóknum bréflega eða símleiðis. Sérstök athygli er vakin á því aö dvalarleyfi veröa afgreidd frá kl. 15.00—19.00 nk. laugardag. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.